Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Blaðsíða 22
Lifid eftir vinnu Skotlandi, heldur í Þjóðarbókhlöðunni fyrirlestur sem hann nefnir:"Hagsaga - verslunarsaga ■ heimssaga: Samanburður söguþróunar og beit- ingkenninga". Fyrirlesturinn verður haldinn á 2. hæð í hádeginu (12.05-13.00)og er hluti af fyr- irlestraröð Sagnfræðingafélags íslands sem ^ nefnd hefurverið: Hvað er hagsaga? Athygli skal vakin á því að fundarmenn geta fengið sér mat- arbita í veitingasölu Þjóðarbókhlöðunnar og neytt hans meðan á fundinum stendur. I kaffihúsi Máls og menningar, Súfistanum, veröur flutt dagskrá, tileinkuð Jónasi Hallgríms- syni, I tilefni af útgáfu ævisögu hans eftir Pál Valsson. Dagskráin hefst kl. 20 Sport Fjórir ieikir verða í Epson deild karla í körfu í kvöld. Skallagrímur mætir lA í Borgarnesi, Grindavíkur og Hamar leika í Grindavik, Þór á Akureyri mætir Snæfilli á Akureyri og HAukar spila ið KR-inga við Strandgötuna í Hafnarfiðri. Leikirnir hefjast allir á sama tíma, klukkan 20. Miðvikudagur 17. nóvember #Krár Afmællshátíð Gauksins held- ur áfram, sext- án ára, full í b a ö i . Mausverjarnir ætla sér að massa pleisið í kvöld með glænýju prógrammi af stórgóöri plötu sinni, Lof mér að falla að þinu eyra á xnet.is. Café Romance svíkur engan. Bretinn Josep O'Brian fer löðurmannlegum fingrum um píanó- ið og viðstaddir verða ekki eldri. HHH ■u Stórband Stellu stuðpinna gengur af göflunum í trylltum tónadansi á Grandrokk. Einstaklega sérstakir útgáfutónleikar í höll rónanna og lýður- inn syngur af hreinni gleði. Stórband Stellu skipa valinkunnir einstaklingar eins og Jakob Frímann, Andrea Gylfa, Krlstján Eldjárn. KK og náttúrlega Stella sjálf. Unaðurinn hefst kl.09.00 og verður engu líkur. I kvöld velja Ingvar V og Gunnl Skímó tónlistina á Wunderbar. Hetjan okkar allra Megas spilar á Næsta bar. Spileríið hefst stundvís- lega kl. 23. Alltaf frítt inn á þennan bar. Tvíeykið Ruth Reginalds söngkona og Magnús Kjartansson hljómborðs- leikari sjá um að skapa stemningu á Kaffi Reykjavík. Leikhús íslenska óperan er komin á fullt undir traustri hönd nýs óperustjóra. Nýlega var Mannsröddin, La voix humaine, ópera eftir Francis Poulene frumsýnd og ku hún vera nokkuð góð. Þetta er hádegissýnlng, góð nýbreytni, og hefst sýningin í dag kl.11.30 með léttum málsverði. Meira fyrir eyrað er söngskemmtun með lögum Jóhanns G. Jóhannssonar við Ijóð Þórarins Eld- járns í tilefni af hálfrar aldar afmæli Þórarins. Þar syngja þau Slgrún HJálmtýsdóttlr, Örn Árna- son og Stefán Karl af mikilli list á Smíðaverk- stæðlnu í ÞJóðlelkhúslnu kl.20.30. •Siöustu forvöö I dag lýkur í Galleri Geysl, Hinu Húsinu v/lng- Mixandi myndasmiður Þeir eru nú ekki margir staðimir hér í bæ sem hægt er að flokka und- ir klúbba. Einn þeirra fáu er Kafíi Thomsen við Hafnarstrætið. Drengirnir þar á bæ eru búnir að vera duglegir að flytja inn danstón- listarfrömuði til að fylla loftið í dýflissunni