Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Qupperneq 19
X Akureyringar og aörir nærsveitungar! Hljómsveit- in Slxties leikur, spilar og syngur á Kaffl Akur- eyri í kvöld. Góóa skemmtun. Pizza 67 á Eskifiröi býöur upp á diskó og pitsur og pitsur og diskó. Diskóiö glymur til þijú og þaö er fritt inn til kl. 12.00. Skítamórall tryllir lýöinn í Borg í Grimsnesi og Páll Óskar slær taktinn. Aldurstakmark er 16 ár og það þýðir ekkert aö smygla sér inn. Sætaferð- ir standa Sunnlendingum til boöa og höfuðþorg- arhyskið nær rútu frá Select á Ártúnshöfða kl. 22.30. Blankir sveitaballafíklar geta sníkt miða á Mono 87.7. Rúnar Júl. og Sigurður Dagbjartsson æra Akur- eyringa upp úr skónum og bærinn verður aldrei samur eftir þetta kvöld. Sóldögg á afmæli í kvöld, hún á afmæli í kvöld og þaö verður stjórnlaust ball í Ingólfskaffi, Ölf- usi. Undur og stórmerki eru að gerast, hljómsveitin Undrið leikur á HM kaffi Selfossl. í kvöld veröur megatjútt á heitasta lókali Dalvík- inga, Café Mennlngu. Þar er nefnilega verið aö fagna vetrinum, sem er viðeigandi þar sem i dag er fyrsti vetrardagur. í þoði er fordrykkur, léttur kvöldverður, tískusýning frá Tlska og Sport, vin- kynning frá Ölgerð Egils (í sterkara lagi), undir- fatasýning og dansleikur þar sem hljómsveitin Tvöföld Áhrif skemmtir fram eftir nóttu. Allt þetta fæst fyrir aðeins 2.200 kr. sem er bara nokkuð gott verð ef vínkynningin er feit. Miðapantanair í síma 466 3350. Hótel Lækur býður Slglfiröingum að belgfylla sig af villibráð og dansa hálfa leið til tunglsins og aft- ur til baka. Filapenslakórinn gleður geðið og Mlðaldamenn leika fyrir drynjandi dansæöinu. Þaö verður klikkað stuð á Siglufiröi um helgina segja menn. En það er einungis einn staður þar í bæ þar sem hægt er að tjútta allt vit frá sér. Þar litur Villibráöarkvöld kvöldsins Ijós og mun Fíla- penslakórlnn sjá um að allir skemmti sér. SÍBan mun hljómsveitin Miðaldarmenn leika fyrir dansi ef einhveijir geta sig hreyft eftir allar kræsingarn- ar. ©Leikhús Á Litla sviðl ÞJóðlelkhússins er veriö aö leika dramaö Abel Snorko býr elnn eftlr Eric Emmanu- el Schmltt kl. 20. Þetta er vinsæl sýning og því er nauðsynlegt að hringja í síma 5511200 og at- huga með miða. t/Á morgun veröur Baneitrað samband á Njáls- götunni eftir Auöl Haralds frumsýnt i íslensku óperunni en í dag kl. 14 forsýna þeir verkið. Það er því miður uppselt en áhugasamir geta hringt i síma 5511475 og athugað hvort einhverjir mið- ar séu lausir i náinni framtíð. Leikfélagiö Huglelkursýnir verkiö Vöiln & kvölin & mölln kl. 20.30 í Möguleikhúslnu viö Hlemm. Leikritið fiallar um ungan mann sem yfirgefur for- eldra sina og heitmey til þess að afla sér mennt- unnar í Reykjavík. Verkiö gerist á 19.