Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Qupperneq 18
FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 18 Sport Viking frá Stavanger úr leik í UEFA-bikarnum: „Mjög svekkjandi" - segir Ríkharður Daðason en stórklúbbar fylgdust með honum í leiknum X 9' UIFA-BIKARINN 2. umferð, síðari leikir (samanlögð úrslit í svigum) Ajax - Hapoel Haifa .... 0-1 (3-1) 0-1 Rosso (60.) 38.765 Benfica - Saloniki.....1-2 (4-1) 1-0 Kandaurov (27.), 1-1 Margos (30.), 1-2 Sabry (44.) 30.000 Celta - Aris Saloniki ... 2-0 (4-2) 1-0 Djorovic (65.), 2-0 Turdo (90.) 15.000 Celtic - Lyon..........0-1 (0-2) 0-1 Vairelles (17.) 54.291 Grasshoppers - Slavia . 1-0 (2-3) 1-0 Yakin (76.) 11.000 Helsingborg - Parma . . . 0-3 (0-4) ' 0-1 Di Vaio (11.), 0-2 Di Vaio (41.), 0-3 Di Vaio (43.), 1-3 Stavrum (86.) 12.250 Juventus - Levski Sofia . 1-1 (4-2) 0-1 Petrov (14.), 1-1 Kovacevic (79.) 20.000 Kaiserslaut - Tottenham 2-0 (2-1) 1-0 Buck (89.), Carr (90. sjálfsm.) 29.044 Legia - Udinese.........1-1 (1-2) 1-0 Czereszewski (11.), 1-1 Sosa (40.) 12.000 Lokomotiv - Leeds .... 0-3 (1-7) 0-1 Harte (16.), 0-2 Bridges (28.), 0-3 Bridges (45.) 12.000 Mallorca - Teplice.....3-0 (5-1) 1-0 Nadal (30.), 2-0 Stankovic (57.), 3-0 Nino (68.) 17.000 Montpellier - Deportivo . 0-3 (1-5) ^ 0-1 Makaay (45.), 0-2 Pauleta (83.), 0-3 Paulete (83.) 25.000 Nantes - Bratislava .... 4-0 (7-0) 1- 0 Sibierski (48.), 2-0 Monterrubio (61.), 3-0 Devineau (73.), 4-0 Da Rocha (82.) 22.000 Newcastle - Ziirich .... 3-1 (5-2) 0-1 Jamarauli (17.), 1-1 Maric (33.), 2- 1 Ferguson (58.), 3-1 Speed (61.) 34.502 Panathiaikos - Graz AK 1-0 (2-2) 1-0 Pflipsen. 15.000 Roma - Gautaborg.......1-0 (3-0) 1-0 Pereirta (88) 9.777 Viking - Bremen........2-2 (2-2) 1-0 Berland (4.), 1-1 Wiedener (43.), 1-2 Herzog (63.), 2-2 Ríkharður (78.) 6.120 Vitesse - Lens .........1-1 (2-5) 1-0 Kreek (64.), 1-1 Blanchard (90.) 20.000 West Ham - Steaua .... 0-0 (0-2) 24.500 Wronki - Atletico .... 1-4 (1-5) 0-1 Hasselbaink (30.), 1-1 Jackiewicz (34.), 1-2 CapdeviUa (44.), 1-3 Baraja (45.), 1-4 Correa (85.) 7.000 AEK-MTK Búdapest ... 1-0 (2-2) 1-0 Ciric (74. vítasp.) 10.000 Monaco-Widzew...............2-0 1-0 Lamouchi (50.), 2-0 Trezeguet (84.) 1.500 Bologna-Anderlecht .... 3-0 (4-2) 1-0 Eriberto (45.), 2-0 Ze Elias (51.), 3- 0 Nervo (90.) 25.000 Wolfsburg-Roda.........1-0 (1-0) 1-0 Akonnor (87.) 7.677 Tœplega tiu þúsund áhorfendur borguðu sig inn á leik Roma og Gautaborgar og hafa ekki verið færri um árabil á risastórum ólympíuleik- vangi í Rómaborg. Benfica komst áfram eftir víta- spymukeppni gegn PAOK Saloniki. „Ég er mjög svekktur með úrslit- in gegn Werder Bremen. Það er mjög pirrandi að tapa svona leikj- um sem við áttum síst minna í. Við náðum upp mikilli pressu á þá fyrstu tuttugu mínútumar og vorum þá mun betri. Þýska liðið sótti síðan meira á síðasta kafla fyrri hálfleiks. Eftir að við náðum að jafna í síðari hálfleik mátti ekki miklu muna í tvígang að við næð- um að skora þriðja markið. Svona er fótboltinn og maður verður að reyna að sætta sig við það,“ sagði Það gekk á ýmsu í 2. umferð UEFA-bikarsins í knattspyrnu í gærkvöld en þá fóru fram síðari leikirnir í keppninni. Leeds gerði góða ferð til Moskvu og vann þar léttan sigur á Lokomotiv. Newcastle lagði svissneska liðið FC Zúrich á heimavelli einnig sannfærandi. Það benti fátt til annars en Tottenham væri á