Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 1
r- MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 Mánudagur 20. des. 1999 Lottó: 16 18 19 28 30 (35) **T''' Helga Torfadottir, markvörður Víkings, í mánudagsviðtali 24 Kryddpían spjallaði um framtíðina hjá Beckham 28 & I /> \ ^V' \ '•.-" ssswfe Stór- sigur Njarð- víkinga 26 Jólin eru á næsta leiti og víða eru íþróttamenn komnir í jólafrí. Sumir íþróttamannanna nýta tímann til góðverka og einn þeirra er kappakstursmaðurinn Michael Schumacher sem um helgina brá sér í hlutverk jólasveinsins og gaf börnum gjafir. Hér er Schumacher með litinn snáða sem naut samvistanna við jólasveininn. ;< 1 Island í fjórða sætinu ¦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.