Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Side 26
26 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Einsöngur: Kristín R. Sig- urðardóttir. Vænst er þátttöku væntanlegra fermingarbarna og * foreldra þeirra i guðsþjónustunni. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Bænir - fræðsla, söngvar, sögur og leikir. Foreldar - afar - ömmur eru boðin velkomin með bömunum. Prest- amir. Breiðholtskirkja: Allra heilagra messa kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Kór kirkjunnar syngur stólvers. Eldri bamakór kirkjunn- ar syngur. Tendruð verða kertaljós til minningar látinna. Organisti: Daníel Jónasson. Létt máltíð í Safnaðarheimili að messu lokinni. Sr. Gísli Jónasson. Digraneskirkja: Kl. 11. Messa. Prestrn- sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Létt- ur málsverður eftir messu. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirltja: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Mátéová. Barnaguösþjón- usta á sama tíma. Umsjón: Mar- grét Ólöf Magnúsdóttir. Prestam- ir. Flateyrarkirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11.15. Nýtt fræðsluefhi. Guðspjallið i myndum, ritningar- vers, bænir, sögur, sálmar og söngvar. Afmælisböm fá sérstak- an glaðning. Almennar guðsþjón- ustur kl. 14. Séra Gunnar Bjöms- son. Fríkirkjan f Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Hrafnhildur og Konný. Alira heil- agra messa kl. 14. Látinna verður minnst. Altarisganga. Organisti Kári Þormar. Kafíi og meðlæti í Safnaðarheimilinu á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grafarvogskirkja: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. ' Umsjón: Hjörtur og Rúna. Org- anisti: Hörður Bragason. Sunnu- dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdótt- ir. Umsjón: Signý, Guðrún og Guö- laugur. Hátiðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14. Sr. Vigfús Þór Ámason prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Sigurði Am- arsyni. Eftir guðsþjónustuna verð- ur svo nefnt „líknarkaffi" en fram- lög renna til Líknarsjóðs Grafar- vogskirkju, sem notaður er til að styrkja íjölskyldur sem eiga við fjárhagsörðugleika að stríða. Prestamir. Hjallakirkja: Almenn guösþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurjón Ámi Eyj- ólfsson þjónar. Félagar úr kór Hjallakirkju syngja og leiða safh- aðarsöng. Einsöngvari: Gunnar Jónsson. Organisti: Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta i kirkjunni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrö- arstund á þriðjudag kl. 18. Prest- amir. Kópavogskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór Kámesskóla syngur. Stjórnandi: Þórann Bjömsdóttir. Böm úr bamastarfi kirkjunnar flytja helgileik. Prestur sr. Guöni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Húnvetningafélags- ins í Reykjavík. Húnakórinn syng- ur og félagsmenn aðstoða. Prédik- un sr. Gísli H. Kolbeins. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti er Ámi Arinbjarnarson. Margrét Árnadóttir leikur á selló. Lágafellskirkja: Guösþjónusta kl. 14. AUra heilagra messa. Einsöng- ur: Sigurður Skagfjörð Steingríms- son. Organisti: Jónas Þórir. Kirkjukór Lágafellssóknar. Bama- starf í Safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. Selfosskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur og fræðsla fyr- ir börnin. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Lát- inna minnst. Organisti er Gróa i Hreinsdóttir. Sóknarprestur. Skálholtskirkja: Messa kl. 14. Látinna verður minnst og kveikt á kertaljósum í minningu þeirra. Skálholtskórinn og Barnakór Bisk- upstungna syngja. Böm fá sér- staka fræðslu og ungt fólk aðstoð- ar við helgihaldið. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Afmæli Sigríður Björnsdóttir Sigríður Bjömsdóttir, listmálari og listmeðferðarfræðingur, Brekku- stíg 8, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Sigríður fæddist á Flögu í Skaft- ártungu og ólst upp að Ásum í Skaftártungu, á Brjánslæk á Barða- strönd og á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. Sigríður lauk prófum frá VÍ 1947, kennaraprófi í myndmennt frá Handíða- og myndlistarskóla Is- lands 1952, stundaði síðan myndlist- amám við The Central School of Arts and Crafts í London og nám í listmeðferð við University of London, Goldsmiths Coliege, var í starfsnámi í London við Children’s Hospital í Gr. Ormond Street, við Maudsley geðsjúkrahúsið, barna- deild, og við Hammersmith sjúkra- húsið, bamadeild, og við Ríkisspít- alann í Kaupmannahöfn, barna- deild, og á Dronning Louises bornehospitai. Sigríður vann skristofustörf 1947-49, kenndi myndmennt við Kvennaskólann i Reykjavík 1952-53, 1957-58 og 1960-61, hefur sinnt hús- móðurstörfum frá 1957, var for- stöðumaður list- og leikmeðferðar á barnadeild Landspítaians og Bama- spítala Hringsins 1957-73, var um- sjónarmaður Gallerí FÍM á Laugar- nesvegi 1977-80, veitti leikstofu barnadeildar Landakotsspítala for- stöðu 1982-83, var grunnskólakenn- ari og listmeðferðarfræðingur á Bamadeild Landakotsspítala 1984-96, og á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur 1996-97. Þá hefur Sigríður kynnt list- og leikmeðferð með fyrirlestr- um og sýningum á alþjóðlegum ráð- stefnum viða um heim. Sigríður hefur starfað að listmál- un samhliða öðrum störfum frá 1958. Hún hefur haldið einkasýning- ar í Reykjavík, Vestmannaeyjum, Stokkhólmi, Sigtúna, Malmö, Turku og í Helsingfors, auk einkasýningar með Dieter Roth í Kaupmannahöfn. Auk þess hefur hún tekið þátt í samsýningum á íslandi og erlendis. Sigríður var ritari í stjóm FÍM 1977-80 og ís- landsdeildar Norræna myndlistarbandalagsins, var forseti íslandsdeildar The International Associ- ation of Art, IAA-AIAP, á vegum UNESCO 1977-87, fulltrúi íslands í NORD- FAG, hagsmunasamtök- um norrænna myndlist- armanna 1977-80, ritari í stjóm The Intemational Academy of Pediatric Transdisciplinary Edu- cation 1989-91 og átti þátt í undir- búningi að stofnun Norræna félags- ins um þarfir sjúkra barna, NOBAB, 1978-79. Sigríður er höfundur bókarinnar Ljóð og teikningar, meðhöfundur bókanna Rækt og I Grund och Bott- en og hefur skrifað greinar í ýmis norræn og alþjóðleg fagtímarit. Fjölskylda Sigríður giftist 31.7. 