Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 30
Lifid eftir vmnu
hverjir voru hvar
www.visir.is
Tíska*Gæði*Betra verð
jmeira á[
Toymachine komin
til Bandaríkjanna
Tónleikamir frægu I flugskýlinu 16. októ-
ber voru víst ekki til einskis þar sem ak-
ureyrska hljómsveitin Toymachine er nú
stödd I New York í
beinu framhaldi af
tónleikunum.
Hljómsveitin mun
spila á tónleikum
sem eru á vegum
A.S.C.A.P á klúbbi
sem heitir cbgb¥s
en þessi klúbbur er
einn frægasti und-
e r g r o u n d -
rokkklúbbur New
York. Einnig mun
hljómsveitin sitja fundi meö hinum ýmsu
aöilum og fara yfir tilboö.Trommuleikari
sveitarirlnar, Baldvin Zopansto, sagöi
áöur en félagarnir héldu út að þeir væru
mjög spenntir en heföu í rauninni mestar
áhyggjur af því aö þær kæmust ekki suö-
ur vegna ófæröar. Fókus getur staöfest
það aö Toymaschine komst norður yfir
heiöar þrátt fyrir slæma færö og er nú
sem sagt i USA.
ÞJóðlelkhúsið sýnir á Stóra svlðinu kl. 20 fyrri
hluta Sjálfstæðs fólks sem heitir BJartur -
Landnámsmaður Islands, og er verkiö af sjálf-
sögðu byggt á samnefndri bók Halldórs nokk-
urs Laxness. Síminn í miöasölunni er 551-
1200.
•Fundir
Enn er allt aö gerast í Norræna húslnu.
Kalevala um víða veröld í algleymingi og
svona. Kl. 20 stigur Vlrglnlja Stommiene á
stokk og leyfir lýðnum að dreypa á viskubrunni
meö honum voru m.a. hár-
gaurinn Nonni Quest og
BJössi og Dísa i Wortd
Class. KR-ingarnir Klddl
KJærnested og Kristján
Flnnboga létu sér ekki leið-
ast, heldur ekki og strákarn-
ir í Skítamóral. Einnig sást
til Sunnu Hawaien Tropicstelpu sem og Hlínar
úr sama bransa. Jón Kári og Siggl Zoom
voru umvafðir dömum eins og oft áöur, Arna
og Birta Playboyskutlur voru frískar á dans-
gólfinu aö vanda. Tískulöggan Svavar Örn
mældi staöinn út og FM957-gengið mætti
hresst aö vanda: Samúel, BJarkl, Helðar
Austmann, Jói Jó og Pétur Árna. Sigmar VII-
hjálmsson á Mono, Maggi á Ozio ogHaill úr
Gullsól ráku líka inn nefið á Astró þetta kvöld.
Nýjasti staðurinn í bænum, Prikiö, er sama-
staður dagskrárgeröarmanna á Skjá einum.
Hann er svo aö segja beint á
móti Sólon fyrir ykkur sem
ekki vitið það nú þegar. Um
helgina var þar m.a aö sjá
Árna Þór, fréttagosann Flnn
sem fann falsaöa peninga í
MH I vikunni, SJón og frú og
Braga Ólafs.
Þossi og Skítamórall
í samstarf
Einn aðalgagnrýnandi hljómsveitarinnar
Skítamórals, Þossi dagskrárgerðarmaöur
á X-inu, hefur nú brotið
odd af oflæti sínu og
sameinast nú með hljóm-
sveitinni um djamm á
Gauknum á föstudags-
kvöldið. X-iö hefur neitað
að spila lög Skítamórals
á stöðinni og hefur það
veriö augljóst mál aö
Þossi er ekki ýkja hrif-
inn af tónlist strák-
anna. Hann neyöist nú hins vegar til aö
hlusta á þá þar sem hann mun þeyta skff-
ur bæði á undan og eftir að hljómsveitin
hefur stigiö á stokk. Spurningin er hvort
Skítamóralsmennirnir nái nú ekki til
hjarta Þossa og hann hætti þessum
skltamóral og fari aö spila þá á X-inu eft-
ir helgina.
