Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Síða 11
Hverjar voru bestu plötur ársins? Sitt sýnist auðvitað hverjum enda er enginn „sannleikur“ til í tónlist. Fókus vildi þó fá einhvern botn í málið og brá á það ráð að tala við sextán einstakiinga (sem svo óheppilega vill til að eru allir karikyns) sem hafa starfs síns vegna fylgst nokkuð náið með útkomu nýrra platna i ár. Hér að neðan er niðurstaðan úr þessari óformlegu könnun og listarnir sextán. Bestu plötur ársins Bestu íslensku plöturnar 1. Sigur Rós - Ágætis byijun (63 stig) 2. Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt (28 stig) 3. Quarashi - Xeneizes (26,5 stig) 4. Emilíana Torrini - Love in the Time of Science (17 stig) 5. Ensími - BMX (13 stig) 6. -7.Sálin hans Jóns míns - 12. ágúst 1999 (10 stig) 6.-7.Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is 0K (10 stig) 8. Land og synir - Herbergi 313 (9,5 stig) 9. Mínus - Hey, Johnny! (9 stig) 10. Gusgus - This Is Normal (8 stig) Bestu erlendu plöturnar 1. Beck - Midnite Vultures (15 stig) 2. Red Hot Chili Peppers - Califomication (12 stig) 3. Basement Jaxx - Remedy (9 stig) 4. -9.George Michael - Songs from The Last Century (8 stig) 4.-9.Flanger - Templates (8 stig) 4.-9.The Roots - Things Fall Apart (8 stig) 4.-9.The Raming Lips - The Soft Bulletin 4.-9. Mogwai - Come on Die Young 4.-9. Chemical Bros - Surrender (8 stig) 10.-11. Metallica - S&M (7 stig) 10.—11. TLC - Fanmail (7 stig) Um könnunina: Platan sem valin var í fyrsta sæti fékk 5 stig og þaöan var taliö niöur í fimmta sæti sem gaf eitt stig. Eins og sést fékk Sigur Rós glæsilega kosningu meö bestu plötu ársins, Ágætis byijun. Platan fékk atkvæöi frá 13 af 16 poppspekingum Fókuss og 63 stig af 80 mögulegum. Maus og Quarashi fá silfur og brons meö góöar stigatöl- ur og svo er nokkurt jafnræöi meö næstu plötum. Sam- tals fékk 21 fslensk plata atkvceöi. í erlendu deildinni voru menn ekki eins sammála og fengu 55 plötur stig. Amar Eggert Thoroddsen / Mbl. íslenskar plötur: 1. Sigur Rós - Ágætis byrjun 2. Mínus - Hey, Johnny! 3. Skárren ekkert / Hallur Ingólfsson - Danstónlist: samin fyrir íslenska dansflokkinn 4. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is OK 5. Geirfuglarnir - Byrjaöu í dag aö elska Erlendar plötur: 1. Pan sonic - A 2. Source direct - Exorcise the Demons 3. Squarepusher - Maximum Priest EP 4. Low - Secret Name 5. Autechre - EP7 Ásgeir Eyjólfsson / Skífunni íslenskar plötur: 1. Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt 2. Sigur Rós - Ágætis byrjun 3. Gus Gus - This Is Normal 4. Ensími - BM X5.Jagúar - Jagúar Erlendar plötur: 1. Red Hot Chili Peppers - Californication 2. Travis - The Man Who 3. Wilco - Summerteeth 4. Suede - Head Music 5. -6. David Bowie - Hours 5.-6. Tom Waits - Mule Variations Ásgeir Héöinsson / Bylgjunni íslenskar plötur: 1. Sálin hans Jóns míns - 12. ágúst 1999 2. Emiliana Torrini - Love In The Time Of Science 3. Skítamórall - Skítamórall 4. Gus Gus - This Is Normal 5. -6. Maus -1 þessi sekúndubrot sem ég flýt 5.-6. Land og synir - Herbergi 313 Erlendar plötur: 1. Santana - Supernatural 2. Lenny Kravitz - 5 3. Metallica - S & M 4. TLC - Fanmail 5. George Michael - Songs from the Last Century Dr. Gunni / Fókus íslenskar plötur: 1. Sigur Rós - Ágætis byrjun 2. Quarashi - Xeneizes 3. Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt 4. Emilíana Torrini - Love in the Time of Science 5. Geirfuglarnir - Byrjaöu í dag aö elska Erlendar plötur: 1. Moby-Play 2. Basement Jaxx - Remedy 3. The Raming Lips - The Soft Bulletin 4. Low - Secret Name 5. Rage Against The Machine - The Battle of Los Angeles Einar „Sonic“ Kristjánsson / Japis íslenskar plötur: 1. Sigur Rós - Ágætis byijun 2. Mínus - Hey, Johnny! 3. Quarashi - Xeneizes 4. Emilíana Torrini - Love in the Time of Science 5. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is OK Erlendar plötur: 1. Beck - Midnite Vultures 2. Stereolab - Cobra and Phase Groop... 