Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 24
Lifid eftir vmnu f Ókus 5. nóvember 1999 Gamalt fólk cr aumara cn ungt fólk, þaö hreyfir sig hægar og cr lengur aö _ hugsa. Þess vegna cr oft talað um að gamalt fólk só annars flokks borgarar. •Sport Nissan-deildin keyrir hratt þessa dagana. í kvöld kl. 20 taka Stjörnumenn á móti Fylki í Ásgaröi og hálftíma seinna, kl.20.30, taka ÍR- Ingar á móti norðanmönnunum í KA í Austur- bergi. í Epson-deildinni í körfunni eru það Þór, Ak., sem taka á móti snillingunum í KR kl. 20.30 á Akureyri. Keflavík og Hamar mætast kl. 20 í Keflavík og Njarðvík og Snæfell bítast ki.20 í Njarðvík. Laugardagut\ 6. nóvember ©K1úbbar / Drengirnir í Quarashi bjóða vinum og vandamönnum! veislu til að fagna útgáfu plöt- unnar Xenelzes á Kaffi Thomsen í kvöld. Stuð- ið hefst kl. 22.00 og það verða mjög léttar veitingar á boðstólum fyrir þá sem vilja. Nýja platan verður brotin til mergjar en annars er umræðuefni kvöldsins nokkuð frjálst. Þegar nóttin skellur á halda síðan umsjónarmenn út- varpsþáttarins Hugarástands (X-ið á fimmtud.) upp á það að þátturinn er 1. árs um þessar mundir. Þeir standa fyrir megatjútti fram á morgun þar sem Frímann og Arnar sjá um að dæla TecHouse í skrílinn. Hugará- standsmenn ætla að bæta við hljóðkerfi Thomsen og plata nokkrar yngismær til ab skreyta dýflissuna voða fínt. Engar reglur eru varðandi klæðaburð og framkomu þv! gleðin og hispursleysið á að ráða rikjum því það er jú þá sem hlutirnir fara að gerast. ur til kl. 23.30 vegna einkasamkvæmis. Eftir það spilar DJ Le Chef tónlist fram eftir nóttu. Staðurinn keyrir eitthvért tilboð sem kallast fimm í fötu sem er alveg óskaplega sniðugt fyrir fátæka námsmenn og aðra sem eru fá- tækir af einhverjum sökum. Gelmfararnlr snúa aftur frá tunglinu og lenda á Kaffi Reykjavík. Breski p!anóleikarinn Josep O’Brlan spilar frá hjartans rótum á Café Romance. Gestir stað- arins tárfella af einskærri hamingju. írarnir verða kjaftstopp af undrun. Hljómsveit- in Undrlð spilar á Dubllners. Víkingagleðin er hreinlega óþrjótandi I Fjöru- garðinum. Hljómsveitin Viklngasveitin syngur af fullum krafti og dansiballgestir verða voða- lega glaðir. Hljómsveitin Gammel Dansk heimsækir Cata- línu og kyssir hana rembingskossi. Catalína drekkur snafsinn í einum teyg. Gullöldln þykir þeim ágætur staður sem hafa vanið komur slna þangað - en það á svo sem við um alla staði. Það er fátltt að fólk dvelji langdvölum á stöðum sem því líkar ekki við. Léttir sprettlr rifja upp sína horfnu gullöld þar í kvöld og geétirnir einnig. Hljómsveitin Blístró fær að græja sig upp með glænýjum ullarkápum fyrir það að spila á Ála- fossföt bezt í Mosó ! kvöld. • Böl 1 Akureyrlngar og nærsveitamenn ætla að fjöl- menna I Ásgarð í Glæsibæ. Hér verða norð- hvata nútímamannsins því það er eiginlega alltaf uppselt. Sýningin hefst kl.20 í íslensku Óperunni en siminn ! miðasölunni er 551- 1475. Mögulelkhúsið vlð Hlemm sýnir kl.10 við góð- ar undirtektir