Maus fetar t fótspor
Stuðmanna
Mausararnir eru heldur betur ekki af baki
dottnir. Ekki bara eru þeir nýbúnir aö gefa
út nýja plötu heldur eru þeir nú aö vinna aö
kvikmynd. Með þessu feta þeir I fótspor
Stuömanna sem gáfu út kvikmyndina
„Með allt á hreinu" á sfnum tíma. Reyndar
er mynd Mausaranna ekki eins stór f sniö-
um heldur er þetta stuttmynd en eins og f
Stuömannamyndinni þá leika þeir sjálfir í
henni. Myndin mun koma fyrir sjónir al-
mennings f desember.
Þeir sem vilja sjá sveitta kroppa
og stinna rassa ættu að skella sér í
Laugardalshöllina á laugardaginn
þar sem fram fer Fitness-keppnin
1999. Úrslitakeppnin fór fram í
Kringlunni um síðustu helgi og
komust 10 karlmenn áfram. Þar sem
konurnar voru svo fáar, einungis
átta, fá þær að fara beint í aðalúr-
slitin án allrar undankeppni.
„Þetta verður svakaflott sjó og
verður sett upp með svona tónleika-
blæ,“ segja kraftajötnarnir Magnús
Ver Magnússon og Andrés Guð-
mundsson sem sjá um skipulagn-
ingu keppninnar. Þetta er í fyrsta
skipti sem Fitness-keppnin er hald-
in en svipuð keppni hefur reyndar
verið haldin á Akureyri. Fitness-
keppnin er hvorki týpisk vaxtar-
ræktar- eða kraftakeppni, þó svo
maður þurfi reyndar bæði að vera
fagur og hafa krafta til að eiga ein-
hvem séns á að vinna.
„I þessari keppni spinnst svo
margt saman, eins og þol, úthald,
útlit og kraftur,“ út-
skýrir Magnús Ver
en að hans sögn er
ætlunin er að gera
keppnina að ár-
vissum viðburði.
Þrír herra ísland
í Fitness-keppninni verða kepp-
endumir að sýna hæfni sína í fjór-
um mismunandi greinum, meðal
annars í svokallaðri hermanna-
þraut sem er eins konar þrekhring-
ur á tíma. Til að sýna keppendum
hvernig eigi að gera þetta munu
fulltrúar frá varnarliðinu sem og
sérsveit lögreglunnar taka hring-
inn, vonandi með stæl og ekki sem
eftirbátar keppendanna.
„Einnig verða keppendur að taka
þátt í svokallaðri gladitor-þraut þar
sem þeir standa hvor á sínum pall-
inum og reyna að berja hvor annan
niður með priki með púðum á,“
segir Andrés.
Þegar kíkt er yfir keppnislistann
er þar að finna ýmis þekkt nöfn.
Þar á meðal em karlmenn sem all-
ir hafa hlotið titilinn Herra ísland.
Þetta era þeir Andrés Þór Bjöms-
son sem ber titilinn núna, Reynir
Logi Ólafsson og Þór Jósepsson.
Skorað á Fjölla
Fyrir utan keppnina sjálfa þá eru
ýmis skemmtiatriði í boði. Meðal
annars verður skorað á þá Bjössa í
World Class og Fjölni Þorgeirsson
að lyfta 125 kg þungum steini.
„Þeir hafa báðir getað lyft 110 kg
steini en það er svona á mörkunum
að þeir geti lyft 125 kílóum. Enginn
venjulegur Jón tekur svo mikið
nema sterkustu sjómenn," segir
Magnús Ver og bætir við að þetta
verði pottþétt mjög spennandi.
Einnig verður danssýning og
spinning-sýning í boði svo eitthvað
sé nefnt. Herlegheitin byrja i Höll-
inni kl. 20 en reyndar verður opnað
kl. 15 þar sem í boði verður vöra-
sýning á öllu því er tengist heilsu-
rækt. Aðgöngumiðinn sem kostar
1000 krónur fyrir fullorðna og 500
kr. fyrir börn gildir sem frír ljósa-
tími í Gullsól og 1000 króna afslátt-
ur af 10 tíma ljósakorti. Magnús
Ver og Andrés lofa að þetta verði
einn skemmtilegasti íþróttavið-
burður ársins.
