Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 6
+ 24 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 MANUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 25 Sport Guðmundur til Framara Guðmundur Torfason var í gær ráðinn þjálfari úrvalsdeild- arliðs Fram i knattspymu. Guðmundur lék um árabil með Fram og hann þjálfaði lið Grindvíkinga með góðum árangri i 3 ár, 1995-1998. „Ég lít svo á að nú sé ég kominn heim. Ég byijaði að spila með Fram þegar ég var 9 ára gamall og lék með liðinu þar til ég fór í atvinnumennskuna og það má því segja að ég hafi ver- ið í smáskreppi frá Fram í 13 ár. Ég er tilbúinn að takast á við verkefnið og það markmið sem við höfúm sett okkur nú þegar er að koma Fram að nýju í fremstu röð. Ég tel mig taka við mjög góðu búi frá gamla þjálfaranum mínum, Ásgeiri El- íassyni, þó svo að hlutimir hafi ekki gengið eins og menn vildu í sumar,“ sagði Guðmundur við DV í gær. -GH Lúkas áfram með Víking Lúkas Kostic verður áfram við stjómvölinn hjá Víkingum en hann er að ljúka sínu öðru ári hjá félaginu. „Ég ætla að ekki að snúa baki við félaginu þrátt fyrir að það hafi fariö nið- ur. Ein af ástæðum þess að við fórum niður er sú að við spil- uðum ekki á okkar heimavelli. Ég hef haft mikla ánægju af að vinna með þessum strákum. Núna em þeir reynslunni ríkari eftir sumarið. Ég er auðvitað dapur fyrir hönd þeirra hvemig þetta fór en þessi hópur er rétt að byrja og engin ástæða til þess að örvænta," sagði Lúkas við DV. -GH IBV 2 (2) - Akranes 0 (0) Birkir Kristinsson - ivar Bjarklind, Hlynur Stefáns- son @, Zoran Miljkovic, Hjalti Jóhannesson @ (Bjami G. Viðarsson 70.) - Allan Mörköre (Jóhann Möller 71.), Guðni R. Helgason (Kristinn Hafliðason 75.), Goran Aleksic ívar Ingimars- son @, Ingi Sigurðsson @ - Steingrimur Jóhannesson @. Gul spjöld: Enginn. Ólafur Þór Gunnarsson @ - Sturlaugur Haraldsson, Reynir Leósson, Gunnlaugur Jónsson @, Pálmi Har- aldsson - Kristján Jóhannsson (Jóhannes Gíslason 58.), Freyr Bjama- son, Ragnar Ámason (Jón Þór Hauksson 71.), Kári Steinn Reynisson - Hálfdán Gíslason @, Baldur Aðalsteinsson. Gult spjald: Ragnar. Rautt spjald: Baldur. Akranes: ÍBV - Akranes Markskot: 16 7 Horn: 5 2 Áhorfendur: Um 600. IBV - Akranes Völlur: Glæsilegur aö vanda. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, mistækur. Maður leiksins: Goran Aleksic, IBV. Sýndi góð tilþrif og var maðurinn á bak við bæði mörkin. Lett - hjá ÍBV gegn ÍA í Eyjum Það var ólíkt hlutskipti þjálf- aranna í Vestmannaeyjum þegar heimamenn tóku á móti Skagamönnum, Ólafur Þórðar- son var að_____________ stýra gestun- um í sínum fyrsta leik en Bjami Jó- hannsson stýrði sínu liði í þeim sið- asta. Bjami hafði betur og A./j\ Steingrimur Jóhannesson v v (5.) með skalla á nærstöng eftir laglega sendingu frá tvari Bjark- lind. ót./h ívar Ingimarsson (39.) fékk ” v sendingu frá Goran, lagði knöttinn fyrir sig og þrumaði honum í netið af stuttu færi. keppni að ári. „Við höfúm ver- ið ósigrandi