Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Side 16
*
Heimsmaðurinn Krístinn Jón Arnarson skellti sér á Kelduna þetta árið vegna góðrar reynslu af hátíðinni
í fyrra. Hér birtist ferðasagan - vandlega ígrunduð stúdía sem vonandi hjálpar lesendum Fókuss til
að ákvarða hvort partíið í Keldunni hans Hróars eigi að vera inni í næstu sumarfrísplönunum.
S'
Maður sér alltaf strax á Flugstöð
Leifs Eiríkssonar að eitthvað
stendur til í útlandinu. Glaðbeittir
hópar ungs fólks eru mættir á stað-
inn með tjöld og svefnpoka og
margir byijaðir að hita upp fyrir
hátíðina. í flugvélinni tekst svo
nokkrum ungum piltum að missa
sín yfir væntanlegri gleði svo næst-
um fer að minna á meðal kvenfé-
lagsferðalag. Engin stórslys verða,
en heimsmaðurinn skrifar í and-
lega minnisbók sina að tjalda sem
lengst frá þessum kumpánum sem
gátu ekki einu sinni hegðað sér al-
mennilega í flugvélinni.
Það er nefnilega öfugt við það
sem margir gætu haldið að
drykkjulæti og almenn leiðindi séu
óhjákvæmilegir fylgifiskar Hró-
arskelduhátíðarinnar. Samkoman
einkennist almennt af jákvæðu
andrúmslofti og „öll dýrin í skógin-
um eiga að vera vinir“- attitjúdi
frekar en „berja mann og annan“-
leiðindunum heima. Gott dæmi er
t.d. að í dagblaði frá hátiðinni sást
að í dagbók lögreglunnar eftir 4
daga höfðu aðeins rúmlega 200 inn-
brot verið tilkynnt í tjöld. Mll. ”
við að gestir eru 65.000 talsins ]
reiknast mér til með
líkindareikningi að meiri 1__
séu á að fá gervitungl í hausinn
en að verða fyrir barðinu á tj
þjófúm.
Fimmtudagur: Manson
er píka
Komið var inn á svæðið á þriðju-
dagskvöld. Þó svo hátíðin byrji
ekki fyrr en á fimmtudagskvöldi er
slikt magn af fólki mætt á svæðið
að erfitt er að finna tjaldstæði. Það
hefst þó á endanum og síðan hefst
biðin eftir að fjörið byiji fyrir al-
vöru. Það er reyndar ekki erfið bið,
því stemningin á tjaldstæðunum er
almennt góð og menn finna sér ým-
islegt til dundurs.
Á fimmtudeginum byrjaði svo
ballið. Mesta athygli það kvöldið
vakti fyrirbærið Marilyn Man-
son, því eins og flestir vita hefur
maðurinn verið að gera allt vit-
laust í Bandaríkjunum og þá sér-
staklega meðal reiðra mæðra sem
vcmtar afsökun fyrir því af hverju
allt er ekki eins og það var í gamla
daga.
Eftir að hafa séð sjóið hans getur
maður ekki annað en spurt: „Af
hverju?“
Maðurinn er ekkert annað en
píka sem ég myndi ráða sem
barnapíu hvenær sem er. Það ógn-
vænlegasta sem hann gerði var að
girða niðrum sig eitt augnablik og
sýna rassinn. Hann hafði þó ekki
einu sinni manndóm í sér til að
vera allsber innan undir heldur
var hann í G-strengsnærbuxum.
Jeminn. Og tónlistin er ekkert ann-
að en útvatnað indöstrialrokk.
Sessunautur minn sagði að
Marilyn hefði minnt sig á hinn
alræmda íþróttafréttamann Valtý
Bjöm. Æ rest mæ keis, joronor.
Metallica vs. Skítamórall
Metallica spilaði fullt af gömlu
lögunum sínum við góðar undir-
tektir og bætti inn smáslettu af
kóverlögunum sinum sem féilu vel
í mannskapinn. Stór hluti íslend-
inganna sem mættir voru á svæðií
var spenntastur fyrir Lars Ulricl
og félögum og því var ekki erfitt ai
finna þá við aðalsviðið á fimmtu
dagskvöldinu.
Skömmu eftir tónleikana va:
boðið í eftirpartí hjá Akureyring
um sem komið höfðu sér upp búð-
um á tjaldsvæðinu. Þar voru allir í
góðum gír og sveif ástin og friður-
inn yfir vötnum. Það er nefnilega
eins og íslendingamir smitist af já-
kvæðninni sem ríkir á Hró-
arskeldu og skilji drykkjuleiðindin
eftir á Austurstræti. Skeggrætt var
um landsins gagn og nauðsynjar og
munurinn á Skitamóral og Metall-
icu krufinn til mergjar.
