Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Qupperneq 18
8 Lifid eftir vinnu
sem eftirminnilegast fyrir alla. Aöalheiöur Borg-
þórsdóttir frá Seyöisfirði er kórstjóri og Hafþór
Snjólfur Helgason, nemandi við skólann, sér um
hljómsveitarstjórn, auk þess sem hann hefur út-
sett öll lögin upp á nýtt. Aöalhlutverk eru í hönd-
um Þorstelns Helga Árbjórnssonar, Þórunnar
Grétu Siguröardóttur, Vígþórs Sjafnars Zóph-
aníssonar, Þóröar Inga Guömundssonar, Helgu
Jónu Jónasdóttur, Oddnýjar ÓlafTu Lóu Sævars-
dóttur, Ólafs Ágústssonar, Slguröar Borgars
Arnaldssonar og BJörgvlns Gunnarssonar. Sýn-
ingin er mjög frumleg og koma nemendur sjálflr
að óllum þáttum verkslns og sjá um búninga,
leikmynd, förðun, hárgreiðslu o.fl. Sýningin er
mjög frumleg, bæði hvað varðar leikmynd og
búninga, þannig aö það er alveg þess virði að
koma á sýninguna, þó svo að einhver hafi séð
Rocky Horror áður.Þess má geta að Flugfélag ís-
lands er með pakkatllboö á leiksýningarnar.
Loftkastallnn heldur áfram að sýna SOS Kabar-
ett kl. 20,30. Fyndið söngstykki sem flaggar
Krlstjónu Stefáns og fleiri góðum. Verkið þykir
#. fyndið en er þó aðallega lofað fyrir fallegar radd-
ir. Síminn i Loftkastalanum er 552 3000.
Seinni sýning Sjálfstæös fólks heitir Ásta Sóllilja
- Lífsblómlð og er leikið á Stóra svlöl Þjóðlelk-
hússlns kl. 20. Það er hún Magga Vilhjálms
sem leikur þetta rammislenska lifsblóm sem
Halldór Klljan Laxness skapaöi fyrir þónokkrum
tugi ára. Sem merkir að um er að ræða verk með
persónum sem lifa allt og alla af. Siminn i Þjóð-
leikhúsinu er 5511200
Jslensk dansflokkurinn hefur hafið sýningar á
ný. Frumsýningin var i síðustu viku og um er
að ræöa alislenska uppfærslu með nýjum
verkum eftir unga íslenska danshöfunda. Verk-
in sem sýnd verða eru: NPK eftlr Katrin Hall,
Maðurlnn er alltaf elnn eftir Ólöfu Ingólfsdótt-
ur og Æsa eftir Pars pro toto: Láru
Stefánsdóttur, Þór Túllnius. og Guðna
Franzon, tónskáld. Hægt er að nálgast lögin
með Skárren ekkert og Halli Ingólfssyni á Fók-
” usvefnum á Visir.is ásamt myndbandi meö
sýnishorni úr öllum verkunum á sýningunni.
Annars er síminn 568 8000 fyrir þá sem vilja
sjá þessa aldeilis frábæru sýningu i Borgar-
leikhúsinu. Sýningar Islenska dansflokksins
heflast kl. 19.
•Opnanir
Nemendur á 2. ári á skúlptúrasvlðl myndllstar-
delldar Listaháskóla íslands opinbera verk sin í
tengslum við námskeið er kallast „List og at-
vinnustarfsemi", undir handleiöslu Halldórs Ás-
geirssonar myndlistarmanns. Nemendur völdu
sér fyrirtækl eða stofnun sem viöfangsefni og
gerðu síðan verk út frá þeirri reynslu og upplifun
sem þeir urðu fyrir. Hugmyndin sem liggur til
grundvallar er aö vinna myndllst út frá nýjum for-
sendum og setja upp myndverk á stöðum er
tengjast hinu daglega Iffi. Eftirtaldir nemendur
taka þátt í verkefninu:Birta Guöjónsdóttir sýnir
tvö myndverk, annað fyrir utan Kassagerð
Reykjavíkur og hitt í húsnæöi Kexverksmiðjunnar
Fróns. Bryndís ErlaHjálmarsdóttlr setur upp verk
i inngangi Granda hf. Dorothée Maria Kirch á
verk í húsnæði Landsvirkjunar við Háaleitisbraut.
