Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Blaðsíða 21
myndlist
Félag íslenskra myndllstarmanna stendur fyrlr
þema- og örverkasýnlngu í Llstasafnl ASÍ viö
Freyjugötu. Stefna félagsins er að halda slíkar sýn-
ingar annað hvert ár og er þetta I annaö sinn sem
slík sýning er haldin. Að þessu sinni er yfirskrift
sýningarinnar Úr djúpinu og taka um 30 listamenn
þátt í sýningunni. Sýningin stendur til 24. október
og er opin alla daga nema mánudaga frá kl 14-18.
Níels Hafsteln er með sýningu á textaverkum í
Ganginum Rekagranda 8 kl. 17. Níels Hafstein er
fyrir utan myndlist sína kunnur af safnastörfum
sinum og er einn af stofnendum Nýlistasafnsins
sem og Safnasafnsins á Svalbarðsströnd. Sýning-
unni lýkur 10. nóvember.
Þá er þaö sýningin Sænskt
bein í íslenskum sokki í
Nýlistasafninu, Vatnsstfg
3b í Reykjavík. Sýningin er
annar hluti samvinnuverk-
efnis milli Nýlistasafnsins
og Galleri 54 í Gautaborg.
Fyrri hluti sýningarinnar fór
fram s.i. vor, en þá sýndu
9 íslenskir listamenn f
Gautaborg. En á sýning-
unni f Nýlistasafninu sýna 6 sænskir listamenn á
tveimur hæðum hússins. Sýningarnar eru opnar
daglega frá 14.00 - 18.00 nema mánudaga og
þeim lýkur 17. október. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Félag gullsmiða er með skartgrlpasýnlngu f Ráð-
húsi Reykjavikur f tilefni 75 ára afmælis síns. Á
sýningunni eru annars vegar sýndir „hringir gull-
smiða fýrr og nú" og hins vegar nýsmföaöir gripir
þar sem gullsmiðir leika við hugtökin „tíminn og
vatnið". Gullsmiðir munu verða gestum til leiö-
sagnar á sýningunni en hún er opin alla virka daga
frá 8 til 19 og um helgar frá 12 til 18. Sýningunni
lýkur 18. október.
Myndlistarmaöurinn Erling Þ.V.KIIngenberg er
með sýningu í galleri@hlemmur.ls, Þverholti 5
Reykjavík. Þar mun listamaðurinn gera tilraun til að
skilgreina biliö milli minnlmáttar og melriháttar.
Hann veltir fyrir sér hver drifkraftur listamannsins
sé í raun, hvað knýr tilraunir hans áfram til
fullkomnunar. Er það gamla klisjan, kynhvötin og
dauðinn - óendanleikinn? Hver er fmynd
listamannsins, staða hans í dag og hvað þarf
hann að kljást við? Þetta eru huglægar vangaveltur
sem listamaöurinn hefur sett í hlutlæg form, m.a.
sem talandi tilraunarottu. Sýningin er opin í
sýningarsal galleri@hlemmur.is frá 2.okt - 24.okt.
alla daga nema mánudaga frá kl,14:00 - 18:00.
Einnig verður hægt að skoöa myndir frá sýningunni
á vefsíöunni galleri.hlemmur.ls
Hannes Scheving sýnir 30 akrýlmyndum í hús-
næði Blfrelða og landbúnaðarvéla, Grjóthálsi 1.
Þetta er fjórða einkasýning Hannesar og hefur ekk-
ert með bíla að gera. Sýningin er opin á afgreiöslu-
tíma verslunarinnar.
í Listasafni Ámeslnga sýna þau Gisli Slgurðsson
og Slgrid Valtlngojer verk sýn. Sigrid, sem er tékk-
nesk, sýnir yfirlit frá 20 ára myndlistarferli sfnum.
Gfsli sýnir verk frá Tungnamannafrétt en þangað
hefur sótt myndefni sfðustu þrjátíu ár. Sýningin er
opin frá kl 14-17 fimmtudaga tii sunnudaga. Að-
gangur er ökeypis. Sföasti sýningardagur 31.
október.
Ingibjörg Böðvarsdéttlr sýnir yfirlit á æskuverkum
sfnum f Gallerf Geysi, Hinu Húsinu við Ingólfstorg.
Sýningin stendur til 24.október. Opiö er virka daga
frá kl.9-17 og um helgar frá kl.14-18. Verkin eru öll
unnin á barna-og unglinganámskeiðum Myndlista-
og handiðaskóla íslands og Myndlistaskóla
Reykjavfkur á tímabilinu 1983-1993.
