Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Síða 10
vikuna
21.10- 28.10 1999
43. vika
I þriðja sæti er lagið Sun Is Shining sem
meistari Marley gerði á sínum gullald-
arárum. Nú hefur einhver Funkstar
grúppa tekið meistarann og nauðgað
honum illilega, gert hann að froðu. Því
miður er hann meðvitundarlaus þannig
að hann kærir varla.
Topp 20 (01) Burning Down The House Tom Jones & The Cardigans
(02) (YouDriveMe) Crazy Britney Spears
{03) Sun Is Shinning Bob Marley & Funkstar
04 ThereSheGoes Sixpence None The Bicher
@ Around The World Red Hot Chilli Peppers
(06) She’sAll 1 EverHad Ricky Martin
(07) Unpretty TLC
(08) Myndir Skítamórall
(09) LastKiss PearlJam
(10) Égerkominn Sálin hans Jóns míns
(l)i) Waiting ForTonight Jennifer Lopez
(72) ToBeFree Emilíana Torrini
(73) Supersonic Jamiroquai
(U) Blue (Da Ba Dee) Eiffel 65
(75) When You Say NothingAtAII Ronan Keating (Notting Hill)
(76) NewDay WyClefJean & Bono
(77) Heartbreaker Mariah Carey
18) Turn Your Lights Down Low Lauryn Hill & Bob Marley
(79) IGotA Girl Lou Bega
(20) LargerThanLife Backstreet Boys
Vikur I
á listar
©7
* 6
* 5
4, ?
4- 7
|
* 5
4 18
171
t 4
4, 3
“t 5
t 4
4 9
4 16
X 1
4. 6
X 1
t 2
4, 7
Sætin 21 til 40
(•) topplag i/ikunnar 21. Ain’t ThatA Lot OfLove Simply Red 4, 5
22. She's The One Robbie Williams n 3
J hástðkkvarí y vikunnar 23. Strengir Maus T 3
J( nýtt á listanum 24. Parada De Tettas Vengaboys K 1
25. Mucho Mambo Shaft T 3
?o> stendurlstað 26. Mambo No. 5 Lou Bega 4, 17
hækkar síg frá ■ s/Jjstu v/ku 27. Deep Inslde Páll Óskar T 2
28. AlltÁ Hreinu Land og Synir 4 2
r lækkars/gfrá * síOjstu v/ku 29. IflLetYouGo Westlife 4- 8
30. AIINMyGrill Missy Elliott & Nicole T 2
fallv/kunnar 31. The Launch DjJean X 1
32. Coffeee & TV Blur 4- 9
33. Young Hearts Run Free'99 Candi Staton t 4
34. Tell Me It’s Real K-Ci&Jojo 4 9
35. BrandNewDay Sting 4 4
I 36. 1 Saved The World Today Eurythmics T 3
37. Thursday's Child David Bowie X 1
38. Smooth Santana & Rob Thomas 4 8
39. 1 Knew 1 Loved You Savage Garden X 1
40. When The Heartache Is Over Tina Turner X 1
Ifókus
Gomez voru
„nýliöar ársins“
í fyrra. Nú er komin
ný plata sem kafar
enn dýpra og
gefur þeírrí fyrstu
ekkert eftir.
í hljómsveítínni eru
þeír lan Ball, Olly
Peacock, Paul
Blackburn, Tom
Gray og Ben
Ottewell. Margir
hafa haft áhrif á þá
en Dr. Gunni
líkír þeim við Tom
Waits og Beck.
I hljómsveitinni Gomez eru
íimm ungir strákar frá smábænum
Southport i Merseyside. Tónlistar-
lega hljóma þeir jafngamlir og
Tom Waits en um leið jafn ferskir
og Beck. Og þeir hljóma ekki ögn
eins og önnur ensk bönd, heldur
Hátt uppi af
fli 1
HHHHH
Hljómsveitin Gomez: „Já, við hlustum bara á alls konar tónlist. Ég held að það
séu engin bein áhrif. Við setjumst ekki niður og segjum: „Þetta lag á að hljóma
eins og þessi.“ Við hugsum mest Irtið um þetta.“
hin eftirsóttu Mercury-verðlaun í
Bretlandi. Þá kaus tímaritið Q
Gomez „nýliða ársins".
Meiri tilraunir
Þrátt fyrir að spila eins og lús-
iðnir maurar um allan heim í kjöl-
Tom: „Kajagoogoo."