Fjölnir B. Hlynsson ogRósa Sigrún Jónsdóttlr
setja upp sitt myndverkiö hvort í húsnæöi Vífil-
fells ehf. og er verk Rósu gert með þátttöku
starfsmanna fyrirtækisins. GuölaugurValgarðs-
son er með útiverk við Veðurstofu Islands. Ida
Slgríður Kristjánsdóttlr kemur sínu verki fyrir í
sæti í einum af sýningarsölum Háskólabiós og
Sævar Karl Ólason setur upp verk í fatahreinsun-
inni Hraða við Ægisíðu.
^ #Fundir
Landsfundur Vlnstrihreyfingarinnar veröur hald-
inn þessa helgi á Fosshóteli KEA, Akureyrl, og
byrjar hann í dag á setningarathöfn í Borgarbíói.
Fyrir landsfundinum liggja fjölmörg verkefni.
Bió
Ljósmyndarinn Nan Goldln sýnir um 800
skyggnumyndir í Háskólabíól kl. 21.15. Þetta er
um klukkustundar löng samfelld sýning þar sem
GUESS
Watches
ljósmyndasýning
Dóp, kynlíf og
„Verk mín hafa sprottið upp úr
mínu eigin lífi. Ég trúi því að mað-
ur eigi að skapa út frá því sem mað-
ur þekkir. Maður getur aðeins íjall-
að af skilningi og tilfinningu um
það sem maður hefur sjálfur
reynt,“ segir ljósmyndarinn Nan
Goldin sem vissuleg hefur reynt
sitt lítið af hverju. Síðustu daga hef-
ur íslendingum gefist tækifæri á
því að kynnast lífi hennar nánar
þar sem það hefur hangið uppi í
ljósmyndaformi á Listasafni ís-
lands. Og í kvöld og á morgun mun
Nan standa fyrir skyggnusýningu í
Háskólabíói á enn fleiri myndum
úr hinu litríka lífi sínu. Sýningin
ber heitið: „The BaOad of Sexual
Dependency" og hefur verið flutt í
mörgum helstu listastofnunum
austan hafs og vestan.
Eiturlyfjafíkill í 15 ár
Nan Goldin er 46 ára gömul, upp-
alin í Boston en hefur síðustu 20
árin verið búsett i New York. Frá
því hún var 16 ára gömul hefur hún
mundað ljósmyndavélinni og það
aðaUega á sína nánustu. Hún tekur
tækifærismyndir af fólki sem hún
þekkir og myndir hennar verða því
oft óvenju bersöglar og nærgöngul-
ar. Vinir hennar eru ótrúlega
skrautlegur hópur og hópurinn er
litaður af þeirri staðreynd að Nan
var sjálf í eiturlyfjum í 15 ár en hef-
ur verið hrein frá 1988. Einnig er
mikið af sjálfsmyndum að frnna í
safni hennar.
„Þegar ég fór á spítalann og upp-
götvaði náttúrlega birtu breyttust
verk mín mikiö. Það að verða edrú
eftir að hafa notað lyf í 15 ár var
svo róttæk reynsla að ég gat engan
veginn fundið sjálfri mér stað. Ég
hafði enga hugmynd um hver ég
væri. Ég var algjörlega áttaviUt. Ég
tók sjálfsmyndir eins og óð mann-
eskja. Þarna gerði ég mér fyrst
grein fyrir því að ég notaði mynda-
vélina tU að raöa sjálfri mér saman
aftur,“ segir Nan.
