Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Qupperneq 12
Ofmetin
fyrirbrigc
Kvennaráðstefnan
Þrátt fyrir endalausa
lyst heimsbyggöarinnar á
Hillary Clinton datt eng-
um fjölmiöli utan land-
steinanna í hug aö bjóöa
sínu fólki upp á fréttir af
Kvennaráðstefnunni í
Reykjavík. Hátíðarræöur
og hátíölegheit sem má
finna í hverri kompu i
húsi Sameinuðu þjóðanna
árið út og áriö inn. Svona
ráðstefnur eru i raun
hryllingsmyndir lýðræðis-
ins. Einhvern veginn
svona væri heimurinn ef
allir þyrftu að tjá sig.
Meikdraumar
poppara
Það er þónokkuð liðið
síðan það hætti ,
að vera frétt í
iþróttum að ein-
hverjir liæfi-
leikaveiðimenn
settust á áliorf- I
endabekki á is-
lenskum leik-
völlum. Popp-
arar hafa ekki
enn náð jafn háu menn-
ingarstigi. Þeir rjúka enn í
blöðin þegar útlendingur
víkur sér að þeim til að
hæla þeim.
Spaugstofan
Alveg eins og það tók
fólk nokkrar vikur á sín-
um tíma að latta að Spaug
stofumenn væru fyndnir
þá er nú að renna upp fyr-
ir henni að þeir eru það
ekki lengur. Húmor eldist
verst allra fyrirbrigða og
Spaugstofan hefur lifað
sinn tíma.
Hagyrðingar
Búnir að liggja vikum
saman yfir öllum stökun-
um sem þeir þykjast
„kasta fram“.
Alþingi
Málfundafélag sem hefur
hvorki áhrif né völd. Sann-
færingu þingmanna er
fjarstýrt úr stjórnarráð-
inu.
Þórhallur
miðill
Þórhallur er álíka
aumkunarverður
og maður með
gervi GSM-síma.
Hann þykist vera
að tala við einhvern en það er enginn
á hinni línunni. Þórhallur selur sig út á
sambönd sem hann hefur ekki. Ef þú
værír dauð(ur) værí Þórhallur maður-
inn sem þú hringdir fyrst í?
Stuðmenre
Ákaflega hæfileikarikir
og færir menn sem ferðast
um landiö og selja líkið af
ömmu sinni - eins og
James Joyce sagði eitt
sinn um Rómverja.
Rás 1
Þrátt fyrir að mikið sé
talað á Rás 1 þá kemur
þar fátt nýtt fram. Þar
leita dagskrárgerðarmenn
uppi fólk sem hefur marg-
tuggnar skoöanir á út-
jöskuðum málum - líklega
vegna þess aö þeir halda
að gamlar og klassískar
skoðanir séu eins nienn-
ingarlegar og gömul og
klassísk tónlist.
Hollvinasamtök
Hollvinasamtök Háskól-
ans byrjuöu vel: settlegur
klúbbur fyrir fólk sem vill
vera heldra. Síðan spruttu
upp smærri hollvinasam-
tök einstakra deilda fyrir
iólk sem átti lengra í land
með aö veröa heldra. Þeg-
ar hollvinasamtök bóka-
safnsfræðiskorar verða
stofnuð verður þetta búið
spil.
Sólveig Pétursdóttir
Veit svo fátt um verkefni
ráðuneytisins að fréttamenn
finna til með henni og reyna
að hylma yfir fákunnáttuna.
Markús Öm Antonsson
Veistu út af hverju Ríkisút-
varpið er kallað Gufan?
Landkynningargildi
íslenskra
kvikmynda
Kvikmyndagerðarmcnn
vilja að ríkið borgi þeim
glýsingaverð
fyrir myndirnar
sem þeir búa til
og eru sýndar á
norrænum kvik-
myndadögum i
menningarmið-
stöðvum í útborg-
um. Hugmyndin
er sú að þeir sem sjá
myndirnar fyllist sjúklegri
ást á land og þjóð og rjúki
til og panti sér farseðil til
íslands. Gallinn er hins
vegar sá að í salnum eru
fáir aðrir en íslenskir
námsmenn. Og íslenskar
myndir eru sjaldnast
þannig að þær veki þeim
heimþrá.
Páll Kr.
Pálsson
Páli hefur tekist
að selja þá hug-
mynd að hann sé
þessi vel mennt-
aði fyrirtækja-
stjórnandi. Speki hans má líka oftast
finna í ódýrum stjórnunarfræðibókum
sem seldar em f öllum fríhöfnum. ís-
land er hins vegar þannig land að ef þú
heldur því fram að þú sért framtíðin þá
verður þú það. Hlutdeild hans að Skjá
einum vegur upp á móti drifkrafti unga
fólksins.
