Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Side 7
FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999
7
Viðskipti
Þetta helst: Viðskipti á VÞÍ 998 m.kr., mest með húsbréf, 366 m.kr., hlutabréf 140 m.kr.*«« Úrvalsvísitala hækkaði
um 0,4%, er nú 1.409,2... íslandsbanki hækkaði um 1,4% ... Össur lækkaði um 4,6% ... Flugleiðir lækkuðu um
1,83% í 35 m.kr. viðskiptum... Bankarnir enn á uppleið... Erlend hlutabréf hækkuðu...
Islandsbanki F&M
spáir 5,3% verðbólgu
Hagnaður Sparisjóðsins í Keflavík 96 milijónir
74 milljónum króna fyrir skatta og hefur
þvi aukist um 28,9%. Rekstraráætlun
gerði ráð íyrir 91 miHjðnar króna hagn-
aði fyrir skatta eftir níu mánuði og er
því aikoman S mUljónum króna betri en
samkvæmt áætluninni.
Hagnaður Sparisjóðsins í Keflavik
nam samkvæmt níu mánaða óendur-
skoðuðu árshlutauppgjöri tæpum 96
milljónum króna fyrir skatta. Til saman-
burðar má nefna að samkvæmt níu mán-
aða uppgjöri síðasta árs nam hagnaður
íslandsbanki F&M spáir nú 5,3%
verðbólgu yfir þetta ár (jan.-jan.) og
3,2% milli ársmeðaltala 1998 og 1999.
Þetta er nokkuð meiri hækkun yfir
árið en spá Seðlabankans frá 25.
október gerir ráð fyrir. Þar er spáð
4,6% hækkun yfir árið og 3,3%
hækkun á mifli ársmeðaltala. Mun-
urinn felst í sérstökum áhrifum
vegna árstíðabundinna þátta.
Næsta mánuð spáir íslandsbanki
F&M 0,2% hækkun neysluverðsvísi-
tölunnar. Lækkun bensíngjalds í
október leiðir til rúmlega 0,1%
lækkunar vísitölunnar og einnig má
búast við árstíðabundinni lækkun á
grænmeti. Gert er ráð fyrir ein-
hverri hækkun húsnæðisverðs. Að
auki er gert ráð fyrir að fasteigna-
gjöld hækki umtalsvert i janúar á
næsta ári.
Á næsta ári gerir íslandsbanki
F&M ráð fyrir 3,0% hækkun neyslu-
verðsvísitölunnar yfir árið og 4,6%
hækkun milli ársmeðaltala 1999 og
2000. Seðlabankinn gerir ráð fyrir
3,7% hækkun frá upphafi til loka
næsta árs og 4,1% hækkun mflli
ársmeðaltala
1999 og 2000.
I spánni er
gert ráð fyrir
óbreyttu inn-
flutningsgengi.
Gert er ráð fyrir
2,0% launa-
skriði á þessu
og næsta ári.
Framleiðni-
aukning er áætluð 2,5% á þessu ári
og 2,0% á því næsta, í samræmi við
spá Þjóðhagsstofnunar. í kjölfar
væntinga um hækkandi hrávöru-
verð er gert ráð fyrir að erlent verð-
lag hækki um 2,5% á þessu ári. Sér-
stökum árstíðabundnum áhrifum er
bætt við.
Krónan hefur
styrkst nokkuð frá
því Seðlabankinn
hækkaði vexti í
september síðast-
liðnum. Sú styrk-
ing ætti að skila sér
í lækkun innflutn-
ingsverðs. Svo virð-
ist sem vilji Seðla-
banka og stjómvalda sé á þá leið að
stuðla að sterkri krónu á meðan
verðbólguþrýstingur er enn til stað-
ar. Stærsti óvissuþátturinn varð-
andi verðlag á komandi mánuðum
er niðurstaða kjarasamninga í byrj-
un næ sta árs.
w\\ bW af nVÍ«m 'eðorvöi-o^
Klcissískcir leðurvörur
/S>*%
Forrit frá Islenskri erfða-
greiningu vekur athygli
O
Póstsendum
Ahrif gjaldmiöla-
hreyfinga lítil á
skuldir sjávarútvegs-
fyrirtækja
Langtímaskuldir 12 íslenskra sjávar-
útvegsfyrirtækja, sem öll gera upp mið-
að við almanaksárið, voru í sex mán-
aða uppgjöri þeirra um 34.553 m.kr., að
því er fram kemur í nýútkominni mán-
aðarskýrslu FBA.