af bylgjum og ekki er slegið slöku við þessa helgina. Á morgun, laugardag, mætir Dj Mich- ael galvaskur frá NY og leyfir band- brjáluðum gestum Thomsens að heyra hvað það er sem þeir Kanar sem teljast kúl hlusta á. Dj Michael spilar Trance-tónlist og gerir það nokkuð vel. Allavega varð hann fljótt vinsæll plötusnúður í Stóra Eplinu þegar hann byijaði að spila og hefur verið mjög vinsæll á öllum stærstu klúbbunum þar, Twilo, Sound Factory, Tunnel og fleiri. En Dj Michael er ekki bara Dj Michael, hann er líka Michael Sturgeon tiskuljósmyndari. Hann er vel þekktur i bransanum og hef- ur tekið myndir fyrir auglýsinga- skrifstofur og flest stóru tískutíma- ritin, Elle og einhver fleiri. Ef mað- ur er næs við hann er þannig alltaf séns að hann laumi einhverjum símanúmerum hjá fyrirsætum að manni. Hann leynir meira á sér, er að fara að gefa út plötu og þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann kemur til íslands: „Ég kom fyrst til íslands ‘97. Þá fór ég út um allt land og tók svart- hvítar myndir eins og berserkur. Síðan kom ég aftur í fyrra og gerði slíkt hið sama.“ Og hvað œtlaröu að gera viö þess- ar myndir? „Gefa út ljósmyndabók um ísland, fyrstu bókina mína. Hún er í vinnslu núna; ætti að koma út á næsta ári og ég hlakka mjög til að sjá útkomuna.“ Michael segir ljósmyndabókina vera draum að rætast og hann fmni til hálfgerðrar samkenndar með ís- lendingum, enda eru foreldrar hans norskir. Hann ólst nú samt upp í Sviss og Kalifomíu. „Ég hef haft áhuga á landinu frá æsku og lesið mér mikið til um það.“ Nú, ertu þá kannski búinn að lesa einhverjar íslendingasögur? „Hvað er það?“ Sleppum því. Hvað segiróu, ertu í stúdíói að taka upp plötu, er eitthvað varið í hana? „Já, ég ætla rétt að vona það. Ég er búinn að vera að svitna yfir henni upp á síðkastið - ætla að reyna að koma henni út næsta vor. Hún er eitt sjötíu mínútna langt lag.“ Og hvaó, er söguþráóur í laginu? ——— Er þetta kannski svipað og Árstíðirn- arjjórar? „Það mætti eiginlega segja það. Nema hvað ég bæti inn tveimur árstíðum, mér finnst eiginlega að þær ættu að vera sex. Allavega samkvæmt plötunni. En heyrðu, ég verð eiginlega að drífa mig því að ég á að vera mættur út á flug- völl eftir klukkutíma og á eftir að pakka niður, því miður.“ Nú jœja, góóa ferð. Dj Michael laumar sér niður í dýflissuna á Thomsen þegar rökkva tekur á morgun. Uppi verða síðan Árni Einar og Nökkvi jr. Fólki er ráðlagt að mæta í þunn- um fötum með danssporin þaulæfð vegna þess að Dj Michael mun ekki hlífa neinum. ólfstorg sýning á verkumsem bárust úr mynd- listarmaraþonl Unglistar ‘99. Þátttakendur maraþonsinsfengu 42 klukkustundir til að út- færa þemað „llfsstíir. •F u n dir Á Súfistanum hefst dagskrá kl. 20 sem er til- einkuð Þórunnl Valdimarsdóttur í tilefni af út- gáfu bókar hennar Stúlka með flngur. Fimmtudágur 18. nóvember yKlúbbar Hinn snilldargóði Slggl sér um tónlistina á Kaffi Thomsen. Það má því