Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Qupperneq 10
áp Madonna er komin á toppinn me> lagi> hennar fína úr Austin Powers. Hún var búin a> slugsast fletta í flrjár vikur. Er pabbastelpan ekki sæt og dugleg? vikuna 8.7-15.7. 1999 NR. 331 Vikur á lista (y BEAUTIFUL STRANGER.............MADONNA f- |||| H SCAR TISSUE . . . . . . .RED HOT CHILLI PEPPERS 4 fl. % AMERICAN WOMEN LENNY KRAVITZ |||| FLJÚGUM ÁFRAM . SKI'TAMÓRALL f- ||j| ALL OUT OF LUCK SELMA (EUROVISION) ! 10|.t0|.|| 0 WILD WILD WEST . .WILL SMITH (WILD WILD WEST) -f- 10f| ! STARLOVERS .... SECRETLY BOOM BOOM BOOM BOOM VENGABOYS 1 101.111 f) HEY BOY, HEY GIRL 11 LASTKISS .PEARL JAM ^ || 12 LENDING 407 ■LAND OG SYNIR 1f 13 RIGHT HERE RIGHT NOW -{ mm 14 ÞÚ ERT EKKERT BETRI EN ÉG SSSÓL t llll 15 FLUGUFRELSARINN 4 iiii 16 NARCOTIC f iiii 17 LIVIN’LA VIDA LOCA . . . . 4mm 18 MY LOVE IS YOUR LOVE . . . .WHITNEY HOUSTON t iii 19 YOU LOOK SO FINE . . . . 4 iiii 20 ANYONE ® iii (fy OOH LA LA 4 m UNPRETTY t iii ALEINN t iii ^ IF YOU HAD MY LOVE . . JENNIFER LOPEZ t iii (jfr MAMBO NO. 5 t ii ^ WORD UP .MEL B (AUSTIN POWERS) | LITLA HRYLLINGSBÚÐIN . . .ÚR LITLU HRYLLINGSB. 4 m ^ SWEET LIKE CHOCOLATE . . .SHANKS & BIGFOOT t m ^ ROOTS (FEEL TOO HIGH) . .SUNSHINE STAE & DAZ f iiii 4 FEEL FOR ME <«m| WHEN YOU SAY NOTHING. RONAN KEATING jim | ^ALLSTAR 4 mi Qjf I QUIT............................HEPBURN , || „Plötusnúðurinn er nýja rokk- stjarnan.“ Þetta er fullyrðing sem heyrst hefur lengi eða síðan að „danstónlist“ varð vinsæl á massa- vís. Það er rokklíf í Fatboy Slim og The Prodigy. Fatboy gengur um í Hawaii-skyrtu og er giftur ein- hverju beibi og Keith Flint í Prodigy fær lánað viðhorf frá pönkinu og hagar sér eins og arg- asti rokkhundur þegar svo ber undir. Þriðja hjólið undir stór- stjörnuvagni danstónlistar í Bret- landi er dúóið The Chemical Brothers en það er voðalega lítið rokk í þeim strákum heldur segir tónlistin allt sem segja þarf. Tom Rowlands er auðþekkjanlegri en félagi hans Ed Simons. Tom er síðhærður og alltaf með gleraugu með gulu gleri en Ed hefur engin sérkenni. Það væri auðvelt að ruglast á þeim og strákum í bak- aranámi en þetta eru nú samt strákarnir á bak við plötuna „Sur- render“ sem fór beint í efsta sæti breiðskífulistans í Bretlandi í síð- ustu viku. Burt með tunguna! Saga Chemical Brothers hófst þegar Tom og Ed kynntust í skóla í Manchester. Þeir tóku ekki þátt i félagslífl innan skólans, heldur héngu á bókasafninu, pældu í tón- list og löptu í sig danskennt rokk í Hacienda-klúbbnum. Síðan dönsuðu þeir úr sér vitið í reif- partíum, fundu upp bigg-bítið í Heavenly Social-klúbbnum í London og nú rúmum áratugi síð- ar eiga þeir að baki tvær mix- plötur, þrjár stúdíóplötur og fullt af endurhljóðblöndum fyrir aðra. „Danstónlist“ er að mestu and- litslaust fyrirbæri, fólkið sem ger- ir tónlistina skiptir litlu máli, heldur er músíkin sjálf í aðalhlut- verkinu. Ed og Tom skilja ekki stjörnur sem vilja lifa tilfmninga- lífl sinu í gegnum fjölmiðla. Þeir eru sammála málarantun Henri Matisse, sem sagði að allir lista- menn ættu að skera úr sér tung- una og meinti að listamaðurinn ætti aldrei að útskýra list sína. „Já, okkur líður dálítið þannig,“ segir Ed. „Við viljum ekki að tónlistin verði of samofin okkur tveimur. Við viljum ekki plötudómur Þeir líta kannski út eins og bakaranemar, en þessir tveir 28 ára gaurar áttu söluhæstu plötuna í Bretlandi í síðustu viku. að hún verði sápuópera. Við eig- um báðir mjög erfitt með að tala um einkalíf okkar í fjölmiðlum eða að lifa tilfinningalífi í gegn- um tónlistartímarit. “ Vilja vekja aleði, ekki skjóta úr fallbyssu En þó nýju rokkstjörnunum leið- ist að tala um sjáifa sig leiðist þeim ekki að ræða um tónlist. Það er allt annar fílingur í nýjustu plötu Efna- bræðranna en í fyrri plötum. „Það er ekkert á plötunni sem snjóbrettaliðið á eftir að fíla,“ segir Tom. „Við lögðum okkur fram og reyndum að gera nýja hluti. Þessi plata stríðir á móti þeim hugmynd- um sem fólk hefur um okkur,“ seg- ir Ed. „Við vildum bara gera tón- list sem fólki þætti vænt um og vekti gleði hjá hlustendum. Við viljum reyna að lyfta fólki á annað plan í stað þess að skjóta því úr fallbyssu, eins og kannski er hægt A móti sól — 1999 ★ ★★ að segja.að tónlist okkar hafi gert til þessa.