Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Síða 12
I \ i Piparsveinarnir fimm hér á opnunni eru víst ekki sammála laglínunni frægu um að verst af öllu sé í heimi einn að búa í Reykjavík. Þeir virðast nefnilega vera nokkuð ánægðir með lífið, svona einir og sér, enda býður það upp á ýmislegt sem ráðsettara fólk getur ekki leyft sér. Eins og að fara út hvenær sem þeim sýnist, fá sér einn eða tvo gráa og finna sér jafnvel konu til að vingast við en, eins og frægt er orðið, eru konur sérstakt og sameiginlegt áhugamál piparsveina. Hér segja sveinarnir fimm frá hvaða tíu konum þeir myndu helst vilja sofa hjá, hvernig þeim finnst að konur eigi helst að vera, hvað þær eigi helst að gera og hvað sé algjörlega bannað Topp 10 listi Ragnars 1. Cathefine Zeta-iones. 2. Unnur Steinsson. i 3. Katrín R6s Baldursdöttir. § 4. Elizabeth Hurley. ^ 5. Alyssa Milano. 6. Eva Bergþóra Guöbergsdóttir. 7. Natasha Hentstridge. 8. Natalie Imbruglia. J, 9. Harpa Rós Gísladóttir. tfT 10. Hafdís Huld 9ft Piparsveinalífið Gengur lífiö hjá piparsveinum mik- iö út á aö horfa á og hugsa um kven- fólk? Ragnar: „Lífið gengur nú eiginlega mest út á að vinna." Snorri: „Ég tek algjörlega undir þetta.“ Sveinn: „Annars værum við varla piparsveinar." Ragnar: „Mér finnst ég ekki hafa tíma til að hugsa nógu mikið um þessi mál.“ Hans: „Ég held að þetta gerist bara þegar það gerist. Maður verður bara ástfanginn allt í einu án þess að fá nokkuð við það ráðið." Ástmar: „Svo er maður kannski ekki tilbúinn." Rangar: „Ég held reyndar að það sé rugl að segjast ekki vera tilbúinn. Bara afsökun fyrir því að hin eina sanna hafi ekki sýnt sig enn.“ Eruö þió ósáttir viö aó vera pipar- sveinar? Dreymir ykkur um aó stofna fjölskyldu? Ástmar: „Ég veit nú eiginlega fátt skemmtilegra en að fara út að djamma. Hvað svo sem það leiðir af sér.“ Snorri: „Það er ekki eins og maður sé alltaf að leita að konu þó maður fari á djammið. Mað- ur gæti allt eins hitt lífsfóru- nautinn í fyrsta skipti úti i strætóskýli." Hansi: „Ég held einmitt að það sé útbreiddur misskilning- ur að næturlífið gangi eingöngu út á makaveiðar. Þegar ég reyni við dömu, vil ég helst gíra mig upp í að hringja í hana en ekki Að hitta fimm piparsveina, Snorra Jónsson Undirtón, Svein Waage grínara, Ragnar Gunnarsson verðbréfamiðlara, Hansa Bjarna á X- inu og Ástmar Ingvarsson bílasala, á kaffihúsi er ekki leiðinlegasta verk- efni sem kvenkynsblaðamaður Fókuss hefur fengið í hendur. Sér i lagi ef tek- ið er tillit til umræðuefnisins; hvað það er sem konur þurfa að hafa til að piparsveina langi í þær. Líklega var tíminn á kaffihúsinu ein sú allra lær- dómsríkasta kennslustund sem k.ona getur mögulega lent í, að minnsta kosti hvað karlmenn snertir. Hér verð- ur viskunni ausið úr rétt nýfylltum þekkingarbrunni blaðamannsins og birtur útdráttur úr samtali sveinanna fimm af kaffihúsinu. Þar kemur ýmis- legt fróðlegt í ljós sem hægt er að hafa í huga næst þegar gera á tilraun til makaveiða. Hans: Vitiði hver Þórdís Brynjólfs- dóttir er?“ Ragnar: „Ertu að meina handbolta- stelpuna úr FH?“ Hans: „Já, hafið þið séð hana, strák- ar? Hún er alveg sjúkleg. Fallegasta stelpa á íslandi." Ragnar: „Bíddu nú við. Þú ert bara að reyna við hana, er það ekki?