Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Qupperneq 20
fjölleikahús
i
Sunnudaguf
13. júni
ngin
Þið munið kannski eftir brjál-
aða fjölleikahúsinu sem kom til
landsins í mars og tróð m.a. upp
í Stutt í spunann. Smurði mað-
urinn sem smó inn 1 risa-
stóra blöðru og strippaði
inni í henni. Ha? Muniði
ekki? Jú, þetta frábæra
hringleikahús er komið
aftur og nú með nýja sýn-
ingu sem kallast 00:00.
Þessi sýning gerist á broti
úr sekúndu, í miðri hring
iðu þess þegar svífandi ryk-
kom rekst á háspennulínu.
Frumsýnt var 1. júní í Malmö
en svo var strax haldið af stað
í Norðurlandafor.
Cirkus Cirkör er afsprengi
nýsirkussins svokallaða, list-
forms þar sem hrært er saman
gömlum sirkushefðum, nýtísku
leikhústækni, dansi og rokki.
Þetta form er upprunalega
franskt en hefur náð að breiðast
út um heiminn síðustu mánuði
og ár. Stirð bros og fullkomnar
uppstillingar hefðbunda
sirkussins eiga ekki upp á pali-
borðið heldur er gert út á
orku og tempó sem aldrei
fyrr. Cirkus Cirkör hefur
verið að þróa þetta form í
Svíþjóð og hefur það að
markmiði að smita hug-
myndinni á milli Norð-
urlandanna.
Sýnt verður í Reykjavík
dagana 16.-18. júní en svo
færir hópurinn sig yfir til
Akureyrar og dvelur þar
nokkra daga. Þaðan fer
sirkusinn svo til Færeyja.
Síðast þegar flokkurinn var
hér bauð hann upp á námskeið í
fjölleikahústækni og aldrei er að
vita nema boðið verði upp á
slíkt aftur. Það ætti a.m.k. eng-
inn að láta sýningar þessa
fjöruga fyrirbrigðis fram hjá sér
fara því skemmtanagildið er
ótvírætt.
•K r á r
Loksins koma Dúndurfréttir aftur á Gaukinn.
Rólegt hjá Llz Gammon á Café Romance núna
enda allir uppi í sveit að grilla.
Gunnar Páll flytur okkur lagiö Dagar víns og
rósa á Kringlukránni.
Nú er kominn sunnudagur á Kaffl Reykjavík
og því er best aö hreinsa út trommusettin og
taka inn látlaust dúó á borð viö Magga KJart-
ans og Rut Reginalds.
%iKlassík
Stórviðburður á Austurlandi! Töfraflauta Moz-
arts sett upp á Eiðum! Stjórnandi Keith Reed!
Hundrað manns koma að óperunni! 35 söngv-
arar og 35 manna hljómsveit! Miöar fást í öll-
um Landsbönkum Austurlands!
•Sv eit i n
Stuðmenn slá
upp balli I Hrís-
ey ífyrsta sinn.
Með hljóm-
sveitinni koma
fram Úlfur
skemmtarl,
Sérfræöingarnir að sunnan, sem didía, og
gógómeyjarnar Álfheiður og Dagbjört.
Leikhús
Nokkrir fyndnustu menn þjóðarinnar eru búnir
_ að klambra saman dagskrá sem sýnd er í Loft-
* kastalanum um þessar mundir. Yfirskrift
sprellsins heitir Hirðfífl hennar hátignar og þeir
sem fram koma eru Jón Gnarr, Sveinn Waage,
Friðrik 2000 og Micka Frury en hann byrjar
skemmtunina með þvi að syngja þýsk þjóðlög.
Hirðfífl hennar hátignar byrjar klukkan níu-.
í Iðnó er veriö að sýna Hnetuna en það er ein-
hvers konar geimsápa sem þykir mjög fyndin.
Klukkan 20:30 hefst sápan og enn eru nokk-
ur sæti laus. Aðalhlutverk leika Friðrik Frið-
rlksson, Linda Ásgeirsdóttlr, Gunnar Helga-
son og fleiri.
Á stóra sviði Þjóðleikhússins er Litla hryllings-
búðln sýnd klukkan 20:00. Höfundur verksins
er Howard Ashman en leikstjóri er Kenn Oldfl-
eld sem er svo sannarlega orðinn „Islandsvin-
ur“. Hann hefur leikstýrt nokkrum stykkjum
hér á landi, meðal annars Grease sem hlaut
fádæma góðar viðtökur. Aðalhlutverk í Hryll-
ingsbúðinni leika Stefán Karl Stefánsson, Þór-
unn Lárusdóttir, Bubbi Morthens, Eggert Þor-
lelfsson og Selma Björnsdóttir svo einhverjir
séu nefndir. Um tónlist sér hinn margrómaði
Jón Ólafsson. Rétt er að benda á að klukku-
stund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði.
