Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Page 30
-*30 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 JjV dagskrá föstudags 5. nóvember SJÓNVARPIÐ . 10.30 Skjáleikur. » 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Fjör á fjölbraut (37:40) (Heartbreak High VII). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga i framhaldsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggð (33:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- sons. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.18.30 Mozart-sveitln (18:26) (The Mozart Band) Fransk/spænskur teiknimynda- flokkur um fjóra tónelska drengi. e. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Felix Bergsson, Stefán Jónsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Eldhús sannleikans. Vikulegur mat- reiðslu- og spjallþáttur f heimilislegu um- hverfi þar sem Sigmar B. Hauksson fær til sfn góða gesti. 20.30 Búðln (1:3) (Der Laden). Þýsk sjón- varpsmynd frá 1997 í þremur hlutum gerð eftir sjálfsævisögulegri skáldsögu Erwins Strittmatters sem gerist í Austur- Þýska- landi frá þvi á dögum Weimar-lýðveldis- Fjör á fjölbraut kl. 17.00. ins og fram yfir seinna stríð. Seinni hlut- arnir tveir verða sýndir á laugardags- og sunnudagskvöld. Leikstjóri: Jo Baier. Að- alhlutverk: Ole Brandmayer, Bastian Trost, Arnd Klavitler og Deborah Kaufman. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.10 2010 (2010) Bandarísk biómynd frá 1989 byggð á visindaskáldsögu eftir Arthur C. Clarke. Hópur bandarískra og rússneskra vísindamanna heldur út f geiminn að reyna að lappa upp á yfirgefið geimskip í nánd við Júpíter og rannsaka dularfull fyr- irbæri sem þar er að finna. Leikstjóri: Pet- er Hyams. Aðalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow og Helen Mirren. Þýðandi: Þorsteinn Kristmannsson. 00.05 Útvarpsfréttir. 00.15 Skjálelkurlnn. lsrðfí-2 7.00 ísland í bítið. 9.00 Glæstar vonir. 9.20 Línurnar í lag. (e) 9.35 AlaCarte (5:16) (e). 10.00 Barbara Walters (3:3). 10.45 Arena Di Verona. Kristján Jóhannsson ásamt öðrum heimsfrægum söngvumm töfrar áhorfendur á víðfrægri óperuhátíð sem fer fram f Veróna á hverju sumri í einu glæsilegasta útileikhúsi í heiminum. . ,11.45 Myndbönd. ’ 12.35 Nágrannar. 13.00 Hér er ég (25:25) (e) (Just Shoot Me). 13.20 Karlmenn strauja ekki (1:3) (e) (Why Men Don‘t lron).f þessum bresku heimildarþátt- um er leitað skýringa á því hvers vegna karlmenn virðast vera minna fyrir húsverk en konur.14.15 Elskan, ég minnkaði börnin (6:22) (Honey, I Shrunk the Kids). 15.00 Lukku-Láki. 15.25 Andrés önd og gengið. 15.50 Jarðarvinlr. 16.15 Sögur úr Broca-stræti. 16.30 Finnurog Fróði. 16.45 Glæstar vonir. 17.10 Nágrannar. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 60 mínútur II (26:39). ‘»■19.00 19>20. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi (6:8). Gaman- þættirnir sívinsælu um vistmenn og starfs- fólk heilsubælisins í Gervahverfi eru aftur á dagskrá Stöðvar 2. 20.35 Frelsum Willy 3: Björgunin (Free Willy 3: The RescueJ.Jesse er nú kominn á ung- lingsár og fær sér sumarvinnu á hvalarann- sóknarskipi. 22.05 Dóttir á glapstlgum (2:2) (The Lost Daughter).Seinni hluti myndarinnar um við- skiptajöfurinn Andrew McCracken sem fréttir að meirihluti trúarofstækishóps, sem dóttir hans er meölimur í, hafi fundist látinn 23.40 Spilavítið (e) (Casino).Mögnuð bófamynd sem leikstjórinn Marlin Scorsese gerði árið (1 1995. Hér segir af Harry Rothstein sem er talnaglöggur með afbrigðum. Þess vegna sendir mafian í Chicago hann til Las Vegas þar sem hann á að sjá um þrjú spilaviti sem bófamir hafa nýlega eignast. En lífið í ten- ingaborginni er aldrei sem sýnist og spurn- ingin er hvort Harry kallinn sé vandanum vaxinn. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Robert De Niro, Sharon Stone. Leikstjóri Martin Scor- sese. 1995. Stranglega bönnuð bömum. 