Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 Myndasögur Snati er nú seigur hundur! Ungi leigjandinn þinn virtisi staöráðinn i því að koma Sigga alveg úr keppn 'Jinni, mamma! —^ * r—i B e /Rannsóknir eru ómissandi, Mummi! Mannfólkiö leitar \ stöðugt að sannleikanum og V.______innihald inu._____ jy -J /Ég held aö égN. hafi hrist svolitiði upp 1 kollinum á 1 V^honum. y / Venni vinur! Ég er, búinn að sannfæra mig um það I Nhvaö... » 1 i j Veiðivon Laxá í Kjós: Blá af laxi á stóru svæði „Ég var I fyrradag að kikja I Laxá í Kjós og þar var mikið af fiski frá Hol- unni og niður í Kvíslarfoss. Þetta hafa líklega verið á milli 30 og 40 laxar þarna á þessum stöðum,“ sagði Björn K. Rúnarsson í gærdag, en hann var að kíkja í Kjósinni. Laxá í Kjós verð- ur opnuð á fimmtudaginn en aðeins er veitt á flugu við opnun árinnar. „Gædarnir hafa verið að kíkja á hverjum degi og alltaf séð eitthvað af fiski. Það er því komið þónokkuð af fiski í ána og opnunin gæti orðið góð. / Ég kíkti í EUiðaárnar í gærdag og sá í Fossinum tvo faUega laxa. Þeir voru sæmUega vænir," sagði Björn enn fremur. Laxá í Aðaldal verður líka opnuð á fimmudaginn og það eru bændur sem veiða fyrsta hálfa daginn. Opnunin í Aðaldalnum gæti orðið góð þetta árið. Laxinn er víst mættur í Laxá og þá er ekki að sökum að spyrja. Ingvar Ingvarsson með verðlaunin sem hann hlaut fyrir að hnýta bestu flug- urnar, en það voru Night Hawk og Peter Ross. DV-mynd G.Bender Fluguhnýtingakeppni: Ingvar kom, sá og sigraði „Það var gaman að vinna báða flokka og fá þessi verðlaun," sagði Ingvar Ingvarsson sem vann flugu- hnýtingakeppnina sem Árvík og Sportveiðiblaðið stóðu fyrir í vetur. Verðlaunin voru afhent fyrir fáum dögum við Elliðaárnar. Ingvar hnýtti Night Hawk-laxa- flugu og Peter Ross silungafluguna best. Árvík gaf glæsileg verðlaun: flugustöng, fluguhjól, flugulínu og vöðlur. Þverá/Kjarrá: 50 laxar fyrstu dagana „Þetta hefur verið mjög gott í Þverá og Kjarrá síðan þær voru opnaðar, en Þverá hefur geflð um 40 laxa. í gær- dag veiddust að minnsta kosti 16 lax- ar í Þverá, sem við höfum frétt af, en núna eru bændadagar," sagði Jón Ólafsson, einn af leigutökum árinnar, í gærdag, er við spurðum um stöðuna. „Kjarrá gaf 9 laxa á fyrsta degi. Hún var opnuð á mánudaginn og eitthvað veiddist í morgun. í Þverá eru bænda- dagar núna en þeir eru alltaf á eftir opunarhollinu," sagði Jón í lokin. Þverá/Kjarrá hafa gefið á þessari stundu um 50 laxa. Opnunarhollið veiddi 17 laxa og er stærsti laxinn úr Þverá, 20 punda fiskur sem Jón Ólafs- son veiddi. - OG ÞER UÐUR VEL í HVAÐA VEÐRISEM ER 9 Mjög þægllegar 9 Einstaklega léttar 4Þ Frábær ending 9 Dupont Supplex-ytrabyrði 9 Horco Tex-öndunarefni fþ 100% vatnsheldar 9 Hleypa rakanum út (anda) 9 Hagstætt verð Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383 OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND. SPORTVORU GER<IN HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.