Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Side 11
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999
37
Sport
1. deild kvenna í körfubolta:
Linda stal
þeim 500.
KR komst upp að hlið Keflavikur
með tveimur öruggum sigrum á KFÍ
um helgina en stórleikur topplið-
anna í 1. deild kvenna verður í KR-
húsinu á fimmtudag. KR hafði
ávallt frumkvæðið en tryggði þó
ekki sigurinn fyrr en í lok beggja
leikjanna. Ebony Dickenson gerði
61 af 100 stigum KFÍ í leikjunum.
Linda Stefánsdóttir hjá KR náði
merkum árangri í seinni leiknum
þegar hún stal sínum fimmta bolta í
leiknum því þetta var hennar 500.
stolni bolti í efstu deild kvenna frá
því fyrst var farið að taka saman
tölfræði þar 1994. Linda hefur nú
stolið 500 holtum í 96 leikjum á þess-
um tíma eða 5,21 að meðaltali en
hún hefur mest stolið 18 í einum
leik og unnið þennan tölfræðiþátt í
íjórum af fimm tímabilum sem
hann hefur verið tekinn saman.
Linda hefur 130 stolinna bolta for-
ustu á Öldu Leif Jónsdóttur sem
kemur næst með 370. Þriðja er síð-
an Anna María Sveinsdóttir meö
331 stolinn bolta.
KTÍ-KR 52-81 (29-27)
Stig KFÍ: Ebony Dickenson 31, Sigríð-
ur Guðjónsdóttir 13, Sólveig Pálsdóttir 2,
Tinna B. Sigmundsdóttir 2, Sesselja Guð-
jónsdóttir 2, Hafdís Gunnarsdóttir 2.
Stig KR: Emilie Ramberg 12 (6
stoðsendingar), Guöbjörg Noröfjörð 12,
Hanna B. Kjartansdóttir 12 (8 stolnir, 5
stoðsendingar), Linda Stefánsdóttir 10,
Gréta María Grétarsdóttir 9, Sigrún
Skarphéðinsdóttir 8, Guðrún Arna Sig-
urðardóttir 7, Kristin Jónsdóttir 6, Hild-
ur Sigurðardóttir 5.
KFf-KR 48-69 (21-29)
Stig KFl: Dickenson 30, Sigríður 6,
Tinna 5, Elísabet Samúelsdóttir 2, Anna
Sigurlaugsdóttir 2, Helga Ingimarsdóttir
2, Sólveig 1.
Stig KR: Guðbjörg 11 (6 stolnir), Krist-
in 11, Linda 9 (5 stolnir, 7 fráköst), Sigrún
9, Hildur 7, Ramberg 6, Gréta 6, Guðrún
6, Hanna 4.
Sjö í röð gegn Grindavík
ÍS vann sinn sjöunda sigur á
Grindavík í röð í 1. deild kvenna
þegar liðið vann, 60-37, í Grindavík.
Signý Hermannsdóttir átti mjög
góðan leik og Grindavík, sem hitti
ekki úr fyrstu 11 skotum sínum og
skoraði ekki fyrr en eftir 9 mínútur,
náði sér aldrei á strik í leiknum og
sigur Stúdína var mjög öruggur.
Grindavlk-ÍS 37-60 (18-35)
Stig Grindavíkur: Svanhildur Kára-
dóttir 12, Sólveig Gunnlaugsdóttir 10,
Stefanía Jónsdóttir 7, Petrúnella Skúla-
dóttir 2, Sigríður Anna Ólafsdóttir 2,
Ingibjörg Marín Björgvinsdóttir 2, Bryn-
dís Gunnlaugsdóttir 2.
Stig ÍS: Kristjana Magnúsdóttir 17,
Signý Hermannsdóttir 15 (14 fráköst, 5
varin skot og 5 stoðsendingar), Stella
Rún Kristjánsdóttir 8, Hafdís Helgadóttir
6 (11 fráköst), Jófríður Halldórsdóttir 6,
Þórunn Bjarndóttir 6, María B. Leifsdótt-
ir 2. -ÓÓJ
Linda Stefánsdóttir skorar hér úr hraðaupphlaupi.