2.35 Dagskrárlok. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Alltaf f boltanum (14:40). 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.15 íþróttir um allan heim. 20.30 Ut í óvissuna (6:13) (Strangers). 21.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone - The Movie).Athyglisverö kvikmynd þar sem fjórir leikstjórar og enn fleiri leikar- ar koma við sögu.Leikstjóri: John Land- is, Steven Spielberg, Joe Dante, Geor- ge Miller. 1983. Bönnuð bömum. 22.35 Doors (The Doors).Sannsöguleg kvik- mynd um bandaríska rokksöngvarann Jim Morrison og hljómsveit hans, Doors. Hljómsveitin vakti fljótt mikla athygli en sviðsframkoma meðlima hennar þótti afar kraftmikil. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Frank Whaley, Kevin Dillon, Meg Ryan, Kyle Madachlan, Billy Idol. Leikstjóri: Oliver Stone. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 NBA-leikur vikunnar. Bein útsending frá leik Houston Rockets og San Anton- io Spurs. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Lygin mlkla (The Ultimate Lie). 08.00 Ninja i Beverly Hills (Beveriy Hills Ninja). 10.00 Þúsund bláar kúlur (Mille Bolle Blue). 12.00 Lygln mikla (The Ultimate Lie). 14.00 Ninja í Beverly Hills (Beveriy Hills Ninja). 16.00 Þúsund bláar kúlur (Mille Bolle Blue). 18.00 Sprengjuhótunin (Juggernaut). 20.00 Á útopnu (Roadracers (Spelling)). 22.00 Ákvörðun á æðstu stöðum (Executive Decision). 00.10 Sprengjuhótunin (Juggernaut). 02.00 Á útopnu (Roadracers (Spelling)). 04.00 Ákvörðun á æðstu stöðum (Executive Decision). 18.00 Fréttir. Bein útsending frá fréttastofu. 18.15 Silíkon (e). Anna og Börkur fræða okkur um það sem skiptir máli og kynna okkur fyrir frábæru fólki. 19.00 Innlit—Útlit. 20.00 Fréttlr. Bein útsending frá fréttastofu. 20.20 Út að borða með Islendingum. Inga Lind og Kjartan Örn ætla að bjóða Is- lendingum út að borða ( beinni útsend- ingu. Gestirnir eru úr sama starfsgeira sem skapar frjálslegar og fjörugar um- ræður. í þættinum í kvöld verða aðstoð- armenn ráðherra. Umsjón: Inga Lind Karlsdóttir og Kjartan Örn Sigurðsson. 21.00 Þema. Amerískt nútfmagrín. 22.00 Heillanornirnar (Charmed). 23.00 Þema hryllingsmynd.. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Þýska sjónvarpsmyndin Búöin, sem er frá 1997, er í þremur hlutum og er gerð eftir sjálfsævisögulegri skáldsögu Erwins Strittmatters. Höfund- urinn fæddist í Neðri-Lúsatíu árið 1912 og var sonur bakara og smábónda. Hann vann við ýmis störf áður en hann gaf út fyrstu skáldsögu sína árið 1959 en eftir það sinnti hann ein- göngu ritstörfum. Búðin kom út árið 1992, tveimur árum áður en Strittmatter lést. Hún varð metsölubók í Austur- Þýskalandi og gerði nafh höf- undarins frægt í Vestur-Þýska- landi líka. Sagan gerist í Aust- ur-Þýskalandi frá því á dögum Weimar-lýðveldisins og fram yfir seinna stríð. Þetta er sag- an um Esaú Matt og fjölskyldu hans; saga um vonlausa bar- áttu venjulegs fólks fyrir því að koma sér áfram í lífinu. Seinni hlutamir tveir verða sýndir á laugardags- og sunnu- dagskvöld. Leikstjóri er Jo Bai- er og í helstu hlutverkum þau Ole Brandmayer, Bastian Trost, Arnd Klavitter og Deborah Kaufman. Stöð 2 kl. 20.35: Keikó kemst í hann krappann íslendingurinn Keikó er í að- alhlutverki í fyrri frumsýning- armynd kvöldsins á Stöð 2 Frelsum Willy 3: Björgunin. Jesse er nú kominn á unglings- ár og fær sér sumarvinnu á hvalarannsóknarskipi. Max er tíu ára gamall strákur sem er himinlifandi yfir því að fara út á sjó á fiskibáti foður síns en kemst brátt að því að faðir hans veiðir einnig hvali. Hvalaveiðimennimir ógna lífi Willy sem á von á afkvæmi með vinkonu sinni Nikki. Max er ákveðinn í að standa upp í hárinu á föður sínum og hjálpa Jesse að bjarga Willy og fjöl- skyldu hans. RÍKISÚTVARPK) RÁS1 FM 92.4/93,5 10.00 Frettir. 