Skyggnumyndasýningin sam-
anstendur af 800 myndum sem
sýndar eru með 2 sýningarvélum
sem renna hver inn í aðra þannig
að úr verður nánast samfeUd kvik-
mynd. Sýningin er hljóðsett og mun
Nan sjálf handstýra vélum og tækj-
um á sviðinu. Skyggnusýningin er í
kvöld kl. 21 og á morgun kl. 15. Að-
gangseyrir er 1200 krónur.
deyjandi vimir
Ein af mörgum myndum Ijósmyndarans Nan Goldin sem er til sýnis í Lista-
safni íslands.
Nan notar 2 sýningarvélar sem renna hver yfir í
aðra þannig að úr verður nánast samfelld kvik-
mynd. Sýningin er hljóðsett og mun Nan sjálf
stýra tækjabúnaði á sviðinu. Sýningin sem ber yf-
irskriftina „The Ballad of Sexual Dependency“
hefur verið sett upp á mörgum helstu listastofn-
unum austan hafs.Það sérstæöa við Nan Goldin
sem Ijósmyndara er aö myndir hennar byggjast á
frásögn sem oft spannar mörg ár eða jafnvel all-
an feril hennar og þvi nægir ekki að skoða ein-
stök verk. Myndir Nan eru óvenju bersöglar og
nærgöngular og persónusafnið í verkum hennar
er litaö af þeirri staöreynd aö hún var eiturlyfjafík-
ill í mörg ár. Þessa helgi stendur einnig yfir Ijós-
myndasýning í Listasafni íslands á verkum henn-
ar.Aðgangseyrir er kr. 1.200
Sport
Það er allt að verða brjálað í Nlssan-delldinni. I
kvöld eru þrír leikir: Valur fær brjáluðu víkingana
úr Hafnarfirðinum, FH, í heimsókn í Hlíöarenda,
ÍBV kastar eggjum í flugvélina sem KA flýgur
meö þvert yfir landið og ÍR-lngar taka á móti
UMFA í Austurbergi. Allt þetta hefst kl. 20.
Ekki má gleyma konunum. 1. deild kvenna í
handbolta heldur áfram í kvöld í Safamýrinni, þar
sem Fram tekur á móti KA.
En hvað með körfuna? Er ekki einhver aksjón
þar? Jú, mikið rétt, Eggjablkarlnn er í algleym-
ingi. Haukar taka á móti Keflavík á Strandgöt-
unni, Tlndastóll massar KFÍ á Króknum af því aö
hann er með svo öflugt stuðningslið og Njarðvík
býður Þór í heimsókn. It¥s all going down at 20
hundred hours sharp.
Laugardagur
23. október
Popp
^Hörður Torfa er mættur til Keflavikur og dugg-
myndlist
Ellert Grétarsson opnar myndlistarsýningu í
Svarta pakkhúslnu í Reykjanesbæ. Þar veröa til
sýnis myndverk sem Ellert hefur unnið meö
tölvutækni síðustu tvö árin. Sýningin í Svarta
pakkhúsinu verður opin næstu tvær vikurnar, frá
kl.13-19 um helgar og 18-21 virka daga.
Sýnlngln Fjar-skyn stendur yfir í Nýllstasafninu.
Vatnsstig 3B. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-
18 nema mánudaga.
Seyðfirðingurinn Harpa Björnsdóttir sýnir vatns-
litamyndir í Llstasalnum Man, Skólavöröustíg
14.
Ljósmyndarinn Nan Goldln sýnir Ijósmyndir í
Llstasafni íslands. Nan notar Ijósmyndavélina
eins og dagbók og myndirnar eru óvenju ber-
söglar og nærgöngular. Safnið er opið frá 11-
17. Sýnlngarlok 24.nóvember.
Friðrlk Þór Friðrikson hefur vit á kvikmyndum en
hefur þessi maður eitthvað vit á myndlist? Það
getur fólk vegið og metið i Menningarmiðstöð-
inni í Gerðabergi þar sem sýningin „Þetta vil ég
sjá“ stendur yfir. Þar hefur Friðrik valið verk eftir
listamenn sem hafa á einn annan hátt haft áhrif
á hann.