Sex í sveit er vinsælasta
stykki Borgarleikhússins
þetta árið og fer nú á
ferðalag um landið og
byrjar í Vestmannaeyjum,
nánar til tekið í Bæjar-
leikhúsinu þar. Leikarar
eru Edda Björgvinsdótt-
Ir, Björn Ingl Hilmarsson,
Ellert A. Inglmundarson,
Gísli Rúnar Jónsson,
Rósa Guðný Þórsdóttlr og Halldóra Geirharðs-
dóttlr.
Þjóölelkhúslð. Sjálfstætt fólk, seinni hluti:
Ásta Sóllllja - Lífsblómlð, verður sýndur kl. 20.
Þeir sem sáu Bjart fyrr um daginn geta skellt
sér á aðra þrjá tlma af Laxness eftir kvöldmat.
Stelnunn Ólína Þorstelnsdóttlr er Ásta Sóllilja
og Arnar Jónsson er Bjartur seinni hlutans.
Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson og hann
samdi hann leikgerðina ásamt eiglnkonu
sinni. Þetta er síðasta sýning leikársins.
Fyrir börnin
Barnasöngleikurinn „Hatt-
ur og Fattur, nú er ég
hissa“ eftir Ólaf
Hauk Símonarson
verður sýndur I Loft-
kastalanum kl. 14.
Þeir sem hafa minni
til muna sjálfsagt eftir
þessum félögum úr
Stundinni okkar frá þvl fyrir
áratug eða tveim. Þeir eru mjög Ólafshauklsk-
ir, glettnir trúðar og þjóðfélagslega sinnaðir -
ekki ósvipaðir og Olga Guðrún þegar hún syng-
ur efni frá Ólafi. Guðmundur Ingl Þorvaldsson
og Fellx Bergsson eru Hattur og Fattur. Sími
552 3000.
•Siöustu forvöö
Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu
Rnnboga Péturssonar I Galleri Ingólfsstræti
18 en henni lýkur I dag. Rnnbogi er sem kunn-
ugt er að fást við grunnform hljóðbylgjunnar og
notar til þess hátalara, álplötur og rafmagn.
•F u n d i r
Úrslitin i Norrænu málflutningskeppninni fara
fram I Hæstarétti islands. Hefst þessi rimma
klukkan 9.30. Lið íslands heitir Club Lögberg
og spennandi verður að sjá hvort það
meiki'ða inn I úrslitin. Áhugasamir velkomnir.
•S p o r t
Fótbolti, úrvalsdeild karla. Lokaleikurinn 15.
umferð, Víkingur-Grindavík I Laugardalnum kl.
20.00.
Frjálsar iþróttir, meistaramót íslands. Keppt i
sjöþraut kvenna og tugþraut karla á Laugar-
dalsvelli, og auk þess í 4x1500 m hlaupi karla
og 10 km hlaupi karla.
Grænl herinn verður við leik og störf í Hrís-
eyog með i för verður að sjálfsögðu hljómsveit
allra landsmanna, Stuðmenn, en þetta er í
fýrsta sinn sem hljómsveitin kemur fram í
Hrisey. Þess má til gamans geta að árið 1986
lék sveitin í Grímsey fyrir 120 manns en
áþeim tima voru 105 manns skráðir með lög-
heimili í Grímsey.
í tengslum við sýnlnguna á flugmódelum i
Kolaportinu fer fram flugsýning á módelþyrlu
viö miðbakkann, noröan Kolaportsins. Þetta
er þó háð veðri og þvi hvort útkall verður hjá
þyrlu Landhelgisgæslunnar, því flugmaður
módelsins er flugvirki og sigmaður hjá gæsl-
unni.
•Feröir
Ferðafélagið töltir Reykjaveg í dag. Viðkomu-
staðir eru m.a. Djúpavatn og Méltunnuklif
Mæting laust fyrir 10.30 við austurvegg BSÍ
og í Mörkinni 6.
Staðarskoðun hefst klukkan 14.15 í Viöey.
