Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 26
Í» FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 dagskrá föstudags 16. júlí SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 13.00 Opna breska meistaramótiö i golfi. Bein útsending. Lýsing: Logi Bergmann J Eiðsson og Þorsteinn Hallgrímsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Búrabyggð (19:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- sons. 19.00 Fréttir, veður og íþróttir. 19.45 Björgunarsveitin (4:8) (Rescue 77). Bandarfskur myndaflokkur um vaskan hóp sjúkraflutningamanna sem þarf að taka á honum stóra sínum í starfinu. 20.30 Fárviðri (A Heart Full of Rain). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1997. Ungur maður kemur heim á bæ foreldra sinna f Texas eftir langa fjanreru og reynir að bjarga eignum fjölskyldunnar þegar fárviðri skellur á. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Rick Schroder og Carroli Baker. 22.10 Tikk takk (Tic Tac). Sænsk bíómynd frá 1997. Tilviljanir leiða saman hóp fólks einn viöburðaríkan sólarhring og breyta lífi þess svo um munar. Gagnrýnendur líktu myndinni við Short Cuts og Pulp Fiction og hún var framlag Svía til ósk- arsverðlaunanna 1998. Leiksljóri: Daniel Alfredson. Aðalhlutverk: Oliver Loftéen, Tuva Novotny og Jacob Nordenson. 23.40 Opna breska meistaramótið í golfl. Samantekt frá keppni dagsins. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikur. Bruður Jims Hensons lifa skemmtilegu lífi. Isrm 13.00 Norður og niður (3:5) (e) (The Lakes). Þegar óhuggulegt slys gerist telja bæjarbú- ar að kvennaflagarinn Danny eigi þar hlut að máli. 13.45 Sundur og saman í Hollywood (6:6) (e) (Hollywood Love and Sex). 14.35 Seinfeld (9:22) (e). 14.55 Barnfóstran (18:22) (e) (The Nanny). 15.20 Ó, ráðhúsl (15:24) (e) (Spin City). 15.45 Dharma og Greg (4:23) (e) (Dharma and Greg). Gamanmyndaflokkur um hina frjáls- lyndu Dhörmu sem fellst á að giftast íhalds- manninum Greg eftir aðeins eitt stefnumót. Barnfóstran þarf aö standa sig. 16.05 Gátuland. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 Blake og Mortimer. y 17.20 Ákijá. 17.25 Á grænni grund. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heima (e). í kvöld er tekið hús á séra Gunn- ari Björnssyni og Ágústu Ágústsdóttur. 19.00 19>20. 20.05 Verndarenglar (4:30) (Touched by an Angel). 21.00 Stjarfur (e) (The Stone Boy). Robert Duvall og Glenn Glose fara með hlutverk foreldra ungs drengs sem af einskærri slysni veldur eldri bróður sínum bana. Aðalhlutverk: Glenn Close, Robert Duvall og Jason Presson. Leikstjóri: Chris Cain.1984. 22.35 Villtar nætur (Boogie Nights). Áhrifarík [ 1 .. ' mynd sem fjallar um líf f _____' , ! „m nokkurra klámmynda- gerðamenn og drenginn Eddie sem þeir finna á diskóteki og gera að klámmynda- stjörnu. Aðalhlutv9rk: Burt Reynolds, Juli- anne Moore og Mark Wahlberg. Leikstjóri: Paul Thomas Anderson.Stranglega bönn- uð börnum. 01.10 Ógnir í aðsigi (Alien Nation: Dark Horizon). ^'02.40 Hjartagosarnir (e) (The Five Heartbeats). I ■ - ■ • I A blómaskeiði rokksins I______t____lJ eru fimm ungir og óreynd- ir rokkarar að ryðja sér til rúms í tónlistar- heiminum. Þeir eru í sömu hljómsveit og þá dreymir alla um að komast á toppinn. Aðal- hlutverk: Robert Townsend, Leon, Harry J. Lennix og Michael Wright. Leikstjóri: Ro- bert Townsend.1991. 04.40 Dagskrárlok. — 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim. 19.55 Landssímadeildin Bein útsending frá leik ÍA og ÍBV. 20.10 Naðran (9:12) (Viper). Spennumynda- flokkur sem gerist í borg framtíðarinnar. 21.00 Hlébarðinn (Leopard). Sjá kynningu. 23.40 Nosferatu (Nosferatu the Vampyre). i------------- Drakúla greifi leikur l____________] lausum hala í þessari mynd. Hann er nú kominn úr kastalan- um og dvelst í Virna, þökk sé fasteigna- salanum Jonathan Harker. Drakúla hreifst svo af eiginkonu Jonathans, Lucy, að hann ákvað að flytjast búferl- um. Hinir nýju nágrannar hans vita hins vegar ekki hverju þeir eiga von á en Drakúla getur ekki lifað nema nærast á blóði þeirra. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Isabelle Adjani, Bruno Ganz, Roland Topor. Leikstjóri: Werner Herzog. 1979. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.10 Villst af leið (Seduct- ion in a Small Town). 1997. 08.00 Jerry Maguire. 1996. 10.15 Eiginkona í afleysing- um (e) (The Substitute Wife). 1994. 12.00 Villst af ieið (Seduction in a Small Town). 1997. 14.00 Jerry Maguire. 1996. 16.15 Eiginkona í afleysingum (e) (The Substitute Wife). 1994. 18.00 Kræktu í karlinn (Get Shorty).1995. Bönn- uð börnum. 