Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Qupperneq 17
<
^ 11. j ú n í - __ . „ , myndlist 17. jum popp
Líficf eftir vi 1eikhús fyrir börn k1ass í k nni i 1 J veitingahús einnig á vísir.is
«SUBUJflY"
Ferskleiki er okkar bragð.
• K1ú b b a r
Á Thomsen sér Þossi um efri hæðina á með-
an Aggi Agzilla verður með sexí d&b á þeirri
neðri.
#Kr ár
Á Grand Hóteli töfrar Gunnar Páll fram falleg-
ar línur i stíl við litríku kokteilana í glösunum.
Bjarni Tryggvason, trúbador af Austfjörðum,
er sestur inn á Fógeta til að leika fyrir ykkur
nokkuð frumlega dagskrá. Ekki fyrir viðkvæmt
fólk!
Fyrst spilar Jón Möller Ijúfa planótónlist, svo
kemur Víkingasveitin og böðlast. Gestir Fjöru-
krárinnar geta svo stigið dans í Fjörugarðinum
viö leik sömu sveitar.
Geirmundur sveifiukall mætir ásamt hljóm-
sveit á Naustkrána og er i svona almennum
fíling.
Þotullöið er á Catalinu í kvöld og er þvi bara
flugbátslið.
Blues Express heldur uppi merkjunum á
Punktlnum sem áður hét Blúsbarinn.
leik sinn á léttri gítartónlist í þessu reykfrið-
aða kaffihúsi i Hafnarfirði. Síðast þurftu marg-
ir frá að hverfa og þvi er fólki nú boðið að
panta sæti. Hér er ekki um eiginlega tónleika
að ræða heldur Ijúfa kaffihúsastemningu þar
sem tónlistin svifur yfir kaffibollunum. Má þar
m.a. nefna franskar kaffihúsaperlur, suður-
amerisk þjóölög og sigilda ítalska
skemmtitónlist.
tSveitin
Hljómsveitin Elnn & sjötíu skemmtir á
hinum frábæra stað Vlð pollinn á Akureyri.
Palli og Teddi voru aö ákveða hvert halda
skildi. Ég veit um frábæran stað niðrí bæ, seg-
ir Teddi. Nú hvernig er hann?, spyr Palli. Sko,
þú kemur inn á staðinn, ferð beint á barinn og
færð fn'an drykk. Svo skreppurðu upp á efrt
hæðina og færö þér einn sjortara og svo aftur
á barinn þar sem biöur annar frír drykkur. Eft-
ir svona 20 mínútur kikirðu aftur upþ í sjortara
og svo aftur á barinn. Þú getur svo fengið þér
þriðja duddið áður en þú ferð heim, en á leiö-
inni út er stungið aö þér tíuþúsund kalli. Vá
æðislegt, segir Teddi, hefurðu farið þarna?
Nei, svarar Palli, en systir mín hefur það.
Röringurinn mun fara í eyjar um helgina. Þá
munu þeir félagar, meö gítargúrúinn góða,
Björgvin Gíslason, í fylkingarbrjósti, skemmta
á veitingahúsinu Lundanum. Aðrir meðlimir
eru þeir Jón Börgvlnsson trommuleikari, I
sinni fyrstu eyjaferð í allnokkurn tíma, og Jón
Kjartan Ingólfsson, bassaleikari og söngvari.
8».. 'Tgip
hltlÍHi ,
Stuðmenn koma til Akureyrar með Græna
herinn sinn og slá uþþ gilli. Úlfur skemmtarl,
gógópíurnar Álfheiöur og Dagbjört og Sér-
fræðingarnlr að sunnan troða upp með band-
inu sívinsæla. Sjá nánar götuauglýsingar.
Rúnar Þór Pétursson skemmtir fullum sjóur-
um á Krúsinni, ísafirði. Hmm, er Southern
Comfortiö búið? Ókei, þá fæ ég bara tvöfald-
an brennivín í einföldum Campari.
Buttercup er á ferðinni um landið og stingur
niður fæti í Ólafsvík. Bæjarbúar og nærsveita-
menn fjölmenna að sjálfsögðu.
l/=Fókus mælir með
♦Kabarett
Gullöldin er í harðri samkeppni við Péturs-pub
og kúnnarnir hagnast þvl báðir staðir selja
bjórinn lágu verði. Adam Smith hefði verið
stoltur af þessu, kapítalismi að virka I praxís.»»
Svensen og Hallfunkel skemmta á Gullöldinni
með flörugum söng og hljóðfæraleik.
Maður I mlslltum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man er á Egilsstöðum
klukkan 20.30. Þessi
farsi gengur og gengur og
núna út um allt land. Enn
eitt gangstykkið með
.gömlu leikurunum" - að
þessu sinni Þóru Frlð-
rtksdóttur, Bessa
Bjarnasynl og Guðrúnu
Þ. Stephensen.