Hún hefst í kirkjunni en þar verður saga eyjar-
innar rakin i stórum dráttum og kirkjan skoð-
uð. Síðan er farið út, fornleifagröfturinn sýnd-
ur og fleira skemmtilegt þar í grennd, einnig
útsýnið af Heljarkinn. Loks er svo stofan sjálf
sýnd. Þetta tekur innan viö klukkutima og er
auðvelt yfirferðar.
__
Mánudagur
14. júní
•Krár
Ef þú labbar
inn á Kaffl
Reykjavík i
kvöld þá er bar-
inn á vinstri
hönd, Rut og
Maggi beint
fram undan og til hægri situr skemmtilegt fólk
sem er að rifja upp gömul fyllirí.
K1 a s s í k
í tengslum við uppsetningu Óperustúdiós
Austurlands á Töfraflautunni eftir Mozart
verða haldnir þrennir tónleikar á Austurlandi
þar sem verk W.A. Mozarts veröa i öndvegi. í
dag verða tónleikar i Egtlsstaðaklrkju. Þar
flytja Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, og Gerritt
Schuil, píanó, verk eftir Mozart og hefjast tón-
leikarnir klukkan 19.00.
€Leikhús
Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að
sýna Krákuhöllina ögn lengur. Höfundur er
Einar Örn Gunnarsson, leikstjóri Hilmir Snær
Guðnason, sviðsmynd og búingar eru í hönd-
um Jórunnar Ragnarsdóttur, lýsingu annast
Egill Ingibergsson og hljóðmynd hefur meist-
ari Sigurður Bjóla með höndum. Leikendur
eru útskriftarnemendur Leiklistaskóla ís-
lands. Sýningin hefst klukkan 20 i Lindarbæ.
Fyrir börnin
í dag hefst námskeið fyrir börn í Listasmlöjum
Gerðubergs. Fyrst ber að nefna myndasmiðju
fyrir 9-13 ára en Sigríöur Ólafsdóttir mynd-
listamaöur leiðbeinir. Þá er hægt að velja
tónsmiðjuna en kennari þar er Hllmar Þórðar-
son tónlistarmaður. Þetta námskeið er fyrir
sama aldurshóp. Loks er það leiksmiðja fyrir
7-9 ára börn en þar leiðbeinir Þórey Sigþórs-
dóttir leikari. Námskeiðið hefst klukkan 10
stendur til 19. júní.
í dag fá börnin á Hlaðhömrum og að Malarási
aö njóta Brúðubilsins og Beðið eftir mömmu.
Leikhópurin verður á hömrunum klukkan 10
og á ásnum klukkan 14. Beðið eftir mömmu
fjallar um bið ungviðis eftir móður sinni og er
spennandi og hjartnæmt.
Nú hefst nýtt námskeið i Relöskólanum Þyrll
en hann er starfræktur í Relðhölllnni í Víðidal.
Námskeiðið stendur í 2 vikur. Það er ætlað
börnum sem fædd eru á árunum 1984-1991.
Kennd er reiðmennska og veitt almenn
fræðsla um hestinn. Það eru strætóar númer
10 og 110 sem aka ykkur á staðinn. Nám-
skeiöið kostar 14.000 og skráning er í síma
567 3370.
•Opnanir
Sóley Eiríksdóttir, leirlistakonan sem hafnaði
nytjalistinni og helgaði sig fijálslegri kómík,
lést 1994. í dag hefst yfirlitssýning á verkum
hennar i Hafnarborg, menningar- og llsta-
stofnun Hafnarfjarðar. Sýnd eru verk sem
spanna feril hennar þann rúma áratug sem
hún starfaði. Verk hennar eru mjög persónu-
leg og stafar af þeim lifsgleði og kímni. Sýning-
in stendur til 16. júli og er opin frá klukkan 12-
18 alla daga nema þriðjudaga.
1
»
LaoQardaQtno 18. Jóní
á Ha//i Thom«EXi
dj. ðronson
HlarQCir & Aaðté%
CTÍónfchh)
L Somarid ht/tl Jjrtt aivöro
mcð wrðraumi dtmkói
viKnuaoiaQO á HaJ/i thoA«en.
Slaóofian oq vcróor
í Hatjrati spsrijötonoa oq
«Jál/«ÖQðo cev cqqjaadi
j&aQSðajMAC^Jar i «vasöino.
I
f ó k u s
11. júní 1999
Sp o r t
Fótbolti, bikarkeppnin, 3. umferð. 23-ára lið
Breiðabliks tekur á móti 1. deildarliði Þróttar
R. á Kópavogsvelli kl. 20.
Þriðjudagur
15. júni
•K 1úbbar
Tripphopp og djassvíbrar frá Hugh Jazz á
Thomsen. Fagurt.
