Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Side 7
32
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999
33
Sport
Sport
Hamar(31) 94 - Haukar (35) 97
0-3, 8-7, 13-17, 22-20, 23-27, 27-31 (31-35), 31-37, 3fr41, 39-45, 45-45, 47-51, 49-56,
63-72, 68-73, 73-73. 75-77. 78-77, 81-79, 81-81. 85-83.
Brandon Titus 28,
Pétur Ingvarsson 20,
Hjalti Jón Pálsson 15,
Ómar Sigmarsson 10,
Svavar Pálsson 7,
Óli S. Bardal 6,
Skarphéöinn Ingason 4,
Kristinn Karlsson 4.
Fráköst: Hamar
Haukar 36.
3ja stiga: Hamar 23/11,
Haukar 16/5. .
Dómarar (1-10): Helgi
Bragason og Rúnar
Gíslason (7).
Gœdi leiks (1-10): 8.
Vlti: Hamar 30/23 , Haukar
45/40.
Áhorfendur: 270.
Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Haukum.
Tvær
fram
DV, Hveragerði:
Gríðarlegur harður slagur
var háður í Hvergerði í gær-
kvöld þar sem heimamenn í
Hamri tóku á móti Haukum.
Viðureignina þurfti að tví-
framlengja og áður en upp var
staðið fögnuðu Haukamenn
sigri. Að loknum venjulegum
leiktíma var staðan 73-73 en
lokatölur urðu 94-97.
Á þriðja hundrað áhorfend-
ur lögðu leið sina á leikinn en
vont veður á svæðinu í gær-
kvöld kom í veg fyrir betri að-
sókn. Fyrri hálfleikur ein-
kenndist af klúðri og bæði lið-
in misstu oft boltann. Hauk-
amir höfðu þó yfirleitt forystu
í fyrri hálfleik.
Allt annað var að sjá til lið-
anna í síðari hálfleik. Meira
jafnvægi var í leik þeirra og
þau hittu enn fremur betur.
Undir lok venjulegs leiktíma
jafnaði Svavar Pálsson fyrir
Hamar, 73-73, og framlenging
blasti við.
Hún var jöfn út í gegn en
Brandon Titus hitti illa úr
skotunum en þrjú slík geiguöu
á skömmum tima. í annarri
framlengingu hittu Hamars-
menn illa og Haukamir
tryggðu sér sigurinn.
Hamar hefur tapaö 4 af
síðustu 5 leikjum sínum
Pétur Ingvarsson og Svavar
Pálsson voru bestu menn
heimamanna. Þetta var annar
tapleikur Hamars á heimavelli
í deildinni í vetur. Hamars-
menn eru erfiöir heim að
sækja því þeir hafa unnið þrjá
af fimm heimaleikjum og tap-
að tveimur með samtals sjö
stigum.
Guðmundur Bragason og
Ingvar Guðjónsson voru bestir
í Haukaliðinu.
-KB
'txSÁ
Steinar Kaldal
og félagar í KR
áttu ekki í
erfiðleikum
með að
innbyrða sigur
gegn slökum
Borgnesingum
í gærkvöld.
DV-mynd E.ÓI.
■
■
KR (49) 98 - Skallagrímur (36) 64
0-2,5-2, 5-6,15-6,17-10, 23-10, 23-16, 25-18,30-18, 33-26, 38-26,38-33, 47-33, (49-36),
59-36, 59-39, 70-39, 72-44, 76-51, 86-51, 98-64.
%
Keith Vassell 24
Ólafur Ormsson 21
Jónatan Bow 13
Jakob Sigurðarson 10
Jesper Sörensen 10
Iljalti Kristinsson 8
Sveinn Blöndal 5
Steinar Kaldal 4
Ingvar Ormarsson 3
Fráköst: KR
Skallagrímur 28.
3ja stiga: KR
SkaUagrímur 3/17.
43,
11/27,
Dómarar (1-10):
Kristinn Óskarsson og
Jón Bender, 8.
Gœði leiks (1-10): 6.
Víti: KR 9/15, SkaUagrímur
13/22.
Áhorfendur: 200.
Hlynur Bæringsson 14
Torrey John 13
Ari Gunnarsson 8
Sigmar EgUsson 8
Pálmi Þórisson 5
Tómas Holton 5
Birgir Mikaelsson 4
Vöiundur Völundarson 3
Finnur Jónsson 2
Ingvi Gunnlaugsson 2
Maður leiksins: Ólafur Jón Ormsson, KR.
Ástralir unnu
Davis-bikarinn
- sigruðu Frakka í úrslitum
Ástralir hafa á að skipa besta landsliði heims í karlaflokki í tennis.