Gunnar
Dal
Það segir allt um
andlegt hmn í nú-
tímanum að
Gunnar Dal sé
álitinn vitur mað-
ur. Hann tíndi speki sína af indverskum
kornflexpökkum og sauð hana í hafra-
graut handa íslendingum. Óljós gmnur
um mátt sálarinnar og sigur andans yfir
efninu og sveitaleg sannfæríng um
ágæti íslendinga, skreytt með enda-
lausum fróðleik úr uppflettibókum.
Gyrðir
Elíasson
Augnayndi
bókmennta-
elítunnar.
Eintóna höf-
undur, eins og
kvikmyndatökumaður sem notar
alltaf sama filterinn.
Haraldur Johannessen
Haraldi tókst að umbreyta Fangelsis-
málastofnun úr notalegu skilorðseftiríiti
yfir í eitthvert bákn, klippt út bíómynd-
um á borð við Con Air. En þrátt fyrír að
útidyrahurðin á skrifstofu stofnunarinn-
ar værí orðin sprengjuheld og enginn
kæmist þar undan vökulum augum eft-
iriitsmyndavéla þá héldu fangar á Litla-
Hrauni áfram að strjúka ef þá langaði í
bæinn. Þetta ætti fólk að hafa í huga
áður en það finnur til öryggistilfinningar
við að sjá ríkislögreglustjórann skarta
amerískum herforíngjabúningi með
snúmm og gullbryddingum. Þetta er
allt á yfirborðinu. Undir þungum brúnum og alvariegum svip lögreglustjórans
býr líka fátt annað en áhyggjur af nýni heimasíðu embættisins eða fyrirhug-
uðum flutningi úr útnáranum í Kópavogi yfir í veglegt húsnæði í hjarta skrif-
finnskunnar í Reykjavík.
Jón Ólafsson
ítök Jóns Ólafssonar á fíkniefnamark-
aðinum em ömgglega stórlega ofmetin
í huga Hannesar Hólmsteins og þeirra
sem nenna að skiptast á kjaftasögum
við hann - einnig þeirra sem halda
ræður á Hólahátíðum. Það er löngu
komið fram að Jón var bendlaður við
fíkniefnamisferii á áttunda áratugnum
en allar sögur um að hann hafi auðgast
á fíkniefnasölu em uppblásin ósk-
hyggja þeirra sem er í nöp við hann. Og
í raun tengist þessi óskhyggja Jóni
ekki persónulega. Hún er afleiðing af
löngun þeirra sem bera hana til að vera
ofsalega góðir. Þess vegna verða þeir sem þeim leiðist að vera alveg ofsalega
vondir. Ofmat manna á Jóni sem fíkniefnasala er því jafnframt ofmat þeirra
sjálfra á eigin gæðum.
Thor Vilhjálmsson
Kallaður til sem fulltrúi
menningarinnar þegar
hennar er þörf. Skríkir af
sjálfsánægju af athyglinni
og skilur menninguna eftir
þar sem flestir vilja geyma
hana - úti í horni.
Ólafur Ragnar Grímsson
Kann ekki að segja nei. Er
alls staðar mættur þar sem
fleiri en þrír koma saman -
og talar mest um sjálfan sig.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Kölluð til að tala um bók-
menntir sem hún hefur ekki
ýkja góðan smekk á. Reynir
að endurvarpa viðurkenndu
áliti bókmenntaheims sem
hún er ekki í ýkja miklu
sambandi við.
Stefán Jón Hafstein
Hugmyndin um að gera
hann að leiðtoga Samfylk-
ingarinnar sýnir hversu djúft
þessi óskasamtök vinstri
manna eru sokkin. Afhverju
ekki Gauja litla?
Sturla Böðvarsson
Hékk svo lengi á biðstofu
valdsins að hann gleymdi
erindi sínu.
Eiríkur Þoriáksson
Táknmynd sigurs opinberra
starfsmanna yfir listinni.
Keiko
Þorir ekki út úr kvínni.
Davíð Oddsson
Fimm sinnum í hverjum
fréttatíma.
Allt
Verðleikar fólks ráða því sjaldnast hvort það nær langt í lífinu eða
Og þótt metnaður geti dregið fólk langt þá dugar hann ekki til
á hvaða bás fólk lendir, stundum löngun okkar hinna
einu og upp úr
nýtur athygli
einn og sér.
fyrir að hafa
og trausts samferðamanna sinna.
Oft virðist tilviljun eín ráða því
einhvern á þessum bás.