“ Og þetta er engin vitleysa í þeim. Þó góð grúf og stuð einkenni hluta af plötunni (eins og smellinn „Hey Boy Hey Girl“) er hún þó að stærri hluta í rólegri gír, fljótandi og jafn- vel hippaleg á köflum. Að vanda leggja nokkrir popparar drengjun- um lið, þ.á.m. Noel Gallagher, Bobby Gillespie (úr Primal Scr- eam) og Bemard Sumner (úr New Order). Tónlistarpressan hefur um- vörpum slefað út um enda er þetta ein besta plata ársins til þessa; þykkur og góður pakki, fullur af æðislegum lögum. „Surrender" sýnir ótvírætt fram á að það er líf á eftir bigg-bítinu og líka að Chemical brothers er hljómsveit í allra fremstu röð. GET READY......................MASE | mfí SWEET CHILD O’MINE % BUSES AND TRAIN . . . 4 THINKING OF YOU . . . (fe TSUNAMI .MANIC STREET PREACHERS i«m | 4 WHAT YOU NEED . . . .POWERHOUSE FEAT DUANE... («m | Qjf LOUD AND CLEAR.............THE CRANBERRIES nm | íslenski listinn er samvinnuverkefni Mónó og DV. Hringt er í 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Einnig getur fólk hringt f síma 550 0044 og tekiö þátt í vali listans. íslenski listinn er frumfluttur á Mono á fimmtudags- kvöldum kl. 20.00 og birtur á hverjum föstudegi f Fókus. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aö hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vali ,,World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaöinu Billboard. Jttn \ Ö Nýtt á Hækkar sig frá Lækkar sig frá Stendur listanum síöustu viku síðustu viku í stað Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 If ékus Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaösdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll ólafsson - Kynnir i útvarpi: Ivar Guömundsson Fimm-drengja sveitin Á móti sól fyllir þann hóp hljómsveita sem hægt er að kalla „sbs“ - sveita- ballasveit. Sveitarmeðlimir koma af Suðurlandi og eru með aflitað hár en hljómsveitin tekur þó ann- an pól í hæðina þegar kemur að áhrifavöldum, tekur sig blessunar- lega ekki of hátíðlega og á auðvelt með að semja grípandi lög. Fyrir vikið er hún heiðarlegri og einfald- lega skemmtilegri en flestir aðrir í sbs-kreðsunni. Fyrsta albúmið, Gumpurinn, kom fyrir 2 árum en hvarf spor- laust. Sveitin hefur síðan átt vin- sæl stuðlög á safnplötum og spilað eins og rófulaus popphundur. Nýja platan, 1999, er ekki yfirlegin stór- snilld og brýtur ekki í blað í tón- listarsögunni, en hún verður samt að teljast mjög hressilegt safn 12 misgóðra popplaga. Á móti sól ræður við margs kon- ar stefnur. Ska-popplögin eru fimm og fljótandi í grípandi melódíum og fjörugum lúðrablæstri. Það er verulegt dauðyfli sem hressist ekki við argandi skastuðlög eins og Stelpur og Viagra, en í laginu Geimverur fer léttleikinn á leik- skólastigið og töffarar þurfa eflaust að vera komnir í blakkát til að láta sjá sig á hoppinu við það. í algjörri andstæðu við ærslafullt ska-ið býður Á móti sól svo upp á glimrandi popp sem oft minnir á eldgömul eðalbönd frá iðnaðar- rokktímabilinu (t.d. Boston eða Start). Bandið beitir einföldum melódíugöldrum og það þarf veru- legan viljastyrk til að seilast ekki í kveikjarann og hefja hann á loft þegar viðlögin í Sæt, Þúsund, Af- sakið eða Part 2 skella á með jafn- sannfærandi krafti og steratröll í teyjustökki. Annað gott á plötunni er popp-metal samsuðan Haltu kjafti, þar sem Ellý í Q4U mætir í leðurdressinu, og skemmtileg er samflétta gítars og hljómborðs í Ég er til, sem er yfirlætislaus ballaða sem vinnur á. í texhmum gengur sveitin jafn- hreint til verks og í tónlistinni. Textagerðin er stundum klaufaleg Spilamennskan er passlega kæruleysisleg og hljómar lif- andi og nokkuð þétt (eins og þegar „ömmu“ er látið rima við ,,ömmu“) en maður skilur a.m.k. hvaða hugsun er í gangi (nær undantekningalaust eitthvað um samskipti kynjanna) og það er engin hégómleg ljóðrænuvitleysa á ferðinni. Það var rétt ákvörðun að prenta textana ekki í umslagið (textaframburður söngvarans er líka svo skýr) en spuming hver nennir að lesa stjörnukort strák- anna sem þeir prentuðu í staðinn. Allavega nenni ég því ekki. Spilamennskan er passlega kæruleysisleg og hljómar lifandi og nokkuð þétt. Sándpælingar eru skammlausar en ekki mjög frum- legar, ekki frekar en tónlistin, svo sem. En þó frumlegheitin vanti er hér nóg af skemmtilegu og tilgerð- arlausu poppi og ef mig langaði á sveitabali færi ég beint á ball með Á móti sól. Gunnar Hjálmarsson f Ó k U S 9. júlí 1999 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.