Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Síða 22
Lifid eftir vmnu
t ó n 1 i s t
Miðvikudagur
27. október
jf ■
•Krár
Hefurðu ekki ennþá heyrt í Dægurlagapönkhljöm-
sveltinnl Húfunni? Þá ættirðu að drifa þig á
Næstabar og hlýða á bananabrandara og aðra
fyndna tóna frá þessum drengium.
Píanósnillingurinn Joseph O'Brian hamrar á pí-
anóið á Café Romance.
Hamingian býr á Gauki á Stöng og hvergi nema
þar. Sóldögg tekur undir fagnaðaróðinn og leikur
undursamlega tóna fyrir þá sem nenna að dratt-
ast á staðinn.
•Klassík
Roman Jablonski og Richard Simm flytja m.a.
þrjár umritanir fyrir selló á orgelverkum eftir Bach
og verk eftir Coperin o.fl. Tónleikarnir byrja kl.
20.30 í Salnum Kópavogl.
Nú er skammt milli stórviðburða í Islensku óper-
unnl. Glæsilegir tónleikar eru rétt nýafstaðnir og
þá kemur að frumsýningu á óperunni La voix
humalne(Mannsröddln) eftir Francis Poulenc kl.
12.15.Flutningurinn tekur um 45 mínútur. Þetta
er nýbreytni hjá Óperunni að flytja óperu í hádeg-
inu og vonast er til að þetta mælist vel fyrir og
fólk kjósi að sleppa hádegismatnum og fara frek-
ar á óperu.
©Leikhús
Sex í svelt er enn í fullum gangi í Borgarlelkhús-
Inu og var sýningafjöldinn að skríða yfir hundrað-
iö fyrir nokkru síðan. Miðasalan I Borgarleikhús-
inu er opin virka daga frá kl.12-18 en verkið er
sýnt kl. 20. Síminn þar er 568 8000.
t Iðnó er byrjað að sýna leikritið Frankle og Johnny
og er það sýnt kl. 20.30. Nú eru það Halldóra
BJörnsdóttlr og Kjartan Guöjónsson sem leika I
stað Mlchelle og Pacino. Þau munu örugglega
standa sig miklu betur með dyggri leikstjórn Við-
ars Eggertssonar. Verkið virðist aiiavega ætla að
fara vel af stað þvl það er þúið að vera uppselt á
nokkrar sýningar og því er sniðugt aö hringja I
Iðnó I síma 530 3030 og panta miða.
Fyrir börnin
Það standa enn þá yfir prinsessudagar í Nor-
ræna húsinu þar sem börn geta klætt sig upp
eins og prinsessur. í höllinni er einnig llsta-
smiðja þar sem hægt er aö búa til ýmislegt kon-
f unglegt og skrautlegt.Gjald fyrir einstaklínga kr.
100 en einníg er tekið á móti stærri hópum.
•Fundir
Býrð þú yfir leyndum hæfilelkum? Restir búa yfir
fleiri hæfileikum en þeir gera sér Ijóst. Viltu vita
meira um það hvernig þú getur tekist á við sjálf-
an þig og öðlast meira sjálfsöryggi? Langar þig til
að læra að halda þrusugóðar ræður? Þá ættirðu
að mæta á kynningarfund hjá ITCdeildinni Mel-
korku I Menningarmiðstöðinnl Gerðubergl kl.20.
ITC er vettvangur fyrir þá sem aldrei hafa þorað,
en ekki slður þá sem hafa kjarkinn en skortir æf-
inguna. Nánari upplýsingar: itc@simnet.is/itc
fSport
l.deild kvenna I handbolta rúllar áfram af fullum
krafti í kvöld. Víkingur tekur á móti ÍR I Víkinni
kl.18, Stjörnur reyna að leggja Völur í Ásgarði
kl.20, FH tekur á móti Aftureldingu í Kaplakrika
. kl,20 og Grótta/KR rústar ÍBV á Seltjarnarnes-
* inu kl.20.
Víkingar eru illir I kvöld. Þeir taka með semingi á
móti Val í Víkinni kl. 20.
