Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Síða 16
Erótískar símalínur spretta upp eins og gorkúlur og auglýsa þjónustu sína villt í blöðum, tímaritum og sjónvarpi. Eins og þessar línur eru margar þá eru þær æði misjafnar þó svo það kosti það sama, 66,50 krónur á mínútuna, að hringja í þær allar. Fókus fékk fimm einstaklinga til þess að taka upp tólið og gera smá- stikkprufu á símalínunum, lesendum til glöggvunar og peningasparnaðar. 11. OC 905 5656 Gay erótík^*^ Þetta er lína fyrir homma þar sem bobið er upp á undirþjónustuna „Kynlíf mánaöarins". Þar er sagt frá manni sem er að vinna á líkamsræktarstöð en er oröinn leiður á þvi að runka sér á starfs- mannaklósettinu. Hann lelgir út herbergi og kemur því þannig fyrir að hann geti á auöveldan hátt njósnað um leigjendurnar úr slnni íbúði. Hann er mjög hepplnn með leigjendur því þeir virðast allir vera ungir og myndarlegir piltar. Ólöf Marín: „Kynlíf mánaðarins, þetta er bara eins og tilboð mánaðar- ins.“ Davið: „Nei, frekar eins og kynlíf sé ekki stundað nema einu sinni i mánuði." Albert: „Það er svona leynilöggustíll á frásögninni. Hann les þetta vel.“ Davíð: „Það þarf samt að prófarka- lesa textann betur. Það er allt of mik- ið af beygingarvillum í þessu. Sögu- þráðurinn minnir líka of mikið á Sli- ver.“ Ólöf Marin: „Ég skil ekki af hverju það er betra fyrir þennan gæja að fara heim og runka sér þar heldur en á klósettinu á líkamsræktarstöð- inni.“ Ragnheiður: „Þetta er langdregið, það er greinilega verið að halda manni á línunni en mér finnst þessi lína samt alveg eins geta veriö fyrir stelpur." Albert: „Þetta er að minnsta kosti mun betra en lesbíska línan.“ Ragnheiður: „Þetta er sannfær- andi þar sem hann fer rétt með aUa staðhætti á ísafirði." Davíð: „Erum við komin upp í 500 kall og þeir eru ekki ennþá famir að ríða? Eigum við ekki bara aö skella á?“ Óiöf Marín Ulfarsdóttir, þáttageröar- maöur á Mónó: „Ég skil ekki af hverju þaö er betra fyrir þennan gæja aö fara heim og runka sér þar heldur en á klósettinu á líkamsræktarstööinni." 905 2200 Ósvikin upptaka úr einkalífinu í auglýsingunni lofar Nanna ósvlknum upptökum úr einkalífinu. Þegar hrlngt er í númerlð er Nanna hlns vegar sögð vera hætt en i staðlnn sé komln önnur kona sem ekkl er nafngrelnd en sögð hafa auöugt ímyndunarafl. Það reynlst hins vegar alls ekkl vera rétt elns og frásögnln þar sem hún lýslr kynlífl pars með slg sem áhorf- anda gefur berlega tll kynna. Albert R. Aöalsteinsson, skemmt- anastjóri Spothllght: „Hún sftur ör- ugglega ofan á honum og er búin aö troöa kodda upp í hann.“ Ragnheiður: „Þetta er eins og að hringja í heimabankann." Stefán: „Hún lýsir ekki því sem fyrir augu ber mjög vel. Það er eins og hún sé að horfa á lélega klámmynd og sé að lýsa því sem þar gerist.“ Ólöf Marín: „Maður skilur ekk- ert 1 þessu. Er hún lögst á bakið? Heldur hún henni ennþá opinni?" Ragnheiður: „Það reynir ekk- ert á hugmyndaflugið hjá þessari konu eins og var lofað í kynning- unni.