1. DEILD KVINNA
Keflavík 8 8 0 641-401 16
KR 8 7 1 565-353 14
ÍS 9 7 2 527-^38 14
KFl 8 2 6 421-589 4
Tindastóll 8 1 7 410-611 2
Grindavík 11 1 10 526-698 2
1. DEIID KARLA
Höttur-Breiðablik . 66-71
Stafholtstungur-ÍV 83-96
Valur-Selfoss . 85-59
Þór Þ. 7 7 0 570-441 14
ÍR 7 6 1 573^64 12
ÍV 8 5 3 591-632 10
Valur 8 5 3 596-494 10
Stjarnan 7 4 3 575-523 ' 8
Breiðablik 8 4 4 530-538 8
Stafholtst. 8 2 6 544-664 4
Höttur 9 2 7 586-657 4
Selfoss 8 2 6 545-618 4
ÍS 8 2 6 531-610 4
I. DEILD KVENNA
Fram-Grótta/KR
Valur-ÍBV
ÍR-Haukar
KA-Afturelding .
Víkingur-FH . . .
Grótta/KR 10 '
Víkingur R. 10 :
Valur 10 i
Haukar 10 1
ÍBV 10 í
FH 10 -
Stjarnan 10 1
Fram 10 :
...........28-26
........... 18-18
........... 16-26
........... 33-19
........... 21-21
1 2 234-189 16
5 0 212-180 15
2 2 230-172 14
3 2 236-193 13
3 2 243-208 13
3 3 236-200 11
0 5 254-228 10
0 5 235-232 10
ÍR 10 3 0 7 170-220 6
KA • 10 1 1 8 186-231 3
Afturelding 10 0 0 10 167-350 0
1. deild kvenna í handknattleik:
Framsigu r
- Safamýrarstúlkur lögðu topplið Gróttu/KR
Fram kom heldur betur á óvart
þegar liðið sigraði Gróttu/KR,
28-26, í Framhúsinu. Fyrirfram var
búist við öruggum sigri Gróttu/KR,
sem er í efsta sætinu, en Safamýrar-
liðið hefur haldið sig i neðri hluta
deildarinnar. Grótta/KR var lengst-
um með forystuna en þegar á síðari
hálfleikinn leið tóku Framstúlkur
leikinn í sínar hendur og tryggðu
sér góðan sigur undir lokin.
Mörk Fram: Marina Zoveva 10/6, Díana
Guðjónsdóttir 5, Bjarney Bjarnadóttir 4,
Olga Prohorova 3, Svanhildur Þengils-
dóttir 2, Björk Tómasdóttir 2, Hafdís Guð-
jónsdóttir 1.
Mörk Gróttu/KR: Alla Gorkorian 11/3,
Eva Þórðardóttir 7, Valdís Fjölnisdóttir 3,
Ragna Sigurðardóttir 3, Edda Hrönn
Kristinsdóttir 1, Ágústa Edda Björnsdótt-
ir 1.
Eyjastúlkur gerðu góða ferð upp á
land þegar þær mættu Val að Hlíð-
arenda. Lyktir leiksins urðu, 18-18.
Mörk Vals: Sigurlaug Rúna Rúnarsdótt-
ir 6, Arna Grímsdóttir 3, Sonja Jónsdótt-
ir 3, Brynja Steinsen 2, Eivor Pála Blön-
dal 1, Geröur Beta Jóhannsdóttir 1, Helga
Sólveig Ormsdóttir 1.
Mörk ÍBV: Amela Hegic 7, Hind Hannes-
dóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4,
Mette Einarsen 1.
KA-stúlkur áttu ekki í neinum
vandræðum með Aftureldingu á Ak-
ureyri og sigruöu með 14 marka
mun, 33-19.
Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 13, Ebba
Særún Brynjarsdóttir 8, Heiða Valgeirs-
dóttir 5, Þórunn Sigurðardóttir 3, Inga
Huld Pálsdóttir 1, Hulda Sif Ásmunds-
dóttir 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1, Þðra
Atladóttir 1.
Mörk UMFA: Sigurbjörg Kristjánsdóttir
7, Jolanta Limbaite 5, Edda Eggertsdóttir
4, Ingibjörg Magnúsdóttir 2, Iris Sigurð-
ardóttir 1.
Haukar unnu stórsigur á ÍR í Austur-
bergi en í hálfleik var staðan, 6-13.
Mörk ÍR: Katrín Guðmundsdóttir 6, Ingi-
björg Jóhannsdóttir 4, Heiða Guðmunds-
dóttir 3, Inga J. Ingimundardóttir 2,
Anna M. Siguröardóttir 1.
Mörk Hauka: Auður Hermannsdóttir 7,
Hekla Daðadóttir 5, Harpa Melsteð 3,
Hanna Stefánsdóttir 3, Tinna Halldórs-
dóttir 2, Inga Fríða Tryggvadóttir 1,
Ragnheiður Guðmundsdóttir 1, Sandra
Anatyle 1, Telma Árnadóttir 1, Eva Lofts-
dóttir 1, Björk Hauksdóttir 1.
