Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 25
I>V FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ Spaðadrottningin, ein af penna- teikningum Brynju Árnadóttur. Pennateikningar á Hríseyjarhátíð Brynja Ámadóttir opnar sýn- ingu á pennateikningum í félags- heimilinu Sæborg í Hrísey á morgun kl. 14. Þetta er níunda einkasýning Brynju en þær hefur hún haldið í Reykjavík, Hafnar- firði, Siglufirði, Keflavík og Skagafirði. Þá , \ hefur hún ver- Svtlíll&far ið með á sam- * ” sýningu í Keflavík. Sýningin stendur til 8. ágúst og er opin alla daga frá kl. 14-18. Antiksýning í Perlunni Opnuð hefur verið sölusýning á antikhúsgögnum í Perlunni. Sýn- ingin er á vegum Hjá ömmu ant- ique, Hverfisgötu 37, en sú versl- un var stofnuð af Magneu Berg- mann og Þórunni Magneu snemma á þessu ári. Magnea var áður með antikverslun á Laufás- vegi 6. Sýningin stendur fram á sunnudag og er opin kl. 12-19. Eydís Franzdóttir, Unnur Vilhelmsdóttir og Kristín Mjöll Jak- obsdóttir og leika í Stykkishólms- kirkju á morgun. Tríó-tónlist Tríó-tónleikar verða haldnir í Stykk- ishólmskirkju á morgun kl. 17. og í Reykholtskirkju á sunnudaginn kl. 16. Flytjendur eru Eydís Franzdóttir, óbó, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott, og Unnur Vilhelmsdóttir, píanó. Efnisskrá tónleikanna er í anda sumars, létt og skemmtileg. Leikin verða þijú tríó þar sem kynnast má sumarsælu í þremur mismunandi löndum. Frá Englandi verður leikið trió eftir Madeleina Dring. Hún leið- ir hlustandann á vængjum söngsins yfir fagurgræna akra Englands. í nýju verki eftir Hróðmar Inga Sigur- bjömsson er ”----------\----- ferðast um TÓltleÍkat landið okkar hreina og tæra í sínu sterka lita- skrúði. Um er að ræða frumflutning. Þriðja verkið er svo franskt eftir Jean Francais. Þar kynnast áheyr- endur París, iðandi af lífi, glensi og gríni, en einnig er komið við á vín- ekrum Frakklands og brugðið á leik meðal pálmatrjánna á Riveriunni. Tónleikunum lýkur svo á íslenskum söngperlum eftir Sigfús Halldórsson, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Tríóið, sem þær Eydís, Kristín Mjöll og Unn- ur skipa, var stofnað í október 1997 og hefur spilað við ýmis tækifæri. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýs- ingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er siðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Mynd- ir em endursendar ef óskað er. 1999 Landsreisa Sigur Rósar Margir eru á því að hin nýja plata hljómsveitarinnar Sigur Rósar marki tímamót í íslenskri popp- sögu, alla vega eiga poppgagn- rýnendur erfitt með að finna nógu sterk lýsingarorð til að lýsa þeim áhrifum sem þeir hafa orðið fyrir við hlustun hennar. Það var snemma ljóst að vænta mátti mikils af þessari hljómsveit, strax með Skemmtanir fyrstu plötunni þóttust margir sjá að á ferðinn var eitthvað nýtt og Sigur Rós leikur í kvöld á Akranesi. spennandi. Sigur Rós hefur að und- anförnu haldið fáeina tónleika og hefur alltaf verið troðfullt og eru vinsældir hennar miklar um þessar mundir. Hingað til hefur Sigur Rós haldið sig við höfuðborgarsvæðið en nú er komið að landsbyggðinni að fá að njóta tónlistar sveitarinnar því í gærkvöldi hóf Sigur Rós lands- reisu með því að spila á tónleikum í Fmmleikhús- inu. Munu þeir félagar síðan spila á lands- byggðinni næsta mánuð. í kvöld leikur hljómsveit- in á Akranesi og annað kvöld fá ís- firðingar og aðrir Vestfirðingar að hlýða á hana í Ísafjarðarbíói. Um næstu helgi verður síðan stefnan tekin norður og leikið á Húsavík, Akur- eyri og Sauðár- króki. Tölur við vindfjaðrir sýna metra á sekúndu. Skýjað með köflum Norðan 5-10 m/s norðvestan til en annars fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Súld eða rigning norð- Veðrið í dag an til en léttir heldur til norðaust- anlands er kemur fram á daginn. Skýjað með köflum og stöku skúrir sunnanlands en fer að rigna suð- austanlands í nótt. