Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Page 10
28
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999
Sport
Halldór Úlfarsson og Skúli Karis-
son /kepptu í jeppaflokki á Toyoi
palroíl. Þeir voru hálftíma á unc
f'yrita LandRovernum en réöu ekk-’
ert Ivið þá Sighvat Sigurósson ogl
Úlfar Eysteinsson enda vildi Toyot/
an ekjti tolla i framdrifinu.
Lyn Jenkins, aðstoðarökumáöur
Ian Gwynne. eifO ára atyimíumað-
ur sem aðstoðafokumáður í rall-
akstri. Hann flaug til Belgíu í gær til
að taka þatt í næstaf-alli. Hann kepp-
ir í u.þ.b. 17 keppnubi á ári og er sér-
hæfður í að gera leiöarnótur og
útskýra veginn fýrir ðkuínanni sín-
um hverju sinni." Miöað við árangur-
inn nú sést að Jón Ragnarsson á
alla vega 5 goö ár eftir.
LandRoúerarnir frá breska hernt
áttu erfítt rall. Sá fyrsti og eini bens-
ínkmmi andaðist á annarri sérleið i
pollunum á Djúpavatnsleið, tveir
ultu un gátu haldið áfram for sinni,
sá seinni með harmkvælum eftir að
hafa hrapað niður háa brekku niður,
að ísótfsskáiabæ á síðustu sérleR
rallsinsð
Þorsteinn Púll Sverrissotí og Wi-
tek Bogdanski óku Susuki Swift
listilega og höfðu forustu í eins drifs
flokki lengi frarmm af keppni en
skyndilega brotnaöi drifið og þeir af-
hentu Dan íeLSíg u róssyni og Sunn-
evu Lind fanistuna seni þau héldu
til enda/þrátt fyrir að 'afturhjólin
væru vjö þaö að yfirgefa Toyotuna á
síðustu sérleiðinni.
Keppnin gekk eftir áætlun allt
tiy komið var í friðland Dómac
annan keppnisdag. Þar fundust ekki .
bensinbirgðir keppenda, hvernig I
ssm leitað var. Símar og talstöðvar/
v rka ekki alls staðar milli fjallannE
oiaðeins gamli íþróttaandinn bjars
aðk bensínlitlum keppendum s,dm
gátiKpieð slöngu sogið bensín^yfir á
bíla smajrá keppinautum
Sjálfsagt hafa þeir kraftminni ver-
ið aflögufærir því túrbínuknúnir öfl-
ugir keppnisbíiar eru sagðir eyða 60
til 100 lítrum á hundraöið þegar mest
gengur á og Hjörtur Jónsson og
ísak Guójónsson áttu t.d. aðeins 5
lítra til að aka 18 km sérleið. Við
þetta óvænta atvik tafðist keppnin
um klukkutíma, áhorfendum og
ferðamönnum til óþæginda en bens-
ínfarmurinn fannst þó á sínum rétta
stað í bakaleið eftir að hafa villst um
alla afleggjara Dómadals.
Úlfar Eysteinsson, Sigurvegari í
jeppaflokki, er mikill hvalkjötsvinur.
Hann sló upp
tjaldi við Geirs-
götu og grillaði
langreyði ofan í
viöstadda. Þessi
hvalkjötsveislu-
höld eru orðin
fastur liður i
þessu ralli á við-
gerðarsvæði keppnim
ist alltaf eiga eitt
hvalkjöti ef á þarTáð
vantaði að kjötjð var fýfeta flokks.
Keppnisstjórinn Tryggvi Þórðarson
tók á móii keppendum í endamarki
og reyndi að toga út úr þeini sögur
um hvérnig hetði gengið. LítiUæti
keppohda var yfirþyrmandi og\þó
engiþ væri kúpling eða demparar I
hjólin skökk og skæld sögðu flestí
að gengið hefði vel.