Þjóðlelkhúslð verður með miðnætursýningu á
Rent eftir Jonatan Larson i Loftkastalanum
kl. 23.30. Þetta er söngleikur sem öfugt
flestra slíka sem hafa ratað á fjalirnar undan-
farin misseri er nýr. Ekki þó alveg því þráður-
inn er að hluta sþunninn upp úr óperunni La
Boheme - ekki þó tónlistin. Sagan segir frá
ungum listnemum I New York og líf þeirra inn-
an um dóp, alnæmi, ást, spillingu, greddu og
rómantík. Baltasar Kormákur leikstýrir en
meðal leikenda eru flestar af yngri stjörnum
leikhússins: Rúnar Freyr Gíslason, Bjöm Jör-
undur Friðbjörnsson, Brynhlldur Guðjónsdótt-
Ir, Atll Rafn Slgurðarson og Margrét Eir HJart-
ardéttlr auk nokkurra eldri brýna á borð við
Stelnunnl Ólínu Þorstelnsdéttur og Helga
Björns.
•Klassík
Frábært! Meiri gítartónlist I Nönnukotl! Pétur
Jónasson og Hrafnhlldur Hagalín endurtaka
„Ég er ekki með neitt geðveikt plan
en ég var að fá mér nýjan syntha,
Korg-syntha, og eyði örugglega
miklu af helginni í að liggja yfir
honum. En það er líka búið að
bjóða mér í tvö afmæli. Hann Ein-
ar, frændi minn, verður ellefu
ára í dag og annað kvöld fer ég
í tvítugsafmæli til Söndru vin-
konu minnar. Annars er það
bara sund ef það er sól og
brunch með fjölskyldunni á
sunnudagsmorgtm. Jú, og
ég kíki alltaf til ömmu á
sunnudögum og fer síð-
Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona.
an í bíó eða hangi yfir
vídeói um kvöldið."
Reykjavlk: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöföa & Kringlunni.
Hafnarfjördur: Esso-stööin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavikurvegi 54.
Keflavik: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
Papar verða á
v e i n a n d i
keyrslu á
Amsterdam
um helgina.
Hanga þeir
ennþá í írska
þemanu eða eru Lónlí blú komnir á prógram-
mið?
Poppstjarna islands númer eitt, Rúnar Júlíus-
son, mætir ásamt Slgurði Dagbjarts á
Krlnglukrána til aö skemmta og skemmta.
Nóttin verður stutt þó að lífið sé langt.
Llz Gammon hefur þjálfað upp leikni á píanó
og sýnir hún afraksturinn á Café Romance.
Stælgæjarnir I svörtum fötum eru svellandi
svalir á sviðinu á Gauk á Stöng. Úlli verti horf-
ir með velþóknun yfir lendur sinar.
Karma er á Kaffl Reykjavík og leikur Bitla,
Stóns og Bóní Emm svo þið getið dansað.
Stór á 350! Blátt áfram á sviðinu! Opið til
þrjú! Péturs-pub.
B ö 11
Anna Vllhjálms og Hilmar eru aftur komin I gír
og tæta og trylla á sviðinu á Næturgalanum í
Kópavogi.
Aftur Gæsakvöld í Lelkhúskjallaranum. Glæsi-
legastagæsin valin, allargæsirfáglaöningfrá
Rómeó og Júlíu, gæsaskot og gæsasöngvar.
Stjórnin, með gæsina Siggu Beinteins,
skemmtir svo fiðurfénu til þrjú.
Popp
Dévaff verður með sumartónleika fyrir utan
hjá sér (okkur) I dag klukkan hálfsex. Þar flyt-
ur Selma júrósmellinn sinn I fyrsta skipti opin-
berlega hérlendis en auk hennar koma fram
leikarar úr Litlu hryllingsbúðlnni, lelkarar úr
Rent og Jón Gnarr. Kynnir er Inga Llnd Fókus-
blaðamaður. Það kostar ekkert inn á þetta,
það væri alltof mikið mál aö halda utan um
sllkt. Verið velkomin öll!
Hallgrímur Helgason hefur skrifað nýtt verk
fyrir Hádegisleikhúslð, Þúsund eyja sósa. Þar
segir af viöskiptafrömuðinum Sigurði Karll
sem stundar flókin rekstur og kanna að kjafta
sig út úr öllum vanda. Með aðalhlutverk fer
Stefán Karl Stefánsson, en Magnús Geir
Þórðarson leikstýrir. Sýnt er I Iðnó sem fyrr.
Stendur þu
fyrir einhverju?
Súllllll il|l|llvsllnjíll i
e-niail fokus&lúkus i-. lax P50 hiK'ii
®Leikhús
ÞJóðleikhúslð. Sjálfstætt fólk, fyrri hluti:
Bjartur - Landnámsmaður islands veröur
sýndur í kl. 20. Ingvar E. Slgurðsson leikur
Bjart en Margrét Vllhjálmsdóttlr er Rósa
kona hans. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragn-
arsson og samdi hann leikgerðina ásamt Sig-
riði Margréti Guðmundsdóttur. Þetta er siö-
asta sýning á leikárinu.
11. júní 1999 f Ó k U S
17