20.00 Syndsamlegt líferni (A Sinful Life). 1989. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Cobb. 1994. 00.10 Kræktu í karlinn (Get Shorty). 1995. Bönnuð börnum. 02.00 Syndsamlegt líferni (A Sinful Life). 1989. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Cobb. 1994. ssHJ&r lA 16.00 Allt í hers höndum. 12. þáttur (e). 16.35 Við Norðurlandabúar. 16.55 Svarta naðran. 17.30 To the Manor Born (e). 18.05 Tómstundaefni. 18.30 Barnaskjárinn. 19.00 dagskrárhlé og skjákynningar. 20.30 Bottom. 21.00 Með hausverk um helgina. 23.05 Skjárokk. 01.00 Dagskrárlok og skjákynningar. Tikk takk var framlag Svfa til óskarsverðlaunanna 1998. Sjónvarpið kl. 22.10: Tlkk takk Sænska verðlaunamyndin Tikk takk er frá 1997. Gagn- rýnendur iíktu myndinni við Short Cuts og Pulp Fiction og hún var framlag Svía til ósk- arsverðlaunanna 1998. Kent og Ylva eru á leið í langferð en ýmislegt verður til þess að tefja för þeirra. Giuseppe rekur hverflsbarinn ásamt syni sín- um og hefur áhyggjur af dóttur sinni sem er ófrísk og býr í lít- illi kytru. Skallarnir Lasse og Jorma fá sér bjór á bamum og þá kemur maður og gerir þeim ómótstæðilegt tilboð. Micke ætlar að kveikja í skólanum sínum en þá hittir hann Jea- nette sem býr í skólahúsinu og veit hvernig er hægt að komast upp á háaloftið. Tilviljanir leiða saman þennan hóp fólks einn ógleymanlegan sólarhring og breyta lífi þess svo um mun- ar. Leikstjóri er Daniel Alfred- son og aðalhlutverk leika Oli- ver Loftéen, Tuva Novotny, Jacob Nordenson Tintin And- erson, Emil Forselius, Mats Helin, Claudio Salgado, Nadia Weiss og Thomas Hanzon. Sýn kl. 21.00: Hlébarðinn Burt Lancaster Burt Lancaster, Alain Delon, Claudia Car- dinale, Paolo Stoppa og Rina Morelli leika aðal- hlutverkin í meistara- verkinu Hlébarðanum eða Leopard. Þetta er fjögurra stjarna mynd frá árinu 1963 en leik- stjóri er Luchino Viscoonti. Sögusviðið er Sikiley eftir miðja 19. öld. ítalskt þjóðfélag hef- ur gengist undir miklar breytingar sem aðals- maðurinn Don Fabrizio Salina á erfitt með að sætta sig við. Völd þessa mikla landeiganda hafa minnkað og hann verður að meta lífið í nýju ljósi. Myndin vann gullpálmann í Cannes og var útnefnd til ósk- arsverðlauna. Á sínum tíma vann myndin gullpálmann í Cannes og var útnefnd til óskarsverðlauna. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumarleikhús barnanna: Sitji guðs englar, eftir Guðrúnu Helgadóttur. Þriðji þáttur. Leik- gerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Að halda þræði í tilverunni. Þáttaröð um menningu, sögu og fortíðarþrá. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Fimmti lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Erlingur Ní- elsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfrettir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarmans. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. k 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Inger Önnu Aikman blaðamann, um bækurn- ar í lífi hennar. 20.45 Kvöldtónar. 21.10 Von Trapp fjölskyldan og Tóna- flóðið. Síðari þáttur. Umsjón: Ein- ar Þór Gunnlaugsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.. Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Suð- urlands kl. 18.30-19.00. Svæðis- útvarp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19og 24.ítarleg land- veðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fróttir kl. 10.00 og Dægurmálaútvarp rásar 2 í dag kl. 16.08. 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Helga Björk Eiríks- dóttir og Svavar Örn Svavarsson. Lifandi tónlist og fjölbreytt efni frá veitingahúsinu Isafold-Sportkaffi. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 J. Brynjólfsson og Sót. Norð- lensku Skriðjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleði- þætti sem er engum öðrum lík- ur. 19.00 19 >20. 20.0 Hafþór Freyr Sigmundsson leik- ur Bylgjutónlistina eins og hún gerist best. 23.00 Helgariífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102.2 9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sig- valdi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hall- grímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannesson. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend- ingu.11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18 MONOFM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono .Mix (Geir Fló- vent). 