Samsýning stendur yfir í Sneglu Usthúsi sem er
ar og ruggar Keflvíkingum í kvöld. Ruggiö hefst
kl. 21.00 i sal Lelkfélags Keflavíkur, Vestur-
braut 17..
Söngtextar Jónasar Árnasonar úr ástkærum leik-
ritumveröa aftur fluttir i Kaffileikhúsinu kl. 20:00
vegna fjölda áskoranna en dagskráin var sýnd
um síðustu helgi.Kvöldstundin hefst með Ijúf-
fengum kvöldverði kl. 20:00 ogsöngskemmtunin
hefst kl. 21:30. Miöapantanir eru allan sólar-
hringinn ÍKaffileikhúsinu í síma 5519055. Þetta
eru sannkölluð óskalóg landans.Kaffileikhúsið i
HlaðvarpanumP.O. Box 1280121 Reykjavíks/tel:
+ 354-5519030 - +354-551-9055fax: + 354-
551-9043netfang/e-mail: kaffileik@isholf.is
•Klúbbar
Skuggastuðlð heldur áfram og Nökkvl og Ákl
hafa ekki við að þeyta stuðskífum. Gallabuxna-
bannið gildir enn.
Dj.ívar Love mætir á Spotllght og verður Ijúfsár
til augnanna. Það verða allir að vera orðnir tutt-
ugu ára sem vilja horfa framan í hann.
•K r á r
Eins og kom fram í gær er búist við Fiðringi í út-
jaðri Reykjavíkursvæðisins um helgina. Fólk varð
þokkalega vart við hann í kringum veitingahúsið
Álafoss föt bezt í Mosfellsbæ í gær. Það verður
einhver að segja Ragnarl Stefánssyni skjálftasér-
fræöingi af þessu.
Ævintýrin gerast enn - allt sem flýtur er á hálfvlrði
á Nellýs. Svona eiga alvörutilboö að vera og þau
gilda út mánuðinn. Diskó og dans á efstu hæö-
inni.
Hinn stórkostlegi gleðigjafi, DJ. Birdy. er mættur
aftur á Café Amsterdam og mun hann trylla lýð-
inn með hnitmiöuöum skífuþeytingum og blístri
fram eftir nóttu.
Hljómsveit mánaöarins á Kaffi Reykjavik er
Gildrumezz sem flytur aðallega lög eftir
Creedence Clearwater Revlvial. Hljómsveitin fer
á sviðið um miðnætti og það kostar þúsundkall
inn.
til húsa á horni Grettisgötu og Klapparstígs.
Margrét Jóns listmálari er með einkasýningu í
Llstasafnl Kópavogs. Sýninguna kallar hún
Kyrralífsmyndlr.
Árþúsunda arkitektúr eða Millennial Archltect-
ure er heiti samsýningar sem sýnd er i Gerðar-
safni í Kóþavogi.
Nú stendur yfir, í Listasafni Kópavogs, Gerða-
safnl, sýning á Ijósmyndum þýska Ijósmyndar-
ans Wllbert Welgend.
Ustasafn íslands sýnir nú verk Stefáns Jónsson-
ar en um er að ræða hámenntaðan Akureyring
sem sýnir gólfskúlptúra.
Páll Thayer sýnir í Gallerí oneoone á Laugavegi
48b. Sýningin ber nafnið Inni í a moll.
Ustasafn Árneslnga er. Gísli Slgurðsson sýnir
olíumálverk frá hálendinu ofan Biskupstungna
og Sigrid Valtlngojer sýnir grafíkverk.
