Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Side 21
internetiö
Páll Óskar Hjálmtýsson kom, sá og sigraöi
á Fókuskvöldinu í síðustu viku. Nú gerir
drengurinn enn betur því aö á mánudags-
kvöldiö mun hann verða á Þórskaffi viö
upptökur á myndbandi viö titiilag plötunnar
Deep Inside Paul Oscar. Og þaö á að vinna
þetta lag hratt því aö á þriðjudaginn, kl.
13.00, veröur myndbandið frumsýnt
á Fókusvefnum á Vísir.is ásamt
frumflutningi á remixi viö iag-
iö. Um aö gera fyrir alla aödá-
endur og aöra tölvunerði aö
skella sér á vefinn. Palli er líka
algjör internetkóngur og er án
efa vinsælasti kynlífsráögjafi
landsins þegar hann er Dr.
Love á Fókusvefnum. Tékkið
á doktornum þegar þiö dávi
lódið Palla á þriðjudagin
börnin. Já, blessuö börnin skemmta sér. Sum
kannski svolítiö hrædd en fá þá að kúra sig í
hálsakoti og gægiast svo fram og sjá skylmingar
og alls konar svoleiðis. Hvar vorum viö stödd?
Já. Pétur Pan á stóra sviöi Borgarleikhússins kl.
14. Síminn er 568 8000.
Nú er ég hlssa! Hattur og Fattur mættir aft-
ur til leiks. Bara um hverja helgi og alltaf
jafnmikiö stuö í Loftkastalanum þegar þeir
eru nærri. Vá! Og sýningin hefst kl. 14.
Gaman, gaman fyrir börnin. Siminn í Kastal-
anum er 552 3000.
Kl. 15 sýnir Lelkfélag Mosfellsveltar leikrit-
iö Kötturinn sem fer sínar elgln leiðlr eftir
Ólaf Hauk Símonarson, byggt á sögu Rudi-
ards Kiplings. Tónlist og texti eru samin af
Ólafi Hauki og er uppfærsla þessi i leikstjórn
Valgelrs Skagfjörös. Þetta leikrit ætti aö
vera landsmönnum kunnugt þar sem þaö
hefur áöur veriö sett á fjalirnar og nokkur lög
náö þónokkrum vinsældum, t.a.m. „Vöggu-
vísan". Þessi leikgerö erfrábrugöin fyrri leik-
geröum þar sem Valgeir samdi ný lög viö
texta Ólafs Hauks ásamt þvi aö semja nýtt
lokalag og texta viö. Sýnint er i Bæjarleik-
húsinu Mosfellsbæ.
Nú er Mögulelkhúslö vlö Hlemm komiö á
fulla ferö inn í nýtt leikár. Fyrsta stykkiö sem
þar var frumsýnt var Langafi prakkarl og það
gengur áfram. Þetta er leikrit gert eftir sögu
Sigrúnar Eldjárn en hún hefur nú hlýjaö
mörgu barninu um hjartarætur og þaö er því
hægt aö búast viö hugljúfu og fallegu verki.
Sýningin hefst kl. 17. Síminn er 562 5060.
Leikrlt um dreka og prlnsessur veröur sýnt i
Norræna húslnu kl. 10 og 14. Vind
prinsessa er oröin þreytt á því aö vera fangi
drekans og á því aö bíöa eftir prinsi sem
ekki kemur til aö bjarga henni. Hún er á
flótta, er mjög forvitin og hefur frá mörgu aö
segja. Vind prinsessa er leikin af leikkon-
unni Vanja Nilson og tekur leikritiö um 35
mín. i fiutningi. Leikritiö er sýnt bæöi á ís-
lensku sem og á sænsku.
sæti. Áhugasömum er bent á aö hringja í
sima 5511200.
•Síöustu forvöö
Á Kjarvalsstööum lýkur sýningum á verkum
þeirra Patrlks Huse og Hafstelns Aust-
manns og sýningunni Borgarhlutl veröur til
sem gerir skil byggingarsögu nokkurra
hverfa Reykjavíkur sem byggöust á árunum
eftirstríö. Heföbundin leiösögn er um sýning-
arnar á sunnudag, kl. 16, auk þess sem Pét-
ur H. Ármannsson, deildarstjóri byggingar-
listardeildar safnins, mun fjalla sérstaklega
um byggingarlistarsýninguna. Opiö er á Kjar-
valsstööum alla daga kl. 10-18.