24-04 Gunnar Örn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet \/ 05.00 The New Adventures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05Æ5 Hollywood Safari: Ghost Town 06:50 Judge Wapner’s Anlmal Court. My Horse Was Switched 07:20 Judge Wapneris Animal Court. Puppy Love 07.45 Harry's Practice 08.15 Harry's Practice 08.40 Pet Rescue 09.10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10.05 Nature's Babies: Marsupials 11.00 Judge Wapner's Animal Court. Woof Down The Poodle 11.30 Judge Wapner's Animal Court. Strip On The Spot 12.00 HoHywood Safari; Dude Ranch 13.00 Troubled Waters 14.00 The Crocodile Hunter: Wildest Home Videos 15.00 Going Wild With Jeff Corwin: Rorida Everglades 15.30 Kratt's Creatures: Gatorglades 16.00 The Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter (Part 1) 16,30 The Crocodile Hunter The Crocodile Hunter (Part 2) 17.00 The Crocodile Hunter. The Crocodile Hunter Goes West (Part 1) 17.30 The Crocodile Hunter: The Crocodile Hunter Goes West (Part 2) 18.00 The Crocodile Hunter Reptiles Of The Deep 19.00 Judge Wapner’s Animal Court. Parvo, K9 Cooties 19.30 Judge Wapner's Animal Court. Goat Massacre 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Untamed Africa: The EndOf The Story Computer Channel \/ 16.00 Buyer's Guide 17.00 Chips With Eveiyting 18.00 Dagskrflriok Discovery \/ 07.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07.30 The Easy Riders (Part 2) 08:25 Arthur C. Clarke's World Of Strange Powers: Message From The Dead 08:50 Bush Tucker Man: East To West 09:20 Rrst Flights: Attack Aircraft 09.45 State Of Alert: Ry Navy 10.15 Charlie Bravo: As Good As A Bloke 10.40 Ultra Science: Impossible Dreams 11.10 Top Marques: Citroen 11.35 The Diceman 12.05 Encyclopedia Galactica: Star Trekking • How The Sky Works 12:20 You Only Breathe TWice 13.15 Jurassica: Earthshakers 14.10 Disaster Raging Torrent 14.35 Rex Hunt's Rshing Adventures 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Walkeris World: Costa Rica 16.00 Flightline 16.30 Ancient Warriors: The Janissaries 17.00 Zoo Story 17.30 Frozen Kingdom 18.30 Great Escapes: Into Death Zone 19.00 He Conquered Space 20.00 Kings Of The Rig 21.00 Last Of The Few 22.00 Playing With Rre 23.00 Master Spies: The Deadty Game 00.00 Rightline 00.30 Ancient Warriors: The Janissaries TNT \/ \/ 04.00 Busman's Honeymoon (aka Haunted Honeymoon) 05.30 Goodbye Mr Chips 07.30 Moonfleet 09.00 The Red Danube 11.00 Skirts Ahoy 13.00 Vivien Leigh: Scarlett and Beyond 14.00 Waterloo Bridge 16.00 Goodbye Mr Chips 18.00 The Bad and the Beautiful 20.00 lce Station Zebra 22.35 Just The Way You Are 00.15 Mister Buddwing 02.00 Night Must FaB Cartoon Network \/ \/ 04.00 Wally gator 04.30 Flintstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupid Dogs 06.00 Droopy Master Detective 06.30 The Addams Family 07.00 What A Cartoon! 07.30 The Rintstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Jetsons 09.00 Wally gator 09.30 Rintstones Kids 10.00 Flying Machines 10.30 Godzifia 11.00 Centurions 11.30 Pirates of Darkwater 12.00 What A Cartoon! 12.30 The Flintstones 13.00 Tom and Jeny 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Droopy Master Detective 15.30 The Addams Family 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Johnny Bravo 17.00 Cow and Chicken 17J0 Tom and Jerry 18.00 Scooby Doo 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detective 19.30 The Addams Family 20.00 Flying Machines 20.30 Godzilla 21.00 Centurions 21.30 Pirales of Darkwater 22.00 Cow and Chicken 22 201 am Weasel 23.00 What a Cartoon! 23.30 The Mask 00.00 „Dastardly and Muttley in their Flying Machines" 00 J0 Magic Roundabout 01.00 Flying Rhino Junior High 01.30 Tabaluga 02.00 Blinky BiB 02.30 The Fruitties 03.00 The Tidtogs 03.30 Tabaluga HALLMARK \/ 05.50 The Christmas Stallion 07.25 Mrs. Delafield Wants To Marry 09.05 Road to Saddle River 10.55 Month of Sundays 12.35 Hands of a Murderer 14.05 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 15.35 Coded Hostile 17.00 Pack of Lies 18.40 Reckless Disregard 20.15 Lantem Hiil 22.05 Stuck with Eachother 23.40 A Doll House 01.20 Lonesome Dove 01.30 The Disappearance of Azaria Chambertain 03.10 The Choice 04.45 The Lonefiest Runner BBCPrime \/ \/ 04.00 TLZ • Zig Zag: Portrait of Europe 5/spec. Rep. Finland 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 It'll Never Work 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 People's Century 10.00 Delia Smith's Summer Collection 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Back to the Wild 12.30 EastEnders 13.00 Auction 13.30 Only Fools and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildiife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17J30 