1957 Dieter Roth, f. 21.4.1930, d. 5.6.1998, mynd- listarmanni. Þau skildu. Hann var sonur Karls Roths, nú látinn, bók- ara í Þýskalandi, og Veru Roth, nú látin, húsmóður og Ijóðskálds í Þýskalandi og Sviss. Böm Sigríðar em Guðríður Adda Ragnarsdóttur, f. 13.5. 1950, atferlis- fræðingur í Reykjavík; Karl Roth, f. 17.11. 1957, tölvunarfræðingur og markaðstjóri í Reykjavík, og á hann þrjú böm; Bjöm Roth, f. 26.4. 1961, listmálari í Mosfellsbæ, kvæntur Þórunni Svavarsdóttur kennara og eiga þau þrjú böm; Vera Roth, f. 17.2. 1963, háskólanemi í Mosfells- bæ, og á hún þrjú böm. Systkini Sigríðar eru Ingibjörg Bjömsdóttir Linnet, f. 14.9. 1925, yf- irpóstafgreiðslumaður í Reykjavík; Vigfús Bjömsson, f. 20.1. 1927, rit- höfundur og bókbandsmeistari á Akureyri; Oddur, f. 25.10. 1932, leik- ritaskáld í Reykjavík; Sigrún, f. 11.11. 1942, skólastjóri Nýja tónlist- arskólans í Reykjavík. Foreldrar Sigríðar voru Bjöm O. Björnsson, f. 21.1. 1895, d. 19.9. 1975, prestur og ritstjóri tíma- ritsins Jarðar, og k.h., Guðríður Vigfúsdóttir, f. 2.6.1901, d. 12.4.1973, hús- freyja. Ætt Bróðir Bjöm var Sigurð- ur, afi Valgerðar H. Bjamadóttur, fyrrv. for- seta bæjarstjórnar á Akureyri. Bjöm var sonur Odds, prentsmiðju- meistara á Akureyri, Björnssonar, b. á Hofi í Vatnsdal, Oddssonar, b. á Marðamúpi, Bjömssonar. Móðir Odds prentsmiðjustjóra var Rann- veig Ingibjörg Sigurðardóttir, b. á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, Sigurðs- sonar. Móðir séra Björns var Ingibjörg Benjamínsdóttir, b. á Skeggjastöð- um á Skagaströnd, Guðmundssonar og Ragnheiðar Ámadóttur. Guðriður var dóttir Vigfúsar, b. á Flögu í Skaftártungu, Gunnarsson- ar, b. á Flögu í Skaftártungu, Vig- fússonar. Faðir Gunnars var Gunn- ar Jónsson snikkari en kjörfaðir Vigfús Bótólfsson. Móðir Gunnars var Sigríður Ólafsdóttir. Móðir Vig- fúsar var Þuríður Ólafsdóttir, b. á Syðri-Steinsýri, Ólafssonar og Mar- grétar Gissurardóttur. Móðir Guðríðar var Sigríður, systir Gísla alþingisforseta; Páls menntaskólakennara og Sveins á Fossi, afa Brynju Benediktsdóttur leikstjóra og Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra. Sigríður var dóttir Sveins, pr. og alþm. á Ásum í Skaftártungu, Eiríkssonar, b. í Hlíð, Jónssonar. Móðir Sveins var Sigríð- ur Sveinsdóttir landlæknis Pálsson- ar. Móðir Sigríðar, móður Guðríðar, var Guðríður Pálsdóttir, prófasts og alþm. á Síðu, Pálssonar og Guðríðar Jónsdóttur frá Kirkjubæjarklaustri. Sigríöur Björnsdóttir. Gunnar Austfjörð Gunnar Austfiörð, starfsmaður hjá ískrafti á Akureyri, Vættagili 5, Akureyri, verður fimm- tugur á mánudaginn, 8.11. nk. Starfsferill Gunnar fæddist á Ak- ureyri og ólst þar upp. Hann starfaði lengi hjá rafmagnsdeild KEA en er nú starfsmaður hjá ís- kraft á Akureyri. Gunnar lék knatt- spymu á sínum yngri árum með ÍBA og Þór á Akureyri. Dóttir Gunnars frá fyrra hjóna- bandi og Þóru Hjaltadótt- ur er Pálína Austfiörð, f. 8.5. 1970, skrifstofumaður á Akureyri, gift Sigurði Sigþórssyni, f. 29.12.1967, húsamálara og eiga þau tvo syni, Bjarka, f. 23.11. 1992, og Einar, f. 19.11. 