hér í Eyjum síð- ustu 2 ár og við ætluðum að sýna áhorfendum hér hvers megnugir við erum. í lið Skaga- manna vantaði 4-5 fasta- menn og þeir kannski Eyjamenn sigmðu örugglega, 2-0, og hefði sigurinn getað verið mun stærri. Leikurinn bar þess þó merki að ekkert v£tr í húfi fyrir hðin tvö, Eyja- menn búnir að tryggja sér ann- að sætið og Skagamenn búnir að tryggja sér sæti í Evrópu- með hugann við bikarúrslita- leikinn þannig að það virtist vanta einhvem drifkraft í hðið hjá þeim. Við vorum einfald- lega ákveðnari í leiknum og uppskárum eftir því,“ sagði Hlynur Stefánsson, fyrirhði ÍBV. -jgi Fallbaráttan í mínútum Kl. 14.00 er flautað th leiks í Grindavík hjá heimamönnum og Val og i Laugardal hjá Fram og Víkingi. í upphafi leikjanna em Grindavík og Víkingur í fahsætunum. 14.27 - Kristinn Lámsson skorar fyrir Val í Grindavík, 0-1. Valsmenn á grænni grein. 14.31 - Anton Bjöm Markús- son kemur Fram yflr gegn Vík- ingi, 1-0. Grindavík og Víking- ur geimegld á botninn. 14.43 - Alan Prentice jafnar fyrir Víking úr vítaspymu, 1-1. í hálfleik er Valur með 21 stig, Fram 17, Grindavík 16 og Vík- ingur 15. 15.06 - Marcel Oerlemans kemur Fram yfir, 2-1, gegn Vík- ingi. Enn syrtir í álinn hjá botnliðunum. 15.15 - Marcel Oerlemans hjá Fram er rekinn af veUi. 15.22 - Bjami HaU jafnar fyr- ir Víking, 2-2, og Framarar em komnir í krítiska stöðu. 15.26 - Guðjón Ásmundsson jafnar fyrir Grindavík gegn Val, 1-1. Nú er Valur með 19 stig, Fram 17, Grindavík 17 og Víkingur 15, rétt eins og í byrjun leikjanna. 15.30 - Arnar HaUsson úr Víkingi er rekinn af vehi og þvi jafnt í liðunum í Laugardal á ný. 15.32 - Ólafur Ingason skah- ar í þverslána hjá Grindavík. Gullið tækifæri Valsmanna til að styrkja stöðu sína fer for- görðum. 15.37 - Stevo Vorkapic kem- ur Grindavík yfir gegn Val, 2-1. Framarar detta niður í fahsætið í stað Grindavíkur og staða Víkings er vonlítU. 15.44 - Anton Björn Markús- son skorar fyr- ir Fram, 3-2. Nú eru Vals- menn skyndi- lega komnir í fahsætið og lít- ið eftir. Víking- ar eiga sér ekki viðreisnar von. 15.46 - Ólafur Ingólfsson skorar fyrir Grindavík gegn Val, 3-1, og innsiglar sæti sinna manna í deUdinni. 15.48 - Flautað af í Laugar- dal. Framarar eru sloppnir og faUast í faðma, Víkingar fallnir og dauðadómur vofir yfir Val. 15.50- Flautað af í Grindavík og heimamenn tryUast af fögn- uði, einu sinni enn. Valsmenn ganga hnípnir af veUi - þeir eru fallnir úr efstu deUd í fyrsta skipti í sögunni. -VS Oli ósáttur Ólafur Þórðarson var ósátt- ur við að tapa i sínum fyrsta leik við stjórnvölinn hjá Skaga- mönnum. „Við komum hingað í dag til að sigra, en það gekk ekki upp. í liðið vantaöi nokkra fastamenn og það er ljóst að þeir sem voru að koma inn í liöið í dag hafa ekki ver- ið að spila reglulega í sumar og eru þar af leiðandi kannski ekki í því standi sem tU þarf en það er engin afsökun. Það er þvi aö ýmsu að huga fyrir næsta leik óg við munum vinna í þeim atriðum 1 vik- unni,“ sagði Ólafur. -jgi Grindavík 3 (0) - Valur 1 (1) Grindavík: Albert Sævarsson @- Duro Mijuskovic @ (Sveinn Ari Guðjónsson 88.), Guðjón Ásmundsson @, Stevo Vorksmc @, Bjöm Skúlason @ - Vignir Helgson (Scott Ramsey 56.