Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 8
 varst 17. júní 1 Edda Arnljótsdóttir leikkona. Eg var á Þing- völlum Reykingakompan er lítil, skítug og unaðsleg. Heilagt athvarf fyrir útivinnandi reykinga- manninn sem vinnur í 52 mínútur sam- kvæmt útreikningu Tóbaksvarnarnefndai Síðan hleypur hann inn í kompuna og reykir af þráhyggju í átta mínútur. Reykingamanninum er alveg sama þótt hann reyki í klukku- tíma á kostnað vinnuveitandans. Reykingamaðurinn vinnur einungis til að eiga fyrir sígarettum. Lögreglu- stooin: Kenni ekki starfinu um fíknina tæki en af þvi að bílstjóramir gripu inn í þá sögðum við okkur úr nefnd- inni. Stjómin tók ákvörðun fram hjá okkur og þá hættum við náttúrlega í nefndinni." Hallgrímur grípur fram í fyrir nefndarmönnum og segir: „En þið segið ekki líka frá því hverjir voru ötulastir við að halda í reykherberg- ið.“ „Það var reyklausa liðið,“ svarar Þórhallur og bætir við: „Það var sami maður og gekk hér um og skellti hurðum yfir helvitis tóbaksfýlunni. Honum fannst þetta mannréttinda- brot. Honum fannst allt í lagi að þeir sem vildu reykja, reyktu þá hérna og væm þá ekki að angra þá sem væra niðri. Honum þótti bara mjög eðlilegt að leyfa reykingar héma. „ Þannig að reykingamálið varö mjög mótsagnakennt: „Jahá...“ segja þeir félagar. Er skjól í þessu herbergi, leita reyk- ingamenn í selskap hver annars? „Þeir sem reykja ekki leita mjög mikið hingað upp í fjörið. Þeir heyra hlátrasköllin og lætin héma uppi,“ segir Hallgrímur. Mynduó þið sakna kompunnar ef henni yrði lokað? „Já,“ svarar Hallgrímur. „Hér er mesta fjörið." Morgunblaðið: Fréttirnar heyrast fyrst í kompunni Inga Bára Sigurðardóttir situr i reykingakortipunni á Morgunblað- inu. Þar er fjölmennt í kaffitímum og oft glatt á hjalla. „Stuðið er hér, það er miklu meira flör hér en frammi," segir Inga og bætir við: „Það er öðra- vísi stemning og héma heyrir maður fréttirnar fyrst.“ Myndirðu sjá eftir reykingakomp- unni ef henni yrði lokaó? „Já, svo framarlega sem ég reyki. Svo eru langir vinnudagar hérna, eins og hjá blaðamönnunum. Þess vegna er gott að hafa þetta herbergi.“ Halldór Gylfason. Egill Helgason. Haflð þið ekki tekið eftir því hve auðvelt er að villast á Agli Helgasyni sjónvarpsmanni og Halldóri Gylfasyni, leikara og geirfugli, þegar rekist er á 'þá á mynd? Þeir eru báðir svolitið búttaðir í kinnum og meö óstýrilátar krullur i rauðleitu hárinu. Hvorugur þeirra er frægur fyrir mikinn alvöru- svip, því þaö sem einkennir báða er kíminn augnglampi. Hvort það er tákn um létta lund skal ósagt látið en við teijum nokkuð víst að Halldór sé ögn meiri grallari. Hann er líka aöeins yngri en Egill og ekki enn kominn með þann íróníska þunga sem einkennir nýfertugan mann. Egill náði þeim merka áfanga í líflnu á þriðjudaginn og mun halda upp á hann með pompi og prakt í góðum félagsskap í kvöld. Hvort Halldóri er boðið þorir Fókus ekkert að fullyrða um. Við vitum bara að á miðnætti verður hann að spila með Geirfuglunum á nýja Sirkusbamum við Klapparstíg. „Eiginmaður minn, Ingvar Sig- urðsson leikari, var að skemmta á lýðveldishátíðinni á Þingvöllum á vegum Þjóðleikhússins. Ég held við hljótum að hafa lagt snemma af stað því ferðin gekk mjög vel aust- ur. Við eyddum öllum deginum á Þingvöllum, sátum í grasinu og borðuðum nesti með krökkunum og löbbuöum síöan um. Ég man ekkert sérstaklega eftir því að við höfum fylgst mikið með dagskránni. Við lentum auðvitað i þessu umferðar- öngþveiti á leiðinni heim en það eyðilagði ekkert fyrir okkur dag- inn. Það var bara partur af stemn- ingunni og skemmtilegum minning- um frá þessum degi.