FimmtudágTr
28. október
..Best að vera 0 i n ~
ww
■ ■ _ mm w
1 bessu starfi“
Dos Paraguyos eru ekta
farandsöngvarar sem hafa
ferðast vítt og breitt um
heíminn og m.a spilað fyrir,
Mariu Callas, Kennedy-J
1 fjölskylduna og Grace m
Kelly. M
Þeir hafa komið fram í frétta-
tíma Stöðvar 2 og sagst ekki hafa
fengið greidd laun fyrir spila-
mennsku sína á Hótel Örk í sum-
ar. Hvort sem það er rétt eða ekki
þá hefur tónlist hljómsveitarinn-
ar Dos Paraguyos ótvírætt fallið í
góðan jarðveg hjá íslendingum.
Síðustu sex mánuði hafa þeir Fel-
ix Peralta Fernandez og
Francisco Marecos Olmedo
ferðast vítt og breitt um landið og
sungið suðræn og rómantísk lög
fyrir landann, lög eins og Volare,
Tipitin og Guantana mera. Og
ekki nóg með það, þessir spænsk-
paragvæsku menn eru einnig
farnir að semja
á íslensku.
Barnastjörnur í Paragvæ
Hljómsveitin Dos Paraguyos var
stofnuð árið 1953 í Paragvæ og
voru hljómsveitarmeðlimir þá fjór-
ir talsins. Felix kom inn í grúpp-
una árið 1964 og Francisco fjórum
árum seinna, en síðustu tíu árin
hafa þeir aðeins verið tveir í
hljómsveitinni. Þeir byrjuðu báðir
að troða upp sem stráklingar og
kynntust áriðl951 þegar Felix var
10 ára og Francisco 9. Tilefnið var
hæfileikakeppni í heimalandi
þeirra þar sem fimm börn voru
valin til þess að fara til Argentínu
að spila þar og syngja á 10 daga há-
tíð og lentu Felix og Francisco í
þessum fimm manna hópi. Leiðir
þeirra tveggja lágu samt ekki fyrir
alvöru saman fyrr en í hljómsveit-
inni Dos Paraguyos um 17 árum
seinna.
Hljómsveitin hefur gefið út 120
plötur og ferðast til um 70 landa.
Á ferðalögum sínum um heiminn
hefur hljómsveitin spilað fyrir
ýmsar frægar persónur eins og
Kennedy-fjölskylduna, Peter
Sellers og Grace
Kelly.
„Okkur finnst samt skemmti-
legast að spila fyri sjúka og fá-
tæka því þeir kunna svo virkilega
að meta tónlistina og þurfa á
henni að halda,“ segja vinirnir,
en þeir hafa það fyrir sið á ferða-
lögum sínum að heimsækja elli-
heimili, fangelsi og sjúkrahús og
spila þar að kostnaðarlausu. ís-
lenskar stofnanir hafa þar ekki
verið nein undantekning. „Vin-
kona mín, það er bara að hringja
í okkur og þá komum við, „ segir
Felix en frasinn „vinkona mín“ er
einmitt eitt af því sem Felix hefur
lært hér á landi og notar ekki
sparlega.
„Við erum kannski ekki ríkir
peningalega séð en við erum ríkir
í hjartanu. Það gefur okkur mikið
að geta glatt
aðra,“ segir
Felix.
Táruðust á Landspítal-
anum
Þeir Felix og Francisco eiga
báðir konur og uppkomin börn á
Kanaríeyjum en aðspurðir um
það hvort það sé ekki erfitt að
vera svona langt í burtu frá ætt-
mennunum svara þeir að þeir séu
farandsöngvarar í eðli sínu og
þeir séu fæddir til ferðalaga og
vissrdega væri oft auðveldara að
vera einhleypur í svona starfi.
En hver er fallegasta minningin
sem þeir munu taka með sér frá ís-
landi?
„Einu sinni spiluðum við fyrir
99 ára gamla konu á Landspítaln-
um og þegar við vorum búnir að
spila þá sagði hún: „Nú er ég
ánægð og nú get ég dáið.“ Við
felldum tár við þessi orð hennar,“
segir Felix hrærður.
Þeim er einnig minnisstæð ferð
til Djúpavogar þar sem allur bær-
inn mætti á tónleika þeirra og ein
konan bað þá um að koma með
sér heim og spila fyrir veikan eig-
inmann sinn sem ekki gat komið
og hlustað á þá.
Þrátt fyrir launastappið sem
þeir eru lentir í við eiganda Hótel
Arkar í Hveragerði bera þeir ís-
lendingum góða
j söguna.
„Mig langar
til að þakka öll-
um þeim sem
hafa sýnt okkur stuðning í þessu
máli,“ segir Felix og fullvissar okk-
ur um að þeir muni koma aftur til
landsins og spila fyrir íslendinga,
hvernig sem þetta mál muni enda.