@@), Paul McShane, Hjálmar Hallgrímsson @, Ólafur Ingólfsson - Sinisa Kekic, Grétar Ó. Hjartarson @. Gul spjöld: Hjálmar, Grétar. Hjörvar Hafliðason @@ - Jón Þ. Stefánsson, Daði Dervic, Helgi M. Jónsson @, Lúðvík Jónasson - Guðmundur Brynjólfsson (Hörður Már Magnússon 81.), Sigurbjöm Hreiðarsson, Kristinn Lámsson @, Amór Guðjohnsen @ - Ólafur Ingason, Matthías Guðmundsson (Adolf Sveinsson 75.). Gul spjöld: Hjörvar, Guðmundur, Adolf. Grindavik - Valur Grmdavík - Valur Markskot: 15 7 Völlur: Góður. Horn: 7 3 Áhorfendur: 900. Dómari: Bragi Bergmann. Maður leiksins: Scott fíamsey, Grindavík. innkoma hans breytti gangi leiksins fyrir heimamenn. Sport Hættur en ekki hættur Ásgeir Elíasson stjómaði liði Framara i síðasta skipti í leiknum gegn Víking- um á laugardaginn. „Ég veit ekki hvaö framtíðin ber í skauti sér. Það er samt ljóst að ég verð ekki áfram hjá Fram. Ég er samt ekki tUbúinn að hætta að þjálfa og ef mér býðst einhver þjálfarastaða er ég tilbúinn að þjálfa áfram,“ sagði Ásgeir í sam- tali við DV eftir sigurinn á Víkingum. Ásgeir var að klára 11. tímabil sitt með Safa- mýrarliðið. Hann þjálfaði liðið í sjö ár, 1985-1991 og tók svo viö því aftur í 1. deildinni 1996. Undir hans stjóm varð Fram meistari, 1986,1988 og 1990 og bikarmeistari 1985, 1987 og 1989. -GH Anton orlagavaldur - bjargaði Fram frá falli og sendi Val og Víking niður í 1. deildina Anton Björn Markússon var mikiU ör- lagavaldur í fallslagnum í lokaumferð úr- valsdeUdarinnar á laugardaginn. Hann tryggði Frömurum áframhaldandi veru í úrvalsdeUdinni þegar hann skoraði sigur- markið gegn Víkingum á síðustu mínút- um leiksins og um leið felldi hann Reykjavíkurliðin Víking og Val niður í 1. deUdina. „Ég fagna því auðvitað að við skyldum halda sæti okkar í deildinni en tæpara gat það ekki verið. Ég vissi ekkert hvern- ig leikar stóðu i Grindavík og það eina sem ég hugsaði um var að vinna leikinn. Það var mjög ljúft að skora þessi mörk og einkum það síðara,“ sagði Anton Björn við DV eftir leikinn. Það var mikil dramatík í leiknum og eftir að Víkingar náðu að jafna metin i síðari hálfleik og Grindvíkingar komust yfir gegn Val voru bæði Víkingur og Fram niðri í 1. deUdinni. „Þetta var geysUega erfiður leikur sem tók mikið á taugarnar og endirinn var sem betur fer góður fyrir okkur. Við bætt- um manni í sóknina þegar við fengum fréttimar úr Grindavík að skora mark til að halda okkur uppi. Það var mikiU léttir þegar Anton skoraði markið enda hefði verið mikU synd að fara niður," sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, eftir leikinn. „Við urðum að vinna tU að eiga mögu- leika og vissulega hefði enda þurftum við það getað gerst. Anton B. Markússon (32.) ” tók frákast eftir aö Gunnar haíöi varið skalla Oerlemans. Alan Prentice (43.) úr víta- ” spymu sem dæmd var á Ólaf tyrir að fella Jón Grétar. 