öld og er glænýtt leikverk skrifað Hildi Þórðardóttur, Sigríði Láru Sigurjónsdóttur og V. Kára Heiðdal. Miða- verð 1600 kr. Bíóleikhúslð er nýjasta leikhús bæjarins. Það hefur aðsetur sitt i Bióborginnl vlö Snorrabraut og stendur á bak við sýninguna á Kosslnum eft- ir Hallgrim Helgason rithöfund. Þetta þykir fynd- ið stykki en uppsetningin sjálf er að fá æði mis- jafna dóma. Þaö er Hellisbúinn sem leikur þarna ásamt Radíusbræðrum, Ladda og fleirum. Sýn- ingin hefst kl. 19 og síminn er 5511384. Þjóöleikhúsiö lætur heilan hóp snillinga leika og syngja söngleikinn Rent eftlr Jonathan Larson í Loftkastalanum. Jonni þessi dó úr alnæmi dag- inn fyrir frumsýninguna úti og er sýningin einmitt um alnæmissjúklinga, homma, klæðskiptinga, hórur og sprautufikla. Helgi Björns, Brynihldur Guðjónsdóttir, Atli Rafn Slgurðarson, BJörn Jör- undur og Stelnunn Ólína eru meðal leikenda. Þetta er því nokkuð föngulegur hópur en söng- leikurinn fær misjafna dóma. Atli Rafn og Helgi Björns standa sig samt alveg frábærlega. Siminn i Þjóðleikhúsinu er 5511200 og vert aö benda á þá staöreynd að sýningum fer fækkandi. Enn er verið að spila Rommí i Rommi í Iðnó. Rommí er í fullum gangi enda er Rommi Lifid eftir vmnu skemmtilegt. Plús það að það er sýnt kl.20.30 og í ofan á lag þá þykir þessi gamlingjasmellur bara askoti skemmtilegur. Það er meira að segja rætt um að stykkið verði sýnt í sjónvarpi þegar fram líða stundir. Það er gaman. Endilega smellið ykkur á heimasíðuna: www.ldno.ls eða hringið í síma 530 3030 og pantið ykkur miða. Á Stóra svlðl Þjóölelkhússlns eru þeir Örn Árna- son og Hilmlr Snær Guðnason að leika farsa- kennda stykkið Tveir tvöfaldlr eftir Ray Cooney. Sýningin hefst kl. 20 og síminn er 5511200. •Kabarett Boröið góðan mat um leið og þið horfið á Bee- Gees-sýningu á Broadway. í þessari frábæru sýningu syngja fimm strákar lög þeirra Glbb bræðra. Strákarnir heita Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn Helga- son og Svanur Knútur Kristinsson. Þeim til halds og traust eru tveir ungir söngvarar, þau Guðrún Árný Karlsdóttir og Kristján Gíslason. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir. Uppselt. Hin bráðfyndna SJúkrasaga verður flutt á Hótel Sögu i kvöld. Héðan fer enginn fýldur heim, það sjá Halli, Laddi, Helga Braga og Stelnn Ármann um.Hljómsveitin Saga Class leikur fyrir balli á eft- ir sýningunni. Fyrir b ö r nin í kvöld verður frumsýnt í Iðnó ævintýriö Gleym- mér-ei og Ljónl Kóngsson. Þetta er sprenghlægi- legt ævintýri sem er spunnið upp úr ævintýrinu um lævirkjann syngjandi, tvinnast saman við frumsamda söngva og hefur sagan fengið á sig nýjan og ferskan blæ í höndum leikaranna sem jafnframt stjórna sýningunni. Þeir eru Linda Ás- geirs, Kjartan Guðjónsson, Edda BJörg Eyjólfs- dóttir, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Agnar Jón Egils- son. Um siöustu helgi frumsýndi Lelkfélag Mosfells- sveltar leikritiö Kötturlnn sem fer sínar elgin leiðlr eftir Ólaf Hauk Símonarson, byggt á sögu Rudiards Kiplings. Tónlist og texti eru samin af Ólafi Hauki og er uppfærsla þessi í leikstjórn Val- gelis Skagfjörðs. Þetta leikrit ætti að vera lands- mönnum kunnugt þar sem það hefur áður verið sett á flalirnar og nokkur lög náð þónokkrum vin- sældum, t.a.m. „Vögguvísan". Þessi leikgerð er frábrugðin fyrri leikgerðum þar sem Valgeir samdi