Það er þó ennþá sjens að sjá bóhem-
ana áður en þeir hverfa af landi
brott, þar sem þeir munu spila á
kínverska veitingastaðnum Gengis
Khan til 20. nóvember.
•Krár
j/'Sannkölluð útsala á Nellýs þar sem drykkjar-
föng eru seld á hálfviröi.
Hver er fyndnastl maður íslands? Það kemur
I Ijós á Astró f kvöld. Það var hann Sveinn
Waage sem vann titilinn í fyrra og hefur hann
veriö með stöðugaruppákomur slðan. Skari
Skrípó er kynnir keppninnarásamt Rödd Guðs
af X-inu 977, honum Jóni Atla. Sá sem vinnur
í kvöld mun ekki fara fátækur heim þvf að sig-
urvegarinn hlýtur að iaunum kr. 50.000 og
splunkunýjan Nokia 6110 sima frá Tali. Að-
gangseyrir er kr. 500 og fylgir honum einn
seiðandi Miller. Talsmenn fá ókeypis aðgang
og seiðandi Miller gegn framvísun Talsmanna-
kortsins eða Taisíma sem eru auðþekkjanleg-
ir af kennimerkjunum „TAL“ og „IS-02". Ald-
urstakmark er 18 ár og Miller er bara fyrir fyr-
ir þá/ær/au sem hafa náð 20 ára aldri.
Það verður sannkölluð Ijóða- og tónlistar-
velsla á Næstabar. Hér munu m.a. Elísabet
Jökulsdóttir, Blrgitta Jónsdóttir, Product 8,
Þorstelnn víkingur og Sveinbjörn Halldórsson
stfga á stokk og flytja Ijóð f tali og tónum.
Þetta verður enginn þurr jólabókarupplestur
svo það er um að gera að mæta. Dagskráin
hefst kl. 20. Ókeypis inn.
•Leikhús
Leikfélag Reykjavíkur heldur áfram að sýna Litlu
hryllingsbúðlna eftir þá Howard Ashman og Alan
Menken. Hún mælist vel fyrir hjá almenningi og
þykja þau Stefán Karl, Valur Freyr og Þórunn
Lárusdóttlr standa sig vel f aðalhlutverkum.
Bubbi er líka ágætis planta og sýningin hefst kl.
20. Síminn f Borgarleikhúsinu er 568 8000.
Fyrir börnin
Það standa enn þá yfir prinsessudagar í Nor-
ræna húsinu þar sem börn geta klætt sig upp
eins og prinsessur. í höllinni er einnig llsta-
smiðja þar sem hægt er að búa til ýmislegt
konunglegt og skrautlegt.Gjald fyrir einstak-
linga er kr. 100 en einnig er tekið á móti
stærri hópum.
•Fundir
Á Súfistanum hefjast pailborðsumræður kl.20 I
tilefni af útgáfu bókar Erics Hobsbawm um 20.
öldina. Umræðurnar heita Öld öfganna. Allir eru
velkomnir til að hlusta á eöa leggja orð I belg.
Þjóðhátta- og þjóölagafræðingurinn Ann-Mari
Haggman segir frá söngva- og fiðlungahefð f
sænskumælandi byggðum Rnnlands í Norræna
húsinu kl. 20.30. Ókeypis aðgangur.
✓=Fókus mælir með
|=Athyglisvert
Góða skemmtun
1
hverjir voru hvar
Á föstudaginn fór fram á Astró HiM ‘99 og var
góð stemning hjá þeim sem létu sjá sig. T.d.
Svavar Örn tískulögga, Jón
Gnarr, Björk Guðmundsdótt-
lr, Domml f X-net og Atll og
Gísli módel. Halll Kristins
frá FM957 var f húsinu sem
og forstjóri Rns miðils, CJ
Jones, Þorstelnn f KR og
Böðvar „Space“ Eggerts-
son.
Og á laugardagskvöldið var kjaftfullt hús. Ólöf
Rún Tkúladóttir lét sjá sig, sem og Fjölnir og
Manda, Gunni i GK og útlendingar með hon-
um, Siggl Bolla og 0111 úr 17 og Maggi Ozi-
okokkur. Einnig mátti sjá þarna Gumma
Braga vaxtarræktatröll, Blrnu Braga súper-
módel, Raul Rodriguez og
Höllu GSM-módel, Heiðar
Austmann frá FM957,
Valda, Stelna og Stjána af
Rex, Birtu og örnu Play-
boy, Sigfús línumann hjá
Val og Stjána Clinton.