0-0 Marcel Oerlemans (51.) ” v skoraði með skalla eftir góð- an undirbúning Hilmars. Bjarni Hall (68.) Hólm- ^ ^ steinn átti skot, boltinn fór í hælinn á Bjama og inn. Eins og í mörgum leikj- um í sumar vorum við sterkari en það dugði ekki tU. Ég er ekki von- svikinn með frammi- stöðu strákanna þrátt fyrir hvemig fór. Þetta var ungt og reynslulítið lið sem við vorum með og framtíðin er björt hjá félaginu," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Víkings, við DV. -GH Fram3(l) - Víkingur2(l) Ólafur Pétursson - Ásgeir Halldórsson, Jón Sveins- son @, Sævar Pétursson, Baldur Knútsson (Hösk- uldur Þórhallsson 85.) - Hilmar Bjömsson @, Steinar Guðgeirsson, Ágúst Gylfason, Ásmundur Arnarsson (Andri F. Ottósson 72.) - Marcel Oerlemans, Anton B. Markússon @. Gul spjöld: Ólafur, Hilmar, Ásmundur. Rautt spjald: Oerlemans. Víkingur: Gunnar S. Magnússon - Þorri Ólafsson, Lárus Huld- arson, Valur Úlfarsson (Þrándur Sigurðsson 63J, Arnar Hallsson - Hólmsteinn Jónasson, Alan Prentice@ (Sigurður Ómarsson 48.), Bjami Hall (Július Kristjánsson 74.), Daníel Hjaltason @ - Daníel Hafliðason, Jón Grétar Ólafsson @. Gul spjöld: Amar, Lárus, Sigurður. Rautt spjald: Arnar. Fram - Víkingur Víkingur - Fram Markskot: 12 11 Völlur: Mjög góður. Horn: 2 6 Dómari: Kristinn Jakobsson, Áhorfendur: Um 800. klassadómari. Maður leiksins: Anton Björn Markússon, Fram. Frískur f framlínunni og bjargaði sínum mönnum frá falli. Hjálmar Hallgrímsson, baráttujaxlinn í liði Grindavíkur, sprautar hér á félaga sína í búningsklefanum eftir leikinn. DV-mynd Teitur S var tu r dagu r - í sögu Valsmanna en Grindavík bjargaði sér eina ferðina enn Ingi Bjöm Albertsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur í lok leiks Vals og Grindavíkur sem skar úr um hvort liðið héldi sæti sínu í úrvalsdeildinni. Með tapi varð það hlutskipti Vals að faUa og um leið að byrja á nýrri blaðsíðu í langri og frækinni sögu sinni meðal bestu liða á landinu því Valsmenn hafa aldrei leikið i neðri deUdum. Verðum að setjast niður „Þetta er svartur dagur i sögu Vals og við verðum að setjast niður og skoða framtíðina," sagði Ingi Bjöm við DV eftir leikinn. „Við vorum með leikinn í hendi okkar eftir fyrri hálfleikinn en ég veit ekki hvað gerðist í þeim seinni. Við ætluð- um ekki að gefa eftir en það gerðist og leikurinn tapaöist." Það var auðsjáanlegt í mikið var i húfi fyrir Vals virtust þó öllu af- slappaðri en heima- menn. Valsmenn voru sterkari í fyrri hálfleikn- um en fyrir utan markið náðu þeir samt ekki að ógna marki Grindvík- inga sem náðu aldrei að komast inn í leikinn og leikmennimir virkuðu mjög spenntir. Scott Ramsey kom inn á snemma í seinni hálf- leik og smám saman fóm heimamenn að ná áttum og komu sífellt meira inn í leikinn um leið og upphafi leiks að liðin. Leikmenn Kristinn Lúrusson (26.) v v virtist ætla að gefa fyrir en boltinn flaut yflr vamarmenn Grinda- vikur og i markhomið. Guöjón Ásmundsson (71.) ” ” af stuttu færi eftir að Hjörvar hafði varið frábæra aukaspymu Grét- ars Hjartarsonar í þverslána. 