reikna meö pottþéttu tón- listarkvöldi. •Krár Þriðja kerti afmælistertu Gaukslns verður blás- ið af í kvöld. Það eru gæjarnir í Sóldögg sem stíga á svið. Café Romance svíkur engan. Bretinn Josep OVBrian fer löðurmannlegum fingrum um píanó- ið og viðstaddir verða ekki eldri. í kvöld er hreinlega lokað á Wunderbar vegna einkasamkvæmis. So sorry. Söngkonan Ruth Reginalds og hljómborðsleik- arinn Magnús Kjartansson sjá áfram um tón- listina á Kaffi Reykjavík við Vesturgötuna. Klassík Sinfóníuhljómsveit íslands flytur verk eftir þijú evrópsk tuttugustu aldar tónskáld á tónleikum í kvöld. Rutt verða verkin Musica Dolorosa eftir Péteris Vasks, Fiólukonsert eftir Antonin Dvorak og Konsert fyrir strengi, slagverk og selestu eftir Béla Bartok. Einleikari með hljóm- sveitinni er Slgrún Eóvaldsdóttir fiðluleikari og hljómsveitarstjóri Uriel Segal. CLeikhús Þaö verður mikið um dýrðir í Þjóðleikhúsinu í kvöld þegar nýjasta stykkiö, Krítarhringurlnn í Kákasus eftir sjálfan Bertolt Brecht, verður frumsýnt. Að sjálfsögðu er uppselt, öll elitan var löngu búin að fatta þetta, þannig að þið verðið bara að drifa ykkur seinna. Enn er Hellisbúinn að blíva feitt. Gæinn í lend- arskýlunni virðist einfaldlega höfða til innstu hvata nútímamannsins þvi það er eiginlega alltaf uppselt. Sýningin hefst kl.20 í Islensku Óperunni en síminn í miðasölunni er 551-1475. Brandrakrúsin Jón Gnarr verður með nokkrar óvæntar aukasýningar á uppistandinu Ég var elnu sinnl nörd í Loftkastainum. Upphitara hins ókiýnda grinara er Pétur Sigfússon, sigurvegari í TALkeppninni um „fyndnasta mann íslands" . Þeir tveir er svo góðir saman að ákveðið var að bæta við sýningum allt til 5. desember. Jón Gnarr fórnaði víst utanlandsferð með plskyld- unni til að geta haldið áfram aö kitla hlátur- staugar Loftkastalagesta. Fyrir þá sem ekki vilja missa af Jóni og Pétri er vissara að panta strax, því langir biðlistar hafa myndast á þetta geysi- vinsæla uppistand. Það ertil að mynda uppselt á aukasýiningu í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að spila Rommí í Iðnó. Rommí hefur einmitt fengið rosa dóma hjá öllum sem hafa séð stykkið. Það er sýnt kl.20.30 og í ofan á lag þá þykir þessi gaml- ingiasmellur bara askoti skemmtilegur. Það er meira að segja rætt um að stykkið verði sýnt í sjónvarpi þegar fram líða stundir. Það er gam- an. Endilega smellið ykkur á heimasíðuna: www.ldno.ls eða hringið í síma 530 3030 og pantið ykkur miða. •Kabarett í kvöld klukkan 19.30 hefst bingó i Ásgarðl. Gaman gaman. hverjir voru hvar A fimmtudagskvöldið var Megas með tónieika í Stúdentakjallaranum. Þeir sem mættu til þess að hlusta á kappann voru m.a. Slgtryggur Magnason, ritstjðri Stúdentablaösins, Quaras- hl-meðlimir og brietin Brynhildur Heiða Ómars- dóttlr og nokkrar meðsystur hennar úr félaginu. Sama kvöld var Maus með útgáfutónleika í Is- lensku óperunni og var fullt út úr dyrum. Aö tónleikunum loknum kíktu