Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Qupperneq 12
30
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999
Sport
FH sigraði Val, 19-18, í úrslitaleik í
kvennaflokki á opna Reykjavíkurmót-
inu í handknatfleik í gærkvöld. Þór-
dis Brynjólfsdóttir, Björk Ægisdótt-
ir og Dagný Skúladóttir skoruðu 4
mörk hver fyrir FH en Brynja Stein-
sen skoraði 7 mörk fyrir Val.
í karlaflokki varó Afturelding
meistari en Mosfellingar lögðu KA í
úrslitum, 29-25, þrátt fyrir að í Iið
þeirra vantaði Siguró Sveinsson,
Bergsvein Bergsveinsson og Einar
Gunnar Sigurósson. Bjarki Sig-
urðsson fór á kostum í liði Aftureld-
ingar og skoraði 13 mörk en hinn nýji
liðsmaður KA, Daninn Bo Stage,
skoraði 8 fyrm KA. í undanúrslitun-
um sigraði Afturelding lið ÍR, 21-17,
og KA lagði Val, 17-16.
Keflvikingar eru með fuilt hús stiga
eftir þrjá leiki á Reykjanesmótinu í
körfuknattleik. Fyrir helgina lögðu
þeir granna sína úr Njarövik, 76-73, og
í gær skelltu þeir Grindvíkingum,
117-87. í Hafnaríirði töpuðu Haukar
fyrir Njarðvikingum i hörkuspennandi
leik, 77-81.
Birgir Leifur Hafþórs-
son, kylfingur frá Akra-
nesi, hafnaði í 26.-30.
sæti á Formby Hafl
áskorendamótinu i golfi
sem lauk í Liverpool á
Englandi á laugardag.
Birgir lauk keppni á 281
höggi eða 7 höggum undir pari vallar-
ins. Hann komst örugglega í gegnum
niðurskurðinn eftir tvo hringi en þá
lék hann á 70 og 69 höggum. Síðari tvo
hringina lék hann svo á 72 og 70 högg-
um. 153 kylfmgar hófu keppni og
komust 56 áfram eftir niðurskurðinn.
Meðal þeirra kylflnga sem ekki sluppu
þar í gegn var Bretinn Justin Rose
sem á eftirminnilegan hátt sló í gegn á
opna breska mótinu í fyrra. Skotamir
Alastair Forsyth og Greig Hutcheon
deildu með sér sigri á mótinu en þeir
léku á 268 höggum. -GH/VS
[yffi ÚRVALSP. KV.
KR 14 13 1 0 72-5 40
Breiðablik 14 10 2 2 36-14 32
Valur 14 10 1 3 49-13 31
Stjaman 14 7 2 5 37-20 23
fBV 14 6 1 7 40-25 19
ÍA 14 4 1 9 1540 13
Grindavík 14 1 0 13 8-68 3
Fjölnir 14 1 0 13 10-83 3
Markahæstar:
Ásgerður H. Ingibergsdóttir.......20
Helena Ólafsdóttir, KR............19
Guðlaug Jónsdóttir, KR............11
Hrefna Jóhannesdóttir, ÍBV........10
Elfa B. Erlingsdóttir, Stjömunni . 10
jí/2. DEILD KARLA
Sindri - Léttir ...............1-0
Ejub Purisevic.
HK - KS........................1-0
Þórður Guðmundsson.
Tindastóll - Leiknir, R........4-0
Joseph Sears 2, Unnar Sigurðsson,
Sverrir Þór Sverrisson.
Selfoss - Völsungur............5-2
Guðjón Þorvarðarson 2, Sigurður
Þorvarðarson, Valgeir Reynisson -
Ray A. Jónsson, Ámi S. Bjömsson.
Þór, A. - Ægir.................2-1
Leifur Guðjónsson, Ólafur Júliusson
- Jóhannes Kolbeinsson.
Tindastóll 17 13 2 2 57-10 41
Sindri 17 9 7 1 27-5 34
Þór, A. 17 9 3 5 32-25 30
Selfoss 17 8 4 5 40-32 28
KS 17 8 2 7 19-19 26
Leiknir, R. 17 6 6 5 26-25 24
HK 17 6 4 7 28-35 22
Léttir 17 3 4 10 25-46 13
Ægir 17 1 6 10 20-46 9
Völsungur 17 2 2 13 1047 8
Sindri í 1. deild
TindastóÚ og Sindri leika í 1.
deildinni aö ári. Stólarnir höfðu
fyrir löngu tryggt sér sigur i
deildinni en meö sigrinum í gær
komst Sindri upp í 1. deild í
fyrsta sinn. Ægir og Völsungur
féOu í gær í 3. deild. -GH
KR-konur, með Sigriði Fanneyju
Pálsdóttur og Guðrúnu Jónu
Kristjánsdóttur í fararbroddi, hiaupa
heiðurshring méð ísiandsbikarirvn
eftir ieikinn við Vál i gær.
