Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 Ferðir innanlands Geirfuglum fer fjölgandi Að sögn Davíðs þarf einungis áhuga á flugi til að verða Geirfugl. í Key West. Síðan fórum aftur til New Orleans af því það hafði ver- ið svo gaman þar gerðum svo stutt stopp í Vegas og komum við í spilavítunum en síðan fórum við bara dagsferðir hingað og þangað um Bandaríkin og skoðuðum for- vitnilega staði.“ Hvernig er það? Getur hver sem er orðið félagsmaður í Geirfugli? „Já, í rauninni. Menn verða bara að hafa áhuga á flugi. Það eru einu skilyrðin sem við setjum. Annars eru 15 manns á biðlista eins og er en við erum að leita að heppilegri vél sem við ætlum að kaupa saman þannig að þetta ætti nú að breytast íljótlega," bætir hann við eftir nokkra umhugsun og er ekki að efa að Geirfuglum ' muni fjölga ört í framtíðinni. -esig ■ Littu vid hja okkur, við höfum allt sem til þarf og bjóðum glæsilegt úr fyrir útivistarfólk. \ œe SALOM.OM Haglöfs FA VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is Stærsta sportvöruverslunarkeðja i heimi -nu á islandi Geirfugl er hópur áhuga- manria um flug og var hann stofnaður af sex ungum flug- mönnum árið 1997. Hugmyndin með stofnun klúbbsins var að auðvelda félags- mönnum aðgang að ódýrum flug- vélum en þeir eru nú 30 talsins og hafa yfir að ráða 3 flugvélum sem þeir eiga í sameiningu og fljúga til skiptis. Ferðablaðið fékk Davíð Smára Jóhannsson, 23 ára flugmann og einn félagsmanna Geirfugls, til þess að segja frá starfsemi félags- ins. „Það er alltaf eitthvað um að vera hjá félaginu. Við hittumst reglulega til þess að skemmta okk- ur, við höldum árshátíð og lend- ingarkeppni þar sem aðalmálið er að lenda á ákveðnum punkti á brautinni. Svo fljúgum við náttúr- lega og ferðumst saman.“ Manstu eftir einhverri skemmti- legri ferð sem þú hefur farið sem þú værir til í að segja okkur frá? „Já,“ svarar Davíð án þess að hika. „Það er 8 vikna ferð sem við fórum í 6 saman til Bandaríkjanna nú í janúar. Við fórum til Kali- forníu þar sem við leigðum okkur Piper Seneca-vélar. Síðan flugum við þvert yfir Bandaríkin frá Kali- fomíu til Flórída og skoðuðum okkur um i leiðinni. Við byrjuðum á því að gistum eina nótt í E1 Paso í Texas og síðan aðra í New Or- leans. Þar lentum við í Mardigras- hátíðinni sem er í rauninni bara Tékklisti fyrir flugmenn - nokkur atriöi sem hafa ber í huga þegar ferðast er um landiö í flugvél 1. Ástand vélar 2. Ástand valla 3. Veðurspá 4. Eldsneyti 5. Reipi (til að binda vélina nið- ur ef það skyldi hvessa) eitt stórt götu- fyllirí, mjög skemmtileg. Þaðan fórum við svo til Flórída þar sem við vor- um 1 tvær nætur. Þar slöppuðum við aðeins af, flugum um skagann og stoppuðum meðal annars Hér má sjá Davið Smára Jóhannsson, einn félagsmanna Geirfugls, við eina af vélum félagsins. Núpsstabarskógur: Stórbrotið fjalllendi Núpsstaðarskógur er fagurt kjarr- lendi í hliðum Eystrafjalls fyrir vestan Skeiðarárjökul. Skammt er til Súlutinda sem rísa ægibrattir vestan Skeiðarárjökuls. í ferðinni er möguleiki að fara upp á Kálfsklif en þar verður að handstyrkja sig upp á festi sem liggur upp klettabeltið. Landslag á svæðinu er víöa mikil- úölegt. Mögulegt er á að tjalda og dvelja á svæðinu. Inn að Grænalóni eru um 12-15 km. í ár er Hannes Jónsson að byrja sjöunda sumarið sitt með ferðir inn i Núpsstaðarskóga. Undanfarin ár hefur farþegum fjölgað jafnt og þétt og í fyrra voru þeir yfir 400. Hannes á í samvinnu við íslenska fjallaleið- sögumenn um lengri gönguferðir á svæðinu og segir að það samstarf hafi gefist vel. Boðið er upp á tvenns konar ferðir sem hvor um sig tekur fjóra daga. Önnur er inn að Grænalóni, yfir Skeiðarárjökul og fram í Skaftafell. Hin er einnig inn að Grænalóni en svo vestur með Síðujökli og fram Djúpárdal. -hdm naust Borgartúni 26 • Sími 535 9000 • Fi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.