“ Davíð: „Þetta er allt of ruglings- legt og röddin í þessari stelpu er ekki góð. Ömurlegar lýsingar og allt of mikið hvísl.“ Stefán: „Ég er viss um að Nanna sémiklu betri.“ 905 2299 Bára Blow „Leggstu aftur, lokaðu augunum og renndu niður" eru einkunnarorð Báru Blow sem tal- ar opinskátt um kynlífsreynslu sína og óra þegar sjónvarplð er lelöinlegt á kvöldln. En þrátt fyrir að hún kalll slg Báru Blow þá var ekkert blójobb hér aö flnna enda erfltt aö tala í síma og blóva í lelöinnl. Stefán: „Hún er með foxý rödd, þessi.“ Ólöf Marín: „Flott hjá henni að byrja á því að lýsa útlitinu á sér, þá sér maður þetta betur fyrir sér. Davíð: „Það hafa orðið einhver myndabrengl hérna því á mynd- inni í auglýsingunni er hún dökk- hærð en samkvæmt lýsingunni af sjálfri sér þá er hún ljóshærð. „ Stefán: „Má bjóða þér að smakka?" Þetta er alveg frábær setning." Albert: „Þetta er mjög raun- verulegt og trúverðugt." Davíð: „Ef þú ert á annaö borð mikið að hlusta á þessar línur þá vill maður náttúrlega trúa að þetta sé ekta og þessi Bára gerir manni það nú ekkert erfitt fyrir.“ Ragnheiður: „Hún talar tæpitungulaust og er greinilega í góðum tengslum við þarfir sínar.“ f Ó k U S 22. október 1999 Gagnrýnendur Fókuss voru sammála um þaö aö langbest væri aö hringja í Báru Blow í síma 905 2299 af þeim símalín- um sem prófaöar voru. 905 2580 Heit lesbísk atriði Þessl lína auglýslr slg sem lesbíulinu. Hér er meðal annars að finna leikna frásögn tveggja kvenna sem virðast staddar i stríðl og eru aö flýja í loftvarnaskýli en eru í mikilli hættu á að verða skotnar niður vegna greddu. Þetta mlnnir á alvörubíómynd þar sem aukahljóð eins og skothvellir og sírenur fá að njóta sín. Ragnheiður: „Er þetta hræðsluóp eða frygðaróp?" Albert: „Textinn er mjög óraun- verulegur." Ragnheiður: „Gerist þetta í seinni heimsstyrjöldinni?" Davíð: „Mér finnst lesbískt kynlif ekkert örvandi, hvort sem það gerist í loftvarnaskýli eða ekki. „ Ragnheiður: „Nú hugga þær hvor aðra.“ Ólöf Marín: „Þetta er alveg ferlega hallærislegt og frekar flatt út í gegn. Stefán: „Þessi gæti verið amma manns. Er konan full?“ Davíð: „Ég held að það sé betra að láta bara fagfólk um þetta." Davíö Þór Jónsson, ritstjóri Bleiks og blátt: „Erum viö komin upp í 500 kall og þeir eru ekki ennþá farnir aö ríöa?“ 905 5060 Þínir kynórar Hér getur maður spllað Inn sína elgln kynóra og hlustað á annarra. Almennlngur virðlst vera dug- legur að notfæra sér þessa þjónustu því svar- boxlð er fullt af sögum. Hér sannast þé hlð forn- kveðna aö magn er ekkl sama og gæðl. Ragnheiður: „Þetta er greinilega mjög misskilin lína.“ Stefán: „Hæ, ég er ein heima og er alveg ofsalega gröð“. Það er varla hægt að kalla þetta kynóra. Ólöf Marín: „Þessi hefur örugg- lega verið 15 ára með vinkonumar skellihlæjandi í kringum sig.“ Stefán: „Þetta er allt of líkamlegt. Hvar eru fantasíurnar?