Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 10
32 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 Sport Yngstu badmintoniðkendurnir fengu nóg að sýsla við á jólamóti TBR 42 krakkar mættu til leiks á Ljúf- lingamóti TBR sem fram fór í badmin- ton á dögunum og unglingasíðan fór í heimsókn í Laugardalinn. Mótið er ár- legt og hluti af jólamótum TBR en þetta mót sker sig úr að því leyti að hér er ekki spurt hver vinnur heldur fá allir að spila jafnoft og því fara allir krakk- amir heim sem sigurvegarar. Lögð er áherslu á að þau sem eru nýbyrjuð fái að spila sína fyrstu alvöru keppnisleiki. Mótið fór fram 11. desember í TBR- húsinu og fékk hver um sig að spila flmm leiki. Það sem er líka góður siður er að á þessu móti fá þau eldri, sem eru lengra komin og búin að æfa lengur, æf- ingu í að dæma sjálf og um leið nýja sýn á.leikinn sem ætti að koma þeim til góða í keppni seinna meir. Hér á síð- mótinu í ár en það kom stór í hópur S krakka bæði % ofan af Skaga ' og úr Mosfells- i bænum. Efnilegir badmintonspilarar ofan af Akranesi fjölmenntu á Ljúflingamót TBR á dögunum og hér aö ofan eru sex samankomnir á mynd svona rétt á meöan tími gafst milli leikja. Frá vinstri taliö: Pétur Rafnsson, Róbert Þór Henn, Ragnar Haröarson, Kristján Huldar Aöalsteinsson, Ragnar Pór Gunnarsson og Tjörvi Guöjónsson. Umsjón Þakkað Þótt krakkarnir hafi gefiö allt sitt í W hvern leik og kappið hafi veriö mikið !ífl var prúömennskan ávallt í fyrirrúmi og hér þakka þær Katrín Dúa Siguröardóttir ( til vinstri) og Erna Guðrún Sveinbjörnsdóttir hvor annarri fyrir góðan leik. Fjórar hressar stelpur bíða hér aö ofan spenntar viö ritaraborðið eftir aö fá aö vita hver ’ næsti andstæöingurinn á Ijúflingamóti TBR veröur og hvar þær eiga aö spila. Frá vinstri talið: Bryndís Bjarnadóttir, Linda Björk Jóhannsdóttir, Jóhanna Kristín Andrésdóttir, allar úr Mosfellsbænum, og lengst til hægri er Rebekka Héöinsdóttir úr TBR. I i I í i VesturlaiHl Hljómsyn.AKranesi. Ki Rorgfirðinya, Borgarnesí. Blómsturvellir, Hellissandi, Guðm Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð, Buðardal. Vestfiröir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Pokahornið, Tálknafirði. Straumur, ísafirði. Rafverk, Bolungarvik. Norðurland: Kf. Stemgrimstjarðar, Hólmavik. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetmnga, Sportmyndir, Blönduosi. Skayfifðiugabúð, Sauðárkróki. Elektro co. ehf., Dalvik. Radionaust Akureyri. Nýja Filmuhúsið, Akureyri. Öryggi, Húsavik. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vik, Neskaupstað. Kf. Stöðfirðinga. Kf. Fáskrúðsfiiðinya, I askrúðsfirði. KASK Djúpavogi. KASK, Höfn, Suðurland: Klakkur, Vik, Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósbogin Keflavik. Rafborg, Grindavik. R - ooi 20 lítra • 900W • B52 H31 D41 sm. -------- -------• Grill uppi og niðri Blástur • Fjölmörg eldunarkerfi • B52 H31 D41 sm. - B R Æ Ð U R N I R lágmúla 8 • Sími 530 2800 lítra • 900W • B52 H31 D41 sm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.