Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 13 Hringiðan DV A fostudaginn var vígður nýr staður þar sem Órafmögnuð stemning nýtur sín út f ystu æsar. Við erum að tala um efri hæðina á Gauknum þar sem hljómsveitin írafár hélt fyrstu tóneikana, von- andi af mörgum, þarna uppi. ís- lands- meist- ara- keppnin í handflökun fór fram á hafnardeginum á laugardaginn. Þar öttu kappi bestu flakarar ís- iands og að sjálfsögðu skilur slíkur hópur eftir sig mikið af flökum og ekki síður mikið af fiskdáikum. Tímaverðirnir Ólafur Þorvalz og Helga Teitsdóttir bregða hér á leik á með- an þrif standa yfir og Björn „slöngumaður" Björnsson fyigist vel með. Bubbi Morthens skemmti fólkinu sem lagði leið sína niður á Miðbakka í tilefni hafnardagsins á laugar- daginn. Vel fór á með þeim Bubba og Sæmundi Pálssyni eða Sæma rokk, eins og þjóðin þekkir þennan hressa lögreglu- þjón, við það tilefni. Litla hryllingsbúðin var frumsýnd í Borgarleik- húsinu á föstudaginn. Hjónin Stefán Hilmars- son og Anna Björk Birg- isdóttir eru hér ásamt Silju Rún Gunnlaugs- dóttur í teiti sem haldið var eftir sýninguna. Þeir Brynjar Örn Þor- ieifsson og Daníel Traustason voru Selmu Björnsdóttur til halds og trausts í söngvakeppni evr- ópskra sjónvarps- stöðva f Jerúsal- em fyrir stuttu og að sjálfsögðu voru þeir mættir til að fylgjast með henni í Litlu hryllings- búðinni. Á þessu síðasta ári árþúsundsins munu DV, Bylgjan og Vísir.is standa fyrir viðamikilli könnun meðal landsmanna um hvaða íslendingar og hvaða atburðir hafi mótað mest líf okkar undanfarin þúsund ár. telja að beri af í 1000 ára sögu þjóðarinnar. Tilnefningar berist á www.visir.is fyrir 10. júní Almenningur getur síðan sagt skoðun sína í beinni útsendingu á Bylgjunni eða á Lögréttu á Vísi.is og greitt atkvæði um hver íslendinga hafi dugað þjóð sinni best. I hverri viku veröur kastljósinu beint að ákveðnum geirum sögunnar með greinum í DV, umræðum á Bylgjunni og ýmiskonar fróðleik á Vísi.is og reynt að draga fram þá menn og þau mannanna verk sem hafa haft einna afdrifaríkustu áhrif á söguna. A fullveldisdaginn, 1. desember, verða atkvæðin úr öllum flokkum dregin saman og tilkynnt hver er íslendingur árþúsundsins. Landsmenn geta tilnefnt þá einstaklinga, atburði og þau bókmenntaverk sem þeir IBYLGJANI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.