Perian er orðin einkenni keppninn-1
ar fyrir upphaf og endi. Þangað var)
haldið frá endamarki til verðlauna/
afhendingar. Venjulega hafa bika
arnir verið afhendir yfir sameigjf
legum kvöldverði og haldið baflý/eft-
ir. Keppnis'stjórinn fékk ntme/álíkt
betra hljóð hemhr-en-þegaflögnuður
þátttakenda stendur sem hæst i
miðri veislu. -ÁS
tr. Ulfar seg-
iháift tonn af
lalda og ekki
Rakarastofan
Klapparstíg
Hársbreidd
- ætluöum aö gefa allt í síðustu leiöina
íslandsmeistaramir Páll og Jóhannes óku
Lancernum grimmt síðasta dag keppninnar og
unnu upp rúmlega mínútu forskot þeirra Gwynne
og Jenkins fyrir síðustu sérleið. „Við ætluðum að
taka Bretana á síðustu leiðinni," sagði Páll „en
strax í þriðju beygju rakst afturhjólið út í grjót í
kantinum og höggið virðist hafa brotið eitthvað í
drifinu því við fórum að heyra taktföst högg aft-
ur í bílnum. Þegar stutt var eftir af leiðinni
breyttis það í meiri hávaða og bíllinn fór að missa
drifkraft. Ef afturdrifið fer ræður millikassinn
ekki við að knýja framdrifið eitt, kúpling byrjar
að snuða og allt verður stopp.“ Þeim tókst með
naumindum að aka bílnum eftir malbikinu frá
Sveifluhálsi niður í Laugardalshöll og í rauninni
rann hann inn á síðustu tímavarðstöð keppninn-
ar. „Við vorum því hársbreidd frá því að falla úr
keppni en tókst að hanga á þriðja sætinu með
naumindum.“ Bíllinn var fluttur á kerru í enda-
markið þvi rallinu var í raun lokið við síðustu
tímavarðstöð og aðstoðarmenn þeirra hlupu með
bílinn á undan sér upp á pallinn. Áhöfnin mætti
síðan ein í verðlaunaafhendinguna í Perlunni því
þjónustulið var þegar byrjað að rífa sundur bílinn
til að kanna tjóniö og gera við fyrir næsta rall.
-ÁS
DV
Úrslitin
Rúnar Jónsson/Jón Ragnarsson .....3:08,04
Ian Gwynne/Lyn Jenkins ...........3:10,53
Páll H. Halldórss/Jóhannes Jóhannesson . 3:12,41
Baldur Jónsson/Geir Ó. Hjartarson . .. 3:14,13
Hjörtur P. Jónsson/ísak Guðjónsson .. 3:18,24
Sighvatur Sigurðsson/Úlfar Eysteinss . 3:45,30
Daníel Sigurðss/Sunneva L. Ólafsdóttir 3:49,42
Halldór Bjömsson/Jón B. Jónsson .... 3:51,43
Pétur I. Smárason/Daníel Hinriksson . 3:54,57
Sig. Ó. Gunnars/Jóhannes Gunnarss.... 3:56,43
Halldór Úlfarsson/Skúli Karlsson .... 3:57,23
Philip Walker/Peter Martin........4:17,34
Ægir Arnarson/Sigurður Svansson .. . 4:18,56
Mark Symmons/Peter Hart ..........4:29,22
Nick Harvey/Jace Webster .........4:34,02
Bendikt Sveinsson/Maurice Zschivp . . 4:34,26
Jim Clark/Simon Nock .............4:41,23
Tim Line/Mark Burton..............5:06,59
íslandsmeistararnir Páli Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson höfnuðu í þríðja
sæti keppninnar og töldust heppnir eftir að bfllinn bilaði á síðustu sérleið.
Saman í blíðu og striðu, parið Daníel Sigurðsson og Sunneva Lind
Óiafsdóttir, sigurvegarar í flokki eins drifs bíla eins og oft áður í sumar.
■■
* f 4*
t» , <;
___________________! r
Sigurvegarar í jeppaflokki urðu Sighvatur Sigurðsson og Úlfar Eysteinsson.
Hér leggja þeir af stað til að takast á við Djúpavatnleið.
Bretarnir lan Gwynne og Lyn Jenkins óku mjög öflugum Subaru. Þeir voru
með forystu eftir fyrsta dag og höfnuðu síðan i öðru sætinu.