Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Page 32
44
MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 1999 I>V
onn
* Ummæli
' Ósjálfstæðir
ráðherrar
„Það sem hefur háð þessu
umhverfisráðu-
neyti er hversu
lítið sjálfstæði
ráðherrarnir
hafa haft á
ákvarðana-
töku.“
Margrét Frí-
mannsdóttir
alþingismaður, í DV.
Myllusteinn R-listans
„Reykjavikurlistinn er nú
um það bil að hnýta sér sinn
eigin myllustein um hálsinn í
Laugardalnum eins og ráð-
húsið varð íhaldinu myllu-
steinn en ekki bautasteinn
við Tjörnina."
Ásgeir Hannes Eiríksson,
í Degi.
Davíð skýtur Finn
„Þetta með söluna á FBA
og dreifða eignar-
aðild er svipað og
í fyrra þegar
Finnur vildi selja
Svíum Lands-
bankann en Dav-
íð Oddsson
skaut hann nið-
ur í fluginu og
stöðvaði málið.“
Össur Skarhéðinsson
alþingismaður, í Degi.
Tóntegundalaus fram-
tíð
„Vonandi heyrir maður aft-
ur í Atonal Future, og bara að
það verði í allra nánustu, tón- J
tegundalausri framtíð."
Jónas Sen tónlistargagn-
rýnandi, í DV.
Vinir íslenska
hestsins
„Ekki er það nema ánægju-
legt að forsetinn
okkar og ráðherr-
I ar noti sumarfrí-
hrossa í útlönd-
um, ef það er al-
veg tryggt að það er
ekki á kostnað skattborgara."
Guðrún Helgadóttir, rithöf-
undur og fyrrv. þingmaður,
ÍDV.
Milljarðinn vantar
„Þaö þarf ekki fleiri ráð-
gjafanefndir, ekki fleiri sam-
ráðsnefndir ráðuneyta. Sú tíð
er að baki. Nú þarf fjármagn
- nú þarf að skína í milljarð-
inn sem lofað var fyrir kosn-
ingar.“
Guðmundur Árni Stefáns-
son alþingismaður, um
milljarðinn sem á að fara til
varnar fíkniefnum, í Morg-
unblaðinu."
É'CI Íð SÍtt til að
hi i l sækja heims- f
|3 meistaramót
Stefán Logi Haraldsson framkvæmdastjóri:
Góð samskipti við sam-
starfsfólk eru mikils virði
DV, Vesturlandi:
„Mér líst bara ljómandi vel á þetta
nýja starf. Hér er um verulega spenn-
andi fyrirtæki að ræða, rótgróið fyrir-
tæki sem stofnsett var árið 1956 og stað-
ið hefur í fylkingarbrjósti iðnaðarupp-
byggingar í héraðinu og styrkst og dafn-
að í takt við síbreytilegt atvinnulíf hér-
aðsins og þjóðarinnar í heild. Þá er þess
að geta að mér sýnist ég taka við góðu
búi af Páli Guðbjartssyni sem, ásamt
sinu dugmikla starfsfólki, hefur stýrt
fyrirtækinu til sóknar og sigra um langt
árabil. Mér hefur verið einstaklega vel
tekið af starfsfólkinu hér í Vímeti og
vænti ég góðs af samstarfinu við
það. Góð samskipti við samstafs-
fólkið eru mér sérlega mikils virði
og vitna ég þá til reynslu minnar
úr mínu fyrra starfi í Steinullar-
verksmiðjunni en þar átti ég að
frábært samstarfsfólk og sam-
heldið mjög, en það tel ég
einn mikilvægasta lykil að ft
framgangi fyrirtækja svo sem
ég sé fram á að geti orðið hér í
Vírneti," segir Stefán Logi Har-
aldsson ffá Sauðárkróki, nýráð-
inn framkvæmdastjóri Virnets
hf. í Borgamesi. Hann
hefur tekið við
starf-
inu af Páli Guðbjartssyni sem gegnt hef-
ur því í fjölda ára með miklum sóma.