þurru teygjum við okkur niður í mannhafið og hefjum einhvern meðaljóninn upp á stall þar sem
hann hangir þar til við fáum leið á honum. Stundum vex fólk með hlutverki sínu,
Megas
Löngu kominn
tími til að launa
manninum það
sem hann hefur
gefið okkur og
setja hann á heið-
urslaun.
stundum kiknar það undan því en oftast reynir það að láta
á að það er vitlaust fólk
á engu bera og vonar að enginn átti sig
á vitlausum stað.
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
Hannes er margbrotin persóna og
vasast í mörgu. Það veldur því að hann
er víðar ofmetinn en aðrír menn. í
fyrsta lagi ofmetur hann sjálfan sig.
Hann hefur sannfært aðdáendur sína
meðal ungra sjálfstæðismanna um að
hann hafi einn og óstuddur flutt ný-
frjálshyggjuna til íslands og ungu sjálf-
stæðismennirnir sannfæra hann síðan
um það sama við hvert tækifæri. Hann-
es ofmetur síðan ímyndaða andstæð-
inga sína. í hans huga er Svanur Kríst-
jánsson til dæmis áhrifavaldur í ís-
lensku samfélagi. Og þar sem Hannes blæs út mikilvægi andstæðinga sinna
ofmetur hann snilld sína við að kveða þá í kútinn - hann er Rambo músabani.
Þótt Hannes hafi gefið út mikið af bókum - og safnað með því mörgum
punktum og aurum í sérstæðu launakerfi háskólamanna - fer þar lítið fyrír af-
rekum í fræðunum og því minna eftir því sem hann eldist. Hann virðist því
ekki ætla að vitkast með árunum - verður líklega „silly old man“ frekar en
„vise old man“. Þar sem Hannes talar mikið og hratt og það eru heil reiðinnar
býsn sem standa út úr honum hefur mörgum þótt hentugt að nota hann til að
reyna hugdettur sínar á þjóðinni eða það sem þeir treysta sér ekki sjálfir til að
taka sér í munn. Þetta er ofmat á Hannesi því þótt hann tali mikið og lengi þá
hlustar enginn.
Ámi Þór Sigurðsson
Það voru álíka vatnaskil í íslenskri póli-
tík þegar Árni Þór skipti um stjórn-
málaflokk og ef kassadama hjá Hag-
kaupi segði upp og réði sig hjá Nóa-
túni. Kassadömur stimpla inn verð sem
aðrír ákvarða. Þótt stórmarkaðurinn
gengi ekki án þeirra hafa þær í sjálfu
sér lítil áhríf á rekstur hans. Ámi Þór
hefur veríð í sama hlutverki í Alþýðu-
bandalaginu gegnum tíðina. Hann
stimplar inn eða greiðir atkvæði í takt
við ákvarðanir sem heldra fólk í Svav-
ars-arminum hefur tekið fyrír hann.
Hann markar ekki stefnuna - hann fylg-
ir henni. Og þegar hann skiptir um flokk fylgir enginn á eftir.
Bjarni Haukur Þórsson
Á auglýsingum fyrír Kossinn eftir Hall-
grím Helgason tekur nafn Bjama
Hauks Þórssonar jafnmikið pláss og
allra hinna leikaranna. Þeirra á meðal
em ástsælir og elskaðir leikarar á borð
við Ladda og Stein Ármann. Bjarni
Haukur lék Hellisbúann sem hefur
dregið hátt í 80 þúsund manns í Gamla
bíó. En það er ekki þar með sagt að
þetta fólk sé tilbúið að horfa á hvað
sem er svo framaríega sem Bjami
Haukur sé á sviðinu. Kossinn er því
nokkurs konar prófsteinn á hvor orsak-
aði vinsældirnar, Bjarni Haukur eða
Hellisbúinn. Að veðja fyrír fram á.Bjama Hauk er ofmat. Og að halda þeirri
staðreynd að fólki að hann hafi átt hugmyndina að leikritinu er enn magnaðra
ofmat. Hví skyldi fólk fyllast spenningi yfir því að leikarínn sem lék Hellisbú-
ann hefði fengið hugmynd að leikriti? Er ekki það ánægjulegasta við leikara
að þeir segja ekki það sem þeim dettur í hug heldur það sem öðrum dettur í
hug?
Leifur Eiríksson
Leifur er svo óspennandi maður að íslend-
ingar sjálfir hafa aldrei haft neinn áhuga á
honum. Það skiptir því engu hversu mikl-
um fjármunum ríkisstjórnin eyðir til að
auglýsa hann upp eríendis - útlendir
munu yppta öxlum. Þrátt fyrir að ís-
lensk skáld hafi veríð helsjúk af þjóð-
ernisrembingi öldum saman og ort
hvern húskall í hetjuhæðir tókst engu
þeirra að setja saman eftirminnilega
stöku um Leif. Ástæðan er sú að við vit-
um akkúrat ekkert um þennan mann.
