Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 18
Lifid cftir vinnu 4 mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303 GUESS Watches KRINGLUNNI 8-12 Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@foKgs.is / fax 550 5020 son og Stefán Karl af mikilli list á Smíöaverk- stæ&inu í Þjóðleikhúslnu kl.20.30. / Frumsýning á leikritinu Nær Öldungis Rugl- aður Drengur, betur þekkt sem N.Ö.R.D., í há- tíðarsal Verzlunarskólans klukkan 21. Leikritið er sett upp af Llstafélagi Verzló í leikstjórn Ólafs Darra Ólafssonar og Agnars Jóns Eglls- sonar. Með hlutverkin fara Breki Logason, Dan- íel Tryggvi Daníelsson, Guðbjört Gylfadóttlr, Kárl Gauti Guðlaugsson, María Þórðardóttlr, Ólafur S.K. Þorvaldz og Védís Hervör Árnadótt- Ir. N.Ö.R.D. fjallar um arkitektinn Villa sem særðist í Víetnamstríðinu og hefði dáið ef mað- ur að nafni Rick Steadman hefði ekki bjargað lífi hans. Þeir sjást ekki meira en Villi sendir Rick bréf og segir hann ætíð velkominn á sítt heim- ili. Einn góðan veðurdag mætir Rick heim til Villa og þá kemur í Ijós hversu algjörlega óþol- andi hann er. María Ellingsen leikur aðalhlutverkið í Sölku sem er einmitt ástarsaga eftir Halldór kallinn Laxness. HafnarQar&arleikhúsið á heiðurinn af þessari uppfærslu en sýningin í kvöld hefst kl.20. Þá er komið að öllum sem eru búnir að sjá þann fyrri að drífa sig loksins á seinni hlutann á uppfærslu Þjóð- leikhússins á Sjálfstæ&u fólki. Þessi hluti kallast Ásta Sóllllja - Lífsblómlð og hefst hann kl.20. Ó þessi þjóð er sýnd I Kaffileikhúsinu kl.21. Hér er hægt að sjá allar helstu persónur ís- landsögunnar Ijóslifandi. Þórarinn Eldjárn, rithöfundur og skáld, fagnar nú hálfrar aidar afmæli, um sömu mundir og Þjóðleikhúsið. Af því tilefni hefur Jóhann G. Jó- hannsson, tónskáid og tónlistarstjóri Þjóðleik- hússins, samið lög við úrval Ijóða Þórarins Eld- járns sem frumflutt verða á Smí&averkstæðlnu í kvöld. Einnig verða flutt nokkur sönglög eftir Jóhann við texta Þórarins úr leiksýningum og lesið úr kvæðum skáldsins. •Kabarett Finnsku listahópurinn Kelavala verður með dans- og tónlistarsýningu í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20. I Kelavala eru þrir finnskir framúrstefnulistamenn, dansarinn Reljo Kela ogtónlistarmennirnir Helkki Laltlnen og Klmmo Pohjonen. Sýningin stendur í tæpan klukkutíma og er aðgangseyririr 1.000 krónur. f félagsmiðstöðinni Vltanum í Hafnarfirði mara- þon gegn vlmuefnum. Framkvæmd maraþons- ins verður á þann veg að unglingarnir munu vinna á þremur stöðvum þ.e. útgáfa blaðs, stuttmyndagerð og umræðuhóp þar sem hug- myndir unglinganna um forvarnir fá að njóta sín. Maraþonið hefst kl: 16.00 föstudaginn lýkur sólahring síðar laugardaginn 13. nóvember. Teklð er á mótl áheltum í síma 555-0404. Dans- og dægurlög 20. aldarinnar verða rifjuö upp á sýningunni Sunglð á hlmnum á Broad- way. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar sér um tónlistina. Miðasala og borðapantanir I síma 533 1100. Fyrir börnin Mögulelkhúslð við Hlemm sýnir Langafa prakk- ara tvisvar í dag, kl.10 og kl.14. Krakkarnir eru svo æstir I sýninguna að það er uppselt, enda er hún hin besta skemmtun. •Opnanir í dag halda Samtök iðnaöarins Hönnundardag húsgagna og Innréttlnga. Á Hönnundardegin- um kynna fyrirtækin Á. Guðmundsson, Epal, GKS og Pennin rúmlega tuttugu ný verk eftir tólf hönnuði, arkitekta og iðnhönnuði í verslunum sínum. Verkin eru tilefnd til Hönnunarverðluna 1999 sem Iðnaðarráðuneytið gefur. Kl. 12:30 veröur opnuð sýning á þeim tillögum sem bárust I samkeppni um merki Sveitarfé- lagsins Árborgar. Sýningin er haldin á 2. hæð Hótels Selfoss og verður opin í tvær vikur. Kristján Einarsson, forseti bæjarstjórnar, af- hendir kr. 300.000.- verðlaunafé. Boðið verður upp á snittur, gos og kaffi. dans- og tón1istarsýning Kalevala í anda Cages og Cunninghams Finnsku listamennimir Reijo Kela, Heikki Laitinen og Kimmo Pohjonen mynda saman hópinn Kelavala, sem á fóstudagskvöldið kemur fram á dans- og tónlistar- sýningu í Norræna húsinu. Sýn- ingin er hluti af dagskránni „Kalevala um víða veröld", sem sett hefur verið saman í tilefni 150 ára afmælis fyrstu útgáfu finnsku þjóðkvæðanna Kalevala á prenti. Reijo Kela er þekktur dansari, sem hefur starfað með ekki ómerkari dansflokkum en þeim sem kenndir eru við Merce Cunn- ingham, Viola Farber og Lar Lubovitch. Hann er íslensku dansáhugafólki ekki ókunnugur, því hann hefur nokkrum sinnum starfað með íslenska dansflokkn- um og tók meðal annars þátt í norrænu danshöfundanámskeiði í Reykjavík árið 1985. Reijo Kela er frumlegur dansari og danshöf- undur sem byggir ósjaldan sýn- ingar sínar á spuna. Síðustu tíu árin hefur hann starfað náið með tónlistarmönnunum Heikki Laitinen og Kimmo Pohjonen og þeir komið frarn saman undir nafninu Kelavala. Sýningar Kela- vala byggjast gjarnan á mislöng- um spunaverkum, þar sem tónlist og dans eru sjálfstæð verk innan hverrar sýningar. Með öðrum orðum þá er dansinn ekki sér- staklega saminn við tónlistina. Ekki er laust við að þetta form minni á samstarf læriföður Kela, Merce Cunninghams og tón- skáldsins John Cages, en þeir vöktu athygli fyrir slíka sam- vinnu snemma á sjötta áratugn- um. Líkt og Reija Kela, sem var frjálsíþróttamaður sem fékkst við tilraunasköpun í myndlist áður en hann sneri sér að danslistinni, hefur Heikki Laitinen fengist við ýmis listform auk þess að stunda fræðimennsku og kennslu. Laitinen hefur þó mest sinnt tón- listinni, bæði klassískri og þjóð- legri. Síðustu árin hefur áhugi hans beinst að möguleikum mannsraddarinnar sem hann hef- ur gert tilraunir með, meðal ann- ars í flutningi sínum á Kalevala- kvæðunum. K i m m o Pohjonen hef- ur ekki held- ur getað stillt sig um að koma víða við þó hann haldi sig við tónlistina. Auk þess að vera jafnvíg- ur á harm- óníku, munn- hörpu og tansanískt fingrapíanó, sem hann notar til að leika þjóð- lagatónlist með þekkt- ustu þjóð- lagasveit Finna, Pinn- in pojat, spil- ar hann í jafn þekktri rokk- hljómsveit, I s m o A 1 a n g o n Saatiö. Jafn- framt því að vinna náið með Laitinen í Kelavala hefur