Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 23
I 3' ■ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 t 27 ' Andlát Þórður Gíslason, fyrrv. skólastjóri Gaulverjaskóla, Fossheiði 58, Sel- fossi, lést á Landspítalanum. Jarðarfarir Unnur Sigurðardóttir, Bakkahlíð 29, Akureyri, verður jarðsungin í Akureyrarkirkju mánudaginn 19. júlí kl. 13.30. Dagmar Sörensdóttir frá Sólvangi, Fáskrúðsfirði, verður jarðsungin frá FáskrúðsQarðarkirkju laugar- daginn 17. júlí kl 14.00. Magnhildur Ragna Sigurjóns- dóttir, Selvogsbraut 21, Þorláks- höfn, varður jarðsungin frá Þorláks- kirkju laugardaginn 17. júlí kl. 14.00. Fréttir Hofslundur á Hofsósi DV, Skagafirði: „Það er ánægjulegt fyrir okkur hér á Hofsósi að eignast þetta útivistar- svæði. Ég held að þetta geti orðið afar skemmtilegur reitur með tím- anum og þeir sem hrint hafa þessu í framkvæmd eiga heiður skilið," sagði Marteinn Sigmundsson, for- maður félags eldri borgara á Hofs- ósi, þegar nýtt útivistarsvæði sem hlaut nafnið Hofslundur var form- lega vígt þar fyrir skömmu. Við þetta tækifæri var einnig afhjúpað- ur minnisvarði um látna Hofsós- inga. Minnisvarðinn er stuðlabergs- drangur sem komið er fyrir á steyptum fleti. Á hann er letrað ljóð eftir hinn kunna hagyrðing Kristján Ámason á Skála í Sléttuhlíð. Marteinn sagði það mjög ánægju- legt hvað margir hefðu stutt gróður- átakið á Hofsósi og gerð minnis- varðans. Þar hefðu bæði einstak- lingar og fyrirtæki lagt hönd á plóg- inn og árangurinn væri tvö þúsund plöntur sem plantað var á svæðinu. Marteinn taldi aö ekki væri á neinn hallað þó nafn Egils Amar Amar- sonar væri nefnt sem aðalhvata- manns og skipuleggjanda að þessu framtaki á Hofsósi. -ÖÞ Adamson «44 * IJrval — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman VISIR fyrir 50 árum 16. júlí 1949 127 hvalir hafa veiðzt Að því er framkvæmdarstjóri h.f. Hvals í Hvalfirði tjáði Vísi í gær, höfðu þá alls veiðzt eitt hundrað tuttugu og sjö hvalir. Hafa hvalveiðarnar þvi' gengið vel, það Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlöabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opiö laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fostd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. ki. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lvfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-Ðmmtd. ki. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suöurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- Qarðarapótek opið mánd.-fóstd. ki. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaiflörður, sími 5551100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráögjöfinni í síma 800 4040 kl 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavtk, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Haíharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, sem af er þessu hvalveiðatímabili, en það stendur alis sex mánuði. Er veiðitíminn takmarkaður með alþjóðasamþykkt, til þess að ekki gangi um of á hvalastofninn. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Viljanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið aila virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknaféi. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinrd í sima 462 2311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi læknis er 85-23221. Uppiýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deiid frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kieppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafliarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga ki. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að sfríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfli eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aöalsafii, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasalh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kL 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Evrópumeistari unglinga í 200 metra skriðsundi, ekki amalegt það. Til hamingju, Örn. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn aila daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhiö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Þó aö sannleikurinn finnist aöeins í litlum mæli er þó framboðiö * nr ' i en eftirspurnin. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. ki. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alia daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242,fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumiujasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Mnjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sfmi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alia daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld f júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tUkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. s TJÖRNUSPÁ © Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. júlí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú mátt ekki láta smámisskilning i sambandi við tiifinningamál koma upp á milli þín og vina þinna. Reyndu að leysa úr ágrein- ingnum eins fljótt og þú getur. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú átt von á einhverju skemmtilegu sem þú hefðir alls ekki búist við. Happatölur þínar eru 16, 19 og 28. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú ættir að taka daginn snemma og reyna að skipuleggja þaö sem þú þarft aö gera vel svo að þú lendir ekki í tímaþröng. © Nautið (20. april - 20. mai): Það verður lítiö um að vera hjá þér og dagurinn ætti að vera fremur rólegur. Ekki láta þér leiðast þó aö þú hafir lítiö við að vera. © Tviburarnir (21. maí - 21. júni): Þér tekst eitthvað i dag sem þú hefur verið að reyna að gera í nokkum tíma. Framkvæmdir ættu að ganga vel. Happatölur þín- ar eru 10, 32 og 33. © Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Það verður erfitt hjá þér að finna tíma til að slaka á og hugsa um einkamál í dag þar sem vinnan og félagamir munu krefjast mik- ils af tima þínum. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Það verður ekki auðvelt að sannfæra fólk um að styðja þig í fram- kvæmdum þínum. ímyndunarafl þitt er virkt en hugmyndir þín- ar fá litla áneyrn. @ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Dagurinn býður upp á ýmsa möguleika hvaö varðar viðskipti. Þú þarft að fara variega í allri samkeppni svo þú veröir ekki kaffærð- ur. S Vogin (23. sept. - 23. okt.): Einhver er mjög hömndssár í dag og það kemur niður á þér. Ein- hver misskilningur kann aö verða vegna einhvers sem þú segir í hugsunarleysi. n Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú verður að fara einstaklega varlega í sambandi við tilfinninga- mál annarra. Það er ekki víst að þér komi neitt við ýmis vanda- mál sem aðrir era að blanda þér f. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þó að dagurinn verði annasamur og þú fáir krefjandi verkefni i hendumar veitir það þér ánægju. Þér tekst vel upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur. © Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Dómgreind þín er nokkuð skert þessa dagana og þú verður að gæta þess að láta ekki tilfinningamar hlaupa með þig í gönur. Þú skalt hlusta á það sem aðrir hafa aö segja. Taktu þaö rólega í dag. Þetta er bara til þess að skapa umræöur hjá okkur hjónunum. Lalli talar nefnilega bara um veðrið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.