Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 27 DV Sport Austin Croshere hjá Indiana keyrir hér fram hjá Pete Chilcutt hjá Utah Jazz. Indina vann góöan sigur í leiknum. Símamynd-Reuter Lakers óstöðvandi - liðið hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum sínum í NBA-deildinni Los Angeles Lakers gerði góða ferð til Minneapolis þar sem liðið skellti heimamönnum í Minnesota. Kobe Bryant átti mjög góðan leik hjá Lakers en auk þess að skora 28 stig átti hann 12 stoðsendingu sem er persónulegt met hans á NBA-ferli hans. Kevin Garmett átti stórleik hjá Minnesota, skoraði 28 stig og hirti alls 21 fráköst. Lakers-liðið hef- ur langbesta vinningshlutfallið í deildinni með 80% árangur og er liðið til alls líklegt í vetur með sama áframhaldi. Liðiö hefur unnið 12 af síðustu 13 leikjum sínum. „Því er ekki að neita að við erum að leika mjög vel og það er bara vonandi að við höldum áfram að sömu braut,“ sagði Bryant eftir leik- inn á móti Minnesota. Chicago hékk í Philadelphia Philadelphia lenti í honum krapp- an gegn Chicago. Það var enginn annar en Allen Iverson sem tryggði 76’ers sigurinn sjö sekúndum fyrir leikslok og Chicago tapaði sínum 13. leik í röð. Utah Jazz hrökk í gang að nýju í gegn Atlanta eftir tapið gegn Indi- ana á föstudagskvöldið. Gamla brýnið Karl Malone fór fyrir sínu liði, skoraði 33 stig og sýndi allar sínar bestu hliðar. Tók sig saman í andlitinu „Ég átti slæman leik gegn Indi- ana kvöldið áður svo ég reyndi hvaö ég gat í þessum leik,“ sagði hinn 36 ára gamli Malone. Charlotte Hornets vann sinn 8. leik í röð í stórleik helgarinnar gegn Miami sem tapað hefur fjórum leik í röð. Það hefur reyndar ekki gerst síðan í mars sl. Fyrsti sigur Denver á San Antonio í nærri þrjú ár Paul Silas, þjálfari Charlotte, var mjög ánægður með sina ungu menn og hrósaði þeim í hástert. Denver vann sinn fyrsta sigur á San Antonio í nærri þrjú ár í æsispennandi leik. -JKS NBA-DEILDIN Úrslit aðfaranótt laugardags: Indiana-Utah Jazz .........89-74 Miller 19, Perkins 15 - Malone 16, Homacek 15. Philadelphia-Chicago......77-74 Iverson 19, Geiger 16 - Benjamin 16, Artest 15. Charlotte-Cleveland........99-86 Phills 19, Jones 17 - Kemp 15, Murry 15. Orlando-Toronto ..........112-98 Atkins 16, Magette 16 - Carter 23, Mcgrady 20. Minnesota-LA Lakers.......88-97 Garmett 28, Brandon 22 - Bryant 28, O’Neal 24. San Antonio-Boston .......103-94 Duncan 30, Brown 13 - Barros 18, Battie 16. Portland-Phoenix.........102-110 Stoudamire 22, Pippen 19 - Kidd 32, Robinson 23. LA Clippers-Golden State ... 92-91 Odom 23, Hudson 20 - Farmer 19, Starks 18. Úrslit aðfaranótt sunnudags: New York-Washington .... 83-95 Richmond 19, White 15 - Houston 20, Ewing 18. Atlanta-Utah Jazz.........96-106 Rider 24, Jackson 22 - Malone 33, Russell 19. Cleveland-New Jersey ......74-98 Kemp 14, Sura 12 - Kittles 18, Marbury 18. Detroit-Philadelphia.....104-91 Stackhouse 26, Hill 20 - Iverseon 19, Geiger 17. Miami-Charlotte...........89-106 Mouming 18, Mashburn 12 - Jones 24, Coieman 19. Dallas-Minnesota.........104-108 Finley 26, Davis 25 - Garmett 27, Brandon 20. Chicago-Orlando............74-83 Brand 19, Beruamin 13. Houston-Boston ...........100-94 Cato 27, Mobley 21 - Walker 24, Ander- son 23. Milwaukee-Indiana........109-95 Robinson 24, Manning 19 - Miller 21, Rose 19. Denver-San Antonio........86-84 Mercer 25, Clark 18 - Duncan 33, Port- er 12. Phoenix-Sacramento .... 119-103 Robinson 33, Kidd 27 - Williams 22, Divac 21. Seattle-Vancouver.........112-89 Payton 26, Baker 15 - Rahim 25, Bibby 13. -JKS Hermann missti af metinu Hermanni Maier frá Austurríki tókst ekki að sigra í stórsvigskeppni heimsbikarsins á skíðum i gær. Ef hann hefði sigrað hefði hann orðið fyrstur allra til að sigra á þremur stórsvigsmótum i röð. Frakkinn Joel Chenal sigraði og umræddur Hermann varð í öðru sæti. -SK NBA-DEiLDIN AtlandshafsriðiU: Miami Heat 15 8 65,2% New York Knicks 15 10 60,0% Orlando Magic 12 11 52,2% Philadelphia 13 13 50,0% Boston 10 13 43,5% Washington 8 17 32,0% Miðriðill: Charlotte 16 7 69,6% Indiana Pacers 15 9 62,5% Milwaukee 14 10 58,3% Toronto 13 10 56,5% Detroit Pistons 12 12 50,0% Cleveland 11 12 47,8% Atlanta Hawks 10 13 43,5% Chicago BuUs 2 19 0,95% Miðvesturriðill: San Antonio 18 8 69,2% Utah Jazz 16 8 66,7% Denver Nuggets 12 11 52,2% Minnesota 8 13 38,1% DaUas Mavericks 8 17 32,0% Houston Rockets 8 17 32,0% Vancouver 4 19 17,4% KyrrahafsriðiU: LA Lakers 20 5 80,0% Portland 18 6 75,0% Seattle 17 7 70,8% Phoenix Suns 16 7 69,6% Sacramento 13 8 61,9% LA Clippers 6 17 26,1% Golden State 5 18 21,7% Verðlaunahafar Dregið hefur verið í áskrifendapotti Hljóðklúbbs barnanna og fengu 10 heppnir félagar Sony ferðageislaspilara frá Elko að gjöf. Auk þess fá 100 aðrir félagar í klúbbnum sendan glaðning í pósti fyrir jólin. ÞeíSir féjag&r fehgu fer15a.geis2asfiilara aí gjó'f: Alexander Arason Barðastöðum 19, Reykjavík Alexander og Kristófer Höfðavegi 31, Vestmannaeyjum Ása Karen Hannibalsdóttir Tjarnarlöndum 22, Egilsstöðum Embla Sól Þórólfsdóttir Barónsstíg 59, Reykjavík Gunnar Kristinn Þórsson Melasíðu 5h, Akureyri Hans Patrekur Hansson Garðhúsum 49, Reykjavík Hulda María Þorláksdóttir Garði 3, Reykjahlíð Karen og Haukur Álfaborgum 17, Reykjavík Katla Boghildur Ólafsdóttir Fífulind 15, Kópavogi Sigrún Linda Arnardóttir Miðvangi 12, Hafnarfirði Hljoðklúbbur barnanns. Brautarholti 1, Reykjavik, simi 535 1025

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.