•K 1úbbar
Eilífðargleöin gleðst á Spotllght. Plötusnúöur-
inn DJ ívar Love elskar ykkur öll. Kostar fimm-
hundruðkall inn og 20 ára aldurstakmark.
•Krár
Breski píanóleikarinr'
Josep O'Brlan spil-
ar frá hjartans rót-
um Café Romance.
Gestir staöarins tár-
fella af einskærri
hamingiu.
•Leikhús
Á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu er verið að
sýna Feguröardrottnlngln frá Línakri eftir
Martin McDonagh. Það gerist á Irlandi en er
sýnt kl.19 aö íslenskum tíma.
Iðnó er byrjað
aö sýna leikrit-
iö Frankle og
Johnny og er
það sýnt kl.
20.30. Nú eru
það Halldéra__________________________________
BJörnsdóttir og Kjartan Guöjónsson sem leika
i stað Mlchelle og Paclno. Þau standa sig
miklu betur meö dyggri leikstjórn Vlöars Egg-
ertssonar. Verkið viröist allavega ætla að fara
vel af staö því það er búiö að vera uppselt á
nokkrar sýningar og því er sniðugt að hringja í
Iðnó I síma 530 3030 og panta miða.
Leikfélag Reykjavíkur heldur áfram aö sýna
Lltlu hrylllngsbúölna eftir þá Howard Ashman
og Alan Menken. Hún mælist vel fyrir hjá al-
menningi og þykja þau Stefán Karl, Valur
Freyr og Þórunn Lárusdóttir standa sig vei f
aðalhlutverkum. Bubbi er líka ágætis planta.
Sýningin hefst kl.20.
María Elllngsen leikur aöalhlutverkiö I Sölku
sem er einmitt ástarsaga eftir Halldór kallinn
Laxness. Hafnarfjaröarlelkhúslö á heiöurinn
af þessari uppfærslu en sýningin í kvöld hefst
kl.20.
sport
sínum í fyrirlestri um lltháískar goösagnlr og
tákn og kynnlngu á Utháen samtímans. Þetta
er nú efni sem fáir hafa tök á. Allt er á ensku.
Á kvöldvöku Súfistans er boöiö upp á sjóara-
sögur og viöeigandi harmonikuleik. Höskuldur
Skarphéölnsson skipherra les úr minningum
sínum, Svlptlngar á sjávarslóð, Áml Berg-
mann les úr skáldsögu sinni, Sægrelfi deyr,
og Helgl Þorláksson kynnir sagnfræöirit sitt,
SJórán og slgllngar. Herlegheitin byrja kl. 20
og allir eiga aö vera komnir f koju fljótlega upp
úr 22.
£Bí ó
Nú eru 10 ár sföan Berlínarmúrlnn féll og
af því tilefni verður þýsk-slóvanska mynd-
in Nlkolalklrche frá 1995 sýnd í Göethe-zentr-
um, Lindargötu 46 kl. 20.30. Myndin er með
ensku tali og þaö kostar ekkert að sjá hana.
Myndin segir á hrífandi háttá frá fyrstu mót-
mælaaðgerðunum árið 1987 en upp frá þeim
spratt hin friðsamlega bylting sem felldi Berlfn-
armúrinn.
l' =Fókus mællr meö
| =Athygllsvert
Stendur þú
fyrir einhverju?
SriuIii uþþlýsinyar i
e-mail 1okus@lokus.is / fax 550 5020
Á föstudagskvöldiö mátti sjá skáldiö Stelnar
Braga og kærustu á 22-um. Á Næsta bar var
Hrafn Jökuls og hans nýja spúsa, Guörún Eva
Mínervudóttlr, skáldiö Guðmundur Andrl og
hinn margumtalaði Sævar
Cleslelskl. Sama kvöld var
veglegt opnunarhóf haldiö I
nýrri Hugo Boss verslun f
Kringlunni. Þar voru mættar
bjútfin Laufey Bjartmars,
Llnda P. og Krlstín Stefáns-
dóttlr. Á Rex var hins vegar
fréttakonuna Telmu Tómasson að finna sem og
Magga fina og Dadda DJ.
