Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999 29 DV Sport Batdur Jónsson og Geir USkar iartarson á Subaru Legacy stöðu sig mjög vel og hrepptu silfrið. Þeim fapnst sérleiðamar snúnar og kepu inl erfið enda kom Baldur til landsins daginn áður og gat lítið sem ekkert skööað en hefur þó aldeilis kraffinn til aðjcollkeyra sig. Baldur og Geir _nutu..góðs af nótu- vinnu Rúnars og Jóns, voru lengst af öruggir i þriðja sæti skammt und- an gullslagnum oa hafa nú stimplað sig rækilega inn iith4.1siaginn. Hjörleifur Hiftnarsson\og Ágúst Guömundsso/i óku stráheilum Lan- cer i þriðjagkiiö og Daniel Sigurós- son og Sfínneva Lind Ólafsdóttir halda sjftu striki, urðu fjórðu, uðu nýliðaflokk í 1600 cc og náðiu bestum árangri eins drifs bíla Toyota Corolla. Áhorfendur létu Pál Halldórsson, vitaiað eitthvað væri skritið viö : urhjplabúnað Lancersins. „Ég að hann var eitthvað laus aö aftan/en þorði ekki að kvarta í þjónustufiðið því þeir haiaskammað migAyrir að væla yfir engúT^sagðrPSlUDempara- festing reyndist brotinn en viðgerð tókst i hádegishlé| Þaó var ólík stémningin i endamarki síðustu sérléiðar. Sigurvegarar og þeirra þjpnustulið ásafnt viðstöddum ástvinum féllust í faðtnmag fógnuðu. En ffjörturP. Jónsson ogísákGuö- jónsson, sem töpuöu, losuðu 'yon- b/igði sin og spennu með barsmíÓ spörkum í bæklaöan blikkfákipn ig hefði þeim ekki veitt af áfa hjálp. 'S Urslitin Atvinna í boði Frjáls fjölmiðlun og DV óska eftir að ráða í eftirtalin störf: Umbrot Vinna við umbrot og útlitshönnun Þekking á Quark, Freehand, Photoshop, Word og Netinu nauðsynleg. Grafísk hönnun Gerð grafa, myndvinnsla og fleira Þekking á Quark, Freehand, lllustrator, Photoshop, Word, Netinu og öllum helstu forritum til grafagerðar. í boði eru fjölbreytt störf í nútíma-fjölmiðlaumhverfi og þátttaka í spennandi umbótastörfum. í báðum tilfellum er um vaktavinnu að ræða. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknir berist DV, Þverholti 11, merkt: DV - atvinna. FRJÁLSl’ÍFJÖLMIÐLUN hf. 1. Páll H. Halldórsson/Jóhannes Jó- hannesson, MMC Lancer .... 0:57:28 2. Baldur Jónsson/Geir Ó. Hjartar- son, Subaru Legacy ........0:58:18 3. Hjörleifur Hilmarsson/Ágúst Guð- mundsson, MMC Lancer . .. 1:00:02 4. Daníel Sigurðsson/Sunneva L. Ólafsdóttir, Toyota Corolla . . 1:06:41 5. Garðar Þ. Hilmarsson/Guðmundur Hreinsson, Nissan 240RS . . . 1:07:51 6. Guðmundur Höskuldsson/Ragnar F. Karlsson, Toyota Corolla . 1:15:14 7. Pétur Smárason/Daníel Hinriks- son, Toyota Corolla ......1:26:24 hentist af háþrýstidælu þegar þeir skullu ofan í einn lækjarfarveginn. Við þetta misstu þeir vökvastýrið ásamt tengingu við afturdrifið, bíll- inn fór út af í næstu beygju og skemmdist talsvert þó þeim tækist að skrönglast út af leiðinni. Þá mæddi olíuleki slíkur að aðstoðarlið- ið ráðlagði þeim að aka ekki síðustu ferjuleið sem var þó aðeins 10 km. Þar með var ekki bara gullið farið heldur líka silfrið eða bronsið. -ÁS Eftir næstum óteljandi silfursæti kom að þvl að íslandsmeistaramir sigruðu í rallkeppni og tóku jafn- framt forustu í meistaraslagnum. „Ég held að þetta sé skemmtilegra en að verða íslandsmeistari," sagði Páll, kampakátur, og Jóhannes að- stoðarökumaður þakkaði sigurinn fyrst og fremst því hversu mikilli vinnu og tíma þeir eyddu fyrir keppni í að skoða og kortleggja sér- leiðamar. Rallið, sem aðeins helm- ingur keppenda lauk, leystist upp í einvígi um sigurinn á Tröllatungu- heiði sem varðveitir 15 km gull- mola af íslenska vegakerfmu frá miðbiki aldarinnar og endaði sem háspennudrama. Rúnar og Jón veltu Hólmavíkurrallið, sem var haldið fyrst í fyrra, er hið áhugaverðasta á landakortinu vegna þess að allir hafa litla reynslu af sérleiðunum. Það jafnar stöðuna gagnvart reynslumeiri ökumönnum sem hafa keppt á sömu leiðunum í á annan áratug og kunna þær gjörsamlega utan að. Hvort sem feðgarnir skoð- uðu of lítið eða hvað þá kútveltu þeir Subaru Impreza-bú sínum út úr keppninni á þriðju sérleið þegar Jón las of hraða hægribeygjunótu til Rúnars. Slagurinn um gullið Hjörtur Pálmi Jónsson og Isak Guðjónsson á Toyota Corolla náðu að hala inn 22 sek. forskot á þá Pál og Jóhannes í fyrri hluta keppninn- ar og ræstu því fyrstir eftir hádegis- hlé inn á Tröllatunguheiði sem var ekin tvisvar í hvora átt og reyndist vettvangur einvígis um sigursætið. Páll/Jóhannes náðu að minnka bil- ið um 11 sek. í fyrstu ferð en Hjört- ur/ísak svöruðu að bragði með 10 sek. sigri i bakaleið og vörðu stöðu sína vel. í þriðju ferð var aðeins einnar sek. munur á aksturstíma og því ljóst að fjórða ferðin og síðasta sérleiðin var úrslitaleið. Allar taugar þandar Aðstoðarliðar, tímaverðir, ljós- myndarar, sjónvarpsmenn og aðrir áhorfendur störðu nú án þess að blikka auga á síðustu blindhæð keppninnar, tilbúnir að taka tíma á sigurvegaranum. Ein mínúta er höfð á milli bíla við ræsingu en öllum að óvörum birtust þeir keppinautar samtímis á hæðinni, Hjörtur og Isak höfðu orðið fyrir því óláni að reim Hjörtur og ísak voru óheppnir og misstu af sigrinum á síðustu sérleiðinni þegar Toyotan kveinkaði sér undan Tröllatunguheiðinni. DV-mynd ÁS Páli H. Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson brutu ísinn og sigruðu í Hólmavíkurrallinu eftir áralanga röð silfursæta. Þetta var þeirra fyrsti rallsigur á MMC Lancer og hafa þeir nú forystu í íslandsmeistarakeppninni. Til vinstri stígur Páll út úr bifreiðinni með sigurbros á vör. DV-myndir ÁS Hólmavíkur-rallið 1999: - sigruðu Páll Halldór Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson á MMC Lancer

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.