Á leiðinni heim í tjaldið prísaði
maður sig sælan fyrir að hafa tjald-
að örskammt frá risastórum blikk-
andi fána sem einhverjir Sviar
höfðu komið fyrir.
Föstudagur: Efasemdir
um kynhneigð
Eftir sturtuferð til Köben var
stefnan sett á Suede sem
spil-
Ligeglaö löggurnar höföu ekkert á móti því að stilla sér upp fyrir Fókusmynda-
töku á föstudagskvöldinu. Hvaö er eiginlega meö þessa Bauna?
(man) ég ekki.
Kvöldinu lauk svo á hinu geim-
verska tæknidúói Orbital, sem var
frábært, auk enn eins kynhneigð-
arsjokksins þegar þriggja metra há
lesbísk bassaleikaraamasónan i
Nashville Pussy lék listir sínar.
Bandið leikur afspymuleiðinlega
tónlist en bætir það upp með stelp-
unum sem spila eins og þær eigi
lífið að leysa. Og spúa eldi.
Lauaardagur: Trúarleg
uppnfun
Það var farið að síga aðeins á
seinni hlutann af varabirgðunum
' mað-
,ur vaknaði
1 laugar-
deginum.
Það
i__ _____
tónleika.
ur L_____
d a g s -
kvöldsins
var I "
strax á eftir í græna tjaldinu. ]
rokkuðu kynlífsdvergurinn
klæðskiptingurinn Brian l.ZJL
og félagar hans í Placebo eins c,___
þeir ættu lífið að leysa.
Brian söng með helíumröddinni
sinni um táningahræðslu á meðan
tveggja metra hár bassaleikarinn
hreinlega fmssaði kyntöfrum.
Ég hef löngum verið tiltölulega
viss um kynhneigð mína, en þegar
bassaspíran leit djúpt í augun á
mér þá stóð mér hreinlega ekki á
sama. Það væri ömgglega gaman
að leiða þá saman, hann og vest-
manneyska eldklerkinn sem segist
geta afhommað fólk. Mig grunar
sterklega að Snorri í Betel kæmi
áhommaður frá þeim fundi.
Á meðan R.E.M. svo róaði mann
niður og kynhneigðin gerði tilraun
til að rétta sig af hittum við félagar
minir íslenska Metallicu-aðdáend-
ur sem plötuðu nærstaddar löggur
til að lána sér hattana sína fyrir
myndatöku. Ligeglað-löggurnar
tóku vel í það enda allir vinir og
ekkert fyrir löggurnar að gera
nema sitja fyrir á myndum. Svo
hittum við Tékka sem lét eins og
það væri besta stund lífs hans að
hitta íslendinga. Hvers vegna veit
1 Þessi ágæti Dani lá dauöur úti í
móa, en þegar hressir íslendingar
leyföu honum aö þefa af ölinu vakn-
aöi hann af værum blundi.
2 íslendingarnir vissu hvernig ætti
aö skemmta sér í eftirpartíinu hjá
Akureyringunum.
3 Tékkinn sem var svo ánægöur
meö aö hitta íslendinga sendir koss
upp á skeriö. Jón íslendingur var ekki
heldur óánægöur meö aö hitta
Tékka.
4 Glaöhlakkalegir Hróarskeldugest-
ir sýna Ijósmyndara hvernig Davíð
losar sig viö öliö.
5 Ungur íslendingur hrifsaöi mynda-
vél blaðamanns og heimtaöi aö hann
fengi aö taka sjálfsmynd. Ef myndin
prentast vei má sjá hvað piltinum
gekk til.
var hins vegar ekki eftir neinu að
bíða og ölið kneyfað til að koma sér
í gírinn. Laugardagurinn var
nefnilega aðal.
Byrjað var á að sofa fyrir aftan
16 bíla sem parkerað hafði verið
fyrir framan stóra sviðið. Þar voru
nefnilega mættir experimentalist-
arnir og undarlegheitamennirnir í
Flaming Lips sem spiluðu 16
geisladiska tónverk í stereogræjum
bílanna.
