Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1999, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 11. OKTÓBER 1999 29 DV Sport Formúla 1 kemur til með aö keppa í fyrsta sinn í Malasíu um næjítu helgi og hafa veöurfræð-l ingar i Malasíu spáð slagveöurs- rigiiingu yfir keppnisdagana þrjá\l5-17 október. Monsoon- tímabiiið er að hefjast og geta þeir með nokkurri vissu sagt að það muni rigná seinnf part alla þessa daga. Fimm lið vorij. viö æfingar á Circuit de Catalonia við Barcelona i síðustu viklt til að undirbúa síg fyrir væntanjeg- i\s*an káppakstur i Malasfu \ um næstu helgi. Mc- A, Laren-ökumaður- inn David Coulthard átti ■ besta tímann J en Hakkinen ' og Herbert, sig-, urvegari frá því á Nurburgring, komu í kjölfarið. ft*; Eddie Irvine á l’ - nnm\ meiri mögu- K^eika á aö hampa <í£f£jh&r V heimsmefstaratitl- inum eftir að Mich- f ael Schumacher ÉS ákvað að mæta'\til /^E leiks að nýju eftir MjHM þriggja mánaða fjarA jfl veru frá keppni. betta 1 ■ er álit Martin W Brundle sem er fyrrum félagi Schumachers/ . Hann segir að Ferrari hai'i átt'i erfiðleikum með uppsettn- ingubílsins en þaðnmm breyt- ast um leið ög ’Schumacher mætir til leiks. i Michael Schumacher var á dögunum í heimsókn hjá Jóhannesi Páli páfa og sést hér smella kossi á páfann. Schumacher verður með um næstu helgi þrátt fyrir að hafa ekki náð að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir á Silverstone. Reuter McLaren-meún segjast vera vojríóðir utn að sigra Ferrarl þrátt fynr endur- komu Michael Scíiumachers í næstu keppni. En heimildir segja í að það hafi farið hrollur 4 um höfuðstöðvarnar þeg- É ar fréttist til árangufs 11 Schumachers á Fiorino 11 og Mugello, þegar hann i setti hvert brautarmetiá HL a fætur öðru. / - Michael Schumacher breytti ákvörðun sinni og áhangendur kappakstursins kætast um allan heim hefur aðeins fengiö eitt stig í W síðustu tveimur mótum. Nú 'Bf fær hann til liðs við sig hrað- B skreiðasta „aðstoðarökumann- R in“ sem hann gæti hugsað sér. Það verða eílaust fleiri en Ir- I vine ánægðir með að fá Michael Schumacher aftur i keppni á Vk Ferrari nr. 3. Aðdáendur um allan S heim kætast, miðasalar í Malasíu, B sem hafa haft lítið að gera, og ekki ] síst Ferrari-liöiö sem kcmur eflaust H til með að tvíeflast með endurkomu B stjörnunnar. Liðið lenti í miklum |> vandræðum í síðustu keppni. En fegnastur er eflaust Michael Schumacher sjálfur: „Ég hef upplifað 1 ömurlega daga þar sem væntingarnar ■ hafa farið upp og niður eins og jó-jó, '®| allt frá því að ákveða að aka á SPA og I|§ síðan það að keppa ekki meira á ár- H inu.“ B Þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir , Michael Schumacher. Hann hefur verið í I vandræðum með að þjálfa líkamann og ■ fengið bólgur í hnén. Það er svo spurning 1 hvort óhappið á Silverstone komi til með ' að hafa varanleg áhrif á Schumacher og hvort hraði hans og snerpa minnki. Æfínga- tímar hans frá síðustu viku benda ekki til þess, en á sl. mánudag missti hann stjóm á Ferrari-bílnum og lenti utan brautar og á öryggisvegg. „Ég verð að viðurkenna að ég varð mjög hræddur rétt eftir óhappið. Hug- urinn leitaði aftur til Silverstone og mér fannst ég vera óöruggur," sagði kappinn A sem er kannski enn ekki kominn með ájm sama sjálfstraust og hann hafði. fl| -ÓSG W Eftir fjarveru frá því í breska kappakstrinum á Silverstone í júlí hefur Michael Schumacher ákveðið að mæta aftur til leiks, eftir þriggja mánaða endurhæfingartíma, í tvö síðustu mót ársins og styðja við bakið á félaga sín- um, Eddie Irvine, sem er aðeins tveim stigum á eftir Mika Hakkinen í bar- áttunni um heimsmeistaratitilinn. Ferrari tilkynnti á föstudag að Michael Schumacher myndi taka þátt í Malasíu- og Japans-kappökstrunum nú í október, sem er þveröfugt við yfir- lýsingu hans síðasta niánudag um að hann myndi ekki keppa meira á þessu ári. Schumacher sagði þá að hann væri alls ekki í nægilegu líkamlegu formi til að takast á við heila keppni. En eftir að hafa æft í þrjá daga og ekið tæp- lega 60 hringi alla dagana, fann Schumacher fyrir auknum mætti og treyst- ir sér nú til að keppa um næstu helgi. Forseti Ferrari Luca di Montezemollo átti fund með heimsmeistaranum tvöfalda á miðvikudag og er fullvíst að þar hefur yfirmaður Schumachers beðið hann um að endurskoða fyrri ákvörðun sína. Michael Schumacher er 30 ára og á að baki tvo heimsmeistaratitla með Benetton 1994 og 1995. í 35 skipti hefur hann klárað fyrstur í þau níu ár sem ® titil keppnisliða og er ekki nema 6 stigum á Finninn Mika Hákkinen er með eftir McLaren. tveggja stiga forskot á Irvine. En Irvine sem fer til Jaguar á næsta ári, Heyrst hefur að Renault sé að íhuga endurkomu , i/greinina eftir |/hle\frá árinu 1997 þegV Jacques L Villeneuve |k vann\til ní- 3, unda . öku- n manns- \ og keppnisliða- Wr titils véla- framleiðand-/ Hk ans. 'h% -ÓSG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.