„Mér fannst kjörið tækifæri fyrir
hendi er ég sá starfið auglýst og í sam-
einingu ákváðum við hjónin að ég skyldi
sækja um starfið og láta á það reyna
hvort krafta minna yrði óskaö þar sem
ég hafði lagt að baki rúman áratug í
starfi fyrir Steinullarverksmiðjuna og
fannst kominn timi til að breyta til og
takast á við meiri kröfur og aukna
ábyrgð sem mér fannst minn fyrri
vinnuveitandi vera búinn að búa mig vel
undir. Borgames heillaði
okkur hjónin einnig
sem staður til að
Maður
búa fiölskyldu
okkar gott um-
hverfi og spenn-
andi uppvaxtar-
ár. Þó vil ég geta
þess að enn sem
komið er hugsa ég
að fiölskyldan sé á
þeirri skoðun að
hvergi í heiminum sé
betra að búa en á Sauð-
árkróki, en tíminn
mun leiða í
ljós
I | ' ,
hvort okkur á ekki eftir að líða jafn vel
hér í Borgarnesi og á Króknum.
Varðandi rekstur fyrirtækisins er
ljóst að áfram verður byggt á þeirri
grunnstarfsemi sem byggð hefur verið
upp á umliðnum árum og ekki ástæða til
að boða neinar stórbreytingar þar um
eða kúvendingar. Þó er þaö alltaf svo að
með nýjum herrum fylgja alltaf einhverj-
ir nýir siðir og verður tíminn að leiða
það í ljós hvort einhverjar breytingar
verða á rekstrinum á allra næstu tímum,
umfram þær sem nauðsynlegar eru
hverju sinni til að fylgja eftir síbreyti-
legu rekstrarumhverfi og nýjum sóknar-
færum í iðnaði í landinu."
__________________ Stefán segir áhuga-
Haacinc mál sín ten8jast
UðöOlllð mest íþróttum og
------------------ hestamennsku:
„Borgarnes er kjörinn vettvangur fyrir
íþróttaiðkun hvers konar þar sem að-
staöa hér til íþróttaiðkunar og hesta-
mennsku vbðist meö því besta sem ger-
ist á landinu. Einnig hef ég ætíð haft rík-
an áhuga á þróun og stöðu mannlífsins
og atvinnulífsins á landsbyggðinni sér-
staklega og tel að þar megi sannarlega
bíta í skjaldarrendur til að rétta hlut
okkar landsbyggðarfólks gagnvart höfuð-
borgarsvæðinu nú á timum.“
Eiginkona Stefáns er Inga S. Baldurs-
dóttir sem starfað hefur sem bankaritari
hjá Búnaðarbankanum um langt árabil.
Börn þeirra eru: Heiðar Öm, 18 ára,
Sonja Petra, 13 ára, Sandra Lind, 8 ára,
og Haraldur Andri, 6 ára. -DVÓ
DV-mynd DVÓ
Andrea
Gylfa-
dóttir
verður
á ró-
legum
nótum
í kvöld.
Andrea og Eövarð
á Gauknum
Andrea Gylfadóttir og gít-
arleikarinn Eðvarð Lárus-
son sjá um tónlistina á
; Gauki á Stöng í kvöld. Á
efnisskránni eru m.a. sígild-
ir söngvar Billie Holiday og
lög eftir Mingus, Sting og
Ellington, auk íslenskra
laga. Andrea hefur fyrir
löngu sungið sig inn í hug
og hjarta djassáhugafólks og
er tvímælalaust ein af okkar
V
fjölhæfustu söngkonum og
hefur notið mikilla vin-
sælda. Eðvarð er útskrifað-
ur frá Tónlistarskóla FÍH.
Hann er af mörgum talinn
Skemmtanir
einn af okkar snjöllustu og
sérstæðustu gítarleikurum
síðari tíma. Eðvarð hefur
leikið með og tekið upp með
flestum okkar þekktustu
tónlistarmönnum.