Svo undirbjuggu japanska stelp-
an og ítölsku tviburabræðumir í
Blonde Redhead mann fyrir aðal-
númerið: Built to Spill. Ekki
kannski algengir heimilisvinir á
tslandi, en hafa verið uppáhalds
hjá mér í mörg ár. Og ekki sviku
þeir. Þetta er í fyrsta sinn sem ég
hef skilið 12 ára stelpumar á
Michael Jackson tónleik-
um sem maður
hefur hneyksl-
ast á í gegnum
tiðina. Á einu
sérstaklega við-
’—~n augna-
. var ekki
frá því að
maður hreinlega
i brynnti músum.
Ailt að því trúar-
'-j upplifun og ef
heimurinn hefði
hreinlega endað í lok tónleikanna
heföi a.m.k. einn jarðarbúa verið
fullkomlega sáttur við það.
Kvöldið leið slðan áfram í
gleðivímu undir tónlist frá
japönsku smástelpunum í Cibo
Matto sem sungu um að maður
ætti að þekkja kjúklinginn sinn.
Síðan tóku við Chemical Brothers
sem bigbítuðu á stóra sviðinu
undir myndum af rangeygðum
Ésú.
Sunnudagur:
Þunnudagur
Varabirgðirnar alveg búnar.
Þetta er sennilega í fyrsta sinn sem
ég hef fengið það á tilfinninguna að
ég sé hreinlega fullur af bjór og það
komist ekki meira fyrir. Eftir
nokkrar tilraunir gefst ég upp og
kaupi vatn. Enda svo sem lítið bita-
stætt eftir af hljómsveitum, nema
þá helst nýbakaðir
íslandsvinir í Mercury Rev sem
voru þarna í gáfulegra umhverfi en
í Höllinni um daginn. Ég er ekki
frá því að þeir hafi jafnvel sagt
„takk fyrir“ upp á ástkæra ylhýra
eftir eitt lagið - en kannski var það
bara bjóreitrunin sem var farin að
valda skynvillum.
Það er góð vísbending um að há-
tíðin hafi heppnast vel og tími til
kominn að halda heim á leið.
Kristinn Jón Amarson
sms-skilaboð hátfðarinnan
„Vitl ríða,
heff typpi.
Brjóst?“
Nafn: Dóra Marteinsdóttir.
Aldur: 24 ára.
Starf: Au pair i Dan-,
mörku. K
Heimili: Reykjavík,
hefur búið í Danmörku
í eitt ár.
Langaði mest til að sjá: Metall-
ica, Skunk Anansie, Faithless.
Skipti á Hróarskeldu: Fyrsta.
Uppáhaldsliturinn: Dökkblár
Ef þú gætir bætt einhverju við
Hróarskeldu: Fá svona almenni-
lega hátíð á Islandi.
o
Nafn: Kristín Vinney.
Aldur: 18 ára.
Starf: Au pair í Dan-
mörku.
Langaði mest til 30’
sjá: Skunk Anansie, Faithless,
Marilyn Manson og Metallica.
Skipti á Hróarskeldu: Fyrsta.
Uppáhaldsliturinn: Grár.
Nafn:, Sveinn Waage.
Alduy: 28.
Starf: Grínisti.
Skipti á Hró-'
arskeldu: Fyrsta.
Langaði mest til að sjá: Langar
til aö sjá allt hérna en þó aðallega
rokkið, mest Metallica og verður
gaman að sjá Nashville Pussy.
Ef þú gætir bætt einhverju við
Hróarskeldu: Maður er náttúr-
lega vanur útihátíðamaður og
sem slíkur er ég mjög sáttur við
þessa hátíð. Ef eitthvað þá mætti
vera meira áfengisúrval inni á
sjálfu tónleikasvæðinu.
Nafn: Ingólfur G. Árnason.
Heimili: Vestmannaey-
ingur from Hell.
Aldur: 27 ára.
Skipti á Hró-
arskeldu: Fyrsta.
Langaði mest til að sjá: Metall-
ica, Placebo, Marilyn Manson,
REM, Chemical Brothers, Robbie
Williams.
Ef þú gætir bætt einhverju viö
Hróarskeldu: Það vantar náttúr-
lega alltaf Radiohead.
giiaauu.
Q
Nafn: Almar Þór Þorgilsson.
Starf: Bakari.
Aldur: 25 ára.
Skipti á Hró-I
arskeldu: Annað'
skipti.
Langaði mest til að sjá: Metail-
ica.
Uppáhaldsliturinn: Svart.
Ef þú gætir bætt einhverju við
Hróarskeldu: Kurt Cobain.
f Ó k U S 9. júlí 1999
:: . Á :i 'I liíi 11. t