Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Síða 7
Sumarið er komíð. Endalaust fyllirí
fram undan og þar sem íslenska þjóðin er upp
til hópa alkóhólistar endar það með ósköpum,
Því fann Fókuss sig knúinn til að spyrna við
sjálfsmorði heillar þjóðar.
Auga
Þú þekkir þá á augunum. Lifrin orðin t
skemmd eftir á að giska fimmtán ár í
virkilega harðri drykkju. Augun fá yfir sig
gulbrúnan keim mengaðs blóðs sem litar
einnig húð t andliti. Kíkið á næsta elliheim-
ili á íslandi og þá sjáið þið nokkra svona.
Hbl
Tun
a
Ef þu færð
sting í
brjóstholið
endrum og
s i n n u m
gæti þaö ' - i
bent til
þess að lifrin sé að stækka. Það þarf
ekki mikinn bjór til að rústa lifrina og
enn minna af sterku áfengi. Og það
er ekkert grtn að vera með ónýta lif-
ur. Þetta er sjúkdómur sem getur
hæglega drepið þig eða valdið þér
ólýsanlegum sársauka.
Hvervill eiga þessartær?|
Áltka aðlaðandi og þu
laukur. Það erjjfca^að^
sem gerisfrfíir nokkurrap
ára, „díýkkju minnkar lík-l
linn framleiðslu á ýms-l
um efnum sem eru nauð-|
synleg fyrir útlimina og þá1
sérstaklega tærnar. Þetta lýsir sér t
gigt og gæti brotist út t krabbameini,
þá þarf að höggva útlimi t burtu.
mest óþolandi fylgifiskur mikillar
drykkju - þá aðallega brennivtnsdrykkju
- er hættan á munn-, tungu- og
hálskrabbameini. Þetta grey, sem á
þessa tungu, drakk aðeins yfir sig og
þarf Itklega að láta fjarlægja hluta af
tungunni t skurðaðgerð.
Alkóhól hefur þvagörvandi eiginleika og þvt eru af-
leiðingarnar af mikill drykkju þær að nýrun
bresta. Þrjá fjórðu allra nýrnabilana má rekja til
þekjufrumna sem skemmast af völdum drykkju
og mynda mörg æxli t nýrunum. Einkennin sanv
anstanda af gtfurlegum sársauka, bólgum og
blóðugu hlandi. Eina lækningin er að láta fjar-
lægja nýrun en tölfræöin segir okkur að aðeins
einn af hverjum fjórum sem fá sjúkdóminn lifi
lengur en fimm ár.
heilin
Skortur á Bl-vítamtni - fylgifiskur drykkju, sbr. heimil-
isráðið að taka B-vttamín við þynnku - veldur tauga-
kröm, taugabólgu, vöðvarýrnun og loks hjartabilun-
um. Þetta gerist með margan alkann og hann skilur
ekkert t þvt af hverju hann á allt í einu erfitt með að
halda jafnvægi, ganga og bara skynja heiminn t kringum
sig. Skammttmaminnið fer líka t algjört klúður og auk þess
valda einkennin þunglyndi, kvtða og ofsóknarbrjálæði.
Aukinn blóðþrýstingur og nebbinn
endar eins og appelsínuhúð. Þetta
gerist hjá nánast öllum ölkum. Húð-
in springur út eins og blaðra og rtfur
upp litlu svitaholurnar t nefinu. Það
lýsir sér síðan t hinum fjólubláa húð-
lit sem einkennir oft harðsvíraða
alkóhólista.
Já, karl-
maðurinn
fær brjóst
við mikla
drykkju. í
alvörunni.
D r y k k j a
eykur fram-
leiðslu á kvenhormónum en minnk-
ar aftur á móti framleiðslu karl-
hormóna. Drykkjumaðurinn er því
gjarn á að fá á sig vaxtarlag konu.
Við hvetjum konur þrátt fyrir það
ekki til að drekka til að verða meiri
konur. Það væri eins og að skjóta
sig t rassgatið til að hlaupa hraðar.