Þetta sýndu þeir og sönnuðu um helgina er þeir tryggðu sér hinn
eftirsótta Davis-bikar eftir skemmtilega úrslitaleiki gegn mjög sterku
liði Frakka.
Ástralir unnu þrjár viðureignir í úrslitunum en Frakkar aðeins eina
þrátt fyrir að þeir léku á heimavelli. Það var aðeins í fyrsta leiknum sem
Frakkar unnu sigur en síðan ekki söguna meir.
Lið Ástrala hefur í gegnum árin verið afar sterkt í keppninni um
Davis-bikarinn og aðeins lið Bandaríkjanna hefur unnið bikarinn oftar
en Ástralir. Ástralir unnu í gær í 27. skipti en Bandaríkjamenn hafa
unnið í 31 skipti. Keppt var um Davis-bikarinn í 100. skipti að þessu
sinni en keppnin hefur staðið yflr allt þetta ár.
-SK
Ástralir fögnuðu rosalega eftir sigurinn gegn Frökkum og Ijóst að Davis-bikarinn var
kominn í örugga höfn í 27. skipti. Reuter
- sigur KR í röð sem þar með komst á toppinn
Það er létt yfir KR-ingum í körfunni
þessa dagana því karlalið félagsins
vann auðveldan 98-64 sigur á Skalla-
grími í gær.
Þetta var fimmti sigur liðsins í röð,
bæði alls og á heimavelli og með hon-
um komst liðið á toppinn. Skallgríms-
menn prufukeyrðu Torrey John í þess-
um leik en áttu ekkert svar við sterku
KR-liði þar sem vamarleikurinn er í
lykilhlutverki en þetta var þriðji leik-
urinn í röð sem andstæðingar ná ekki
upp í 70 stiga múrinn gegn þeim. Það
hafa mótherjar KR heldur ekki gert i
öllum fimm leikjum liðsins í nýja KR-
húsinu og hefur KR fengið aðeins 62,6
stig þar að meðaltali á sig í deildinni.
Ofan á sterka vöm spilar KR-liðið
skynsamlegan og árangursríkan sókn-
arleik þar sem boltinn fær að ganga vel
en alls átti liðið 30 stoðsendingar í
leiknum í gær.
Enn einn stórleikurinn hjá Ólafi
Jóni Ormssyni
Ólafur Jón Ormsson átti enn einn
stórleikinn, skoraöi 21 stig, tók 10 frá-
köst, gaf 6 stoðsendingar og stal 4 bolt-
um auk þess sem Keith Vassell var að-
eins einu frákasti og einni stoðsend-
ingu frá því að ná þrefaldri tvennu en
hann var stigahæstur heimamanna
með 24 stig og hitti úr 8 af 12 skotum
sínum.
Hjá Skallagrími var það helst Hlynur
Bæringsson sem stóð upp úr en hann
tók 13 fráköst, þar af 9 í fyrri hálfleik
og gerði reyndar 16 stig en hann setti
svo ört ofan í í lokin að ritara leiksins
tókst að missa af einni körfu stráksins
og auk þess að bursta Borgnesinga með
34 stiga mun sendu KR-ingar þá heim
með tveimur stigum minna en þeir í
raun gerðu.
Ekki er hægt að hverfa frá þessum
leik án þess að minnast á unga KR-
inga, tvö „ný andlit" gerðu góða hluti í
gær, þeir Hjcdti Kristinsson og Sveinn
Blöndal, en sá síðamefndi tók meðal
annars 12 fráköst, þar af 5 í sókn og
fiskaði tvö sóknarbrot, þrátt fyrir að
spila aðeins í 15 mínútur.
-ÓÓJ
Snæfell lék mjög vel
- og vann stóran sigur á Grindvíkingum, 74-57
„Þetta var hörkuleikur af
okkar hálfu,“ sagði Bárður
Eyþórsson aðstoðarþjálfari
Snæfells sigurreifur í lok
leiks Snæfells og Grindavik-
ur í úrvalsdeildinni í gær-
kvöld. „Vörnin gekk sér-
staklega vel og menn hjálp-
uðust að og það gerði
gæfumuninn," sagi Bárður
enn fremur.
Óhætt er að taka undir
þau orð Bárðar að vörnin
hafi gengið vel því það eru
ekki mörg lið sem halda
Grindvíkingum undir 60
stigum í heilum leik. Það
var greinilegt að það hlé
sem gert var á deildinni hef-
ur nýst Snæfelli betur en
Grindvíkingum og alveg frá
upphafi var augljóst að þeir
ætluðu sér ekkert nema sig-
ur. Ágætir dómarar leiks-
ins leyfðu nokkra hörku og
það nýttu bæði lið sér.