leið í 3. umferð í leiknum gegn Kaiserslautern í Þýskalandi. Lundúnaliðið vann fyrri leikinn í London, 1-0. Staðan í leiknum var markalaus allt þar til „Ég hef aldrei áður fagnað eftir tap- leik. Það er í raun ótrúlegt að við skul- um vera komnir áfram í meistara- deildinni, upp úr þessum sterka riðli,“ sagði Eyjólfur Sverrisson, knattspymumaður hjá Herthu Berlín, við DV í gær. Hertha komst í 16-liða úr- slit meistaradeildar Evrópu í fyrrakvöld þrátt fyrir 2-0 tap gegn Chelsea í London. Óvæntur sigur Galatasaray á AC Milan á sama tima sá til þess. „Ég vissi að það væri eitt- hvað að gerast í Tyrklandi þegar stuðningsmenn okkar á vellinum fóru að fagna undir lokin. En við vissum ekki fyrir víst fyrr en nokkrum mínútum eftir að flautað var Ríkharður Daðason, leikmaður Vik- ing, í samtali við DV eftir leikinn við Werder Bremen í gærkvöld. Jafntefli, 2-2, varð niðurstaðan og fer Bremen áfram í 3. umferð á skoruðum mörkum á útivelli en markalaust jafntefli varð í fyrri leiknum í Þýskalandi. Fjöldi útsendara knattspyrnuliða í Evrópu var á leiknum gagngert til að fylgjast með Ríkharði. Má í því sambandi nefna Hamborg, Lokeren, Celtic, Grasshoppers og Hearts auk fleiri liða. tvær mínútur eru eftir en þá gerðu Þjóðverjarnir tvö mörk á þeim kafla og komast áfram og en leikmenn Tottenham sátu eftir niðurbrotnir. West Ham sótti án afláts gegn Steaua frá Búkarest en rúmenski markvörðurinn varöi allt sem á markið kom. Rúmenska liðið komst áfram eftir sigur í fyrri leiknum. Celtic er úr leik eftir tap gegn Lyon en liðið var miklu betri aðilinn í leiknum en allt kom fyrir ekki. af að við værum komnir áfram. Leikurinn í London var ekki nógu góður og fyrri hálfleikurinn var sér- staklega erfiður. Við tókum okkur á og seinni hálfleikurinn var í lagi. En við vorum þegar komnir með 8 stig í riðlin- um, og að komast áfram er framar öllum vonum því við gerðum okkur helst vonir um að ná þriðja sætinu og sleppa þannig inn i UEFA- bikarinn," sagði Eyjólfur Sverrisson. Nú fyrir hádegið var dreg- ið í riðla á ný í keppninni og Hertha á spennandi verkefni fyrir höndum en Eyjólfúr og félagar spila allavega sex leiki til viðbótar í keppninni. -VS - Varstu sáttur við þína frammi- stöðu í leiknum? „Svona á heildina litið er ég það. Ég átti samt að nýta færi sem ég fékk i fyrri hálfleik en það var gam- an að skora jöfnunarmarkið." Núna er tímabilinu lokið hjá Vik- ing og spuming hvort Ríkharður er á leiðinni til annars félags en nokk- ur hafa sýnt honum mikinn áhuga á síðustu vikum. Ljóst var að norska liðið léti hann ekki af hendi á með- an það var enn leika í UEFA-bikam- Mál Kristófers Sigurgeirssonar, knattspymumanns, á hendur gríska félaginu Ethnikos Pireus, var tekið fyrir í rétti í Aþenu i vikunni. Eins og DV sagði frá á mánudag, kærði Kristófer félagið vegna vanefnda á samningi, er hættur að spila með því og er á heimleið. „Félagið mætti ekki fyrir réttinn en það er með tapað mál í höndun- um. Úrskurðar er að vænta 15. nóv- ember og í framhaldinu fær liðið átta daga til að áfrýja til 2. stigs sem er endanlegur dómur hér í Grikk- Myndi skoða það vei ef til- boð kæmi í mig .Auðvitað myndi ég skoða það vel ef tilboð kæmi í mig á næstu dög- um. Ég ætla samt ekki að hoppa á neitt nema að vel athuguðu máli. Það er alveg möguleiki á þvi að ég hafi leikið minn síðasta leik fyrir Viking en þessi mál skýrast á næst- unni,“ sagði Ríkharður sem kemur heim til íslands i frí í dag ásamt fé- laga sinum Auðuni Helgasyni sem einnig leikur með Viking. 