Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Page 14
Bræðurnir tveir sem gera mynd-
ina, Larry og Andy Wachowski,
seldu Warner Bros-kvikmyndaver-
inu þrjú handrit fyrir fimm árum.
Þetta var þegar þeir mættu inn á
teppi hjá stóru köllunum með hand-
ritið að Assassins sem síðar var
breytt og myndin varð ömurleg.
Hún hins vegar náði inn fyrir þá
nægum peningum til þess að þeir
gátu gert sjálfir næstu mynd sem
heitir Bound sem er um lesbíur á
flótta undan mafiunni. Hún var lít-
il og kostaði einungis 4
milljónir þannig að stökkið
udd í bær sextíu sem
„Ég ætla ekki að ljúga, að gera
þessa mynd var ekki beint þægi-
legt,“ segir Mike Myers en hann
skrifar, framleiðir og leikur aðal-
hlutverkið, Dr. Evil og The Fat
Bastard, i nýju Austin Powers
myndinni sinni sem verður frum-
sýnd 16. júní. „En þetta var gaman
og þá sérstaklega að fá að vera eins
og reitt svín alla daga. Ég var að
flla það alveg í ræmur.“
Hugmyndin að sjálfri myndinni
er væmin og leiðinleg. Einhver
upplifun sem Mike gekk i gegnum
- sem krakki. Svona James Bond
nostalgíutripp hjá manninum.
Kannski svolítið flókið að fara að
blanda íslensku þjóðinni í það. En
þetta er mynd númer tvö og fólk
ætti svona nokkum veginn að vita
hvort það vill forðast þessa mynd
eða kaupa sér miða strax í dag,
með fimm daga fyrirvara.
Bond og beibin
„Einn daginn vaknaði ég og þá
vom bara engir Bítlar til lengur,“
segir Mike til að útskýra þessa sökn-
unartilflnningu, að hafa misst yndis-
lega breskt tímabil úr lífi sínu. „Mig
minnir að þennan sama dag, um
kvöldið, hafi þeir breytt Peking i
Bejing og hætt að framleiða
Volkswagen."
En hvað sem því líður þá leikur
Myers ekki öll hlutverkin. Michael
York leikur Basil Explotion (er
sem Warner Bros hafði einnig
keypt af þeim fyrir fimm árum, var
þó nokkurt. En áhugi bræðranna
var svo mikill að þeir náðu næstum
því að hrífa stóru kallana, ekki al-
veg þó. Þeir vom sendir burt með
heimavinnuna sina, að teikna
myndina upp. Þeir hringdu í gamla
vini sína úr teiknimyndasögu-
bransanum, bræðurnir unnu áður
hjá Marvel Comics, og teiknuðu
nákvæmlega upp hvert einasta at-
riði myndarinnar. Þegar þær
mættu aftur voru peningarnir
þeirra.
aöstimweí
Strangar æfingar
Bræðurnir réðu Keanu Reeves í
hlutverk Neos, ungs nýliða sem
kemst skyndilega að því að veruleik-
inn er ekki eins og hann taldi sig
þekkja hann. Þeir fengu Larry Fis-
hbourne í hlutverk Morpheusar,
veraldarvans gúrús sem leiðir Neo
fram og til baka milli Fylkisins
(Matrix) og geimskips. Hann kennir
Neo að stjóma efni með huganum
einum. Þá er það Trinity, sparka-í-
rassinn-á-þér gella, stríðsmaður sem
mun halda mannkynstofninum á lifi
með Hinum eina sanna ( The
Chosen One ). Trinity er leikin af
Carrie-Anne Moss, sem lék í
F/X, vinsælum bandarísk-
um sjónvarpsþætti. Vondi
gæinn er síðan leikinn af Hugo
Weaving (t.d. í Priscilla, drottning
sandsins).
Allir leikarar þurftu að fara í læri
hjá kung-fu meisturum frá Hong
Kong. Æfingamar voru strangar,
Carrie-Anne Moss braut úlnlið, Ke-
anu fékk hálsmeiðsli og Hugo Weav-
ing þurfti að fara í mjaðmaupp-
skurð. Einnig vom fengnir víra-
meistarar frá Hong Kong til þess að
hetjumar gætu svifið í lausu lofti og
stokkið eins og brjálæðingar í bar-
dögum. Útkoman svipar til Manga-
slagsmálateiknimynda.
Goðsögnin um Morpheus
Eins og áður sagði fjallar myndin
um það þegar Neo áttar sig á því að
heimurinn er ekki eins og hann sýn-
ist. Hann hefur lengi grunað það og
vissi ávallt að Morpheus, sem hann
þekkti einungis í gegnum goðsögn-
ina um að hann væri hættulegasti
maður á lífi, væri sá eini sem gæti
leitt hann að sannleikanum. Þá kem-
ur Trinity sem leiðir hann niður í
annan heim, undirheim Fylkisins
þar sem hann hittir loks Morpheus.
Þar heyja þau blóðuga baráttu við
leyniþjónustumenn. Hver einasta
sekúnda er mikilvæg þegar Neo lær-
ir meira um Fylkið. Það er kaldur
sannleikur sem gæti kostað Neo
meiri og mikilvægari hluti en lífið
sjálft. Myndin verður frumsýnd 25.
júni í Bíóhöllinni, Kringlubíói,
Regnboganum og Nýja bíói í Kefla-
vík og á Akureyri.
-hvs
Austin Power , The Spy Who Shagged Me, verður
Myers-útgáfa á Q úr Bond), Eliza-
beth Hurley (dúllan hans þarna
hvað hann nú heitir) leikur
Vanessu Kensington eða kellingu
Austins og Heather Graham leikur
Felicity Shagwell. Heather er það
beib myndarinnar sem á að bera af.
Hún hefur leikið í myndum á borð
við Swingers, Drug Store Cowboy,
Six Degrees of Seperation og auðvit-
að Twin Peaks - sælla minninga.
frumsýnd 16. júní í Sambíóunum, Laugarásbíói,
Borgarbíói og miklu víðar. Enda er þetta svolítið
víð mynd í víðasta skilning þess orðs. Myndin hefur
samt mjög einfalda skírskotun og annað hvort
flf/Q hatarðu like Myers eða elskar.
Plottið
„Ég er bara ástfanginn í þessu
tímabili. Á sjöunda áratugnum
þurfti aUt að vera svo sexí og eró-
tískt. Þú máttir til dæmis ekki eiga
ketil, þú þurftir að eiga sexi kellu,"
segir Mike, hvað svo sem það þýðir.
En í nýju myndinni fer Austin aft-
ur í tímann, hann fór fram í þeirri
fyrri og er því eiginlega að fara aft-
ur heim. En hann kemst fljótlega að
því að okkar tími, nútíminn, er það
mannskemmandi að hann hefur rú-
stað kvennabósanum í honum. Það
gengur ekkert með stelpumar og
fólki finnst hann vera nett hallæris-
legur í fortíðinni (þetta er að vísu
líka plottið í fyrri myndinni, þá fer
Austin til framtíðarinnar og þykir
ömurlegur gæi með gular tennur) og
síðan kemur dr. Evil og njósnara-
grínið byrjar. Já, ekki fara á þessa
mynd nema þér líki virkilega vel við
Mike Myers. Annars endarðu með
að gráta í poppið þitt, rífast við
kærastuna eða kroppa sár sem var
alveg að gróa. -MT
14
f Ó k U S 11. júní 1999