10.03 Veflurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. r* 12.50 Auðiind. Páttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les. (29:30) 14.30 Miðdegistónar. Carlo Bergonzi og Dietrich Fischer-Dieskau syngja dúetta úr þekktum óperum með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Bæjaralandi; Jesus Lopez- Cobos stjórnar. 15.00 Fróttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla ' hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu ■ f Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfróttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Páttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríöur Póturs- dóttir. 19.30 Veðurfregnlr. .19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars 4 Jónssonar. (e) 20.40 Kvöldtónar. Los Paraguayos syngja og leika. 21.10 Söngur sírenanna. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjóns- son flytur. 22.20 Ljúft og lótt. Anne-Lie Rydé, Bette Midler, Patricia Kaas o.fl. leika og syngja. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fróttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfróttir. 19.35Tónar. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2, Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur, Flmm fjórðu, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10. Endurtekinn kl. 0.10. Suðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveð- urspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöur- spá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur góða tónlist. í þættinum verð- ur flutt 69,90 mlnútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem gripa til þess ráðs að stofna klám- simalinu til að bjarga fjár- málaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísk- lega tðnlistarþætt! Aiberts Ágústssonar. I þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsimalínu til að bjarga fjár- málaklúðri heimilisins. 13.00 íþróttir eitt. Það er (þrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu frétt- irnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Olafsson leiðir okkur inn í kvöldið með Ijúfri tónlist. 22:00 Lífsaugað. Hinn landsþekkti miðill Þórhallur Guðmunds- son sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt fráárunum 1965-1985. MATIHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg- inu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann 22-02 Jóhannes Egilsson á Bráðavaktinni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjaman.15.03 Rödd Guö. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18. MONOFM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Róvent). 24-04 Gunnar Öm. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar EUROSPORT ✓ ✓ 10.30 Football: UEFA Cup 12.30 Football: UEFA Cup - the Draw 13.15 Footbali: UEFA Champions League 14.15 Rally: RA World Rally Championship in Australia 14.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Paris, France 21.00 Football: UEFA Champions League 22.00 Raily: FIA World Rally Championship in Australia 22.15 Rugby: World Cup in Wales 23.15 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 0.15 Rally: RA World Rally Championship in Australia 0.30 Close CNBC ✓ / 9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe This Week 1.00 US Street Signs 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Smart Money 5.00 Far Eastern Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30 Storyboard HALLMARK ✓ 9.50 The Orchid House 10.40 The Orchid House 11.35 Father 13.15 The Long Way Home 14.50 Big & Hairy 16.25 Time at the Top 18.00 Noah’s Ark 19.30 Noah’s Ark 21.00 Forbidden Territory: Stanley’s Search for Livingstone 22.45 The Premonition 0.15 Rear Window 1.45 Crossbow 2.10 The Long Way Home 3.45 Father 5.30 Forbidden Territory: Stanley's Search for Livingstone CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Bllnky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 