1. deildarliðið Trikala, sem er við botninn í grísku deildinni, vildi gær fá Kristófer í sínar raðir. „Ég hafði ekki áhuga enda búinn að fá nóg að Grikklandi i bili og því hefúr stefnan verið tekin heim og býst ég við að koma eftir helgina. Það hafa talað Við mig nokkur ís- lensk félög en ég mun skoða þau mál þegar heim er komið,“ sagði Kristófer. -JKS UEFA-bikarinn í knattspyrnu: Leeds og Newcastle áfram - Tottenham, West Ham og Celtic úr leik -JKS Eyjólfur Sverrisson: Aldrei áður fagn að eftir tapleik -JKS Pauolo Di Canio hjá West Ham, sá hvítklæddi, var í strangri gæslu gegn Steaua á Upton Park. Hér hefur hann brotið á einum varnarmanni og hjálpar honum á fætur aftur. * Símamynd Reuter Kristofer fekk tilboð frá botnliði Trikala - haföi engan áhuga og er á heimleið landi,“ sagði Kristófer Sigurgeirs- son í samtali við dV í gærkvöld. Guðmundur Pétursson, formaður Rekstrarfélags KR, biður Pétur Pétursson, nýráðinn þjálfara meistarafiokks, velkominn til starfa, eftir undlrritun tveggja ára samnings í gær. DV-mynd E.ÓI. Pétur Pétursson tekur við góðu búi hjá KR: „Draumastarfið" Pétur Pétursson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við íslands- og bik- armeistara KR-inga, um að taka við meistaraflokki félagsins. „Það tók mjög skamman tíma að ákveða það að taka við KR enda er þetta draumastarfið. Ég hef verið viðloðandi KR síðan 1987, bæði sem leikmaður og með strákinn minn og lít á mig sem KR-ing þó ég gleymi ekki rótum mínum uppi á Skaga. Nú hef ég ár til að skipuleggja mína hluti og því er þetta allt önnur staða en með Kefla- vík í sumar. Umgjörðin er frábær í KR og ég held að þar sé besta aðstaða sem þjálfari geti haft,“ sagði Pétur Péturs- son, sem var orðaður við Keflavíkurlið- ið í sumar en þar náði hann í 70% stiga í 11 leikjum 1994. Um leið var Óskar Hrafn Þorvalds- son ráðinn þjálfari 2. flokks félagsins af Magnúsi Gylfasyni sem gerði flokkinn að íslandsmeisturum síðustu tvö árin. Guðmundur Pétursson, formaður Reksstrarfélags KR, var ánægður aö þeirri óvissu sem hefur verið í þjálfara- málunum er nú loks lokið. „Viö viljum helst hafa KR-inga sem þjálfara, þangað leitum við fyrst og það tókst með Pétur. Það er afskaplega mik- ill léttir að þessi óvissa í þjálfaramálum er að baki. Þetta var mjög bagalegt, bæði vegna leikmannamála og annarra mála. Við höfum rætt við Pétur um að hann haldi samstarfinu áfram við að- stoðarmenn meistaraflokksliðsins í fyrra og allir hafa tekið mjög jákvætt í að vera áfram og ég á von á að flestir af þeim aðstoði Pétur næsta sumar," sagði Guðmundur. -ÓÓJ Helgi Sigurðsson: Það var fyrir mestu að vinna leikinn „Við lékum ekki vel en við unn- um leikinn að þaö var fyrir mestu," sagði Helgi Sigurðsson, leikmaður með gríska liðinu Panathinaikos, í samtali við DV skömmu eftir leik liðsins við austurríska liðið Graz AK í Aþenu í gærkvöld. Samanlögð markatala úr leikjunum tveimur var 2-2, en gríska liðið komst áfram á fleiri skoruðum mörkum á úti- velli. „Austurríska liöið kom til leiks- ins til að verjast og halda fengnum hlut frá fyrri leiknum. Við náðum að skora eina mark leiksins á lokamínútunni úr vítaspyrnu. Tæpara gat þetta ekki verið,“ sagði Helgi við DV. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.