Langafa prakkara eftir Sigrúnu Eldjárn. Þetta stykki fékk fína dóma hér! DV og er þrælskemmtilegt. Slminn ! miðasölunni er 562 5060. Þá er það Leltin að visbendingu um vltsmuna- líf I alheiminum eftir Jane Wagner á litla sviö- inu i Borgarleikhúsinu. Hér fer Edda Björg- vinsdóttir á kostum undir leikstjórn IVIaríu Slg- urðardóttur. Sýningin hefst kl.19. María Elllngsen leikur aöalhlutverkið ! Sölku sem er einmitt ástarsaga eftir Halldór kallinn Laxness. Hafnarfjaröarleikhúsiö á heiðurinn af þessari uppfærslu en sýningin ! kvöld hefst kl.20. Þjóöleikhúsið sýnir á Stóra sviðlnu kl. 20 fyrri hluta Sjálfstæðs fólks sem heitir Bjartur Landnámsmaður (s- lands, og er verkið af sjálfsögðu byggt á samnefndri bók Halldórs nokkurs Laxness. Slminn í miðasölunni er 551- 1200. •Kabarett Bylgjan kynnir Latin-salsa-hátíð! Leikhúskjall- aranum. Leroy Johnson flytur sjóðandi latínu- tóna. Heitur matur og drykkur í boði. •Opnanir Brynja Árnadóttir opnar sýningu á penna- teikningum í Kaffihúsinu Vlð árbakkann á Blönduósi. Þetta er 12. einkasýning Brynju. Sýningin stendur til 4. des. / Skúlptúrneminn Hari. sem er á 3ja ári í Listahá- skóla Islands, opnar sýningu á hetjum s!n- um ! Gallerí Nema hvað kl. 20.30. Hari hefur alla tíð átt sér ýmsar hetjur og hér hann fimm þeirra. Sýningin stendur til 14. nóvember. Akureyrski listamaðurinn Snorri Ásmundsson opnar sýningu sem ber nafnið Þetta geta allir gert. Snorri er þekktur fýrir skemmtilegar sýn- ingar og auðugt ímyndunarafl. Margir muna l!k- lega eftir kettinum hans Snorra Loka listaketti sem málaði myndir og seldi. Að þessu sinni blandar Snorri saman hugtökunum tennur og list og er sýningin styrkt af Tannlæknafélagi is- lands. Við segjum ekki meira en þetta er alla- vega forvitnileg sýning sem stendur til 3. des- ember. /vnwiA U-eM 2á maáuTtntv .tYMrvn. lént t 20O() Varvc/a Nautnafullir fjölmenna á Naustið og hlusta á ensku söngkonuna Liz Gammon. Víkingurinn Njáll mætir í Njálsstofu. Það kostar ekkert að mæta á Smiðjuveg 6 og gleðjast með Njáli. Rúnar Þór Pétursson veröur á Péturspöbb! kvöld - rámur sem fyrr. Og það má ganga að kerlingum visum einhvers staö- ar í námunda við þennan Valentino trú- þadoranna. Góða skemmtun mira.is SJÁÐU Á NETINU Á laugardagskvöldið ætla Ak- ureyringar og nærsveitamenn al- deilis að sletta úr klaufunum og það fyrir sunnan. Geimið verður haldið í Ásgarði, Glæsibæ, og er þetta í fjórða sinn sem svona ak- ureyrsk hátíð er haldin í höfuð- borginni. „Þetta verður svaka stuð enda fullt af brottfluttum Akureyring- um að finna hér fyrir sunnan," segir Jakob Örn Haraldsson sem er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. Einhverjir Akur- eyringar sem búa enn fyrir norð- an munu einnig mæta á svæðið. Þar á meðal handboltalið KA sem er að keppa við ÍR á föstu- daginn en ætlar að skeUa sér á ballið með spúsum sínum á laugardaginn. Norðlensk skemmti- atriði Séra Pétur Þórarinsson í Laufási verður veislustjóri á þessarri hátíð en þetta verður þó alls