Sixties á Kaffi
Reykjavík
í kvöld og næstu kvöld.
flytur Sixties að hluta til
gömul og vinsæl lög, eins og
nafn hljómsveitarinnar
bendir til, en einnig lög eftir
þá félaga sem komið hafa út
á hljómplötum með þeim.
Myndgátan
Sj ómannaafsláttur
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Víkingar taka á móti Val á Laugar-
dalsvelli f kvöld.
Víkingur-Valur
Margir leikir voru í knattspyrn-
unni um helgina, meðal annars
var leikið í úrvalsdeild karla og er
einn leikur eftir í þrettándu um-
ferðinni, viðureign Reykjavíkur-
félaganna Víkings og Vals, sem
fram fer á Laugardalsvelli í kvöld
kl. 20. Bæði liðin eru í botnbarátt-
unni í deildinni og þurfa nauðsyn-
lega á stigum að halda og þvi er
víst að barist verður til síðasta
blóðdropa á Laugardalsvellinum í
kvöld.
íþróttir
í kvöld verða einnig þrír leikir
i úrvalsdeild kvenna. Þar hefur
KR örugga forystu og munu KR-
stúlkur fara til Akraness í kvöld
til að leika við ÍA. í Grindavík
leika Grindavík-Breiðablik og á
Stjömuvelli í Garðabæ leika
Stjaman- ÍBV. Allir leikirnir hefj-
ast kl. 19.
Fleiri leikir eru í boltanum í
kvöld og má nefna að sjö leikir eru
í 1. deild kvenna og fara þeir fram
víðs vegar um landið, allt frá Fylk-
isvelli austur til Vopnafjarðar. Þá
er einnig leikið í 1. og 2. flokki
karla og eldri flokki karla.
Bridge
Þegar nágrannaþjóðir eigast við í
bridge vill slagurinn oft verða harð-
ur enda vill hvorug þjóðin ógjarna
tapa fyrir hinni. Rígurinn á milli
Belga og Hollendinga hefur jafnan
verið mikill en Hollendingar oftast
haft betur við græna borðið. Hins
vegar brá svo við að Belgar höfðu
sigur í innbyrðis viðureign þjóð-
anna á Evrópumótinu á Möltu í
opnum flokki, 20-10. Lokatölurnar í
impum talið vora 65-41, en á tíma-
bili var lið Belgíu með 50 impa for-
ysíu. Belgar þóttu nokkuð heppnir í
leiknum, sérstaklega I þessu spili.
Hollendingarnir Muller-de Boer
sögðu vel á spilin sín á hendur AV í
lokuðum sal og komust alla leið í 6
tígla án truflana andstæðinganna.
Þeir réðu hins vegar ekki við
trompleguna og fóru tvo niður í
þessum annars ágæta samningi.
Sagnir þróuðust á allt annan hátt í
opnum sal, norður gjafari og enginn
á hættu:
4 G1098
<«* 1095
♦ DG842
♦ 3
4 ÁK4
•f K3
♦ 765
* ÁG864
4 762
44 8642
♦ -
* KD10972
Norður Austur Suður Vestur
pass 1 grand 3 4 dobl
P/h
Grandopnun austurs lofaði 15-17
punktum og Hollendingurinn í suð-
ur ákvað að
koma inn á
hindrunarsögn-
inni 3 laufum.
Vestur doblaði til
úttektar og aust-
ur var að sjálf-
sögðu ekki á móti
þvi að verjast í
þessum samn-
ingi. Aumingja Hollendingurinn í
suður var 5 niður og 1100 stig skráð
í dálk andstæðinganna. Belgar
græddu því 15 impa á spilinu, eða
meirihlutann af því sem skildi liðin
að í lokin. ísak Öm Sigurðsson
4 D53
* ÁDG7
♦ ÁK1093
4 5