Hannes i Góu og Óli BT
kóngur voru f essinu sfnu og Þór Jón fallhífar-
stökkvari, Anna María frá Aerobic Sport og
Tomml jr.
Fyrsta frumsýning Islenska dansflokksins á
þessum vetri var á fimmtu-
dagskvöldið f sfðustu viku.
Þar var margt um manninn
enda verið að frumsýna glæ-
ný dansverk eftir þrjá fs-
lenska höfunda. steingrfm-
ur Hermannsson, veitinga-
maðurinn Valdimar og frú
sem og Helena dansari voru
meðal þeirra sem sátu agndofa í salnum. Fók-
us fannst tvö fyrstu verkin alveg rosaleg góð en
sföasta verkið mátti atveg missa sig. Kristján
Ra og Árni Vigfússon frá Skjá einum, Ari Magg
Ijósmyndari og Björn Bjarnason voru einnig
mættir til að berja hina frábæru dansara aug-
um sem og Iðnómaðurinn Magnús Þörðarson
sem kom með pabba sinn, Þórð. Karl Pétur úr
Iðnó ræddi við þá feðga, Friðrik Friðrlksson
leikari, Páll Banine „stórieikari" og Hallur Ing-
ólfsson voru einnig á svæðinu. Margrét Pálma-
dóttir, stjórnandi Kvennakórsins, og maðurinn
hennar, Hafliði ekkvaö, og Oddný Sturludóttir,
fyrrum Ensímagella
Á Kaffibarnum sama kvöld
voru Dagur Kári kvikmynda-
gerðarmaður, Huldar Breið-
fjörð, Húbert Nói, Her-
blegowitz, Linda Ásgeirs,
Ingvi klipparí, Dj. Addi og Dj.
Kári. En þrátt fýrir að það
væri margt um diskótekar-
ann þá var geislaspilari hússins bara stilltur á
random og það sama var uppi á teningnum á
sunnudagskvöld. Þá var Ingvar Þórðar sjálfur á
staönum ásamt Jakobi Bjarnari Grétarssyni,
Hildl Helgu úr Þetta helst. Svo var Sjón á
sveimi, Jón Steinar leikmyndahönnuður og Ari
Eldon.
Vegamót átti afmæii á föstu-
dagskvöldið og var húsið
troöfullt, enda veitingar f
boöi. Þar sást til Helga
Björns, Þóris Snæs, Freys
Einarssonar, Árna Þórarins,
Jóels Pálssonar, Dj Mar-
geirs, Jóhanness á Mono og
Snorra Undirtóns.
Fókus hélt síðan skuggalega skemmtilegt kvöld á
Skuggabarnum á föstudagskvöldið þar sem Páll
meiiraL á
www.visir.is
Óskar steig á stokk við mikinn
fögnuð viðstaddra og hafði
hann miklu meira en vel við
beibunum fjórum sem voru
með undirfatasýningu sama
kvöld. Baddi, bjartasta von
Borgarinnar, sá um að enginn
þyrfti að skrælna upp og sáust
þeir Slggi Hlö, Jón Gunnar Geirdal, Villi VIII, Ás-
gelr Kolbelns, Bjarki á FM og íris, heimasiða vik-
unnar, nýta sér það tilboð.
En á laugardeginum var ekkert Fókuspartf en samt
stuö. Slggi Bolla og 0111 úr 17 mættu, Gunni GK,
Svava flugskvlsa, Einar Þór Daníelsson, Pétur Örn
og Vilhjálmur Goöi bítlagæi en hann og félagar
hans áttu senuna á Skjá einum, miðvikudagskvöld.
Á laugardaginn gekk grænmetiskóngurinn Haukur
Magnússon að eiga Soffíu Marteinsdóttur en
Haukur baö einmitt Soffíu í gegnum sjónvarpsaug-
lýsingu eins og frægt er orðið. í brúðkaupsveisl-
unni f Viðey var meðal annars að sjá bræður brúð-
gumans, þá Óskar Magnússon, stjórnarformann
Baugs, og Þorbjörn Magnússon vfnkaupmann.
Einnig knattspyrnuþjálfarann Willum Þór Þórsson
sem og Tryggva Geirsson, formann Þróttar, svo
fáeinir séu nefndir.
22
f Ó k U S 22. október 1999