Sýningu Ijósmyndarans Nan Golden lýkur i
Listasafni íslands í dag. Þetta er sýning sem
lætur engan ósnortinn því myndir hennar
eru óvenju bersöglar og nærgöngular. Safn-
iö er opiö frá 11-17.
Annarri örverkasýningu Félags islenskra
listamanna lýkur í dag í Listasafni ASÍ en
stefna félagsins er aö halda slíkar samsýn-
ingar annaö hvert ár. Yfirskrift sýningarinnar
aö þessu sinni er Úr djúpinu og taka rúm-
lega 30 listamenn þátt i henni. Sýningin er
opin frá kl. 14-18.
•Fundir
Þaö hefur verið mikil umræða í flölmiölum lands-
ins um stööu samkynhneigra innan þjóökirkjunn-
ar. Til þess aö skapa málefnalegan vettvang
veröur haldiö málþing í safnaöarheimili Hafnar-
fjaröar þann 15. nóvember. Yfirskriftin er: Blblí-
an, kirkjan og samkynhnelgölr. Til aö opna um-
ræöuna verður guösþjónusta dagsins, sem hefst
kl. 14, helguð þema málþingsins. Prestur er sr.
Þórhallur Heimisson.
í/ Anthony Mascolo, aöalsprauta og hönnuður
TONI&GUY, veröur í Háskélabíól í dag og sýnir
hvernig maöur á aö greiöa sér um áramótin. Þaö
þarf án efa ekki aö fara mörgum orðum um
þennan mann sem staðið hefur í fremstu röö
hárgreiðslufólks í heiminum undanfarin ár, enda
var hann valinn 3 ár í röö sem hárgreiðslumaöur
Bretlands, og Artistic-liöiö sem kemur meö hon-
um hefur i 7 ár samfellt veriö kosiö Artistic team
ársins í sömu kosningu.Það er í raun ótrúlegt aö
maður sem er bókaður rúm 2 ár fram í tímann
skuli sjá sér fært aö koma til landsins en þaö er
eingöngu vegna áhuga Anthonys sjálfs á ísiandi
sem hann kemur. Þaö er um aö gera fyrir hár-
greiðslufólk og aðra aö mæta enda megum viö
eiga von á aö sjá línurnar í hári fyrir aldarmótaár-
iö fyrstir allra í helminum (Utan salon 99) frá
hönnuðinum sjálfum.
Framkvæmdastjóri alheimssamtakanna UNI-
FEM, Noeleen Heyser, heimsækir ísland og verö-
ur heiðursgestur á hátíöar-morgunveröarfundi
UNIFEM í dag sem er dagur Sameinuðu þjóð-
anna. Morgunveröurinn veröur haldinn i Víklnga-
sal HótelLoftlelöa. kl. 10.30.UNIFEM minnist
10 ára afmælis um þessar mundir og af þvi til-
efni er að koma út vandað afmælisrit. UNIFEM-
sjóðurinn er rekinn fýrir frjáls framlög aöildarríkja
Sameinuöu þjóöanna og er markmið hans aö
berjast gegn fátækt á meöal kvennai þróunar-
löndum og hjálpa þeim til sjálfsbjargar. Meginá-
hersla er lögð á aö aðstoöin skili varanlegum ár-
angri sem síðan hafi margfeldisáhrif inn í samfé-
lagiö.
•Sport
Kempurnar frá Njarövík fljúga þvert yfir landið
til Akureyrar þar sem heimamennirnir i Þór
taka á móti þeim í Eggjabikarnum i körfunni.
Leikurinn hefst kl.16.
Erkifjendurnir Fram og Stjarnan mætast i
Nissan-deildinni í handbolta kl.20 í Safamýr-
inni.
Keflvíkingar stilla sér upp meö illum svip og
taka á móti Haukum sem koma meö blakandi
vængjum suöur rétt fyrir kl.20, þegar leikurinn
hefst. Bæði liðin langar mikiö i Eggjabikarinn
sem er í boöi, þannig að vanda veröur körfurn-
ar.
Heimamennirnir í KFÍ taka á móti Krókverjun-
um í Tindastóll í Eggjablkarnum. Þeir ætla sér
nú ekki aö tapa á heimavelli. Fullt af körfum
kl.18.
25. október!
•Krár
Broke eftir helgina en samt þyrstur? Þá er
Nellýs rétti staöurinn þar sem allir drykkir
eru á hálfvlröi út mánuöinn.
