Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Qupperneq 3
m e ö m as 1 i g f n i Frábært. Nú getur maður verið stælí með kveikjara án þess að vera með Zippo-hlunk í vasanum (að þeim ólöstuð- um). Svo er líka svona dót inni í kveikjaranum sem maður getur náð i þegar maður er þúinn að nota allt gasið. Þá þarf maöur ekki aö fara í Ótrúlegu búðlna næst þegar maður er orð- inn allt of seinn að kaupa afmælisgjöf. Þessi er fullkominn fyrir alla þá sem náðu ekki að stíga töffaraskrefið til fulls. Töffaraskrefið felst í því að opna flöskur meö hringum eða kveikjurum. Þessi American retro-hringur er nefnilega með upp- takara þannig að það er ekk- ert mál að . opna flöskur með honum. Þá er hægt aö þykjast hafa meitt sig en brosa síðan breitt og segja: DJÓKr Alltaf fá konurnar nóg af nýjum undirfötum: g- strengi, water- og wonderbra, og maður veit ekki hvað og hvað. Eftir að box- erarnir-hafa verið inni í 10 ár í undirfata- heimi karlmann- anna þá eru nú loksins komnar nýj- ar brækur á markaðinn. Þetta eru g-strengbuxur úr gerviefni þar sem raunveruleg stærð tólsins kemur strax í Ijós þar sem málband er áfast buxun- um. Fókus spáir því að sala á sænskum tippapumpum aukist til muna ef þessar brækur ná að slá í gegn enda ekki margir karlmenn sem passa í þessar 19 cm löngu buxur. Þeim sem hafa svo stór tippi nú þegar er bent á að þessar flíkur fást f versluninni Móna Lísa á Laugaveginum. Ef þú vilt vera svalasti nýaldarsinninn í bænum skaltu fá þér Stila 2 áihjól. Þau eru algjör snilld, vega bara 10 kg, brjótast saman í næstum ekki neitt og þú losnar við allt vesenið sem fylgir keðjunni. Málið er að það er búið aö kúpla inn gúmmírönd í staöinn fýrir keðjuna. Vísinda- menn hafa sannað að á hjóli er innan við 5% orkutap þannig að þú getur ekki tapað. Ekki vera hræddur um að fjallahjólafríkin hlæi aö Djöfull eruð þið myglaóir, strákar: „Takk. Já, maður var að skríða fram úr. Það getur verið erfitt að glápa á vídeó fram tO sex eða sjö á morgn- ana,“ svarar Beggi söngvari af stóískri ró. Þetta getur nú ekki verið erfitt djobb, vinnió þið ekki bara á föstudags- og laugardagskvöldum? „Nei, vinur minn, þetta er sko ekki auðvelt og vinnustundirnar eru ófáar í hverri viku og oft erfiðar vinnustund- ir,“ svarar Beggi sem þarf einmitt aö fara að vinna með strákunum í kvöld þvi að Sóldögg er með afmælistónleika í Þjóðleikhúskjallaranum. Hvernig byrjaói þetta allt saman hjá ykkur, af hverju stofnuóuö þið hljóm- sveit? „Ég og Baldvin byrjuðum saman að spila í einhverju afmæli ‘93 eða ‘94 ..." svarar Beggi og er greinilega ekki al- veg meö ártölin á hreinu. „Æi, það skiptir nú kannski ekki öllu máli hvaða ár þetta var en frum- útgáfan af þessari hljómsveit var eig- inlega blúshljómsveit sem spilaði mik- ið á Blúsbarnum. Við byrjuðum sem blúsband," útskýrir Baldvin. Dagdrykkjufólk Þegar þió byrjuóuð fyrir fimm árum, áttuð þið þá von á þvi aó veróa fimm ára? „Já, nei, já, nei,“ svarar Beggi óá- kveðinn. „Þetta var náttúrlega ekkert tak- mark i byrjun,“ skýtur Jón inn í en hann hafði haft sig hægan til þessa. „Sko, málið er að það var dag- drykkjufólk sem klappaði okkur á bak- ið og sagði að við værum að gera góða hluti og það var eiginlega bara nóg til Hljómsveitin Sóldögg er fimm ára í dag og í tilefni þess heidur hún rosaball í Þjóðleik- húskjallaranum í kvöld. Fókus vakti hljómsveitarmeðlimi áður. þess að við héldum áfram. Með þetta hól á bakinu héldum við af stað út í þetta ævintýri. Hættum að spila blús og ákváðum að búa til popptónlist," heldur Beggi áfram. En hvaö stendur upp úr á þessum fimm ára ferli? „Vá,“ svarar Jón og fær ekki að segja meira því Baldvin tekur af hon- um orðið: „Það sem kemur fyrst upp í hugann hjá mér er þegar við fengum fyrsta plötusamninginn. Það undir- strikaði að við gætum þetta og að ein- hverjir hefðu trú á okkur." „Ég er sammála þessu,“ skýtur Beggi inn í, um leið og Jón hristir Þeir mættu en voru helvíti syfjaðir eftir vídeógláp kvöldið hausinn upp og niður og segist vel muna eftir sms-skfiaboðunum sem Baldvin sendi honum þegar þetta kom í ljós en þau voru eitthvað á þessa leið: „Hí, hí, hí og ha, ha, ha og hú, hú, hú.