ný lög við texta Ólafs Hauks ásamt þvi að semja nýtt lokaiag og texta við. Leikritið er f|öl- skyldulelkrit og margar skemmtilegar persónur fylla það iífi, svo sem kötturinn sem leikinn er af Unni Lárusardóttur. Það er skemmst frá því að segja aö þetta leikrit var valið til að fara á leik- listarhátið í Uddevalla í Svíþjóð sl. vor. Leikritið var valið vegna þess að það þykir vera mikið' augnayndi og mikil skemmtun.Sýnt er í Bæjar- leikhúsinu Mosfellsbæ kl. 17. Prinsessudagarnir halda áfram í Norræna hús- Inu. Komið með krúttin ykkar og leyfið þeim aö njóta sín á konunglega vísu. •Opnanir Ellert Grétarsson opnar myndlistarsýningu í Svarta pakkhúsinu í Reykjanesbæ. Þar veröa til sýnis myndverk sem Ellert hefur unnið meö tölvutæknl síðustu tvö árin. Við gerö mynd- anna blandar Ellert saman stafrænni mynd- vinnslutækni og þrívíddartækni en viðfangs- efnin eru af ýmsum toga. Ragnheiöur Thorarensen, umboðsmaður Georg Jensen Damask opnar sýningu á dúkum fyrirtæk- isins í Safamýri 91 kl. 14. Georg Jensen Damask er rótgrólð veffyrirtæki sem rekur sögu sina 5 aldir aftur í tímann og leggur áherslu á list- ræna hönnun sem unnið hefur til ótal verölauna og viðurkennlnga. Meöal nýjunga sem kynntar verða á sýningunni er dúkur sem ofinn er með mynstri úr brúðarkjól Margrétar drottningar fyrstu frá 14. öld og hátíðardúkur í tilefni árþúsunda- mótanna. Sýning er opin þessa helgi, bæði í dag og á morgun, frá eins og áður sagði 14 til 18. Sýnlngln Fjar-skyn veröur opnuð kl. 18.00 í Ný- llstasafninu, Vatnsstíg 3B. Fjar-skyn er sýning sex llstamanna sem eru: Anna Júlia Friöbjörns- dóttlr, Cathrine Evelld, Helga G. Óskarsdóttlr, Ingvill Gaarder, Ólöf Ragnhelöur Björnsdóttlr og Stlne Berger. Það sem leiðir þessa listamenn saman er að þeir eru allir búsettir i London og hafa dvalið þar um skeið við framhaldsnám I myndlist. Sýningin fjallar um vlöbrógö þelrra vlö Bíóborgin October Sky Söguleg til- finningarík kvikmynd með þeim Jake Gyllenhaal, Chris Cooper og Lauru Dern í aðalhlutverkum. Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.15 Inspector Gadget ★ -HK Sýnd kl.: 5, 7 Háskólabíó Bowfinger Sprenghlægi- leg grínmynd meö Eddie Murphy og Steve Martin. Kjánaleg nútímaútgáfa af Ed Wood. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Síöastl söngur Mlfune ★ Sýnd kl.: 11 þroskasaga. Allt er þetta sett fram í búningi ógnþrunginnar spennu og úr verður firnasterk blanda sem heldur manni á sætisbríkinni allt til enda. -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15 Thomas Crown Affalr ★★ -HK Sýnd kl.: 7, 9, 11.05 ' The Out-of-Towners ★★ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Eyes Wide Shut ★★★ Eyes Wide Shut er draumleikur, dans á mörkum imyndunar og veruleika, ferðalag inní undirheima vitundarinn- ar þar sem engir vegvísar finnast. -ÁS Sýnd kl.: 9 Analyze Thls ★★★ Sýnd kl.: 5, 7 Bíóhöllin Slxth Sense ★★★ The Sixth Sense með Bruce Willis er þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvik- myndar; greindarleg, blæbrigðarík og full af göldrum, en