Hönnunarsafn Islands stendur fyrir sýningu að
Garðatorgi 7, nýbyggingu i miöbæ Garöabæjar,
sem nefnist íslensk hönnun 1950-1970.
I gallerílnu 18 Ingólfstræti 8 stendur yfir sýning
sem ber heitiö Trash/Treasure eða Drasl/Dýr-
Höll rónannajGrand Rokk) lofar dauða og djöful-
gangi. Þeir sem þyrstir í að djöflast nógu andskoti
glatt ættu að mæta kl. 13.00 og keppa á félags-
móti í pílukastl. Klukkan 14.00 hefst síðasti
hluti Johnny Walker-skákmótsins og að því loknu
geta bargestir drukkið sig óða undir hugljúfum
tónum Dj Binna.
Fótboltastuöpinnar ættu að sameinast aftur í
kvöld á Gullöldlnnl og horfa meira á skjáinn og
eyða yfirdrættinum á barnum. Svensen og Hall-
funkel mergsjúga eyrun.
Leroy leikur Lundúnaljóðatoppa í Lelkhúskjallar-
anum og snýr upp á nefið á kjallaragestum.
Stjórnin lætur líka í sér heyra og spilar glænýjar
tónsmíðar.
Njáll víkingur huggar armæöufull hjörtu á
Smiðjuvegi 6, öðru nafni Njálsstofu.
Enn meira diskó á Péturspöbb og allt að verða
kolvitlaust. Breiðtjaldið er hreinlega að springa af
íþróttaafrekum og Skugga-Baldur diskóast út í
eitt.
Gaukurlnn gefur í og heldur stuðinu gangandi.
Hljómsveitin Dead Sea Apple hristir lýðinn og lof-
ar góðu laugardagskvöldi.
Hljómsveitin sem gefur sig út fyrir að vera góð við
hálsbólgu, Hot'n sweet, hafnar í Firðinum í kvöld
og spilar á Fjörugarðlnum og ætlar aö skemmta
sér og öðrum aö víkinga sið. Tangat vil ek.
Hljómsveitin Gammel Dansk reynir að fá íslend-
inga til að gefa upp sjálfstæöi sitt með því aö
spila sálarbugandi tónlist og dæla brennivíni i liö-
ið á Catalínu í Hamraborg. Að vísu hefst fjörið
ekki fyrr en kl. 23 fyrir almúgann þar sem þar er
einkasamkvæmi þangað til.
Bö 11
Þá er það þroskaða tjúttið við Vesturgötuna. I
Reykjavíkurstofunnl, sem er einmitt bar og kon-
íaksstofa, hamrar söngkonan Uz Gammon frá
Englandi á píanóið og raddböndin. Hvaðan á
Englandi ætli Liz sé annars? En jæja, á Naust-
kránnl sjálfri er það svo hljómsveitin Virus sem
mæti. Það eru þær þýsku Ina T. og Bea T. sem
standa á bak við sýninguna.
Inglbjörg Böðvarsdóttlr sýnir yfirlit á æskuverk-
um sínum í Galleri Geysi, Hinu Húsinu.
Níels Hafsteln er með sýningu á textaverkum í
Ganginum Rekagranda 8 kl. 17.
Félag íslenskra myndllstarmanna stendur fyrir
þema- og örverkasýnlngu í Listasafni ASÍ viö
Freyjugötu. Sýningin heitir Úr djúpinu.
I Ustasafni Árneslnga sýna þau Gísll Sigurðs-
son og Sigrid Valtlngojer verk sín.
Félagarnir Slgurður Þór Elíasson og Gísll Steln-
dór Þórðarson, sem báðir eru einhverfir og
heyrnarlausir, eru meö málverkasýningu á
Mokka á Skólavörðustíg.
Hannes Schevlng sýnir 30 akrýlmyndum í hús-
næði Bifrelða og landbúnaðarvéla, Grjóthálsi 1.
Brynja Árnadóttlr sýnir pennateikningar í Kaffi
Krús á Selfossi.