Félagarnir Slgurður Þór Elíasson og Gísll Stelndór
Þórðarson, sem báðir eru einhverfir og heyrnar-
lausir, eru með málverkasýningu á Mokka á Skóla-
vörðustíg. Siguröur sýnir pastelmyndir en Gfsli
vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 5. nóvember
og er opin á opnunartima kaffihússins.
Hjörtur Martelnsson er meö einkasýningu á lág-
myndum og þrívfðum verkum í nýjum sýningarsal,
Llstasalnum Man á Skólavörðustíg 14. Sýningin
ber yfirskriftina Myrkurbil þar sem Hjörtur kallast á
viö fornar og nýjar hugmyndir heimsfræðinga um
eðli og gerð alheimsins. Sýningin stendur til 17.
október og er opin frá 10-18 á virkum dögum og
um helgar frá 14-18 og er þá gegnið inn frá Skóla-
vörðustfgnum.
1U
I-
„Það var vinkona mömmu minn-
ar sem kynnti mig fyrir hinu
austurríska Stroh, sem verð-
ur að flokkast sem eftirlæt-
isvínið mitt. Allir sem farið
hafa í skíðaferðalag til Aust-
urríkis ættu að kannast við
þetta vín sem er hálfgert
romm og blandast út í
heitt kakó. Það er alveg
yndislegt að fá sér þenn-
an drykk að loknum
skíðatúr og fá þannig yl í
kroppinn og finna hvernig
áfengið streymir út í æðam-
ar. Ég mæli þó ekki með því
menn séu að drekka þetta i
meðan þeir eru að skíða því
vínið inniheldur hrein 80%
sem fara beint í heilann.
Stroh er ekki selt í ríkinu
en ég held að það fáist í
fríhöfninni. Annárs
drekk ég aðallega bjór
eða gin í tónik þeg-
ar ég fer út að
skemmta mér og ég
er lítið fyrir léttvín
Sveinn
S n o r r I
Sveinsson,
dagskrárgerðar-
maöur á Bylgj-
unni, elskar aust-
urríska vínlð Stroh.
í Gerðuberpl stendur nú yfir yfirlitssýning á verkum
Þorvaldar Þorstelnssonar.Þar má sjá verk allt frá
árum hans í Mynd og hand - eins og Álfaskip á
Eyjafirðl, og nýrri verk unnin bæöi hér: Stjörnu-
götukort 101 Reykjavik ogfýrir erlendan markað:
Searching for Maria Magdalena in Goes. Sýningin
stendur til 17. október.
7 myndlistarkonur sýna f Sparisjóðnum Garðatorgi
1, Garðabæ. Á sýningunni eru grafikmyndir og mál-
verk. Þær sem sýna eru Freyja Önundardóttlr,
Guðný Jónsdóttir, Gunnhlldur Ólafsdóttir, Ingi-
björg Hauksdóttir, Jöhanna Svelnsdóttlr, Kristín
Blöndal og Sesselja Tómasdóttir. Þær hafa allar
myndlistarnám að baki og hafa tekið þátt í fjölda
sýninga. Þær reka ásamt 7 öðrum listakonum gall-
erí Listakot, Laugavegi 70.
Jóhanna Bogadóttlrsýnir málverk í Hafnarborg. Á
sýningunni eru verk sem unnin eru á síðastliðnum
þremur árum og ber sýningin nafniö „Frá Skeiðará
til Sahara*. Sýningin stendur til 25. október og er
opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
Krlstín Þorkelsdóttir sýnir vatnslitamyndum f Hafnar-
borg menningar- og listastofnunar Hafnarflarðar.
Sýningin ber heitið Ljósdægur er opin alla daga nema
þriðjudaga frá kl. 12-18. Á sýningunni eru landslags-
myndir sem Kristfn hefur málað á vettvangi annnaö-
hvort á íslandi eða í Noregi. Einnig sýnir Kristin
nokkrar portrettmyndir. Þetta er nfunda einkasýning
Kristínar en verk hennar eru f eigu fjölda opinberra
stofnana og safna bæði hér heima og erlendis. Sýn-
ingin stendur til 25. októbers.
Brynja Árnadóttir sýnir pennateikningar í Kaffi
Krús á Selfossi. Þetta er ellefta einkasýnig hennar
og er hún opin á opnunartfma kaffihússins.