Cartoon Car- toons 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.001 am Weasel BBCPRIME ✓ / 10.00 People’s Century 11.00 Jancis Robinson's Wine Course 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 EastEnders 14.00 The House Detectives 14.30 Wildlife 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Blue Pet- er 16.00 Top of the Pops 2 16.30 The Brittas Empire 17.00 Three Up, Two Down 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 EastEnders 18.30 Par- ty of a LMetime 19.00 The Good Life 19.30 Open All Hours 20.00 City Central 21.00 Red Dwarf 21.30 Later With Jools Holland 22.30 Bottom 23.00 The Goodies 23.30 The Stand up Show 0.00 Dr Who 0.30 Leam- ing From the OU: The Clinlcal Psychologist 1.00 Designs for Lh/ing 1.30 Fortress Britain 2.00 Out of the Melting Pot 3.00 Who Belongs to Glasgow? 3.30 The Chemistry of Power 4.00 The Front Desk 4.30 News Stories NATIONAL GEOGRAPHIC l/ / 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Elephant Joumeys 13.00 Bird Bralns 14.00 Explorer's Journal 15.00 Caveman Spaceman 16.00 Battle for the Great Plains 17.00 Jewelled Wings - the Two Worlds of Dragonflies 18.00 Explorer’s Joumal 19.00 Little Creatures Who Run the World 20.00 Hitchhiking Vietnam 21.00 Explorer’s Joumal 22.00 Koala Miracle 23.00 Lost at Sea: The Search for Longitude 0.00 Explorer’s Joumal 1.00 Koala Miracle 2.00 Lost at Sea: The Search for Longitude 3.00 Little Creatures Who Run the World 4.00 Hitchhiking Vietnam 5.00 Close DISCOVERY ✓ / 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Spies, Bugs and Business 11.40 Next Step 12.10 Rogue’s Gallery 13.05 New Discoveries 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Flights 15.00 Rightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 Great Escapes 16.30 Discovery Today 17.00 Time Team 18.00 Beyond 2000 18.30 Scrapheap 19.30 Discovery Today Preview 20.00 Shaping the Century 21.00 Eye on the World 22.00 Disappearing World 23.00 Extreme Machines O.OOTrauma • Life and Death in the ER 0.30 Trauma - Lífe and Death in the ER 1.00 Discovery Today Preview 1.30 Plane Crazy 2.00 Close TNT 21.00 How the West Was Won 23.30 The Cross of Lorraine 1.00 Guns for San Sebastlan Animal Planet ✓ \/ 05.00 The New Adventures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Bernice And Clyde 06:50 Judge Wapner’s Animal Court. Tiara Took A Hike 07.20 Judge Wapner’s Animal Court. Pay For The Shœs 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: New York City 08.15 Going Wild With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 08.40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10:05 The Kimberiy, Land Of The Wandjina 11.00 Judge Wapner’s Animai Court. Dóg Exchange 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. Bull Story 12.00 Hollywood Safari: Foors Gold 13.00 Wild Wild Reptiles 14.00 Reptiles Of The Living Desert 15.00 Australia Wild: Lizards Of Oz 15.30 Going Wild With Jeff Corwin: Bomeo 16.00 Profiles Of Nature - Specials: Aligators Of The Everglades 17.00 Htmters: Dawn Of The Dragons 18.00 Going Wild: Mysteries Of The Seasnake 18.30 Wild At Heart Spiny Tailed Lizards 19.00 Judge Wapner’s Animal Court. Dognapped Or.? 19.30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Swift And Silent. ARD Þýska ríkis8jónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstóð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. %/ Omega 17.30 Krakkaklúbburinn Barnaefni 18.00 Trúarbær Bama-og unglinga- þáttur 18.30 LiT f Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 9.30 Kiss Me Kate 11.20 Boom Town 1320 Come Fly With Me 15.10 Designing Woman 17.05 The House of the Seven Hawks 18.40 The Champ 21.00 Whose Life is it Anyway? 23.00 Pat Garrett and Billy the Kid 1.10 The Walking Stick 3.00 Where the Spies Are ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.