“ (Glott.) Hans roðnar og neitar því. „Mér finnst hún bara falleg." Ástmar: „Jaá, og notar Fókus sem tæki til að ná í hana. Þú ert alveg rosa- legur maður. Hún steinliggur um næstu helgi.“ Þiö eruó nokkrir meó leikkonuna Catherine Zeta-Jones á listunum. Hvað er svona merkilegt við hana? Ragnar: „Hún hefur ólýsanlega kyn- þokka. Það er ekkert öðruvísi. Auðvit- að er hún í fyrsta sæti hjá mér.“ Og hvaó myndir þú gera ef hún myndi ganga hingaó Ragnar: ^ „ D e 11 a Bte*. ) n i ð u r . Snorri: „Þá er Salma Hayek nú ekki síðri. Vildi bara koma því að.“ Sveinn: „Eða Wallis Simpson. Hún nam kynlífsfræði í Austurlönd- um á þriðja áratugnum _og Jekk Ed- ward krónprins Breta til að afsala sér krúnunni. Hún bara hlýtur að hafa verið rosaleg." Ragnar: „Annars er gaman að velta fyrir sér konum og dást að þeim. Það þýðir samt ekki að mann langi til að sofa hjá þeim. Mað- ur þarf að skoða svo margt fyrst. Eins og hvort hún sé klár eða vitlaus, snobbuð, skemmtileg, hress eða mikil með sig.“ Hans: „Talandi um konur sem eru miklar með sig. Rosalega margar ís- lenskar stelpur eru gjörsamlega sprungnar af of mikilli athygli. Það þarf ekki annað en labba inn á Astró þá sér maður þetta. Þar fer fram um hveija helgi sýning á flottustu gellum þjóðarinnar og þær eru margar hverj- ar búnar að fá einum of mikla athygli og eru þess vegna orðnar frá- — ___ hrind- andi.“ Það leynir sér ekki að Hans er svekktur. Ástmar: „Já, maður leggur varla í að tala við þær. Samt eru þær búnar að punta s^g og gera sig finar þannig að maður hefði nú haldið að þær væru til í að tala við mann í það minnsta." Ragnar: „Er þetta ekki bara alltaf sama sagan? Maður vill það sem maður fær ekki og fær það sem maður vill ekki. Ástmar, þú ættir nú að þekkja það.“ Ástmar: „Ha?“ Ragnar: „Já, manstu ekki á Astró 0 þarna um daginn? Amk Stelpan reyndi svo (jS hressilega við þig /■ og skreið fyrir þér. Þú hafðir engan áhuga á í henni." Ástmar: „Já, þær i mega náttúrlega ekki \gi/ vera of auðveldar." Snorri: „Stelpa sem er v-w til í að fara upp í rúm j strax er ekki málið.“ Sveinn: „Nei. Maður verður að fá að reyna við hana í nokkur kvöld, að minnsta kosti. Annars er bjöminn unninn strax og ekkert spennandi eft- ir.“ Ragnar: „Okkar hlutverk er að reyna. Það er nú bara þannig." En hvaó er þetta meó Unni Steins- son, strákar. Áf hverju er hún á list- unum ykkar? Sveinn: „Þó einhverjir vilji meina að það sé klisjukennt að vilja sofa hjá henni þá er það nú bara samt þannig. Hún er rosaleg." Snorri: „Maður væri kominn þrepi fyrir ofan hina ef maður fengi að sofa hjá ^ henni. Hún er fyrsta |T\ flokks og Wf) rúmlega 1. Þðrdís Brynjólfsdóttir FH-ingur. 2. Erna Kaaber. ( ^ 3. María Erla fyrirsæta. 4. Natasha Henstridge. 5. Charlize Theoron. T >í 6. Helena Christiansen. 7. Catherine Zeta-Jones. 8. Gwen Stefani. (No Doubt). / 9. Hrönn Kolkrabbi. Í 10. Unnur Steinsson. 1. " Topp 10 listi Astmars 1. Unnur Steinsson. 2. Berglind Hreiöarsdóttir. 3. Linda Evanglista. f 4. Linda Pétursdóttir. ' 5. Demi Moore. V 6. Eima Lísa. 7. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. 8. Claudia Schiffer. / 9. Tony Braxton. 