1996. Böm Gunnars frá seinna hjónabandi og Valgerðar Stefánsdóttur eru Ást- hildur Austfiörð, f. 1.11. 1982, nemi við MA; Stefán Austfiörð, f. 13.6. 1987; Vilborg Austfiörð, f. 26.4. 1994. Systkini Gunnars: óskírð, f. 2.9. 1948, d. 3.9. 1948; Ragnheiöur, f. 6.9. 1951, húsmóðir á Akureyri; Bjöm, f. 15.4.1955, starfsmaður við MA á Ak- ureyri; Ólína, f. 13.7. 1956, starfs- maður Kaupfélags Vestur-Húnvetn- inga á Hvammstanga, búsett á Galtanesi; Jóhann, f. 27.7. 1959, starfsmaður Flutningamiðstöðvar Norðurlands. Foreldrar Gunnars: Heiðar Aust- fiörð, f. 10.7. 1926, d. 5.12. 1998, pípu- lagningarmeistari, og Jóhanna B. Austfiörð, f. 12.5. 1929, húsmóðir. Gunnar tekur á móti gestum í starfsmannasal KEA í Sunnuhlíð, laugardaginn 6.11. milli kl. 20.00 og 23.00. Gunnar Austfjörö. Fréttir Á annan tug um- ferðaróhappa Lögreglunni í Reykjavik bárust sextán tilkynningar um umferðaró- höpp frá hádegi til hálfsjö í fyrra- dag. Virðist sem ökumenn hafi farið sér hægt um morguninn en þegar líða tók á daginn gættu ökumenn ekki eins mikillar varúðar í umferð- inni. Hálkublettir voru víðast hvar á Reykjavíkursvæðinu og margir enn á sumardekkjum. Engin alvar- leg slys urðu á fólki en flytja þurfti nokkra á slysadeild. Lögreglan hvet- ur ökumenn bifreiða til að huga að vetrardekkjum etns og reglur kveða á um. -hól Þessi mynd var tekin í gær- dag þegar veriö flytja þurfti konu á slysadeild eftir um- feröaróhapp viö Smiöjuveg. DV-mynd S Til hamingju með afmælið 5. nóvember 80 ára Bogi Guðjónsson, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. Hannes Þorbergsson, Háeyrarvöllum 48, Eyrarbakka. Haukur Kristófersson, Jökulgrunni 10, Reykjavík. Skarphéðinn Jóhannsson, Vesturgötu 4, Keflavík. 75 ára__________________ Hörður Ragnar Ólafsson, Lyngholti, Akranesi. Jóel Sigurðsson, Kirkjulundi 6, Garðabæ. 70 ára_________________ Hjörtur Óli Halldórsson, Aðalstræti 126, Patreksfirði. Katrín Sólveig Jónsdóttir, Þverási 18, Reykjavík. Sigríður Bjömsdóttir, Brekkustíg 8, Reykjavik. Steinunn Guðmundsdóttir, Merkigerði 6, Akranesi. 60 ára Aðalbjörg Sigvaldadóttir, Þórunnarstræti 133, Akureyri. Áslaug B Þórhallsdóttir, Bárugötu 21, Reykjavík. 50 ára___________________ Ásmtmdur Guðjónsson, Seljahlíð 9e, Akureyri. Fred Bianga, Álfatúni 33, Kópavogi. Hannes Jóhannsson, Hjallaseli 18, Reykjavík. Ingibjörg A. Faaberg, Seilugranda 20, Reykjavik. Jóhannes Norðfiörð, Kópavogsbraut 95, Kópavogi. Margrét Björgvinsdóttir, Suðurbyggð 23, Akureyri. 40 ára_______________________ Ásta María Einarsdóttir, Sóleyjargötu 1, Akranesi. Guðrún Inga Haraldsdóttir, Fannafold 67, Reykjavík. Gunnar Már Gunnarsson, Sveighúsum 2, Reykjavík. Haraldur Brynjólfsson, Sléttuvegi 7, Reykjavík. Jóhanna Kristín Reynisdóttir, Jórufelli 8, Reykjavík. Páll Bjami Kjartansson, Logafold 87, Reykjavík. Páll Kristinsson, Víðivangi 3, Hafnarfirði. Ríkharður Hinriksson, Norðurgötu 52, Sandgerði. Þorbjörg Guðbrandsdóttir, Háabergi 35, Hafharfirði. Þorvaldur Baldursson, Brekkustíg 10, Reykjavík. Þórdis Ólafsdóttir, Sólvangsvegi 9, Hafnarfirði. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar PVl 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.