0-0 Stevo Vorkapic (82.) með v hörkuskoti af stuttu færi eftir aukaspymu Scott Ramsey. 0-0 Ólafur Ingólfsson (88.) v v renndi boltanum í netið eftir að Scott Ramsey hafði leikið vöm Vals upp úr skónum. Valsmenn virtust bakka og gefa miðjuna eftir. í stað þess að spila knettinum kýldu varnarmenn Vals knett- inum fram völlinn og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Grindavik jafhaði leik- inn á 71. mínútu þegar varnarmaðurinn Guð- jón Ásmundsson brá sér í sóknina og Grindvík- ingar hertu smám sam- an tök sln á leiknum eftir það og skoruðu tvö mörk á lokamínútun- um. Vorkapic kom heimamönnum yfir og Ólafur Ingólfsson inn- siglaði svo sigurinn. Fögnuður heimamanna var gríðarlegur i leikslok og fjölmargir áhorfendur hlupu inn á völlinn til að fagna því að enn einu sinni hafði tekist að bjarga liðinu frá falli í síðasta leik liðsins á vertíðinni. Leið mjög illa „Mér leið mjög illa, Grindavík hefur samt ekki tapað leik í siðustu umferð og ég lagði áherslu á að við spiluðum okkar leik en ég vona að við lendum ekki aftur í svona stöðu, aldrei," sagði Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindvíkinga, og minnti á það að Grindvíkingar hafa þurft sigur í síðasta leik þrisvar á undangeng- num fjórum árum, sem hefur gengið eftir og þeir hafa bjargað sér frá falli jafnoft. -FÓ Urvalsdeild KR 18 14 3 ÍBV 18 11 5 Leiftur 18 6 8 ÍA 18 6 6 Breiðablik 18 5 6 Grindavík 18 5 4 Fram 18 4 7 Keflavík 18 5 4 karla 1 43-13 45 31-14 38 22-26 26 21- 21 24 22- 24 21 25-29 19 23- 27 19 28-34 19 Valúr 18 4 6 8 28-38 18 Vlkingur R. 18 3 5 10 21-38 14 Markahæstir: Steingrhnur Jóhannesson, ÍBV . . 12 Bjarki Gunnlaugsson, KR .......ll Grétar Hjartarson, Grindavík ... 10 Kristján Brooks, Keflavík......10 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val .... 9 Guðmundur Benediktsson, KR . . . 9 Alexandre Santos, Leiftri........8 Uni Arge, Leiftri ...............8 Hreiöar Bjamason, Breiðabliki . . 6 Kristinn Lárusson, Val...........6 Þórarinn Kristjánsson, Keflavik . . 5 Ágúst Gylfason, Fram.............5 Marcel Oerlemans, Fram ..........5 Amór Guðjohnsen, Val . ..........5 Salih Heimir Porca, Breiðabl .... 5 Sumarliði Ámason, Víkingi .......5 Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, klórar sér í hausnum og reynir að átta sig á því að hans menn náðu á síðustu stundu að halda sæti sínu í deildinni. E.ÓI. Jud Sundlaui ófélag junum Uugardal Reyl kjaví kur Leynist afreksmaíur í þinni fjölskyldu? Byrjenda- og framhaldsnámskeið eru að hefjast. Kennt er í öllum aldursflokkum frá 8 ára og upp úr tvisvar til þrisvar í viku. Þjálfarar eru Yoshihiko lura, 6. dan, og Bjarni Friðriksson, 6. dan. Nánari upplýsingar í síma 868-8830 og 881-80 77 og á heimasfðu okkar http://www.toto.is/felog/jr t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.