10. Elizabeth Hurley. > I Jóhanna Sigurðar á lista Snorri braut ísinn: „Jah. Ég setti nú nær eingöngu útlenskar konur á topp tíu listann minn. Ég var svo hræddur um að einhverjar ís- , lenskar stelpur yrðu brjálaðar út I í mig ef ég setti þær á listann og þannig myndu eyðileggjast fyrir mér mögulegir sjénsar. Jóhanna Sigurðardóttir er eini íslending- urinn á listanum, enda væri frá- bært að geta sagst hafa sofið hjá henni." Sveinn: „Já, ég er reyndar sammála því. Hún er líka á mínum lista. Enda virðist hún virkilega þurfa á þvi að halda að vera tekin duglega." J reyna að HP \ spjalla nf J við hana. Wmí*"' B j ó ð a WWy henni upp W á Martini og reyna að tala um allt, menningu, listir, heima og geima og klám- myndir og allt.“ Topp 10 listi Snorra 1. Rosie Perez. 2. Júróvisjónbeibiö Charlotte Nilsson. Á 3. Catherine Zeta-Jones. I 4. Jenna Jameson. * 5. Jóhanna Siguröardóttir. 6. Patricia Arquette. . 7. benise Richards. 8. Tyra Banks. Æt 9. Helena Christiansen. H 10. Salma Hayek. Astmar „Jóhanna Sigurðardóttir er eini íslend- ingurinn á J iistanum, I enda væri | frábært að geta sagst hafa sofið hjá henni.“ Ragnar Snorri röfla í henni á skemmtistað." Ástmar: „Já, er það? Geriði það? Hringiði?" Hinir: „Já. Látum bara vaða.“ Ástmar: „Ég er eitthvað feiminn við það. Kannski hugsa ég eins og stelpa en ég vona alltaf að það verði hringt í mig.“ Hansi: „Það fer rosalega í taugam- ar á mér þegar maður fær augnaráð sem maður heldur að þýði eitthvað en þegar upp er staðið var ekkert meint með því. Til hvers eru konur að gefa manni auga alltaf hreint ef þær meina ekkert með því?“ Hansi er aftur orð- inn svekktur. Ragnar: „Og stelpur sem eru í of mikilli augnsambandsleit eru alveg ógeðslegar. Þessar sem ýta fram vörunum og koma með klámmyndalúkkið. Törn off.“ Á listunum ykkar eru nokkrar kon- ur sem eru giftar. Er þaó engin fyrir- staóa? Sveinn: „Fimmtíu prósent hjóna- banda á íslandi enda með skilnaði." Snorri: „Það hafa örugglega all- ir lent í því að gift kona gefi tóninn að einhverju og svo kemur slys- ið.“ Ragnar: „Ég lenti bara í svo- leiðis konum á sex mánaða tíma- bili. Ótrúlegt.“ Hansi: „Þegar maður er á fóstu, veður maður í sjénsum. Löngu sann- að mál.“ Snorri: „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, myndi ég alveg vera til í að vera með giftri konu. Ég myndi ekki reyna við hana að fyrra bragði en ef hún byrjaði og ég þekkti ekki mann- inn hennar myndi ég örugglega láta slag standa." Ragnar: „Munum bara að fara aldrei út með konu sem er nýdottin út úr sam- bandi. Þær eru eitt- hvað svo aumar og þrá athygli og eru því alltof auðveldar. Svo þarf maður líka að hlusta á endalausar sögur úr skiln- aðnum." Snorri: „Það er samt allt í lagi að sofa hjá þeim ...“ Ragnar: „Já, en maður er nú ekki alltaf í svoleiðis pælingum. Maður vill oft meira. Meiri kynni og meiri for- leik.“ Ert’á lausu? Piparsveinarnir eru með þessi mál á hreinu. Virðast vita hvað þeir vilja en eru bara ekki búnir að fmna það enn þá. Sem þýðir að þeir eru alltaf og ævinlega með opin augun og eyrun. Og auðvitað hlaut samtalið að enda með spurningu sem beindist að blaða- manninum: „En þú. Ert þú á lausu?" -ILK Topp 10 listi Sveins: 1. Rakel Welch fyrir 30 Srum 2. Madalene Stove. 3. Unnur Steinsson. 4. Elín Grétarsdóttir lýrirsæta. 5. Vallis Simpson. 6. Elizabeth Hurley. 7. Salma Haeyk. 8. Barbarella Queen of Galaxy (Jane Fonda). 9. Janine Tildemulder. 10. Jóhanna Siguröardóttir. . f é * •é f Ó k U S 11. júní 1999 t 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.