Munurinn á liðunum var
hins vegar sá að sóknarleik-
ur Snæfells var mun betri
en allt gat í raun gerst þar
til í lok leiksins, þá virtust
Grindvíkingar fara á taug-
um og notuöu of mikla orku
til að rífast í dómurunum í
stað þess að einbeita sér að
leiknum og það kann aldrei
góðri lukku að stýra.
í liöi Snæfells var liðs-
heildin góð með Kim Lewis
sem besta mann, einnig átti
David Colbac sinn besta leik
hingað til. Hjá Grindvíking-
um var Brenton Birming-
ham allt í öllu ásamt Pétri
Guðmundssyni en liðið
sýndi alls ekki sinn rétta
styrk.
-KS
ÚRVALSDEILDIN
KR 9 7 2 714-631 14
Grindavík 8 6 2 704-586 12
Njarðvik 7 6 1 662-535 12
Haukar 8 5 3 671-640 10
Hamar 9 5 4 688-744 10
Tindastóll 7 5 2 596-517 10
Ketlavík 6 4 2 608445 8
Snæfell 9 3 6 632-729 6
Þór A. 8 2 6 597-757 4
Skallagr. 9 2 7 730-811 4
KFÍ 7 2 5 559-593 4
ÍA 9 1 8 566-739 2
Leikjum KFÍ og Þórs og Tindastóls
og Keflavíkur var frestað vegna
veðurs og hafa þeir verið settir á i
kvöld.
Enn tapar
Skaginn
DV, Akranesi:
Njarðvíkingar unnu sannfær-
andi sigur á Skagamönnum,
64-91, í íþróttahúsinu á Akranesi
í gærkvöld. Þaö var ljóst fljótlega
í leiknum hvert stefndi og Njarð-
víkingar sýndu mátt sinn og
megin og juku forystuna sína
jafnt og þétt. Þeir leyfðu sér
þann munað að hvíla sína reynd-
ari menn og í staðinn fengu
óreyndari að spreyta sig og
gerðu það með sóma.
Af spilamennsku Skagamanna
í þessum leik má ráða að þeir
hali ekki mörg stig í deildinni í
vetur. Ef ekki verður bæting á
bíður liösins ekkert annað en
fall i 1. deild.
Það sem vakti athygli í leikn-
um var að Teitur Örlygsson er
kominn aftur til baka og endur-
koma hans styrkir liðiö mikið.
Eins og Njarövíkingar leika
virðist ekki mikil þörf á erlend-
um leikmanni en það er samt
aldrei að vita hvað þeir gera i
þeim efnum eftir áramótin.
-DVÓ
ÍA (28) 64 - Njarðvík (39) 91
12-13, 17-22, 22-30, (28-39). 28-54, 34-67, 44-83, 51-85, 58-87, 64-91.
Snæfell (33) 74 - Grindavík (26) 57
12-2, 20-14, 27-14, (33-26), 33-33, 4440, 5240, 63-50, 74-57.
Reed Beckett 13
Brynjar K. Sigurðsson
12, Ægir H. Jónsson 9,
Magnús Guðmundsson
9, Chris Horrochs 6,
Bjöm Einarsson 6,
Hjörtur Hjartarson 5,
Brynjar Sigurðsson 4.
Fráköst: ÍA 27 , Njarðvík
35 .
3ja stiga: ÍA 18/8 ,
Njarðvík 15/7.
Dómarar (1-10): (9)
Björgvin Rúnarsson og
Leifur Garðarsson.
Gϗi leiks (1-10): .7
Víti: ÍA 11/7 , Njarðvík
33/26 Áhorfendur: .100
w
Teitur Örlygsson 21,
Friörik rgnarsson 14,
Páll kristinsson 14,
Örlygur Sturluson 12,
Friðrik Stefánsson 12,
Hermann Hauksson 9,
Rganar Ragnarsson 4,
Ásgeir Guðbjartsson 3,
Örvar kristjánsson 2.
Kim Lewis 31
David Colbac 18
Jón Þór Eyþórsson 10
Pálmi Sigurgeirsson 7
Rúnar Sævarsson 6
Baldur Þorleifsson 2
Fráköst: Snæfell 39,
Grindavík 29.
3ja stiga: Snæfell 4/20,
Grindavík 8/33.
Dómarar (1-10): Einar
Þór Skarphéðinsson og
Bergur Steingrimsson, 8.
Gϗi leiks (1-10): 8.
Víti: SnæfeU 20/28, Grinda-
vik 8/13.
Áhorfendur: 150.
Brenton Birmingham 27
Pétur Guðmundsson 10
Guðlaugur Eyjólfsson 8
Sævar Garðarsson 8
Helgi Már Helgason 3
Dagur Þórisson 1
Maður leiksins: Teitur örlygsson, Njarðvík Maður leiksins: Kim Lewis, Snæfelli.