Pohjonen lagt rækt við sólóferil sinn að undanförnu með góðum árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þremenningarnir í Kelavala ætla að vera með tæplega klukkutíma langan dans- og tónlistarspuna í Norræna húsinu í kvöld, fóstu- dagskvöld, sem hefst klukkan 20 og er aðgangseyririnn að þessari einstöku sýningu 1.000 krónur. fl 'vVWV N®s 1 MW\ í!" Finnska tríóið Kelavala túlkar Kalevala-kvæðin með nú- tímatónlist og -dansl. •Fundir Ráðstefna á vegum Iðnþróunarfélags Norður- lands vestra verður haldin á Hótel Varmahlíð í dag milli kl. 11 og 16. Yfirskriftin er: Hvað um konur í drelfbýli - a&stæður og atvinna. Bíó t/'Áf þvi að huggulegheltin og gjafmildin eru alltaf efst I hjarta Fókus eru boðsmiðar á Blalr Wltch snyrtilega faldir í Lífinu eftir vinnu. Sýn- ingin hefst kl. 19 í Kringlubíói og allir eru vin- samlega beðnir um að slökkva á helvitis frið- þjófunum á meðan. Ef einhver gleymir því og friðnum er stolið í miðri sýningu þá er strang- lega bannað að gera nokkuð annað en að slökkva, annars verður sá hinn sami rekinn út! Sport í Nissan delldlnnl leika KA og Fylkir klukkan 20 á Akureyri. Á sama tíma í Eyjum mætir ÍBV Vals- mönnum til leiks. Laugardagur 13. nóvember •Klúbbar Getur plötusnúðurinn á Spotlight ekki ákveðið sig. Ætlar maðurinn að heita Amor, Bubbles, Love eða Guðmundur? Allavega spilar DJ.Ívar Amor í kvöld. Ástin rikir og amor skýtur örvum. Sönn alheimssæla á Spotlight. ^Hinn bandaríski DJ Michael frá New York, sem starfað hefur á Twilo og Sound Factory, þeytir skífur á Kaffl Thomsen í kvöld. Síðan taka þeir við, íslensku snúðarnir Árnl Elnar og Nökkvi jr. Skuggabarinn læðist með fram veggjum og stekkur fram með Nökkva og Áka. Plötusnúð- arnir skríkjandi af fagnaði og kyssa barinn skuggalega mikið. Aldurstakmark er 22 ára og það kostar fimmhundruðkall inn eftir miðnætti. •Krár Eins og kom fram f gær ætl- uðu hljómsveit- armenn OFL. að skapa brjál- uðustu ball- stemningu fyrr og síðar á Gauknum nú um helg- ina. Þeir voru nú ansi nálægt því í gær, drengirn- ir, en komustekki alla leið þannig að afturverð- ur kýlt á þetta mál þegar rökkva tekur. 8-Vlllt ætlar áfram að halda uppi stemningunni á Kaffi Reykjavík. Café Romance svfkur engan. Bretinn Josep OYBrian fer löðurmannlegum fingrum um píanó- ið og viðstaddir verða ekki eldri. Það verður rokna djamm á Dubllner. Hljómsveit- in Fiðrlngur hleypir fiðringi f iravini. Fjörugarðurinn blómstrar og Vfklngabandið frjóvgar blóm. Hunangssætt andrúmsloft og trylltur dans. Hin geysivinsæla hljómsveit Gelrmundar Valtýs- sonar stendur fyrir skagfirskri sveiflu á Naustlnu í kvöld. Bar og koníaksstofan er opin frá klukkan 18 fyrir matargesti. Þar leikur Llz Gammon frá Englandi á pfanó og syngur. Borða- pantanir 552-3030. Helber grandheit á Grandrokk. Pílumót hefst á mfnútunni 14:00 og ekki sekúndubroti sfðar. Um kvöldið gerir DJ. Johnny allt kolvitlaust og kveikir f þessu helsta vígi pilukastara. Höll rón- anna grand að vanda. Það er danska danshljómsveitin Hotline syngur og leikur tónlist frá sjötta áratugnum á Naustinu í kvöld. i Hotline syngur Kim Schilict- ing og trommar, Dorthe Jensen leikur á hljóm- borð og syngur, Allan Hansen syngur líka og spilar á bassa og Flemming Mikkelsen gítarleik- ari lætur sitt ekki liggja I söng.