Vlíkingur og FH gerðu jafntefli i Vík-
inni, 21-21. Víkingur var um tima þrem-
ur mörkum yfir, 17-14, en þá missti liðið
tvo leikmenn út af og FH náði að jafna og
komast einu marki yfir. Það voru síðan
Víkingar sem náðu að jafna undir lokin.
Mörk Vlkings: Kristín Guðmundsdóttir
8, Guðmunda Kristjánsdóttir 5, Heiðrún
Guðmundsdóttir 4, Eva Halldórsdóttir 3,
Margrét Egilsdóttir 1.
Mörk FH: Þórdís Brynjólfsdóttir 4, Dag-
ný Skúladóttir 4, Björg Ægisdóttir 4,
Drífa Skúladóttir 3, Hrafnhildur Skúla-
dóttir 3, Guðrún Hólmgeirsdóttir 1,
Jolanta 1.
-JKS
Harpa Melsteð skoraði þrjú mörk fyrir Hauka í stórsigrinum á ÍR.
NBA-DEIIDIN
Úrsllt aðfaranótt laugardags:
LA Lakers-Portland........93-80
Bryant 23, O’Neal 21 - Stoudamire 23,
Smith 18.
Toronto-Washington........95-93
Carter 23, Mcgrady 21 - Richmond 18,
Strickland 16.
Cleveland-Philadelphia . 100-102
Murry 22, Sura 20 - Mckie 25, Hill 22,
Lynch 22.
Detroit-San Antonio .... 102-80
Hill 28, Stackhouse 21 - Robinson 15,
Duncan 14.
Utah-Indiana ...........75-100
Malone 16, Hornacek 10 - Miller 31,
Rose 17.
Denver-Orlando ........100-112
Mcdyess 25, Billups 20 - Armstrong
20, Amaechi 16.
Vancouver-Charlotte .... 94-113
Dickerson 29, Rahim 15 - Wesley 28,
Coleman 22.
Boston-Miami ........... 96-84
Pierce 26, Anderson 22 - Lenard 23,
Mourning 21.
Úrslit aðfaranótt:
New Jersey-New York .... 82-92
Marbury 19, Van Horn 16 - Houston
24, Spreweli 20.
LA Clippers-Seattle .....89-102
Taylor 19, Anderson 19 - Payton 19,
Baker 16.
Philadelphia-Boston.......77-74
Hill 14, Lynch 13 - Pierce 22, Battie
16.
Washington-Sacramento 104-114
Richmond 23, Williams 16 - Webber
25, WilUamson 21.
Atalanta-Detroit ...... 112-110
Jackson 33, Rider 30 - Hill 33, Hunter
22.
Minnesota-Dallas .........84-103
Garnett 20, Peeler 14 - Finley 32,
Ceballos 25.
Chicago-Milwaukee .........91-92
Artest 21, Brand 19 - Cassell 23,
Robinson 19.
Houston-Phoenix..........105-95
Anderson 26, Barkley 21 - Hardaway
21, Robinson 21.
Golden State-Utah.........82-94
Mills 24, Jamison 17 - Malone 29,
Russell 17.
Dee Brown var hetja Toronto gegn
Washington. Hann var nýkominn af
bekknum þegar hann skoraði þriggja
stiga körfu einni sekúndum fyrir
leikslok og tryggði liði sínu, 95-93,
sigur.
Chris Webber hjá Sacramento átti
stjörnuleik gegn Washington, skoraði
25 stig, hirti 11 fráköst og var með 10
stoðsendingar.
Staðan Atlantshafsriðill:
Miami 12 4 75,0%
New York 10 8 55,6%
Orlando 7 8 52,9%
Philadelphia 10 8 50,0%
Boston 8 8 50,0%
Washington 5 13 27,8%
New Jersey 2 15 11,8%
Toronto Miðriðill: 10 6 60,0%
Indiana 10 7 53,3%
Charlotte 9 7 57,1%
Milwaukee 9 7 57,1%
Cleveland 8 7 57,1%
Atlanta 8 9 40,0%
Detroit 8 10 46,7%
Chicago 1 14 7,7%
MiðvesturriðiU:
San Antonio 14 4 77,8%
Utah 9 7 56,3%
Minnesota 7 7 50,0%
Denver 7 8 46,7%
Dallas 7 11 38,9%
Houston 6 12 33,3%
Vancouver 3 13 18,8%
Kyrrahafsriðill:
Sacramento 11 3 78,6%
Portland 14 4 77.8%
LA Lakers 13 4 76,5%
Seattle 13 4 76,5%
Phoenix 11 5 68,8%
LA Clippers 4 12 25,0%
Golden State 2 14 12,5%
-JKS