margir yfir á Sólon og þar á meðal Maus- ararnlr sjálfir. Þar var einnig að sjá hina lappalöngu Andreu Róberts, Hannes Ingvar, sem langar svo til að verða frægur, Þorlák innanbúðardreng í Kor- máki og Skildi og jagúarmanninn hann Samúel. Föstudagurinn var góður á Skugganum. Þar mættu m.a. Pllla hjá NTC, BJössl súpermódel, Davíö Másson hjá Atlanta, Gumml Th. fast- eignasali, Bjarni í Aco, Heimir Guöjónsson, Kristján í Gullsól og stjórnmálaspekúlantinn Vllli VIII. Mónó-mennirnir Jón Gunnar Geirdal og Pálml voru einnig á svæðinu, sem og Rún- ar kokkur hjá YS, Magnús Ármann Astrókóng- ur, Símon fyrrverandi þjónn á Valhöll ásamt litla bróður, Andri : ! Sigþórsson fótboltakappi og frú, j f Slggi í Zoom, 0111 klippari, Alla megabeib, Margrét, fyrrverandi þula og núverandi fréttakona á Skjá einum. A Astró var einnig dúndrandi stemning á föstu- dag þegar Þór Jón og allir hinir fallhlífastökkvar- arnir í Fallhlífastökkskóla íslands mættu á svæðið og djömmuðu I góðum gír! félagsskap hinna riku og fallegu. Þar mátti sjá Nonna í Quest og BJössa í Sambtóunum. Slggl Zoom mætti með Zoom-staffið: Kötu lýsistvennu, Vllla VIII og Víöi dansara. Valli sport, Siggl Hlö, sem er alltaf meö hausverk, og klipparinn Torfi Geirmunds voru á svæö- inu, sem og ÍA-ingurinn Heimlr Guöjónsson og Sóley í Obsession. Anna Rakel var mætt ásamt myndatökucrewi frá Sili- kon á Skjá einum. Mónómaðurinn Jón Gunn- ar Geirdal og Pálml Guð- munds, x-Popp og kók, ráku einnig inn nefið. I privatinu sat Pétur, nýkjörinn fyndnasti maður Islands, ásamt Jónl Gnarr og Kidda Blg foot, og voru þeir að fagna velgengni á sýningu Gnarrsins í Loftkastalanum sem fram fór fyrr um kvöldiö. Sveinn Waage, fyrrum fyndasti maður Islands, var líka á staðnum og skálaði með félögum sínum, Bjössa módel, Gumma Gísla í B&L, Grétari af Óöali og Hannesi I Góu. Á Grandrokk á laugardagskvöldið mátti sjá Þor- gerðl afgreiðsludömu í Máli og menningu, Bryndísl verslunarstjóra í Eymundsson og Ótt- ar Proppé ásamt konunni sinni, henni Dísu. Á Klaustrinu var leikarinn Jóhann Slgurðsson ásamt eiginkonu. Þar var einnig hinn bráðfyndni Jakob BJarna. Á Kaffibarnum voru tískukóngur- inn Kormákur, Stebbi í Gus Gus, Ingvar Þórðar og listamaöurinn Steingrímur. Meðal þeirra sem létu sjá sig á djamminu á Astró á laugardaginn voru fótboltakappinn Pét- ur Ormslev , herra ísland, hann Andrés, Gunni P. og Boggl I Stjörnukisa. Fegurðardísin Krist- Jana Steingríms var mætt meö vinkonur sínar. Yasmlne og Anna María frá Planet Pulse mættu hressar eftir Miss Fitness-keppnina. Einnig voru Vlddi í Greifunum, Baldur Braga, Ragnar Már í Oz og Júlll Kemp nokkuð hressir. Ingl BJörn Albertsson gerði stutt stopp á Astró en það sama er ekki að segia um Örnu Playboy og vinkonur sem stigu villtan dans eins og tískulóggan Svavar Örn og Gunnar Oddsson úr ÍBK. FM-gengið mætti allt á Astró eins og vana- lega en á laugardaginn átti einmitt Samúel BJarki Pétursson afmæli og var friður hópur í afmælinu hans, þar á meðal Rúnar Róberts, Heiðar Austmann, Bjarkl Pétursson, Pétur Árna, Svali, Þór Bæring, Kalli Lú og Maggi Magg. Gunnlelfur, mark- verji KR, og frú voru I hús- inu, sem og Þór Jósefs, og Heimsferða-lngólfur. Akur- eyrski júdókappinn vem- harður Þorleifs var í stuði, sem og Anna Björk hans Stebba Hilmars, VTðir dans- ari og Slgfús, línumaður Vals. meira á.