Sé staða þessara lána skoðuð nú og
ekki gert ráð fyrir neinum breytingum
á samsetningu þeirra kemur i ljós að
þrátt fyrir um 2% styrkingu krónunn-
ar hefur höfuðstóll þessara skulda ekki
lækkað um meira en sem nemur 28
miiljónum króna. Ástæðan liggur, að
sögn FBA, í rúmlega 8% styrkingu jap-
anska jensins gagnvart krónunni en
jenið vegrn- þungt í heildarskuldum
margra þessara fyrirtækja. I skýrslu
FBA segir að aimennt séu áhrif gjald-
miðlahreyfinga á skuldir sjávarútvegs-
fyrirtækja ekki mikii, a.m.k. ekki ef
marka megi reynslu undanfarinna ára.
Sá munur sem verið hafi á vaxtastigi
hér heima og erlendis virðist vera
nægilegur til þess að réttlæta þá gjald-
eyrisáhættu sem fehst í því að skuld-
setja fyrirtækin í erlendum gjaldmiðli.
Hraðvirkt tölfræðiforrit, sem íslensk
erfðagreining hefúr smíðað til tengsla-
greiningar, vakti athygli á alþjóðlegu
þingi um erfðavísindi í San Francisco í
lok síðasta mánaðar. íslensk erfðagrein-
ing sendi fimmtán vísindamenn á þing-
ið og birtu margir niðurstöður rann-
sókna sinna á
veggspjöldum, auk
þess sem sumir
héldu fyrirlestra. I
frétt frá íslenskri
erfðagreiningu
kemur fram að
einna mesta at-
hygli hafi vakið
fyrirlestur Krist-
jáns Jónassonar Kári Stefánsson.
stærðfræðings um
tölfræðiforrit sem
hann og Daníel F. Guðbjartsson tölfræð-
ingur hafa smíðað til að flýta fyrir leit
að erfðavísum.
Forritið kalia þeir Allegro og er því
ætlað að koma í stað bandarísks forrits
sem heitir Genehunter. Allegro byggist
á nýrri lausn (reikniriti) sem flýtir fyr-
ir gagnavinnslu á bilinu tuttugu til
hundraðfalt. Genehunter var samið við
MIT-háskólann og eru höfúndar þess
meðal færustu vísindamanna Banda-
ríkjanna á sínu sviði.
Fram kemur í frétt íslenskrar erfða-
greiningar að í erindi sinu skoraði
Kristján þá og aðra á hólm - að gera nú
betur. Keyrslur sem áður tóku heilan
sólarhring gerir AUegro á hálfri klukku-
stund hjá íslenskri erfðagreiningu. Mik-
ill áhugi hefur komið fram hjá vísinda-
mönnum erlendis á þessu nýja forriti,
svo sem hjá Stanford, McGill og
Berkeley-háskólunum, auk stofnana í
Bretlandi, Frakklandi og Sviss.
Góðar gjafir - gott verð
laugcivegi 39, sími 551 9044
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
.
Skógarás 7-17, breyting á byggingarreit bílskúra
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með
auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Suður-Selási.
Breytingin felur í sér nýja staðsetningu byggingarreits hluta bílskúra á lóðun-
um Skógarás 7-17. Byggingarreitur flyst að jaðri lóðanna að Skógarási.
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni
3,1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 5. nóvember til 3. desember 1999.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags
Reykjavíkur fyrir 17. desember 1999.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja
tillögurnar.
El
UMí DAG?
hækkað
um 40%
22 LAUGAKDAGUR 11. 8EPTEMBER ÍW
VIÐSKIPTI
Matvörur hafa
hækkað um 6%
síðasta árið
VIÐ HOFUM HINS VEGAR
ÁKVEÐIÐ AÐ LÆKKA VERÐIÐ!
Nú færð þú Big Mac'“ Stjörnumáltíd
fyrir aðeins 599 krónur og Barnagaman-
öskjuna á aðeins 349 krónur.
Neysluverðsvísitalan hækkar um 0,8% milli.
Ekki jafn mikil verð-
bólga í tæp sex ár
NJOTTUVEL
Alltaf gæði.
Austurstræti • Kringlan
IMcDonaids