Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Qupperneq 19
b í ó
Bíóborgin
Runaway Bride ★★ Tíu árum eftir Pretty
Woman eru allir orönir eldri, vitrari, þroskaðri
og húmorinn lýsir breiðari lífssýn. Allt kemur
þetta þó ekki i veg fyrir að þrátt fyrir aö vera
ágætlega skrifuö saga vantar í hana neistann.
-ÁS Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.15
The Hauntlng ★* The Haunting skýtur því
miður yfir markið í draugaganginum og þðtt
brellurnar séu magnaðar eru þær að mestu til-
gangslausar, nánast eyðileggja söguna. En
þótt gallarnir séu margir er The Haunting alls
ekki leiðinleg, hún hefur gott rennsli og ágæta
leikara með Lili Taylor fremsta í flokki. -HK
Sýnd kl.: 9, 11.15
South Park Vinsælu þættirnir South Park eru
komnir í bíó. Aðdáendur þáttanna munu ef-
laust fjölmenna. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
October Sky ★★★ October Sky er gefandi
mynd, falleg en um leið raunsæ. -HK Sýnþ kl.:
6.50
Prince Valiant ★★ Gamaldags ævintýramynd
sem öll fjölskyldan ætti að geta skemmt sér
yfir. Atburðarásin er hröð og ágætur húmor inn
á milli. Leikarar eru flestir lítt þekktir og er dá-
lítill byrjendabragur á leik þeirra. -HK Sýnd kl.:
5
Bíóhöllin
Blue Streak í Blue Streak leikur Martln
Lawrence demantsþjófinn og lögreglumann-
inn Miles Logan sem meðan hann fæst við af-
brotamál reynir aö nálgast demant sem hann
stal fyrir tveimur árum. Sýnd kl.: 5, 7, 9,
11.05
Fight Club Rght Club er sú kvikmynd sem
beðið hefur verið með hvað mestri eftirvænt-
ingu að undanförnu en mikið hefur verið skrif-
að og rætt um myndina
sem þykir ofbeldisfull.
Sýnd kl.: 5, 9,11.35
Runaway Brlde ★★
Sýnd kl.: 6.45, 9
Blair Wltch Project I
október 1994 fóru þrir
nemar í kvikmyndagerð
út I skóg nálægt
Burkittsville I Marylandriki í Bandaríkjunum.
Þeir ætluðu að gera heimildarmynd um þjóð-
söguna Blair Witch en hurfu allir sporlaust.
Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Big Daddy ★* Adam Sandler hefur leikið í
nokkrum kvikmyndum á undanförnum misser-
um og satt best aö segja hefur hann verið
eins í þeim öllum. Þannig er hann líka í þess-
ari mynd. -HK Sýnd kl.: 4.50
American Pie ★ Satt að segja stóö ég í þeirri
meiningu að meira en nóg væri af svona efni
í sjónvarpi, þetta er svona létt og löðurmann-
leg sápa um unglinga og kynlíf, vafið inn í
huggulegan móral um forgangsatriðin í lífinu.
Ætti ekki að stuöa neina nema þá sem gera
kröfur um eitthvað bitastætt. -ÁS Sýnd ki.:
11.10
South Park Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
The Klng and I ★★ Yfirleitt í vönduðum
teiknimyndum, til að mynda teiknimyndum frá
Disney er mikið lagt I semja ný sönglög sem
falla að efninu oftast meö góðum árangri.