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast i innsveitum austanlands. Sólarlag 1 Reykjavík: 23.23 Sólarupprás á morgun: 3.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.00 Árdegisflóð á morgun: 9.28 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning á síö.kls. 6 Bergsstaðir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg skýjaö 5 rigning 5 9 skýjaö 9 skýjaó 7 alskýjaö 7 skýjaö 6 þokumóóa 8 skýjaó 11 alskýjaö 18 léttskýjaö 16 skúr á síö.kls. 15 16 skýjaö 10 skýjaó 13 þokumóöa 22 skýjaö 15 mistur 24 léttskýjaö 15 léttskýjaö 24 skýjað 14 alskýjaó 14 skýjaö 16 léttskýjaó 14 alskýjaö 7 skýjaö 14 skýjaö 12 hálfskýjað 24 léttskýjaö 22 þoka í grennd 7 heiöskírt 26 hálfskýjaö 24 skýjaö 14 þokumóöa 22 léttskýjaö 18 heiðskírt 23 skýjað 15 Lokað í Heiða- bæjarstíg Flestir hálendisvegir eru orðnir færir að undan- skildum vegunum í Hrafntinnusker, í Fjörður og um Dyngjufjalla- og Gæsavatnaleiðir. Þeir sem eru opnir eru þó flestir aðeins jeppafærir enn sem kom- Færð á vegum ið er. Grafningsvegur nr. 360 verður lokaður í Heiðabæjarstíg milli kl. 7.30 og 21.00 í dag, en á morgun, föstudag, verður lokað milli kl. 7.30 og 14.00 en opið um helgina. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast G3 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungat* (3^) ófært m Þungfært ® Fært fjallat Elfar Glaðlegi drengurinn á myndinni heitir Elfar Logi Róbertsson. Hann fæddist á fæðingardeild Landspítalans 13. nóvem- Barn dagsins Logi ber síðastliðinn kl. 14.41. Við fæðingu var hann 5215 grömm og 57, 5 sentí- metrar. Foreldrar hans eru Sigrún Jóna Guð- mundsdóttir og Róbert Guðlaugsson og er hann þeirra fyrsta bam. Kvikmyndir en við það missti i*pl^ Austin allt það aðdráttarafl sem hefur gert það að verkum að allt kvenfólk er vitlaust í hann. Þcir verða fyrir honum ýmsir skrýtnir náungar eins og Fat Bastard og Mini Me. Auk þess sem Mike Myers sem- ur handritið leikur hann þrjú hlutverk, aðrir leikarar eru Eliza- beth Hurley, Michael York, Ro- bert Wagner og Heather Graham. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: The Mummy Saga-Bíó: Entrapment Bíóborgin: Matrix Háskólabíó: Perdita Durango Háskólabíó: Hásléttan Kringlubió: 10 Things I Hate about You Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Never Been Kissed Dr. Evil og minnkuð klónun af honum sem gengur undir nafnin- un Mini Me. Njósnarinn sem negldi mig Laugarásbíó og Stjörnubíó sýna mynd númer tvö um njósnarann kostulega Austin Powers. Hans tími er 7. áratugurinn. Í fyrri myndinni fór hann í tíma- ferðalag til nútímans. Þá þótti hann mjög hallærislegur ogmeð gular tennur. Þess vegna tekur Powers upp á því í Njósnaranum sem negldi mig að ferðast til síns eigin tima aftur, fara heim til aö fmna „mójóið" sitt sem höf- uðóvinur hans, Dr. Evil, hefur stolið, '//////// Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárrétt: 1 sáldur, 6 gelt, 8 leysa, 9 lausung, 10 beiðni, 11 karldýr, 12 bikkjan, 15 kökur, 18 elska, 20 mæl- ir, 21 höfða, 22 átt. Lóðrétt: 1 klók, 2 volk, 3 tré, 4 blót, 5 sléttum, 6 vindur, 7 kærleikur, 13 hleyp, 14 gagnlega, 16 missir, 17 rennsli, 19 strax. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 spyrna, 8 ollu, 9 ógn, 10 ras, 12 nagi, 13 Agnar, 15 ið, 16 laun, 17 önd, 19 örðugur, 21 geimur. Lóðrétt: 1 sora, 2 plagar, 3 yl, 4 run- an, 5 nóa, 6 agginu, 7 snið, 11 snuði, > - 14 rögu, 16 lög, 18 dró, 20 um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.