Hvernig væri aö slökkva á Ríklssjónvarplnu
og skreppa á Gauklnn? Sýna sig og sjá aöra,
mála staðinn rauöan og hlusta á BJarna
Tryggva leika frá sér vitið...
Nýtt date i kvöld? Eins og alltaf er svaka ró-
legt og rómantískt á Café Romance. Píanó-
snillingurinn Joseph OYBrlan sér um mat-
reiða Ijúfa pianótónlist ofan í gesti.Viö mæl-
um meö þessum staö fyrir fyrsta stefnumót-
iö.
©Klassík
Guöný Guðmundsdóttlr og Gerrit Schuil fiytja
verk eftir Mozart, K.O. Runólfsson, Arvo part
o.fl. á fiölu og píanó I Salnum í Kópavogl kl.
20.30.
Prlnsessudagamlr halda áfram í Norræna
húsinu. Komiö meö krúttin ykkar og ieyfiö
þeim aö njóta sín á konunglega vísu í einn
dag.
íþróttaálfurlnn Magnús Schevlng kallar ekki
allt ömmu sina og er ekki vitund hræddur viö
Glanna glæp. En þaö er nafnið á vonda karl-
inum i samnefndu leikriti sem ÞJóöleikhúslö
sýnir þessa dagana. Siguröur Sigurjónsson
leikstýrir og Mánl Svavars samdi tónlist viö
söngtexta Karls Ágústs Úlfssonar. Leikarar
eru meöal annarra Stefán Karl Stefánsson,
Magnús Ólafsson, Öm Árnason, Stelnn Ár-
mann Magnússon, KJartan Guöjónsson,
Llnda Ásgelrsdóttlr, Ólafur Darri Ólafsson,
Rúnar Freyr Gislason og auövitaö Magnús
Scheving sjálfur. Fyrri sýning dagsins hefst
kl. 14 og er því miöur uppselt á hana en
seinni sýningin hefst kl. 17 og þar eru laus
Ikvöld
WUCCMlNN
víniö mitt
haldi
„Ég er mikill vínmaður og drekk allt
sem flýtur. Það eina sem ég drekk ekki
eru blandaðir
drykkir. Ég er
duglegur við
að prófa nýja
hluti þannig
að sama vín er
aldrei lengi í uppá-
hjá mér. Eftirlætis
hvítvínið mitt þessa dag-
ana er suður ástralska hvítvín-
ið Penfoldes Rawson’s. Ég hef
ekki verið mikið fyrir hvítvin I
gegnum tíðina en kynntist þessu
víni í sumar og fannst alveg afskap-
lega gott. Af rauðvínunum drekk ég
þessa stundina aðallega það ástr-
alska, Wolf Blass, sem er kröftugt og
mjög gott með steiktum og þungum
mat. Svo er ég afskaplega hrifinn af
franska bjórnum Jenlins, ekki síður
vegna útlitsins en innihaldsins, en
hann er á háifslítra glerflöskum með
korktappa. Þetta er algjör sælkera-
bjór. Frekar sætur og mjúkur eins
og flauel.“
Erik Hirt, framkvæmdastjóri Vega-
móta, með korktappabjórinn Jenlin
sem er í miklu uppáhaldi hjá honum
þessa dagana.
Liíid eftir vinnu
iLeikhús
í löné keppa leikarar vikulega í Leikhússporti.
Þetta er iþrótt sem landsmenn þekkja eftir að
hafa staraö á Evu Maríu og HJálmar HJálmars-
son í Stutt í spunann í fyrra. En sportiö hefst
kl. 20.30 en því mibur er ekki hægt aö segja
hvaða leikarar mæta því þetta er keppni meö
liðum og libin eru æði mörg. Um að gera fýrir
forvitna aðdáendur Stutt í Spuna aö kíkja í
lönó. Síminn í lönó er 530 3030.
Fyrir börnin
Þaö standa enn þá yfir prinsessudagar í Nor-
ræna húslnu þar sem börn geta klætt sig upp
eins og prinsessur. í höllinni er einnig llsta-
smlöja þar sem hægt er aö búa til ýmislegt
konunglegt og skrautlegt.Gjald fyrir einstak-
linga kr. 100 en einnig er tekið á möti stærri
hópum.
•Síöustu forvöö
Jóhanna Bogadóttir lýkur sýningu sinni á
málverkum í Hafnarborg. Á sýningunni eru
verk sem unnin eru á síöastliönum þremur
árum og ber sýningin nafniö „Frá Skeiöará til
Sahara".