7 myndllstarkonur opna sýningu í Sparisjóðnum
Garðatorgi 1, Garöabæ, f dag, kl. 13-16. Á sýning-
unni verða grafikmyndir og málverk. Þær sem sýna
eru Freyja Önundardóttir, Guðný Jónsdóttlr, Gunn-
hlldur Ólafsdöttir, Inglbjörg Hauksdóttir, Jóhanna
Sveinsdöttlr, Krlstín Blöndal og Sesselja Tómas-
dóttir. Þær hafa allar myndlistarnám að baki og
hafa tekið þátt í fjölda sýninga. Þær reka ásamt 7
öðrum listakonum gallerí Listakot, Laugavegi 70.
Guðrún Jónasdóttir (gjonas) sýnir verk unnin úr
keramiki og járni f Gallerí Hár og Llst, Strandgötu
39, Hafnarfirði. Sýningin stendurtil 10. október og
er opin alla virka daga frá kl.9-18, laugardaga og
sunnudaga frá kl.14-18.
Nýlega opnaði
málverkasýning
Tolla í mötuneyti
Tollhússlns vlð
Tryggvagötu.
Það er fyrirtækið
Mínir menn sem
gengst fyrir sýn-
ingunni. En f
sumar tóku Minir menn við rekstri nokkurra mötu-
neyta ríkisins eftir útboð á þess vegum. Það er
listakokkurinn Magnús Ingl Magnússon sem er í
forsvari fyrir Mina menn en
Magnús veit af fenginni
reynslu að matur og menning fer vel saman.
Pétur Örn sýnir f garðinum að Ártúni 3 á Selfossl
og sama sýning er einnig í Danmörku og f Þýska-
landl. Þetta er vfst eitthvaö ógurlega speisað
dæmi og virkilega flippað. Pétur Örn er að vinna
með þrjá hluti í þessum garði fyrir austan fjall. Þeir
eru vél, fáni og silhouettur. Ef þið viljið sjá sýning-
una þarf aö hringja í sfma 482 3925.
Helga Þórðardóttlr er með skemmtilega og 5öl-
skylduvæna sýningu f Gerðubergi kl. 16. Sýningin
samanstendur af myndum sem Helga málaði á
síöasta ári með vatnslitum, pasteli og olfu.
Helga Magnúsdóttlr opnar sýningu á vatnslitaverk-
um f Usthúsl Ófeigs að Skólavörðustig 5. Helga
brautskráðist frá Myndlista- og handfðaskóla ís-
lands. Helga hefur haldið fleiri einkasýningar og
jafnframt tekið þátt f samsýningum hérna heima
og erlendis. Helga á verk á ýmsum opinberum
stöðum þar á meöal Listasafni íslands. Sýningunni
I Listhúsi Ófeigs lýkur þann 13. október og verður
opin á almennum verslunartima.
Inga Rósa Loftsdóttlr sýnir Ævisögu í Gerðarsafnl
í Kópavogi. Sýningin er opin daglega frá kl. 12-18
nema mánudaga en þá er lokað.
Magnús Kjartans-
son opnar málverka-
sýningu ! Gallerí
Sævars Karls. Þetta
er önnur sýning
Magnúsar hjá okkur
á þessu ári. Magnús
sýnir núna „uppstill-
ingar“, kyrralffs-
myndir sem hann
málaði fyrir nokkru.
Magnús er einn af
færustu málurum
okkar Islendinga,
sýningar hans hafa alltaf vakið mikla athygli og
góða aðsókn. Sævar og félagar bjóða alla vel-
komna.
Benedikt Gunnarsson sýnir sýninguna Sköpun, líf
& Ijós, þessa dagana í Llstasafni Kópavogs,
Gerðasafnl - austursal. Sýningin samanstendur af
olíumálverkum og akrýl- og pastelmyndum. Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18.
Myndlistamaðurinn Ólafur Lárusson opnar sýningu
á verkum sínum í Listasafni Kópavogs Gerðasafni.
Ólafur sýnir þar málverk, telknlngar og þrfvíö
verk. Hann hefur tekið þátt f fjölmörgum samsýn-
ingum og haldið margar einkasýningar hér heima
og erlendis. Sýningin stendur til 10. október.
Nú standa yfir þrjár sýningar í Ustasafni íslands.
Helgl Þorgils Friðjónsson sýnir nokkurskonar yfir-
litssýningu sem spannar 20 ára feril og sýningin er
liður í þeirri viðleitni safnsins að sinna með sér-
stökum hætti því markverðasta sem er að gerast f
íslenskri myndlist. Svo er þaö sýningin Nýja mál-
verklö á 9. áratugnum og Öræfalandslag. Á þess-
um sýningum eru meðal annars verk eftir Jón Ósk-
ar, Daða Guðbjörnsson, Jóhönnu Krlstínu Yngva-
dóttur, Tuma Magnússon og Kristján Steingrím.