•Krár
Klamedía er
kynsjúkdómur
x-kynslóðarinn-
ar. Klamedía-X
kynnir skífuna
Pilsner handa
kónginum á
Gauknum. Með
sjúkt popp.
i för er Bris sem leikur sykur-
Á Kaffi Reykjavík er Eyjólfur kominn til að
sópa Rut og Magga út. Nú færist aftur stuð í
leikinn.
Andrea og Eddi eru listræn inni á Næsta bar.
•K 1 a s s í k
Önnur sýning Töfraflautunnar eftir Mozart á
Eiðum. Miðar fást í næsta Landsbanka ef þið
eruð stödd á Austurlandi.
Leikhús
Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að
sýna Krákuhöllina ögn lengur. Höfundur er
Einar Örn Gunnarsson, leikstjóri Hilmir Snær
Guðnason, sviðsmynd og búingar eru i hönd-
um Jórunnar Ragnarsdóttur, lýsingu annast
Egill Ingibergsson og hljóðmynd hefur meist-
ari Slguröur Bjóla með höndum. Leikendur
eru útskriftarnemendur Leiklistaskóla ís-
lands. Sýningin hefst klukkan 20 i Llndarbæ.
Hallgrímur Helgason hefur skrifað nýtt verk
fyrir Hádegisleikhúsið, Þúsund eyja sósa. Þar
segir af viðskiptafrömuðinum Sigurði Karli
sem stundar flókin rekstur og kanna aö kjafta
sig út úr öllum vanda. Með aðalhlutverk fer
Stefán Karl Stefánsson, en Magnús Geir
Þórðarson leikstýrir. Sýnt er í Iðnó sem fyrr.
Fyrir börnin
Brúðubíllinn mætir gal-
vaskur i Ljósheimana
og slær upp sýning-
unni Beðið eftir
mömmu klukkan
10. Þarna er á ferð-
inni ævintýrið um
kiðlingana og úlfinn,
auk leikrits um unga í
hreiðri sem bíða komu móö-
ur sinnar. Brúðubíllinn er eina útileikhúsið
sem starfar reglulega hvert sumar.
•F u n d i r
Dr. Guðmundur Hrafn Guðmundsson,
Microbiology and Tumorbiology Center Karol-
inska Institutet í Stokkhólmi flytur erindi sem
nefnist: „Bakteríudrepandi peptíð á fremstu
víglínu ónæmlskerfisins“.Fyrirlesturinn er á
vegum Miðstöðvar i erfðafræði og hefst kl. 16
i kennslustofu á þriðju hæð í Læknagarði.
CSport
Fótbolti, úrvalsdeild kvenna. Fjórða umferðin,
allir leikir kl. 20. ÍA-Fjölnir á Akranesi, Grinda-
vík-KR í Grindavík, Valur-fBV á Hlíðarenda og
Stjarnan-Breiðablik í Garðabæ.
Fótbolti, bikarkeppni karla. Tiu leikir i 3. um-
ferð. Kl. 19 leika Dalvík og FH á Dalvík en aðr-
ir leikir hefjast kl. 20. Það eru Huginn/Höttur-
Breiðablik.á Egilsstöðum, Víðir-Fram í Garðin-
um, KFS-ÍR I Eyjum, Njarðvík-ÍA i Njarðvík, Sel-
foss-Stjarnan á Selfossi, KS-Fylkir á Siglufirði,
Leiknir R.-lBV í Breiðholti, Þróttur R.23-KR i
Laugardal og Þór-Valur á Akureyri.
Popp
Mannakorn eru komin á kreik. Magnús og
Pálmi troöa upp ásamt félögum á Álafoss föt
best með allar gömlu perlurnar. Þetta eru tón-
leikar sem standa til eitt og á eftir má hrynja
íða og taka leigara í bæinn.
iKrár
Svo er það Hálft í hvoru sem spilar dittinn og
dattinn á Kaffi Reykjavik. Landkynningarband
íslands.
Rokk-pönk-diskójen þó aðallega reaggie)- tríó-
ið Úlrik ætlar að djamma einhverja grængol-
andi endaleysu yfir hausamótunum á ykkur á
Café Amsterdam. Rnt stöff reyndar.
Hljómsveitin Sín skemmtir áhangendum Kringlu-
krárinnar af innfjálgi allt þar til klukkan slær eitt.
Þá skemmta gestirnir dyravöröunum til tvö.