Föstudagskvöldiö hófst snemma á Astró með
sameiginlegri afmælisveislu Jóns Páls, annars
skemmtanastjórans, og Jóns Kára hjá lceland
Review. Þeir lögðu alla efri hæöina undir sig
ásamt fríöu föruneyti f byrjun kvölds. Á staön-
um voru m.a. Sunna Hawaian Tropic
stelpa, Sonja í Evu, og Anna Gulla
fatahönnuöur, Golliljósmyndari og Flnn-
ur 10-11 sjéffi. FM957-strákarnir Har-
aldur Daöl og Jól Jó enn einu sinni
mættir. Fegurðardrottningin Krlstjana
Stelngríms og vinkonur voru í góðum gfr
á dansgólfinu. BJössl úr Sambfóunum,
Andrea Gylfa og Helga Sæunn frá No
Name. Ragnar Már Oz-maður og 17-gellurnar
Slf og Tlnna voru einnig á svæðinu,
Umrætt föstudagskvöld var Evrópufrumsýnd á
islandi á nýjastu mynd Brad Pitt, Fight Club, og
var frumsýningargestum boöiö á Skuggabarinn
aö sýningu lokinni. Þar var margt um manninn
sem og Ifka á laugardaginn. Þeir sem
sáust á Skugganum þessa helgina voru
t.d. Svelnn Waage sem var einu sinni
fyndnasti maður íslands, Ólöf Marín,
Ásgelr Kolbelns, Jón Gunnar Gelrdal og
Pálml Guðmundsson, allt fólk frá ís-
lenska útvarpsfélaginu. Andrea Gylfa-
dóttlr söngkona kfkti inn, sem og Ant-
hony Karl Gregory fótboltakappi og Jó-
hanna Bóel frá Popp Tívf. Freysl, breytinga-
meistari hjá Hausverk um helgar, var á svæö-
inu ásamt tökuliöi frá Hausverknum. Vllhjálmur
Vllhjálmsson, samfylkingarmaöur meö meiru,
lét sig ekki vanta enda öflugur á
djamminu og Krlstin frá Allaide
Domeco sá til þess aö allir fengu Mill-
er aö súpa á en Gústl frá Glóbusi sá
um rauövfnið. Gaubl, íþróttafréttamaö-
ur á Stöð 2, Jana, sem tók þátt í ung-
frú Island f fyrra, og Sævar Pétursson,
fótboltakappi úr Fram, voru öll sömul
afar sæt, sem og Skuggadrottningarn-
ar Anna og Erla. Magnús Ver og Sæmundur
sterkl voru mættir en spenntu ekkert vöðvana.
Nú þarna var Ifka Krlstján Brooks, markaskor-
ari hjá Keflavfk, Blrta Playboy stelpa, Krlstin
Eskimomódel og Ásta f
Stundinni okkar sem var
greinilega ekki aö safna efni
f barnaþáttinn sinn.
Júlíus Jónasson
handboltakappi,
meistarakokkurinn
Slggi Hall, Elnar
mótorhjólakappi hjá
Bifreiðaverkstæöi Reykjavfkur
ogSveinn Eyland, veitingastjóri á Borg-
inni, voru lika á svæöinu sem og
tískutröllið Arnar Gautl.
Á laugardaginn bauö Fókus 100 manns á
Kossinn og f partí á Vegamót á eftir. I partíinu
var aö finna ýmsa leikara Kossins eins og
Davíð Þór. Þar var einnig hönnuöurinnDóra
Elnars sem og blaöamaöurinn Andrés Magn-
ússon á Mogganum og bræðurnir Arl og Þór
Eldon.
Á laugardagskvöldiö var fullt út úr dyrum eins
og venjulega á Astró. Þar sást til BJarna í
Caracter sem var aö fagna afmæli sfnu og
haf
•Klassík
Þá er komiö aö gulu röölnnl hjá Sinfóníunnl.
Livia Sohn ætlar aö munda fiöluna undir hand-
leiðslu hljómsveitarstjórans Rlcos Saccanls.
Á dagskrá eru fiðlukonsert eftir Aram Khachat-
urian og Sinfónfa nr. 2 hjá Sergei Rachmanln-
off. Allt er þetta mjög spennandi, miðaverð
rokkar frá 2100-1300 og dyrunum verður lok-
að kl. 20.
30
f Ó k U S 5. nóvember 1999