“ Hátt í 60 þúsund íslendingar fögnuöu 50 ára afmæli íslenska lýðveldisins á Þingvöllum 17. júnl 1994. Hátíðahöldin fóru vel fram, dag- skráin var fjölbreytt og sannkölluð hátlðar- stemning rikti meðal gesta. Umferðaröngþveiti varpaði þó skugga á hátlðina sem og rigning seinni partinn. Þjóðhöfðingjar annarra Norður- landa tóku þátt I hátíðarhöldunum og erlendir gestir Alþingis voru á annað hundrað. Hátlöar- höldin hófust kl. 8.25 með þvl að kirkjuklukkum var hringt og fánar dregnir að húni. Skömmu slðar hófst blönduð dagskrá gamans og alvöru sem fór fram vltt og breitt um allt hátlðarsvæðið allan daginn. Síldastemmingin var m.a endurvakin, konur klæddar sem fjallkonur fluttu ættjarðarljóö og málarar I gervi Kjarvals gengu um með trönur. Klukkan 11 hófst hátíðarfundur Alþingis og formleg hátíðardagskrá hófst kl. 13:30 og þar vakti sérstaka hrifningu söngur eitt þúsund barna. Því er hætta á að reykingamaðurinn mæti ekki í vinnuna ef reykingakompan verður lögð niður. Fókus fór á stúfana og ræddi við útivinnandi reykinga- menn um gildi reykingakompunnar á þessum síðustu og verstu tímum. SVR: Hehrítis tóbaksfýian Yfirleitt berst reykurinn ekki um vinnustaðinn því reykingakompurn- ar eru í undarlegustu afkimum. Stundum þarf að labba þrjá stiga og taka eina lyftu, labba endalausa ranghala og þá birtist lítil gulleit kompa. Reykingakompan í Gömlu gasstöðinni er á efri hæð. Þeir strætóbílstjórar sem vilja ekki reykja halda sig á neðri hæðinni. Strætóbílstjóramir Þórhallur Hall- dórsson, Guðmundur Guðmundsson og Hallgrímur Gunnlaugsson sötra kaffi og reykja í Gömlu gasstöðinni á Hlemmi. Þeir eru þrælánægðir í kompunni sinni. „Mesta fjörið er hérna i hádeginu þegar vaktaskiptin em. Þá eram við kannski sjö eða átta í þessu her- bergi, jafnvel fleiri,“ segir Hall- grímur. „Þá er mökkurinn svo- leiðis hérna inni að það er eins og ég veit ekki hvað!“ Guðmundur og Þórhallur voru í tóbaksvarnar- nefnd hjá SVR og ætluðu að gera allt reyklaust. „Við reyktum báðir en vorum alveg ákveðnir í þessu.“ Af hverju vildu tveir reykingamenn gera allt reyklaust? „Ja, þetta var svona ríkjandi andi,“ svarar Guðmundur. „Svo skeður nú það að það verður undirskriftasöfnun héma og mótmælin gegn því að þetta herbergi yrði gert reyklaust fóru beint til stjórnar. Þá sögðum við af okkur í nefndinni, sko. Við ætluðum að halda stefnunni reyklaust fyrir- Strætóbílstjórunum Þórhalli og Hailgrími líður þrælvel í reykingakompunni. Arnþór rannsóknarlögga kennir starfinu ekki um fíknina. Lögreglustöðin á Hverfisgötu hefur reykinga- aðstöðu fyrir starfsmenn. „Annars vegar er reykingaaðstaða hér í portinu bak við húsið. Þar eru stubbabakk- ar ef menn vilja reykja úti í ferska loftinu. Síðan er sérstök aðstaða á fyrstu hæðinni," segir Karl Steinar Valsson aðstoðaryflrlögreglu- þjónn og bætir við: „Það eru rétt tæp- lega fjögur hundruð starfsmenn í húsinu. Þetta er náttúrlega með stærstu vinnustöðum á landinu. Hér er unnið allan sólarhringinn. Þess vegna hefur sú ákvörðun verið tekin hér að bjóða upp á reykingaaðstöðu." Amþór Steinar Bjarnason rannsókn- armaður sat einn í reykingakomp- unni, las Moggann og kjamsaði á ingadeild Morgunblaðsins, heyrir fréttirnar fyrst í reykingakompunni. pípu. Að hans mati er reykingaher- bergið nauðsynlegt á vinnustað þar sem starfsmenn þrífast nánast á kaffi og tóbaki einu saman. Lögreglustarfinu fylgir mikið stress, er erfitt að hœtta reykingum í þessu starfi? „Ég vil ekki kenna starfmu um fiknina," svarar Arnþór. „En það er óneitanlega gott að geta sest hér eftir langan og erfiðan vinnudag." Myndiröu sjá eftir reykingakomp- unni ef henni yrði lokaó? „Já, vissulega." Grandi: Bara gamall vani Guðmundur Einar Jónsson, vinnslustjóri hjá Granda, segir að stefna fyrirtækisins hafi verið reyk- laust fyrirtæki. Hins vegar þurfi sold- ið til. „Stundum era um tuttugu manns að reykja hérna og þá mynd- ast brækja," segir Guðmundur. „En það er fljótt að hreinsast út, það er gamall viftuháfur i herberginu og hann er ansi öflugur." Fiskvinnslukonurnar Laufey Karlsdóttir, Gyða Thorberg og Krist- f ÓkllS 12. nóvember 1999 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.