Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1999, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1999
Utlönd
Hettukápur
hettuúlpur
ullarjakkar
vattjakkar
ullarkápur
Ottast að tíu þúsund hafi farist í Venesúela
Kona forsetans
hýsir vegalausa
Forsetafrúin í Venesúela, Marisa-
bel Chavez, hefur opnað heimili sitt
fyrir bömum sem ekki eiga í neitt
hús að venda vegna náttúruhamfar-
anna undanfama daga. Á sunnudag
fengu 35 böm skjól í forsetahöllinni.
Rúmlega þriðjungur þeirra var
þroskaheftm- og hafði verið bjargað
úr dagvistarstofnun sem nú er að
hálfu leyti grafin undir leðju. For-
setafrúin segist eiga von á um fimm
hundmð gestum til viðbótar.
Bömin fá að dvelja í forsetahöll-
inni þar til tekst að fínna þeim ann-
an dvalarstað.
Nú er talið að tíu þúsund manns
að minnsta kosti hafl týnt lífi í aur-
skriðunum og flóðunum við Karíba-
hafsströnd Venesúela í kjölfar úr-
hellisrigningar í síðustu viku.
Lögregla 1 hafnarborginni La
Guaira þurfti að skjóta upp í loftið
til að tvístra hópi fólks sem braust
inn í gáma við höfnina og tók
traustataki bamaleikfong og fínan
mat á borð við reyktan lax og sviss-
neskan ost.
„Það verða örugglega ekki færri
en tíu þúsund látnir," sagði José
Vicente Rangel, utanríkisráðherra
Venesúela, í viðtali við fréttamann
Reuters. „Það em lík í sjónum, lík
undir aummn, lik alls staðar.“
Um 140 þúsund manns hafa misst
heimili sín í hamforunum.
Á fundi með fréttamönnum sagði
Rangel að tala látinna kynni að ná
tuttugu þúsund. Hann bætti þó við
að allar tölur væm samt getsakir
einar.
Aldrei hafa fleiri látið lifið í nátt-
úruhamfömm í Venesúela. Fjöldi
látinna er jafnvel meiri en eftir felli-
bylinn Mitch sem varð níu þúsund
manns að bana í Mið-Ameríku á ár-
inu 1998.
Hugo Chavez forseti sagði í sjón-
varpsávarpi til þjóðarinnar í gær-
kvöld að aðeins 342 lík hefðu fund-
ist. Forsetinn hefur frá upphafi ver-
ið ákaflega varkár þegar hann hefur
nefnt fjölda látinna. Embættismenn
hafa hins vegar margoft sagt að
mikill meirihluti fómarlambanna
sé grafmn margra metra þykku aur-
lagi eða hafið skolað á haf út.
Uppbyggingarstarfið mun kosta
hundruð milijarða króna.
Snorrabraut 38
s. 562 4362.
Ferðatæki með
geislaspilara,
segulbandi og
útvarpi
Ferðatæki með útvarpi,
geislaspilara og segulbandi
UNITED
Geislaspilari, segulband
og útvarp með stöðvaminnum
Toppurinn frð Grundig. Geislaspilarl, útvarp með stöðvaminnum,
segulband og fjarstýring
f ^teir skrúfa \
verc/’ic/ nic^ur
úr öllu valdi.
ttú skelli ég
r»ér á (azki og
skrúfa duglega
upp í vectrinu.
ýakibara/
L Ojú. Seisei .
jaxtmiojá. y
AKAI
Mikil eyðilegging blasir við í hafnarborginni La Guaira í Venesúela í kjölfar
flóða og aurskriðna sem féllu í síðustu viku, eins og þessi mynd ber með
sér. Tíu þúsund manns að minnsta kosti hafa farist og jafnvel talið aö látnir
kunni að vera tvisvar sinnum fleiri. Heilu bæirnir eru grafnir undir aurnum.
Planus 29“ 1
100 HZflatur skjár I
• Fjölkerfa (multi) tækni f
• Myndlampi I
(Super black llne) sá skarpasti (j{
• fslenskt textavarp • Allar aðgei
• Tvö scart tengi • Hljóðmagnari
(stereo) 2x25 W.
28” 100 Hz black Invar sklár
Nicam 2x20 W magnari Allar aðgerðlr á skjá
Textavarp • 2 Scart tengl Heymartólstengi
íslenskur lelðarvislr.
28” Black Invar skjár • Nlcam 2
magnari • Allar aðgerðlr ð skjá
2 Scart tengl • Heymartótstengl
leiðarvíslr.
Myndlampl S. Black Invr * Nii
Allar aðgerðir á skjá • 3 Skar
Super VHS tengl* Fjarstýring
Fast text
víðóma
URR9350
RR760
»9 qod kaup.
III.U.I.l.H.'.NlUI
j o>áj toj ndeu FifKmwi
Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgamesi. Vestfirðin Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðurland: Radionaust, Akureyri. Kf. V-Hún., Hvammstanga.
Austurland: Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Vólsmiðja hornafjarðar. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum.
Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík.