Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 20
*24 FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 BMW 316 I, árgerð ‘92, innfl. nýr af umboði, ek. aðems 69 þús. km, nýjar álfelgur og dekk, bílalán getur fylgt. Verð 1.290.000. Uppl. Sveinn í s. 897 3556. Hjólhýsi Esterel fellihjólhýsi, árg. '97, til sölu. Húsið er 172 cm breitt í akstri en 190 cm uppsett. Húsinu fylgir: ísskápur (gengur f. gasi, 12 V og 230 V), gaskút- ur, rafgeymir og vatnsgeymir. Tveggja hólfa gaseldavél, gasmiðst., rafmagns- vatnsdæla og fataskápur m. st. spegli innan á hurð. Bremsur í dráttarbeisli. Einnig fylgir húsinu fortjald. Húsið hefur verið í einkaeign og er í mjög góðu ástandi. Alltaf verið í mjög góðri vetrargeymslu. Verð: kr. ein milljón stgr. Aðrir tryggir greiðslumögul. koma einnig til greina. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 587 4413 og 897 9713. Húsbílar Valor Camper-hús, 8 feta, á pallbíl, með fortjaldi, eldavél, ísskáp, miðstöð og útvarpi. S. 894 2062. Verðtilboð. Jeppar MMC Pajero, árg. ‘87, sísil, með mæli, 33“ dekk, ek. ca 180 þús., útvarp + geislaspilari. Möguleg skipti á dýrari, t.d. Toyotu double cap dísil, árg. ‘93-’95. Uppl. í síma 896 9775. Akureyrarmara- þon um helgina DV, Akureyri: Hið árlega Akureyrarmaraþon verður háö nk. laugardag, hlaupið hefst á Akureyrarvelli og þar lýkur því einnig. Þrátt fyrir nafn hlaupsins eru vegalengdimar sem þátttakendum standa til boða 3 km skemmtiskokk í einum flokki, 10 km hlaup í 5 aldurs- flokkum og háift maraþon í fjórum aldursflokkum. í tengslum við keppn- ina verður efnt tU ratleiks á vegum íþrótta fyrir aila kl. 16-18 á fóstudag og verða gögn afhent á Ráðhústorgi. Þá verður pastaveisla í íþróttahöll- inni kl. 19 á fóstudagskvöld þar sem einnig verður kynning á fæöubótar- efnum og tískusýning. Keppnisdaginn verða keppnisgögn afhent á Akureyrarvelli kl. 10, síðan tekur við upphitun en keppni í hálf- maraþoni og 10 km hlaupinu hefst kl. 12 og skemmtiskokkið þremur mín- útum síðar. í keppnislok verður efnt til verðlaunaveislu. Allir þátttakend- ur fá viðurkenningarpening, mat og drykk að loknu hlaupi. -gk Fullt hús á Fáskrúðsfirði DV, Fáskrúðsfirði: Listafólkið Bergþór Pálsson söngvari og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari héldu hér tónleika í félagsheimilinu Skrúði nýlega. Það er skemmst frá að segja að listamennirnir fóru á kostum fyrir fullu húsi áheyrenda. Þau voru kölluð fram margoft í lok tónleikanna og tvær ungar stúlkur færöu listamönnunum blómvendi. Á söngskránni voru bæði islensk og erlend lög. -ÆK Ekiö var á fulloröna konu á Miklubrautinni á móts viö Framheimilið í fyrradag. Konan var að fara yfir götuna þegar ekiö var á hana. Kastaöist hún upp á framrúöu bllsins og brotnaöi framrúöan I bílnum. Konan var flutt á slysadeild en slapp betur heldur en á horfö- ist. Hún slapp óbrotin en er talsvert lemstruö. DV-mynd S Kvennabridge í Fljótum DV, Fljótnm: Jeep Grand Cherokee Laredo, ár- gero 1995, rauður, sérlega fallegur og góður bíll. Skipti koma til greina. Verð 2.490.000 kr. Ekkert lán áhvílandi. Uppl. í síma 898 3873. Sigríður Gestsdóttir og Sólveig Ró- arsdóttir frá Skagaströnd sigruðu á kvennamóti í bridge sem haldið var í Sólgarðaskóla í Fljótum fyrir skömmu. Mótið var haldið til minn- ingar um Guðbjörgu Sigurðardóttur sem bjó í Fljótum um árabil og var mjög virkur bridgespilari, tók þátt í fjölda móta víða um land þá áratugi sem hún stundaði spOamennsku. Guð- björg lést langt fyrir aldur fram árið 1996. Það voru alls 13 pör sem mættu til leiks á mótið. Dagskrá þess fór að nokkru leyti úr skorðum þar sem kon- umar frá Siglufirði komust ekki til mótsstaðar fyrr en að kvöldi fyrri keppnisdags vegna óvæntrar sam- gönguerfiðleika. Rö efstu para varð eftirfarandi: 1. Sigríður Gestsdóttir og Sólveig Róarsdóttir, Skagaströnd, 43 stig 2. Ágústa, Jónsdóttir og Þórdís Þor- móðsdóttir, Sauðárkr./Reykjavík, 25 3. Inga Jóna Stefánsdóttir og Stefan- ía Sigurbjörnsdóttir, Reykja- vík/Sigluf., 19 Sigríður og Sólveig frá Skagaströnd sigruðu. DV-mynd Örn 4. Jónína Pálsdóttir og Una Sveins- dóttir, Akureyri, 16 5. Kolbrún Guðveigsdóttir og Ragn- hildur Gunnarsdóttir, Akureyri, 13 Keppnisstjóri var Ásgrímur Sigur- björnsson. Þess má geta að áformað er að þetta mót verði árlegur viðburður og að það verði haldið í Fljótum aðra helgina í júní ár hvert. -öþ ÞJONUSTUAUCLYSmCAR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjadægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. CD Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA BILSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAX3 HF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF„ SÍMAR 562 3070 og 892 1129. STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • 554 6199 Fjurlægi stíflur úr W.C., handlougum, baðkörum og frárennslislögnum. m (E Röramyndavél til ai> ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum 0.11. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. ^PÆLUBÍLL 1W VALUR HELGASON ,8961100*5688806 Lekur þakið, þarf að endurnýja þakpappann? Nýlagnir og viðgerðir, góð efni og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla. Esha Þakklæi ' Símar 553 4653 og 896 4622. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Simi 554 5544, fax 554 5607

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.