Paul: „Wet Wet Wet.“
Ben: „Hey, verum alvarlegir."
Tom: „Hann sagði Sade!“
Ben: „Já, Sade er alvarlegt mál.“
Olly: „Europe.“
Tom: „Bon Jovi í byrjun. Áður
tónlistina sína upp og hugðust gefa
út plötu á litlu merki í Sheffield.
Þeir hefðu verið nokkuð sáttir ef
þeir hefðu selt 200 eintök, en efnið
komst í hendumar á risafyrirtæki.
Þar trompuðust menn yfir snilld-
inni og platan, „Bring It On“, seld-
ist grimmt, sérstaklega eftir að hún
skaut öðrum snilldarverkum síð-
asta árs ref fyrir rass og hreppti
betri yfírsýn og stjóm á hlutunum.
Þetta er alveg örugglega miklu
betri plata, miklu meiri tilraunir í
gangi.“
Rafmagnið er kúl fyrirbæri
Strákamir em léttir á því og
þegar þeir em spurðir um áhrifa-
valda fara þeir á flug.
Ian: „Sade.“
er bara áhugaverð. Aðrir geta
samið lög um England og það er
flnt. Við emm ekkert að flýja raun-
veruleikann þó okkur langi til að
kanna eitthvað annað. Og Ameríka
er ekki einhver þráhyggja hjá okk-
ur.“
plötudómur
Rúnar Hart
- Með þér ★
Streit from ðe hart
J
Hvað sem því veldur er það al-
gengur draumur miðaldra karla að
gefa út plötu. Það er eitthvað sem
þeir „bara urðu að gera“ og Rúnar
Hart, búsettur í Reykjanesbæ, lét
verða af þessu nú á haustdögum og
tileinkar verkið ástinni í öllum
sínum myndum. Á umslaginu er
klippiverk af Rúnari og (væntan-
lega) ættingjum hans og ef þetta
væri plaggat fyrir bíómynd væri
maður til í að sjá hana: þetta væri
örugglega mynd um hráan raun-
veruleikann á Suðurnesjum og
engin tölvubrellumynd. En þetta
er ekki bíómynd (doh) og það er
engin tilviljun að Rúnar hefur
ekki látið á sér kræla í poppinu
fyrr. Lögin eru af einföldustu gerð
og ef þetta væri myndlistarsýning
væru útsaumsmyndir af grátandi
krökkum á veggjunum. En samt er
eitthvað sætt og satt við þetta allt
saman. Tónlistarþörf Rúnars og
textagerð (um ástina og guð sem
hann hefur hvort tveggja fundið)
er beint frá hjartanu, og ef maður
nennir að sitja nógu lengi við fót-
skemil meistarans hendir hann I
mann ætum brauðmolum. „Komdu
að dansa" hefur hlotið náð fyrir
eyrum King Kong-manna, enda
gormandi hresst stuðkántrí, „Ef
veröld aðeins vissi“ er ágætt
dramapopp, „Blómið“ ágætt hippa-
popp með þýðri flautu og lokalag-
ið, „Sumar (aldamótasmellur)",
dúndrandi léttpopp og uppáhalds-
lagið mitt. Annað efni haltrar
áfram á götóttum inniskóm og
styður sig við hækju. Rúnar er
strigapokabassi sem oftast rifnar
svo spíraðar kartöflur vella út og
stundum er hann studdur af mátt-
lausri söngkonu sem hljómar eins
og hún sé að syngja í næstu tónteg-
und fyrir ofan. Hljómsveitin Sveitó
sér um undirleikinn með tilþrifa-
Lögin eru af einföldustu
gerð og efþetta væri mynd-
listarsýning væru útsaums-
myndir afgrátandi krökkum
á veggjunum.
lausum tilburðum og hljómar ekki
ósvipað og skemmtari sem batterí-
in eru að klárast í. Þetta verður
því seint talin góð plata hjá honum
Rúnari, en hann fær stjörnu fyrir
viðleitni og það að vera trúr út í
gegn. Platan er fyrir ættingja hans
og þá fjölmörgu sem gæti fundist
það skondið að fíla verkið út frá
forsemdunni „svo vont að það er
gott“. Þannig séð er platan algert
meistaraverk.
Dr. Gunni
f Ó k U S 22. október 1999