engin messa, að sögn Jakobs. „Nei, þetta verður mikið ftör. Kvöldið byrjar á borðhaldi með glæsUeg- um matseðli. Hljómsveit Ingu Eydal stígur svo á svið, sem og söngkonan Helena Eyjólfsdóttir og trúbadorinn Bjarki Tryggva." Hvers vegna þurfa Akureyring- ar aö halda sína eigin hátíö? „Það er bara svo gaman að hitta gamla skólafélaga. Margir af þeim Akureyringum sem eru Outtir suður hafa oft lítið norður að sækja lengur. Fjölskyldan er kannski öU Uutt frá Akureyri svo þeir fara sjaldan norður. Hátíð sem þessi gefur þeim hins vegar gott tækifæri til að hitta vini og kunningja að norðan," segir Jak- ob sem sjálfur er búinn að búa í höfuðborginni í tvö ár. Nú eruö þiö meö ykkar eigin há- tíö, er eitthvaö fleira sem Akureyr- ingar í höfuöborginni gera til aö halda í Noröurlandiö? „Það er liklega eitthvað um það að fólk haldi sig við norðlenskar vörur eins og skagfírskt hangi- kjöt og Bragakafli," segir Jakob og hlær. Síðasta Akureyrarhátíð var vel sótt og búist er við góðri mætingu á þessa. „Það verður svona Sjallastemning í húsinu," Þess má að lokum geta að mið- ar á hátíðina eru seldir í verslun- inni Jóni Indíafara í Kringlunni. Akureyringurinn Jakob drekkur enn þá Bragakaffi þó hann sé fluttur til höf- uöborgarinnar. Hann og aðrir Akureyringar ætla aö skemmta sér saman í Glæsibæ á laugardagskvöldiö. I/ Það verður Blg Beat partí á Gauknum ! kvöld. Og hvað er það fyrir nokkuð?, Jú, dj Árni E, dj Sideklck & dj Master Erb. Og svo er þetta veisla númer tvö af þremur! tilefni af þriggja ára af- mæii Undirtóna. Fitnessfíklar mæta á Skuggabarlnn eftir kroppasýninguna ! Laugardagshölllnni, mm - aa. » drekka sig fulla ■ p || og innbyrða ® ® skelfilegt magn af kalorium. Fit- an lekur aftur á gólfiö þegar plötusnúðarnir Nökkvl og Áki starta stuðinu. Bláar gallaþuxur eru strang- lega bannaðar, 22 ára aldurstakmark ogfimm- hundruðkal! inn eftir miðnætti. skemmtanir Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar i c-mall íokusvHokus.is / fax 550 5020 Ástin lifir á Spotllght og Dj (var Love sannfær- ir vantrúaða.Aldurstakmark er 20 ára. Þeir sem drattast ekki á staðinn fyrir kl. 01.00 borga fimmhundruðkall inn. •Krár Hljómsprengjan B46 springur á Kringlukránni. Danshljómsvelt Friðjóns Jóhannssonar stend- ur fyrir geigvænlegu stuði og góðum anda á Naustkránnl. Þið sem ætlið á Wunderbar- inn verið ekk- ert að drífa ,ykkur þv! stað- urinn er lokað- •F undir Jakob Jakobsson, prófessor við líffræðiskor Háskóla íslands, flytur fyrirlestur kl. 12.20 í í stofu G, Grensásvegi 20. Fyrirlesturinn ber heitið: Alþjóðahafrannsóknaráðlð og ofvelðl- vandamálið á vegum Líffræðlstofnunar Há- skóla íslands. Iðntæknistofnun (slands skipuleggur tveggja daga ráðstefnu í Norræna húsinu til kynningar á vinnustað framtíöarinnar. Danirnir Hans Oddershede og Karsten Anker-Móller hafa orðið. Tungumál ráðstefnunnar verða norræn mál, íslenska og enska. Ráðstefnan stendur yfir! dag og á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.