Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1999, Page 9
MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 1999
31
Sport
ENGLAND
1———-----------:—
Bikarkeppnin, 3. umferð
Aston Vllla - Darlington .... 2-1
1-0 Carbone (43.), 2-0 Dublin (63.), 2-1
Heckingbottom 71.)
Cambridge - Cr. Palace.....2-0
1-0 Benjamin (74.), 2-0 Wanless (81.)
Bolton - Cardiff.......frestað
Charlton - Swindon.........2-1
1-0 Hunt (48.), 1-1 Gooden (54.), 2-1
Kinsella (61.)
Crewe - Bradford...........1-2
0-1 Blake (53.), 1-1 LitUe (75.), 1-2
Saunders (83.)
Derby - Bumley.............0-1
0-1 Cooke (62.)
Exeter - Everton ...........0-0
Fulham - Luton.............2-2
0-1 George (6.), 1-1 Horsfield (11.), 2-1
Davis (14.), 2-2 Spring (82.)
Grimsby - Stockport .......3-2
1-0 Livingstone (34.), 1-1 Bailey (63.),
1-2 Moore (81.), 2-2 Livingstone (89.),
3-2 Allen (90.)
Hereford - Leicester.......0-0
Hull - Chelsea ............1-6
0-1 Poyet (8.), 0-2 Sutton (30.), 1-2
Brown (38.), 1-3 Di Matteo (47.), 1-4
Poyet (49.), 1-5 Poyet (58.), 1-6 Wise
(90.)
Norwich - Coventry ........1-3
0-1 Whelan (58.), 1-1 Llewelyn (66.),
1-2 Roussel (76.), 1-3 Eustace (84.)
Nottingham F. - Oxford.....1-1
1-0 Freedman (40.), 1-1 Powell (75.)
Preston - Oldham ..........2-1
1- 0 Macken (6.), 2-0 Alexander (69.),
2- 1 Adams (85.)
QPR - Torquay..............1-1
1-0 Wardley (9.), 1-1 O’Brien (82.)
Reading - Plymouth.........1-1
1-0 Mclntyre (37.), 1-1 Hargreaves
(82.)
ShefBeld Wed. - Bristol C. . . . 1-0
1-0 Booth (24.)
Sunderland - Portsmouth .. . 1-0
1-0 McCann (24.)
Tranmere - West Ham........1-0
1-0 Henry (21.)
Walsall - Gillingham.......1-1
0-1 Southall (27.), 1-1 Robins (75.)
Watford - Birmingham ......0-1
0-1 Rowett (66.)
WBA - Blackbum ............2-2
0-1 Frandsen (65.), 1-1 Hughes (66.),
1-2 Blake (70.), 2-2 Evans (80.)
Wigan - Wolves.............0-1
0-1 Robinson (90.)
Wimbledon - Bamsley........1-0
1-0 Cort (34.)
Wrexham - Middlesbro ......2-1
0-1 Deane (42.), 1-1 Gibson (50.), 2-1
Ferguson (68.)
Chester - Manchester City . .. 1-4
0-1 Goater (19.), 1-1 Richardson (27.),
1-2 Bishop (78.), 1-3 Goater (78.), 1-4
sjálfsmark (78.)
Huddersfield - Liverpool .... 0-2
0-1 Camara (36.), 0-2 Matteo (59.)
Leeds - Port Vale..........2-0
1-0 Bakke (61.), 2-0 Bakke (68.)
Sheffield U. - Rushden & D. . . 1-1
1-0 Bent (14.), 1-1 Brady (45.)
Tottenham - Newcastle .....1-1
1-0 Iversen (56.), 1-1 Speed (77.)
Arsenal - Blackpool.....í kvöld
Ipswich - Southampton .. í kvöld
Óvænt úrslit í 3. umferð ensku bikarkeppninnar
Fjögur féllu
- Wrexham og Burnley slógu út lið úr efstu deild
Fiögur lið úr ensku A-deildinni heltust úr lestinni i 3.
umferð bikarkeppninnar um helgina og töpuðu þau öll
gegn liðum úr neðri deildum. Derby og Watford lágu á
heimavelli og Middlesbrough og West Ham á útivelii.
í einu viðureigninni milli liða úr efstu deild skildu
Tottenham og Newcastle jöfn, 1-1, í bar-
áttuieik á White Hart Lane í gær. Tvö
falleg skallamörk litu dagsins ljós, fyrst
skoraði Steffen Iversen fyrir Totten-
ham og síðan jafhaði Gary Speed fyrir
Newcastle, sem fær þar með heimaleik
til að útkljá rimmu liðanna.
Andy Cooke var hetja C-deildarliðs
Bumley í Derby en sá piltur lék utan
deilda til skamms tíma. Sigurmark hans
gæti reynst banabitinn fyrir Jim
Smith, stjóra Derby, sem þykir nú
afar valtur i sessi.
Sigur Birmingham var sætur því lið-
ið féll fyrir Watford í úrslitakeppni um
sæti í A-deiIdinni síðasta vor. Jóhann B.
Guðmundsson var á meðal varamanna
Watford og kom inn á strax á 18. mínútu þeg-
ar Nordin Wooter meiddist.
Wrexham, sem hefur ekki unnið leik í C-deild-
inni í þrjá mánuði, skellti A-deildarliði Middles-
brough, 2-1. Darren Ferguson skoraði
þar glæsilegt sigurmark fyrir velska
liðið en pabbi hans, SirAlex Fergu-
son, stjóri Manchester United, var á
meðal áhorfenda, enda lið hans ekki með i
keppninni í ár.