Myndlistarmaðurinn Erllng Þ.V.KIIngenberg er
með sýningu í galleri@hlemmur.ls, Þverholti 5
Reykjavik.
tjúllar fram eftir nóttu, alveg eins og í gær.
Björgvin Halldórsson eða Bo Halldórs, eins og
hann vildi einu sinni láta kalia sig, ætlar að troða
upp á Broadway. Bjöggi getur enn þá sungiö og
er alltaf jafn sætur þó hann sé ekki lengur með
brotna tönn.Lúdó sextett og Stefán leika fyrir
dansi í Ásbyrgi.
Anna Vllhjálms og Hllmar Sverrlsson halda
áfram að vinna á sálarangist nútímamannsins og
gleðja brostin hjörtu á Næturgalanum í Kópa-
vogi.
Dufl og dans á Hótel Sögu undir tónum frá hljóm-
sveit hússins, Saga Class.
• K1ass í k
Snælandsskóli er 25 ára og af því tilefni held-
ur Kór Snælandsskóla útgáfutónleika kl. 16 í
Salnum, Kópavogl. Stjðrnandi kórsins er
Heiðrún Hákonardóttir.
•Sveitin
Það eru stuðboltarnir í Pöpunum sem halda
uppi fjörinu í Sjallanum í kvöld. I gær var rosa
diskó á Dátanum en núna fær skríllinn alvöru-
bali að hætti Papanna. Papa New Sjallia.
Austlendingar láta ekki að sér hæða og slá upp
Las Vegas-velslu i Egilsbúð. Löðrandí matarkrás-
ir, söngur, dans og Presley-sveiflur á boðstólum.
Tom Jones-aðdáendur fá tryllt unaðarkast og byr
undir báða vængi. Miðaverð er kr. 3.900 og ball-
gestir eru vinsamlegast beðnir um aö mæta í
sínu fínasta pússi.
Hjónaklúbbur Eyrarsveltar ætlar aldeilis að brill-
era og heldur aðalfund á Krlstjánl IX. Þeir sem
eru ekki giftir og ekki í neinu hjónafélagi mega
sýna á sér smettið kl. 23.00. Svo geta allir, gift-
ir sem einhleypir, dansaö við glaðbeitta tóna
Þotuliðsins.
Vetrarfagnaður Húnvetninga svíkur engan svo
það er óvitlaust að skella sér í Húnabúð, Skeif-
unni 11, og gera sér glatt kvöld. Bræðrabandið
spilar af tandurhreinum tónhvötum.
Kristín Þorkelsdóttlr sýnir vatnslitamyndum í
Hafnarborg. Sýningin ber heitið Ljósdægur.
7 myndlistarkonur sýna í Sparisjóðnum Garða-
torgi 1, Garðabæ.
Jóhanna Bogadóttirsýnir málverk í Hafnarborg.
Sýningin heitir „Frá Skeiðará til Sahara".
Nýlega opnaði málverkasýning Tolla í mötuneyti
Tollhússins vlð Tryggvagötu..
Pétur Örn sýnir í garðinum að Ártúnl 3 á Sel-
fossl.
Frosti Frlðrlksson sýnir í Gallerý Nema hvað,
Skólavörðustíg 22c.
Snjólaug Guðmundsdóttir frá Brúarlandi sýnir
vefnað og flóka í Listhorninu, Akranesi.
I Lónskot, norðan Hofsóss, sýnir Ragnar Lár
teikningar sínar. Efni þeirri tengist þjóðsöguleg-
um atburðum sem gerðust í Skagafiröi.
I Safnasafninu á Svalbarðsströnd standa nú yfir
níu sýningar. Sú nýjasta er sýning Hannesar Lár-
ussonar á 33 ausum og fleira spennandi.
I Hólum í Hjaltadal stendur yfir kirkjusýningin
Heyr himnasmlður..
18
f Ó k U S 22. október 1999