Margt er vel gert og söngur ágætur, en tilraun-
in virkar ekki nógu sterk. -HK Sýnd kl.: 5, 7
Háskólabíó
Electlon ★★★★ Reese Witherspoon fer á
kostum í þessari framhalsskólamynd af bestu
tegund. Sýnd kl.: 4.30, 7, 9,11.15
Bowflnger ★★★ Bowfinger er kostuleg
kómedía um örþrifaráð sem einbeittir menn
gripa til á válegum tímum. Martin og Murphy
eru báðir góðir. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Instinct Anthony Hopkins og Cuba Gooding
Jr I górilluspennumynd. Sýnd kl.: 6.45, 9,
11.15
Ungfrúln góða og húsið ★★★ Eftir dálítið
hæga byijun er góður stígandi í myndinni sem
er ágæt drama um tvær systur snemma á öld-
inni. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9
Rugrats myndln ★★ Litlu Rugrats krilin eru
skemmtilegar teiknimyndapersónur -HK Sýnd
kl.: 5
Nottlng Hlll ★★★ Myndin er ein af þessum
myndum sem ekki þarf að kafa djúpt í til að
sjá hvar gæðin liggja, hún er ekki flókin og er
meira að segja stundum yfirboröskennd en
alltaf þægileg og skaþar vissa velllöan. -HK
Sýnd kl.: 11
Dóttir forlngjans ★★ Byrjunin lofar góðu en á
einhvern hátt tekst að klúðra skemmtilegri
sakamálafléttu og koma henni niður á plan
miðlungs kvikmyndar. -HK Sýnd kl.: 6.45, 9,
11.15
Kringlubíó
Runaway Bride ★★ ýnd kl.: 5, 6.50, 9,
11.10
Blalr Wltch Project Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
American Pie ★ Sýnd kl.: 5, 7
Laugarásbíó
The Slxth Sense ★★★ The Sixth Sense er
þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmynd-
ar; greindarleg, blæbrigðarik og full af göldr-
um. -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15
Astronaut’s Wife ★* í ætt við geimhrylling
meö skírskotun í Rosemary's Baby eftir Rom-
an Polanski, án þess þó nokkurn tímann aö
geta talist hrollvekjandi. -HK Sýnd kl.: 7, 9,11
Regnboginn
Slxth Sense ★★★ Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9,
11.15
Flght Club
Sýnd kl.: 4.45,
6.50, 9,11.30
Star Wars Ep-
isode 1 ★★ .
-ÁS Sýnd kl.: 5,
Outslde Providence ★ Svo illa gerð og kjána-
leg er þessi mynd að maöur spyr sjálfan sig í
forundran hversvegna í ósköpunum tókst
henni að verða til yfirleitt? -ÁS Sýnd kl.: 5, 7,
9,11
Stjörnubió
Blue Streak Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Lola rennt Lola þarf að drifa sig rosalega að
redda pening fyrir kærastann sinn sem er í
tómu rugli. Þýsk MTV-mynd með voða aksjón,
voða sniðugt. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Lifid eftir vmnu
fókus býöur
Fókus býöur í þrusupartí á
einum heitasta stað bæjarins,
Skuggabar, í kvöld, föstudags-
kvöld. Húsiö verður opnað
klukkan 22.03 og boðið verður
upp á léttar veitingar til mið-
nættis. Meðal skemmtiatriða
er dúndurflott tískusýning frá
tískuvöruversluninni KUSK
sem opnaði verslun sína í Firð-
inum, Hafnarflrði, í gær og eru
það fyrirsætur frá Eskimo
módels sem spássera um með
fatnaðinn. Einnig verða ýmsar
óvæntar uppákomur á boðstól-
um sem við segjum ekkert
meira um nema sjón er sögu
ríkari. Miðinn hér við hliðina
gildir sem boðsmiöi í þetta
partí svo það er bara að klippa
hann út og veifa honum fram-
an í dyraverðina. Athugið að
miðinn gildir fyrir tvo en ein-
ungis til miðnættis.
kort + netbanki + banki + sími S24 allan sólarhringinn
£
¥ V*. i V q
græðan
og þú hagnast
frí uppsetning heima hjá þér
frí 3ja ára internetáskrift
frábær HP gæði
tilboð sem þú getur
varla hafnað
aðeins
863
mánuði
«0
«o
s
H I
■»o.
10 fá ókeypis tölvur
~r{ allir þeir sem eru orðnir S24
korthafar fyrir 26. nóv. eiga
möguleika að fá ókeypis tölvu.
...það kostar þig minna að fá þér tölvutilboð S24 sem er 130.000 kr.
virði, heldur en 100.000 kr. tölvu á VISA/EURO-rað annars staðar.
aco
HEWLETT
PACKARO
] Margmiðlun hl.
1 Traunut ioennarftoSít 6 Inttmetmu
••.og \>^
Kringlunni + sími 533 24 24 + www.s24.is
12. nóvember 1999 f Ókus
19
4