[ www.visir.is A Skuggabarnum sama laugardagskvöld fagn- aði Kjartan Guöbrandsson, sigurvegari Rtness 99, verðskulduðum sigri ásamt konu sinni< Reynir, sem lenti í 3. sæti, og Bjössi, sem lenti í 7. sæti, samfögnuðu sigri Kjartans, enda orönir góöir vinir eftir átökin. Andrés Guð- mundsson mótshaldari var þarna líka, ekki nema 130 kgl! og Sæml sterkl (þyngri??) tók vel á því. Starfsfólk NTC hélt upp á gott gengi. Þar voru Bolli og Svava að sjálfsögðu, Pllla, Siggl Bolla, 0111, Reynlr og Sölvi, svo einhverjir séu nefndir, ásamt óteljandi skvísum. Reiri nöfn á svæöinu voru: Bergur Konráðs kírópraktor, Þyrí I Onyx, Þórir hjá Hans, Ingvar Þóröarson. Stelni og félagar úr Landsbréfum sem toppuðu góða árshátíð. Andrés Guð- mundsson á Mogganum, Nanna, blaðafulltrúi á Mogganum, Gunni fitness, Aggl, línudansari í KA, og Llndl stórskytta voru einnig mætt á staöinn. Birklr „Tarfur" Angantýsson, rekstrar- stjóri á Ozio, kom yfir, sem og Jón Tómas Steingríms- son, Konráö Bergsson og eiginkona hans, hin gullfal- lega Bergljót. Þormóður Egilsson, Júlíus Kemp og Valdimar Jónsson, veitinga- kóngur á Valhöll, voru einnig í húsinu, sem og Steinbergur Finnbogason fasteignasali sem kíkti inn, Kristjana Samúels- dóttir svakaskvísa og Maggi Rikk sem var ný- kominn úr leikhúsi. Það verður línudans í Lionssalnum, Auðbrekku 25. Áhugafólk dansar af fínlegum mætti og eng- inn fótbrotnar. Elsa sér um tónlistina og gerir það af lífi og sál. Línudansinn hefst kl.21:00. •Fundir Á Súfistanum munu þær Steinunn Sigurðar- dóttir, Linn Ullmann og Kristín Marja Baldurs- dóttir lesa úr verkum slnum og Tríó Sigurðar Rosasonar mun leika Ijúfan djass. Dagskráin hefst kl. 20. Bíó , /Vegamynd þýska kvikmyndaleikstjórans Det- íev Buck, Wir können auch anders, verður sýnd á Goethe-miðstööinni við Lindargötu 46 I kvöld klukkan 20.30. Myndin er frá árinu 1993 og fjallar um ferð þriggja manna um nýju samband- rikin í austurhluta Þýskalands. Tveir mannanna eru bræður sem hlotið hafa óðal ömmu sinnar í arf, en sá þriðji er liðhlaupi úr rússneska hern- um. Þegar þremenningarnir eru teknir fyrir hættulega glæpamenn upphefst æsilegur elt- ingaleikur. Myndin er á gamansömum nótum og náði nokkrum vinsældum í Þýsklandi. Hún hef- ur áður verið sýnd hjá Goethe-stofnun. Myndin er með enskum texta og er aögangur ókeypis. Stendur þú fyrir einhverju? Semlu upplýsinqar j e-mail lokUS@fOKUS.is / fax 550 5020 M W Tíska* Gæði* Betra verð 22 f Ó k U S 12. nóvember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.