Kristín Þorkelsdóttlr endar sýningu sfna á
vatnslitamyndum í Hafnarborg, menningar- og
listastofnun Hafnarfjaröar, í dag. Sýningin ber
heitið Ljósdægur og er opin alla daga nema
þriöjudaga frá kl. 12-18. Á sýningunni eru
landslagsmyndir sem Kristín hefur málað á
vettvangi, annaðhvort á íslandi eöa í Noregi.
Einnig sýnir Kristfn nokkrar portrettmyndir.
Þetta er níunda einkasýning Kristfnar.
•Fundir
Hinn heimsfrægi John Tartol er staddur á ís-
landi og verður til viötals á Grand Hótel milli
kl.11.30 og 16. Þessi maöur er þekktur fyrir
aö þjálfa fólk f aö veröa betra. Betra I hverju
vitum viö ekki en viö tipsum á Herbalife-sölu.
Nánari upplýsingar og skráning f sfma 881
0018.
•Sport
Það er nú ekki mikiö aö gerast f fþróttaheim-
inum I dag. En gellurnar f ÍS láta þaö ekki á
sig fá og bjóöa Keflavíkurstelpunum í smá
heimsókn kl.20. l.deild kvenna í körfu má
nú ekki stöövast út af mánudagsþunglyndi.
Annars veröa Keflavfkurstelpurnar eflaust
reknar út úr Kennaraháskólanum eftir leik-
inn, sama hvernig hann fer.
Þriðjudagur^
26. október
• Kr ár
Gaukur á Stöng heldur tónleika aö hætti
hússins og kitlar hlustirnar svo bargestir
fiissa út f hiö óendanlega. Ekki slæmt!
Andrea Gylfadóttlr og Eddl Lár hressa upp á
þriðjudagskvöldið með góöri tónlist á Næsta-
bar.
Hinn breski Joseph OYBrlan slær engar feil-
nótur á Café Romance.
D jass
Það verður sannkölluö menningarstemning f
Kaffileikhúslnu f kvöld. Þar les fullt af skáld-
um upp úr Ijóðabókum sfnum: Sigurður Páls-
son, Jónas Þorbjarnarson, Sigurbjörg Þrastar-
dóttir, Gyröir Elíasson, Sindri Freysson, Arthúr
Björgvin Bollason og Elías Mar. En þar með er
ekki öll sagan sögð þvf aö frændi Ijóösins,
djassinn, verður Ifka á svæöinu. Trfó Slgurðar
Flosasonar leikur frænda af stökustu snilld.
Dagskráin hefst kl. 21.
Fyrir börnin
Opiö hús kl. 10-12 fyrir mömmur, pabba, ömmur
og afa f Keflavikurkirkju. Hér gefst ykkur kostur
á aö koma með börn ykkar til spjalls og sam-
vlsta. Kirkjan býður upp á safa, ávexti, kex, kaffi
og te og börnunum veröa kenndar bænir eöa það
verður lesið fýrir þau og sungið meö þeim. Um-
sjón hafa Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni og Lauf-
ey Gísladóttir kennari.
Það standa enn þá yfir prlnsessudagar í Nor-
ræna húsinu þar sem börn geta klætt sig upp
eins og prinsessur. í höllinni er einnig llsta-
smlöja þar sem hægt er að búa til ýmislegt kon-
unglegt og skrautlegt.Gjald fyrir einstaklinga kr.
100 en einnig er tekið á móti stærri hópum.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
Trefjarílc teppi úr jurtaríkinu
Teppaland kynnir til sögunnar gólfefni þar sem kveður við nýjan tón í
útiiti, efnisvali og handbragði. „Teppi“sem ofin eru úr trefjum kaktusa,
kókostrjáa, þangs og fleiri jurta. Einnig ull og jafnvel pappir.
Ekkert jafnast áviðmóður náttúru í framleiðslu gólfefna - möguleikarnir
eru fleiri en margan hefði grunað. Vefnaður Crucial Trading gæðir
hvert teppi sinni sérstöku
áferð og sál.
Kynntu þér kostina
þeir liggja Ijósir fyrir.
Teppaland
GÓLFEFNI ehf.
Fákafeni 9 - Símar 588 1717 og 587 3577
UMBOÐSMENN UM ALLT LAND!
\
A.
*
22. október 1999 f ÓkuS
21