DV-mynd E.ÓI.
P^Éé ggÉ J'ITf i
' . -BH' B | j
Lokaumferðin í úrvalsdeild kvenna:
Blikar í öðru
- Fjölnir féll þrátt fyrir 3-0 sigur á Grindavík
Breiðablik krækti í annað sæti
efstu deildar kvenna með 2-0 sigri á
ÍBV í Kópavogi í gær. Blikarnir
höfðu mikla yfirburði í leiknum og
fengu ótal færi sem þeim gekk þó
illa að nýta. Kristrún L. Daðadóttir
kom Blikunum yfir á 15. mínútu eft-
ir frábæra sendingu frá besta leik-
manni vallarins, Rakel Ögmunds-
dóttur. Bára Gunnarsdóttir gull-
tryggði síðan sigurinn með marki
eftir homspymu á 77. mínútu.
KR vann Val, 2-1, í Frostaskjól-
inu í gær þar sem Helena Ólafsdótt-
ir og Ásgerður Ingibergsdóttir börð-
ust um hvor yrði markadrottning
en KR var þegar búið að tryggja sér
titilinn fyrir leikinn. Helena og Ás-
gerður voru jafnar með 19 mörk og
það tók Ásgerði aðeins 14 mínútur
að skora sitt 20. mark í sumar og
taka forustuna fyrir Val og sig
sjálfa. KR náði að jafna með marki
Guðlaugar Jónsdóttur á 20. mínútu
og Inga Dóra Magnúsdóttir skoraði
sigurmarkið eftir 4 mínútur í seinni
hálfleik. Ekkert gekk þó hjá Helenu
sem fékk fjölda dauðafæra, það
besta er hún lét Ragnheiði Jónsdótt-
ur verja frá sér víti á 64. mínútu. En
þetta var ekki dagur Helenu þó að
hann væri dagur KR-liðsins. Ás-
gerður varð markadrottning en Hel-
ena fékk að taka við bikamum í
leikslok þriðja árið í röð.
Fjölnir féll úr úrvalsdeildinni
þrátt fyrir 3-0 sigur á Grindavík.
Fjölnisstúlkur, sem þama fengu sín
fýrstu og einu stig í sumar, náðu
Grindavík að stigum en hefðu þurft
að vinna 10-0 til að fella Suður-
nesjaliðið. Margrét Theodóra Jóns-
dóttir, Halldóra Hálfdánardóttir og
Harpa Sigurbjörnsdóttir skoruðu
mörk Fjölnis. Grindavík leikur við
FH um sæti í deildinni.
Stjaman vann ÍA, 1-A, á Akra-
nesi. Rósa Dögg Jónsdóttir, Heiða
Sigurbergsdóttir, Lilja Kjalarsdóttir
og Jóhanna Amaldsdóttir skomðu
fyrir Stjömuna en Laufey Jóhanns-
dóttir fyrir ÍA. -ih/ÓÓJ/VS
6 tima namskeið
og þú lærir ótrúlega mikið
Salsa
House dance
Dansinn sem fer sigurför
um heiminn
Natasha Royal kennir
6 tima namskeið
6 tima namskeið
UDDnfíunartímar
Einn timi á sunnudögum
Einn dans tekinn fyrir i hvert skipti
Dans ársms
Mambo no. 5
KeDDnisdansar
Svanhildur Sigurðardóttír og Ingibjörg Róbertsdðttír
frábærir þjálfarar i keppnisdönsum
14 vikna námskeið - Mæting lx, 2x eða 3x í viku
Hip Hod - Riverdance
Ulla Essendrop gestakennari
Ekki bara falleg, heldur frábær dansari
Þjálfaði Danmerkurmeistarana í Hip Hop
Viku námskeið i október
Innritun fer fram í sima 552 0345 milli kL 16 og 20 daglega
Kennsla hefst 13. september
Kennstustaðir: Reykjavík - Mosfellsbær - Keflavik - Grindavik - Sandgerði - Garður
DJUISSKÓLI
43. starfsar
Lmudans
Auðvetdir, skemmtilegir og með
fylgir bók með týsingu á dönsunum
6 tima námskeið
Sodal Foxtrot - það nýjasta
Þú verður fær um að dansa við 90% af öllum lögum sem
Leikin eru á venjulegum dansleik eftir 6 tíma
BreaJL
m.
W'XfiJ ■ Natasha Royal hefur kennt
^ ' og þjálfað íslandsmeistarana
6 tima námskeið
Samkvæmisdansar - barnadansar
Áratuga reynsla okkar og þekking tryggir þér bestu fáantegu kennstu
14 vikna námskeið
Freestvle
Ftottir dansar
6 tima námskeið
Gömlu dansarnir