“ Ragnheiður: „Ég sakna brunaliðs- mannsins í þessum frásögnum." Davíð: „Kannski lifir fólk svona tilbreytingarlausu kynlífi að það að einhver sleiki á þeim snípinn sé virkilega þeirra mestu kynórar. „ 905 5222 Sonja Bizarre ★★★★ Hér lofar Sonja blzarre og extreme sögum eða með öðrum oröum þvi sem marglr myndu flokka undlr öeðlllegt kynlíf. Hér er engu loglð og Sonja stendur fullkomlega undlr nafni. Ein saga af mörgum sem Sonja býður upp á fjallar um það þegar tvelr menn virðast reka fjórar hendur upp í bæðl götin á henni í einu. Ragnheiður: „Kynningin í upphafi er eins og maður sé að hringja til Flugleiða." Ólöf Marín: „En röddinn i henni sjálfri er samt mjög sexí.“ Ragnheiður: „Það er eins og hún sé í dýflissu með öskur á bak við sig.“ Davíð: „Mér finnst hún nokkuð raunveruleg." Albert: „Þetta gerist samt ekki svona hratt í raunveruleikanum. Það tekur miklu lengri tima að koma öll- um þessum fingrum þama upp. Ragnheiður: „Það eru örugglega ekki margir sem geta leikiö þetta eft- ir heima hjá sér. En ef svo er þá vona ég í öllum guðs bænum að þeir noti krem. „ Davíð: „Þessi kona stendur greini- lega við það sem hún lofar í kynning- unni. Ég er ánægður með hana.“ Ragnheiður: „Mér finnst þetta vera orðið þreytandi þegar hún fer að stynja.“ 905 2555 16 atriðin*^ úr raunveruieikanum Lokslns er hér lína þar sem karl og kona eru að gera það life. Hér er gengið beint tll verks án og allt í elnu er parið bara á fullu og htustandinn er staddur mltt í ógurlegum samfarahljóöum án alls formála. Davíð: „Ég verð að segja að ég kann betur við það að vera kynntur fyrir persónunum áður en maður er kominn inn í rúm til þeirra." Ólöf Marín: „Já, það væri betra að hafa smá formála og forleik." Davíð: „Hvaða bank er þetta?“ Ragnheiður: „Það heyrist nú af- skaplega lítið í manninum." Davíð: „Karlar hafa nú venjulega ekki hátt í kynlífi, það virkar einfald- lega ekki. Albert: „Hún situr örugglega uppi á honum og er búin að setja kodda upp í hann.“ Davíð: „Nei, hann er að sleikja hana, þess vegna heyrist ekkert i honum." Stefán: „Maður veit ekkert hvað þessi maður vill, stelpan ræður al- gjörlega ferðinni. Honum virðist bara haldið sem kynlífsþræli. „ Davíð: „Bankið er byrjað aftur.“ Ólöf Marín: „Jú, þama heyrðist eitthvað í gæjanum, hann er sem sagt á lífi.“ Ragnheiöur Eirlksdóttir, hjúkrunar- fræðingur og kynlífspistlahöfundur Dags: „Þetta er eins og að hringja í heimabankann." Stefán Már Magnússon, gítarleikari Geirfuglanna: „Svei mér þá, ég er ekki frá því að þetta par sé fyrrum nágrannar mínir. Þau bjuggu á efri hæðinni og voru alltaf að.“ Davíð: „Heyrðuð þið þetta. Hún fór að hlæja. Það var flott, hláturinn sýn- ir að þau hafa gaman af þessu.“ Stefán: „Svei mér þá, ég er ekki frá því að þetta par sé fyrrum nágrannar mínir. Þau bjuggu á efri hæðinni og voru alltaf að.“ Næsta saga á sömu línu fjallar um par sem hltt- Ist á skemmtlstað og gengur nlður í fjöru og fer að gera það í sjónum. Davíð: „Nei, þar fóru þau alveg með það. Þetta er ekki mjög trúverð- ugt þar sem þetta á að gerast á Is- landi. Enginn karlmaður myndi ná honum upp í köldum sjó.“ Ragnheiður: „En hún verður óneitanlega blaut af þessu.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.