B-deildarlið Tranmere hafði yfirburði gegn
stjörnum prýddu liði West Ham og sigraði, 1-0.
Nick Henry skoraði mark Tranmere sem hefur
unnið sjö leiki í röð.
Tvö utandeildalið enn með í keppninni
Utandeildalið Hereford, frægt fyrir bikarsigur
sinn á Newcastle 1972, var nálægt því að sigra A-
deildarlið Leicester en liðin skildu jöfn, 0-0.
Arnar Gunnlaugsson var enn ekki í leik-
mannahópi Leicester. Paul Parry, 19 ára
strákur, var næst þvi að skora þegar
hann þrumaði boltanum í mark- *
stöng Leicester eftir 50 metra
sprett með boltann.
Annað utandeildalið, Rush-
den & Diamonds, náði jafn-
tefli úti gegn Sheöíeld
United og fær annað
tækifæri á heimavelli.
Markvörður Rushden,
Billy
Neil Heaney hjá Darlington
hefur betur gegn Alan
Thompson hjá Aston Villa í
bikarslag liðanna. Reuter
Thurley, var maður dagsins því hann varði vítaspymu
heimamanna.
Exeter úr D-deildinni kom líka á óvart með 0-0 jafntefli
gegn Everton en 73 sæti skilja liðin að í deildakeppninni.
Bradford, ShefField Wednesday, Aston Villa og Sunder-
land mörðu eins marks sigra á liðum úr neðri deildum og
Coventry var lengi i basli í Norwich en knúði fram 1-3
sigur á lokasprettinum.
Liverpool vann góðan útisigur á Huddersfield, toppliði
B-deildar, 0-2, en mátti þakka fyrir að fá ekki á sig mörk
framan af leiknum. „Við unnum, en urðum að spila vel til
þess,“ sagði Gerard Houllier, stjóri Liverpool.
Leeds var klukkutíma að brjóta niður vöm Port Vale en
þá skoraði Norðmaðurinn Eirik Bakke tvivegis á átta
mínútum, 2-0.
Chelsea var eina lið A-deildar sem fór virkilega
létt með mótherja sína. Chelsea sótti Hull heim í
fiskibæinn á austurströndinni og vann stórsigur,
6-1. Gustavo Poyet gerði þrjú markanna.
Bjarki krækti í vítaspyrnu
Hermann Hreiðarsson og Bjarki Gunn-
laugsson fógnuðu sigrum með sínum lið-
um. Hermann lék allan leikinn með
Wimbledon sem lagði Bamsley, 1-0, með
marki frá Carl Cort.
Bjarki hélt sæti sínu í byrjunarliði
Preston sem vann Oldham, 2-1. Bjarki
skoraði glæsilegt mark sem var dæmt
af en rétt á eftir krækti hann í víta-
spyrnu sem færði Preston 2-0 forystu.
Hann fór síðan af velli 6 mínútum fyrir
leikslok. íslendingaliðin WBA og
Walsall fá annað tækifæri til að komast
áfram. Láras Orri Sigurðsson lék allan
leikinn með WBA sem gerði 2-2 jafntefli
í fjörugum leik gegn Blackbum. Takist
WBA að sigrast á Blackbum bíður leikur
gegn Liverpool á Anfield.
Bjarnólfur Lárusson lék allan leikinn
með Walsall og Sigurður Ragnar Eyjólfs-
son síðustu 20 mínúturnar þegar lið
þeirra gerði 1-1 jafntefli við Gilling-
ham. -VS
George Graham, stjóri Totten-
ham, vill ólm-
ur fá Kevin
Phillips,
markaskorann
frá Sunder-
Iand, til liös
við sig. Gra-
ham er reiðu-
búinn aö greiða einn milljarð
króna fyrir Phillips og tvöfalda
launin hans en piltur fær nú þeg-
ar 5,6 milljónir króna á mánuði
hjá Sunderland.
ívar Ingimarsson lék síðustu 8
mínúturnar með Brentford sem
gerði 1-1 jafntefli við Chester-
field i C-deildinni. Brentford er í
9. sæti, með jafnmörg stig og
Stoke sem er í 8. sæti og átti frí
um helgina
Wrexham, sem lengst af hefur
leikiö í tveimur neðstu deildun-
um, er þekkt fyrir frækna bikar-
sigra en liðið lagði West Ham
1997, Arsenal 1992, Newcastle
1978 og Middlesbrough 1974.
Bolton gat ekki leikið gegn Car-
diff í bikamum þar sem völlur
félagsins var á floti. Leiknum var
frestað til 21. desember.
Dregió var til 4. umferðar bik-
arsins í gær og þar mætast:
Grimsby - Bolton/Cardiff
Aston Villa - Ipswich/Southampt.
Manchester City - Leeds
Reading/Plymouth - Preston
Walsall/Gillingham - Bradford
Fulham/Luton - Wimbledon
Chelsea - Nott. For./Oxford
Tranmere - Sunderland
Arsenal/Blackp.-Heref./Leicester
Tottenh/Newc.-Sheff.U./Rushden
Wrexham - Cambridge
Coventry - Burnley
Liverpool - WBA/Blackburn
Sheffleld Wed. - Wolves
Charlton - QPR/Torquay
Exeter/Everton - Birmingham
Darlington braut biað í 127 ára
sögu bikarkeppninnar með þvi
að veröa fyrsta liöið til að tapa
tvisvar í sömu keppninni. Dar-
lington fékk að halda áfram þar
sem Manchester Unit-
ed tók ekki þátt í
ár.
-VS
Latador
Netverð kr.t.995
almennt verð kr.3.990.-
50% afsláttur
visir.is
HAGKAUP