í nýjum sal félagsins íslensk grafik að Tryggva-
götu 17 (hafnarmegin) stendur sýning á verkum
unnum á pappfr; gráfik, teikningar og Ijósmyndir.
Meöal þeirra sem sýna að þessu sinni eru Einar
Falur Ingólfsson, Guðmundur Ingólfsson, ívar
Brynjólfsson, Spessl og Þorbjörg Þorvaldsdóttir.
Öll sýna þau Ijósmyndir sem ekki hafa sést áður f
Reykjavík. Sýningin er opin frá fimmtudegi til
sunnudags, kl. 14-16. Aðgangur er að öllu leyti
ókeypis.
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar i
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
www.brasserieborg.com
fkiMJmini
SINCE 1931
Frakkinn Jean Posocco sýnir vatnslitamyndir af
hrauni og vatni i Ustakoti, Laugavegi 70, þessa
dagana. Sýningin er opin frá 12-18 alla virka daga
og 10-16 laugardaga.
One o One Shopplng, Laugavegi 48b er listræn
fatabúð. Nú stendur yfir sýningin Listir. Það eru
þau Gabríella Frlðrlksdóttir og Magnús Sigurðs-
son sem hafa skapaö sýninguna en þau kalla sig
Maggoggabb ehf. Sýningin samanstendur meðal
annars af málverkum og Ijóðum. Opnunartfmar eru
eftirfarandi: mán.-fös. frá 12-19, lau. frá 11-16 og
á sun. frá 14-17.
Nú stendur yfir sýningin „Málverk og teikningar“
eftir Kristján Guðmundsson i galleriinu aö Ingólfs-
stræti 8. Aðdáendur eru hvattir til að mæta og
stiðja kauða.
Alan James sýnir málverk sfn í sameiginlegu sýn-
ingarrými Gallerfs Foldar og Kringlunnar á annarri
hæð Krlnglunnar gegnt Hagkaupum. Alan sýnir 8
olíumálverk og stendur sýningin til 15. október.
Sýningin er opin á venjulegum opnunartfma Kringl-
unnar.
Snjólaug Guðmundsdóttlr frá Brúarlandi sýnir
vefnaö og flóka f Usthornlnu, Akranesi.
í Lónskot, noröan Hofsóss, sýnir Ragnar Lár teikn- *
ingar sínar. Efni þeirri tengist þjóðsögulegum at-
burðum sem gerðust í Skagafirði.
Óteljanlegur göldi snjallra myndlistakvenna sýnir á
samsýningunni Land sem nú stendur yfir f Lista-
safnl Árnesinga á Selfossi. Þetta er að sjálfs-
sögðu allt saman algjör snilld og fólk sem mætir
ekki hlýtur að vera eitthvaö bilað, enda fritt inn.
Sýningin er oþin fimmtudaga til og með sunnu-
daga.
í Safnasafninu á Svalbarösströnd standa nú yfir
nfu sýningar. Sú nýjasta er sýning Hannesar Lárus-
sonar á 33 ausum og fleira spennandi.
í Hólum í Hjaltadal stendur yfir kirkjusýningin Heyr
hlmnasmiður.
ð
Frosti Friöriksson sýnir i Gallerý Nema hvað,
Skólavörðustíg 22c. Strákurinn er f útskriftarbekk
Mynd- og hand. og
sýnir skúlptúr-verk
sem er frekar ópóli-
tískt. Gallerýið er
opin frá 14-18
fimmtudaga til föstu-
daga og er Frosti
sjálfur á staðnum.
Utsala Utsala Utsala
Gítarar 3/4 8.900 \
Classical Frá 9.900 '
SöngkerFi Frá 34.900
Pokar Frá 2500
Bassar Frá 18.900
RaFmagnsgítarar Frá 16.900
Gítarinn
Laugaveqi 45 - sími 552 2125
GSM 895 9376
Kynningarverð á
Tanglewood
Heimasíðu
Upplýsingar og imtriiun í símum
544 4500 og 555 4980 ---------
36 klst. Hönnun og myndv
Freehand 8 + Photoshop 5
4 klst. Forritun (HTML)
Notepad
20 klst. Heimasíðugerð
Frontpage
20 klst. Hreyfímyndir
Flash 4
o
Námskeiðið byrjar 11. óktóber og stendur til 15 desember.
Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá 13:00 -17:00
Námskeiðið er 80 klukkustundir eða 120 kennslustundir
f
8. október 1999 f Ókus
21