“ Teknir í bólinu Oft er talaö um aö þió ásamt kannski einni eöa tveim hljómsveitum takió viö af hljómsveitum eins og Sálinni og SS- Sól. Hvaö finnst ykkur um þessa um- rœðu? „Þaö er alveg örugglega hægt að færa rök fyrir henni en í rauninn er samt hæpið að tala um þetta,“ svarar Jón. „Þetta er bara eitthvert markaðs- dæmi og eitthvað sem aðrir spá í og í raun erfitt fyrir okkur að tala eitthvað um,“ bætir Baldvin við. „Já, við erum bara að gera okkar skít og hafa gaman af því,“ segir Jón og bætir við að þeir treysti sér full- komlega tO að standa undir þessutn væntingum sem tO þeirra eru gerðar. „Ég er nú samt ekki farinn að sjá að þessi bönd séu að detta út, SSSól hefur til dæmis aldrei verið betri." En svona aó lokum: Hvert er mark- miö ykkar sem hljómsveit? „Þarna tókstu okkur í bólinu,“ svar- ar Jón brosandi. „Við ætlum að vera í þessu á meðan við höfum gaman af þessu og ekki mínútu lengur." Beggi og Baldvin taka undir þessi orð og segja að ef fólk flauti lögin þeirra eftir að þeir eru famir yfir móðuna miklu þá verði þeir sáttir. -tgv R nrv r' \ oi og lifl Sýningin sem um ræðir nefnist Fjar- skyn og stelpurnar sýna innsetningu, vídeóverk og ljósmyndir. Þær eiga það sameiginlegt að hafa búið í London síð- ustu árin en eru nú á íslandi, allar nema IngvOl, tO að setja upp í Nýló. Helga komst í símann og svaraði fyrir hönd þessara fimm stúlkna: „Já, ég myndi segja að það væri gott fyrir myndlistarmann að búa í millj- ónaþjóðfélagi eins og London er. Mað- ur fer að líta á hlutina með öðrum aug- um. Það er gott að týnast í mergðinni og hraðinn og hráleikinn mótar mann. Það er mikið að gerast þama, mikO innspýting og áreiti.“ Er hœgt aö „óver-dósa" af menningu? „Nei, og maður fer að taka það sem gefið að komast aldrei yfir aOt sem maður viO sjá.“ Er erfitt aó koma sér á framfœri? „Aðallega er það öðruvísi, það eru aðrir skalar í gangi. Það er miklu lengri leið að þvi að fá athygli en hér en það er hægt að leika sér og æfa sig i „ló-prófil“-verkefnum. London er gott æfingasvæði. Við erum búnar að vera lengi í burtu og eftir að hafa lokið námi emm við aOar að hefja ferOinn. Nýló er góð útungunarstöð. Sýningin er niðurstaðan af öOum þeim áhrifum sem við höfum orðið fyrir af því að búa í London. Við erum aóar að vinna með þau áhrO.“ Af hverju eruði aö þessu? „Catherine gæti kannski svarað þér betur. Hún er að vinna með „imynd listamannsins" og hvað geri mann að listamanni. En maður er eirðarlaus og vOl ekki bara taka inn, taka við. Mað- ur verður líka að fá að setja eitthvað út. Maður er að skrásetja samtímann og straumana sem liggja í loftinu." Þetta veróur svo vœntanlega svaka- skrall á morgun: „Jú, jú, við erum að vinna i snakk- inu og búsinu og svona. Emm búnar að finna plötusnúð og erum að leita að græjum. Opnunathöfnin byrjar klukk- an sex og svo verður partí eins lengi og fólk vOl djamma í Nýló. Það eru aOir velkomnir." imin listamenn legyja uruln sitj Nýlistaiafnið á moitjun otlsýna í öjlum sölum lil I 4'inóvemöer. i j j 00 María Ellingsenfy Frá Santa Barbara í Sölku Völku 6 Maus: Uppáhalds- dótið þeirra Bragi Ólafsson: Sjálfstraust, hroki og y snobb Heimsfrægir Is- lendingar: Eða fólk að gera það gott erlendis Skáldsagnapar Hrafn og Guðrún Eva Popp: 10-11 Gomez eru hátt uppi Ofmetnir Islendingar: Og þó nokkrir vanmetnir 12-13 Bíó: Park 14-15 Lífíd eftir vmnu Jega Dos Paraguya i ietakonur ir Ym Símaklámlínurnar: Síminn tekinn og tottaður 16 f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíöumyndina tók Hilmar Þór af Maríu Ellingsen. 22. október 1999 f Ókus 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.