Á bar og konfaks- stofunni situr Llz Gammon söngkona frá Englandi við pianóið. Opið frá klukkan 18 fyrir matargesti. Borðapantanir f sfma 552-3030. Hljómsveitin Sín útdeiíir hreinni ást á Kringlu- kránnl og gleðin verður tandurhrein. Sönn gleði á Péturspöbb f Ifki Skugga-Baldurs. íþróttatjaldið á sfnum stað og eldhúsið Ifka. Svensen og Hallfunkel skemmta á Gullöldinnl i Grafavoginum f kvöld. Það má búast við svaka stuði, enda boltinn í beinni og bjórinn á aðeins 350 krónur. Hin magnaöa rokksveit Undryð rokkar feitt á Amsterdam. Wunderbar er greinilega vinsæll staður fyrir einkasamkvæmi, þvf þar verður aftur lokað f kvöld til klukkan hálftólf af þeim sökum. Eftir þann tíma verður húsið opnað fyrir gestum og gangandi, sem eiga þess kost að Ifta inn og hlusta á fingrafimt tónlistarval Dj Rnger Spllar. Rúnar Júlíusson og Slgur&ur Dagbjartsson trylla Mosfellinga á gleðikránni Álafossföt bezt. ÍBöll Flljómsveitin Hel&ursmenn leikur fyrir villtum dansi á Catallnu í Hamraborg, Kópavogi. Það verður dansiball í Hreyfilshúsinu og Félag harmonikuunnenda leikur fyrir dansi. Ógleyman- leg lífsreynsla sem hefst kl.22.00. Hilmar Sverrls og Anna Vllhjálms skemmta að vanda á Næturgalanum f Kópavogi. Að þessu sinni troða einnig gestasöngvararnir Rúnar Guö- jónsson og Slggl Jonny upp. Hljómsveitin SagaClass millilendir á Hótel Sögu. Heppnir gestir fljúga til Stokkhólms. Rug- stjóri verður Reynir Guðmundsson og flugfreyja Sigrún Eva Ármannsdóttir. Tveir dansleikir verða á Broadway f kvöld. Hljómsveitin Sóldögg heldur áfram uppi flörinu f aðalsal á meðan Lúdó-sextett og Stefán sjá um dansleikjahald I Ásbyrgi. D jass Tríó Ólafs Stephensen heldur utgáfutónleika f Galleríi Sævars Karls. Trióið skipa þeir félagarn- ir Guðmundur R. Einarsson slagverkamaður, Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari og Ólaf- ur Stephensen slaghörpuleikari. Munu þeir leika og kynna nýjasta geisladisk sinn „Betr'en annað verra!" sem er að koma á markaðinn. Tónleikarnir byrja kl. 14. Klassík Páll Jóhannesson og Ólafur Vignlr Albertsson halda tónleika í Víðistaðakrikju kl. 16. Á efnis- skránni eru lög eftir t.d. Verdi, Puccini, Schubert, Kaldalóns og fleiri. Páll er fastráðinn hjá Konunglegu óperunni f Stokkhólmi. Hann er kunnur fyrir hljómfagra ródd, og margir hafa ef- laust beöið lengi eftir því tækifæri að fá að heyra söng hans. •Sveitin Opið og rólegheit á Café Mennlngu í kvöld, nema ef bæjarráð Dalvíkurbyggðar veitir þeim leyfi til að sýna beint frá boxkeppni aldarinnar: Evander Holyfleld vs. Lennox Lewls, þá verður nefnilega opið til kl. 5. Kíkið á heimasíðuna, www.cafemenning.is. Hlöðufell á Húsavfk hlær af tryllingslegri ánægju þegar hljómsveitin Buttercup stígur á svið. 18 f Ó k U S 12. nóvember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.