Country Tracks 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Dangerfield 20.00 Bottom 20.30 Later With Jools Holland 21.30 Sounds of the 70s 22.00 The Goodies 22.30 Alexei Sayle's Merry-Go-Round 23.00 Dr Who: Stones of Btood 23.30 TLZ - Imagining New Worlds 00.00 TLZ - Just Like a Girl 00.30 TLZ • Developing Language 01.00 TLZ - Cine Cinephiles 01.30 TLZ - Slaves and Noble Savages 02.00 TLZ • Bom into Two Cultures 02.30 TLZ ■ Imagining the Pacific 03.00 TLZ • New Hips for Old 03.30 TLZ - Designer Rides • Jerk and Jounce NATIONAL GEOGRAPHIC \/ \/ 10.00 The Dolphin Society 10.30 Diving with the Great Whales 11.30 Volcano Islartd 12.00 Buried in Ash 13.00 Hurricane 14.00 On the Edge 15.00 Shipwrecks 16.00 Diving with the Great Whales 17.00 Restless Earth 18.00 Polar Bear Alert 19.00 The Shark Files 20.00 Friday Night Wild 21.00 Friday Night Wild 22.00 Friday Night Wild 23.00 Friday Night Wild 00.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 01.00 Eagles: Shadows on the Wing 02.00 Gorilla 03.00 Jaguar Year of the Cat 04.00 Close MTV ■J' \/ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 2014.00 The Lick 15.00 Select MTV 16.00 Dance Ftoor Chart 18.00 Megamix 19.00 Celebrity Deathmatch 19.30 Bytesize 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos SkyNews '/ \/ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Cail 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review • UK 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN \/ / 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 Workl Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Worid Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worfd News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Uve 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL \/ ^ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08J0 Go 2 09.00 Destinations 10.00 Around Britain 10.30 Travel Live 11.00 The Food Lovers' Guide to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Ravours o< Italy 13.30 Tribal Joumeys 14JX) Destinations 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Reel World 16.30 Cities of the World 17.00 Gatherings and Celebrations 17.30 Go 218.00 Rolfs Walkabout • 20 Years Down the Track 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Dominika'sílanet 21.00 Tribal Joumeys 21.30 Adventure Travels 22.00 Reel World 22.30 Cities of the World 23.00 Closedown NBC Super Channel \/ \/ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastem Economic Review 04.30 Europe This Week 05.30 Storyboard Eurosport \/ \/ 06.30 Cycling: Tour of Switzerland 07.30 Football: Women's World Cup in the Usa 09.30 Motorsports: Racing Line 10.30 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 11.00 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 12.00 Motorcycling: World Championship • Dutch Grand Prix in Assen 13.15 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 14.30 Speedway: 1999 Rm World Speedway Championship Grand Prix in Linkoping.sweden 15.30 Football: Women’s World Cup in the Usa 17.00 Motorcycling: World Championship • Dutch Grand Prix in Assen 18.00 Motorcycling: Offroad Magazine 19.00 Footbail: Women's World Cup in the Usa 21.00 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Xtrem Sports: Yoz Adion - Youth Only Zone 23.00 Mountain Bike: Uci Worid Cup in Conyers, Usa 23.30 Close VH-1 \/ \/ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best Pepsi & Shirlie 12.00 Greatest Hits of... George Michael 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 George Michael Unplugged 16.00 Vh1 Live 17.00 Something for the Weekend 18.00 Greatest Hits of... George Michael 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19.30 The Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Wham! in China 22.00 VH1 Spice 23.00 The Friday Rock Show 01.00 Behind the Music • Featuring Metallica 02.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍebGn Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. S/ Omega 17.30Krakkaklúbburinn. Bamaefni. 18.00 Trúarbær. Barna-og unglingaþáttur. 18.30 L» í Orðlnu með Joyce Meyer. 19,00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Frelslskallið með Freddie Filmore. 20 00Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Lff f Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00LÍI í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efnl frá TBN sjónvarpsstöölnni. Ýmslr gestlr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu • ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.