fellur um leið inní hefðir hins yfir- náttúrlega þrillers. Þetta er feykilega vel heppnuð mynd, örugglega ein af þeim bestu á árinu. -ÁS Sýnd kl.: 4.40, 6.45, 9, 11.15 South Park Vinsælu þættimir South Park eru komnir í bíó. ABdáendur þáttanna munu eflaust fjölmenna. Sýnd kl.: 5, 7, 9 Prince Vallant ★★ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 American Ple ★ -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 The King and I Fyrir örfáum árum áttuðu menn sig á því að Walt Disney voru búnir að sitja einir að teiknimyndagullnámunni í öll þessi ár. Sýnd kl.: 5, 7 BlgDaddy ★★ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Matrix ★★★ -HVS Sýnd kl.: 9, 11.20 Baráttan um börnln ★★ Barátta Soffíu Han- sen við að ná dætrum sínum frá Tyrklandi hef- ur verið með þjóðinni i mörg ár og alls ekki slæmt efni í kvikmynd. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9 Nottlng Hill ★★★ -HK Sýnd kl.: 9 Ungfrúln góöa og húsið ★★★ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9 Dóttlr foringjans ★★ -HK Sýnd kl.: 9,11.15 Rugrats myndin ★★ -HK Kringlubíó South Park Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 American Pie ★ Sýnd kl.: 7, 9,11 The Haunting ★★ -HK Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.15 The King and I Sýnd kl.: 5 Laugarásbíó The Slxth Sense ★★★ The Sixth Sense er þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmyndar; greindarleg, blæbrigðarík og full af göldrum, en fell- ur um leið inní hefðir hins yfirnáttúrlega þrillers. Þetta er saga þar sem samlíðan og leit að end- urlausn er teflt gegn ótta og eftirsjá svo úr verður tregablandin ástar og Lina Langsokkur Sýnd kl.: 5, 7 Regnboginn Slxth Sense ★★★ Sýnd kl.: 4:45, 6:50, 9, 11.15 Star Wars Eplsode 1 ★★ -ÁS Sýnd kl.: 5, 9 FrúTingle ★ -HK Sýnd kl.: 9, 11 Lína Langsokkur Sýnd kl.: 5, 7 Outslde Providence ★ -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Stjörnubió Astronaut’s Wlfe ★★ Lagt er upp með The Astronaut's Wife sem sál- fræðidrama en myndin fer fljótt yfir á annað sviö sem er meira i ætt við geim- hrylling meö skírskotun i Rosemary's Baby eftir Roman Polanski, án þess þó nokkurn timann aö geta talist hrollvekjandi. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 American Pie ★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Stendur þú fyrir einhverju? Semlu upiilýsingar i IHhail foklJi/HllOKUS.Ih / Iti/ fjfjf) 1)020 á öllum Shellstödvum Fábu skafmi&a um leið og þú greiðir fyrir eldsneytib í vinning eru félagarnir úr Looney Tunes Efþ ú vinnur ekki geturðu sett mibann í pott og unnið enn stærri Looney Tunes Dregið á FM957 tvisvar á dag virka daga til 12. nóvember v í IS-21 Er glæsilega hönnuö hljómtækjastæöa. Framúrstefnuleg og kraftmikil meö 2 x 100 W útgangsmagnara, Power Bass hátalara, funky blá baklysing, einingar sem auövelt er aö taka i sundur, gegnsætt lok fyrir CD-spilara og allt þaö sem þú vilt hafa í alvöru hljómtækjastæöu, og meira til! T 22. október 1999 f ÓkuS 19 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.