Hann er andlitslaus, karakteriaus og orð-
laus - það er ekki höfð eftir honum ein
einasta setning. Bandarísku geimfararnir
pössuðu sig á að mæla fram nokkur eftir-
minnileg orð eða lauma golfkúlu með sér til
tunglsins til þess að hverfa ekki í óminnisdjúp
sögunnar. Leifur klikkaði á þessu. Það er því ámóta
líklegt að íslensk stjómvöld geti auglýst Leif inn í vitund bandarísku þjóðar-
innar og að Ástþór Magnússon geti auglýst sig á Bessastaði.
<
Einarsson
Stjórnmálamaður sem metur skoðanir ein-
hvers. Reynir jafnvel að rökstyðja þær.
Einar Þor-
steinn
Endurreisnarmaður.
Leitar nýrrar hugs-
unar í nýrri þekk-
ingu í stað
reyna að blása lífi
gamla hugsun sem til-
heyrir horfnum heimi.
Sigursteinn Másson
Það var kostuleg hugdetta hjá eigend-
um Skjás eins að Sigursteinn Másson
gæti svo til án aðstoðar haldið uppi
daglegum fréttatíma. Og fyrsti frétta-
tíminn hans á miðvikudagskvöldið
sýndi að þótt hugdettan sé kostuleg þá
er afrakstur hennar ekki skemmtilegur.
Fyrstu tvær fréttimar voru um Skjá einn
- og ekkert út á það að setja. Næstu
þrjár snemst um skoðanir Davíðs Oddssonar á ólíklegustu hlutum - meðal
annars á íslenskum sjónvarpsleikritum eftir sjálfan sig og aðra. Þá poppaði
Steingrímur Hermannsson upp og talaði sig í kríngum mál sem honum kom
ekki mikið við. Síðan kom gömul fregn af Reykjavíkurflugvelli og loks viðtal
við mann sem danskur vítisengill hafði heimsótt á ferð sinni um ísland og sem
síðan hafði skrifað ferðasögu sína í félagsrit danskra Vítisengla. Svo var allt
búið. Ábyrgðin liggur svo þungt á Sigursteini að hann ætlar sér auðsjáanlega
ekki að gera nein mistök. Niðurstaðan er sú að ef hann á annað borð segir
fréttir þá segir hann einungis fréttir sem aðrir hafa reynt og prufað.
Ólafur Ragnarsson
Útgefandi fína fólksins, Laxness, Ólafs
Jóhanns, Davíðs og Andrésar andar.
Ólafur er harmsögupersóna. Hann þráir
virðinguna sem liggur í bókunum en í
hvert sinn sem hann snertir bók breyt-
ist hún í konfektkassa. Aðaldriffjöðrin í
yfirstandandi tilraun til að gera Laxness
að geldu vörumerki fyrir stáss-
stofusnobb. Stjórínn sem hann og
Bjarni Ármannsson hafa sett Vöku-
Helgafelli er jafnvel ólíklegrí til að af-
reka en bókmenntaráð Aimenna bóka-
félagsins forðum - þótt það sé ekki al-
veg eins fínt.
Siv Fríðleifsdóttir
Hefur hagað pólitískum ferli sínum í takt við eftirspum. Það vant-
aði konur í Framsókn. Hún í Framsókn. Það vantaði gellur f pólitík.
Hún varð gella á mótorhjóli. Það var hljómgrunnur fyrír umhverfis-
vemd. Hún varð umhverfisverndarsinni. Og síðan ráðherra. Það
vantaði ráðherra sem sátu og stóðu eins og flokkshagsmunir
heimtuðu. Hún stóð og settist eins og flokksformaðurinn sagði.
Rúrí
Fékk þjóðina til að snúast á sveif með Lands-
virkjun með þjóðsöngsgjömingi sínum við Eyja-
bakka. Afhjúpaði andstæðinga virkjana sem
vemleikafirrta Keikó-vini, lífsþreytt borgarbörn
sem vilja persónugera náttúmna og finna í henni
þau gildi sem þau hafa sjálf glatað.
'68-kynslóðin
Völd og mikilvægi þess-
arar kynslóöar fara
minnkandi. Hún heldur
enn viöa um taumana en
er orðin svo sljó og þreytt
aö jafnvel þótt hún láti
smella í taumunum kippist
enginn viö. Þaö er svo
langt síðan þessi kynslóö
bar upp erindi sitt aö allir
eru fyrir löngu búnir aö
gleyma því - ekki síst hún
sjáif.
22. október 1999 f ÓkUS
f Ó k U S 22. október 1999