3. The Roots - Things Fall Apart 4. The Charlatans - Us and Us Only 5. Bonnie .Prince*1 Billy - I Can See the Darkness Halldór V. Sveinsson / Fókusi íslenskar plötur: 1. Sigur Rós - Ágætis byijun 2. Quarashi - Xeneizes 3. Heartbeat -Sunday Sessions In Reykjavík 4. Jagúar - Jagúar 5. Early Groovers - Happy New Ear Erlendar plötur: 1. The Roots - Things Fall Apart 2. Ranger - Templates 3. Rla Brazilia - Power Clown 4. Aphex Twin - Windowlicker 5. Mr. Scruff - Keep It Unreal Ingiberg Þór Þorsteinsson / Sánd íslenskar plötur: 1.-2. Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt 1.-2. Quarashi - Xeneizes 3. Ensími - BM X4.Jagúar - Jagúar 5. Sigur Rós - Ágætis byijun Eriendar plötur: 1. Skunk Anansie - Post Orgasmic Chill 2. Metallica - S&M 3. Chemical Brothers - Surrender 4. Limp Bizkit - Significant Other 5. Rage Against The Machine - The Battle of Los Angeles ísar / Undirtónum íslenskar plötur: 1. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is OK 2. Sigur Rós - Ágætis byijun 3. Ruxpin - Radio 4. Early Groovers - Happy New Ear 5. Jagúar - Jagúar Eriendar plötur: 1. Squarepusher - Selection Sixteen 2. Ranger - Templates 3. Aphex Twin - Windowlicker 4. Alex Gopher - Me, My Baby & I 5. Sonar Circle - Radius Jón Gunnar Geirdal / Mono íslenskar plötur: 1. Sigurrós - Ágætis byijun 2. Land & Synir - Herbergi 313 3. Emiliana Torrini - Love in the Time of Science 4. Skítamórall - Skítamórall 5. Sálin hans Jóns míns - 12. ágúst 1999 Eriendar plötur: 1. Red Hot Chilli Peppers - Californication 2. Macy Gray - On How Life Is 3. George Michael - Songs from the Last Century 4. TLC-Fanmail 5. Jamiroquai - Synkronized Kiddi / Hljómalind íslenskar plötur: 1. Sigur Rós - Ágætis byijun 2. Jóli Björn og Úlfur skemmtari - Jólalög framtíöar- innar 3. KK & Maggi Eiríks - Kóngur einn dag 4. Múm - Yesterday Was Dramatic, Today Is OK 5. Geirfuglarnir - Byijaöu í dag aö elska Eriendar plötur: 1. Bonnie .Prince' Billy - I Can See the Darkness 2. Godspeed You Black Emperor - Slow Riot for New Zero Kanada 3. Mogwai - Come on Die Young 4. Trans Am - Future World 5. Low - Secret Name Magnús Geir / Dagur íslenskar plötur: 1. Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt 2. Sigur Rós - Ágætis byijun 3. Siggi Björns - Roads 4. Quarashi - Xeneizes 5. Magnús Eiríksson og KK - Kóngur einn dag Eriendar piötur: 1. Cranberries - Bury the Hatched 2. Rage Against the Machine - Battle of Los Angeles 3. Jimmy Rogers - Blues blues blues 4. Bloodhound Gang - Hurrah for Boobies 5. Atari Teenage Riot - Sixtie Seconde Wipe out Óli Palli / Rás 2 íslenskar plötur: 1. Sigurrós - Ágætis byrjun 2. Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt 3. Gus Gus - This Is Normal 4. Ensími - BM X5.Emiliana Torrini - Love in the Time of Science Eriendar plötur. 1. Raming Lips - The Soft Bulletin 2. Mogwai - Come on Die Young. 3. The Charlatans - Us & Us Only 4. The Clash - From here to Eternity 5. Chemical Brothers - Surrender Rúnar Róbertsson / FM 95,7 íslenskar plötur: 1. Land og synir - Herbergi 313 2. Sálin hans Jóns míns - 12. ágúst ‘99 3. Ensími - BM X4.Emilíana Torrini - Love in the Time of Science 5. Skítamórall - Skítamórall Eriendar plötur 1. Whitney Houston - My Love Is your Love 2. George Michael - Songs from the Last Century 3. TLC - Fanmail 4. Red Hot Chili Peppers - Califomication 5. Tom Jones - Reload Trausti Júiíusson / Fókus íslenskar plötur: 1. Sigur Rós - Ágætis byijun 2. Early Groovers - Happy New Ear 3. Quarashi - Xeneizes 4. Ruxpin - Radio 5. Dip - Hi Camp Meets Lo R Eriendar plötur: 1. Basement Jaxx - Remedy 2. Roots Manuva - Brand New Second Hand 3. Peshey - Miles From Home 4. Leftfield - Rhythm & Stealth 5. Layo & Bushwacka! - Lowlife Þossi X-inu íslenskar plötur: 1. Sigur rós - Ágætis byijun 2. Quarashi - Xeneizes 3. Ensími-BM X4.Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt 5. Mínus - Hey, Johnny! Eriendar plötun 1. Beck - Midnight Vultures 2. Chemical Bros - Surrender 3. Korn - Issues 4. Limp Bizkit - Significant Other 5. NIN - The Fragile Þórhallur Jónsson / Músík og myndum íslenskar plötur: 1. Sigur Rós - Ágætis byijun 2. Maus - í þessi sekúndubrot sem ég flýt 3. Emiliana - Love in the Time of Science 4. Quarashi - Xeneizes 5. Jagúar - Jagúar Eriendar plötur: 1. Beck - Midnite Vultures 2. Tom Waits - Mule Variations 3. Pavement - Brighten the Corners 4. Tindersticks - Simple Pleasures 5. Mogwai - Come on Die Vbung alltaf jafnviðeigandi - gaman þá! Gleðilega nýöld ísland@2000! Úlfur Eldjárn Lifi íslensk popptón fiegurð og krafíist! Góðir Islendingar, innfæddir jafnt sem útfæddir. Ég færi ykkur öllum heilla- og ámaðaróskir á þúsárinu sem nú gengur í garð og fyrir öll hin liðnu ár vil ég einfaldlega segja: Takk! íslenskum sjómönnum færi ég velfam- aðaróskir og þakkir fyrir ailar þær tekjur sem þeir hafa aflað þjóðinni. íslenskum bændum og fólki, búsettu á landsbyggðinni, flyt ég sérstakar baráttukveðjur. Þrátt fyrir fólksflóttann og slæma stöðu landbún- aðarins lifir íslensk alþýðumenning enn þá góðu lífi upp til sveita. Enn em til böm sem leika sér að legg og skel og enn þá finnast gcunlir karlar sem taka í nefið og yrkja klám um tíkina á næsta bæ. Ég hvet íslenska krafta- jötna, fegurðardrottningar og popp- stjörnur áfram í sínu góða starfi og landkynningu. Lifi íslensk popptón- list, fegurð og kraftlist! Heimsfrægir íslandsvinir Á svo merkum tímamótum er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg og spyrja sig: „Höfum við gengið tO góðs?“ Já, það er ég viss um, við höf- um gengið tO mjög góðs. Við eigum margar ljúfar minningar frá öldinni sem nú hefur tekið á sig náðir: Sigur íslendinga yfir Bretum í þorskastríð- inu, leiðtogafundinn í Höfða og frá- bæran árangur okkar í Evróvision 1999. ísland er nú, við dögun hins nýja árþúsunds, búið að öðlast sinn sess og sérstöðu í samfélagi þjóðanna. ísland þykir orðið álitlegur staður fyrir ferðamenn sem flykkjast hingað tO að komast í snertingu við ósnortna náttúm og athyglisverða menningu. Sömuleiðis er orðið algengt að erlend stórfyrirtæki haldi hér stjómarfundi og árshátíðir. Óþarfi er að minnast á hve margir heimsfrægir íslandsvinir hafa bæst í hópinn hin aOra síðustu ár. Nægir þar að nefna Mick Jagger sem kom til ísafjarðar í sumar og am- eríska þríeykið Leslie Nielsen, Rodn- ey Dangerfield og Danny DeVito sem dveija hér yfir árþúsundamótin. Rafrænir kennarar Framtíðin er björt fyrir íslendinga en hún verður samt ekkert líunb að leika sér við. íslendingar hafa nú þeg- ar skipað sér á bekk með fremstu þjóð- um á sviði margmiðlunar og við köU- um nú ekki aUt ömmu okkar þegar kemur að veraldarvefnum. Þrátt fyrir yfirburði okkar á sviði læknisfræði og vísinda megum við hafa okkur öU við að heltast ekki úr lestinni því þróunin er örari en margan grunar. Ray KurzweO er veUauðugur uppfinninga- maður, frumkvöðuU á sviði tækni og vísinda og margverðlaunaður rithöf- undur. Hann sendi nýverið frá sér stórmerkOegt rit, „Öld hinna geistlegu véla“ (The Age of Spiritual Machines). Ég hef lesið aftan á þessa bók og kom- ist að því að framtíðin er ekki öU þar sem hún er séð. KurzweU spáir því að árið 2009 verði komin tækni sem geri mönnum kleift að snerta og þukla hluti og fólk úr hvaða fjarlægð sem er. Árið 2019 segir hann að fólk muni geta myndað sambönd við sjálfstýrða gervi- menn, haft þá fyrir félaga og kennara - jafnvel hjásvæfur. Árið 2029 munu rafrænir kennarar hlýða skólabörnum yfir lexíumar sínar, hæfileikar og af- kastageta mannsheilans munu stór- aukast með tilkomu taugaígræöslna og þá verða tölvur orðnar færar um að mennta sig á eigin spýtur. Kæra þjóð. Fljótum ekki sofandi að feigðarósi. Tökum framtíðinni tveim höndum, hvort sem hún verður storm- ur í fangið eða frískandi andblær sem þenur nasavængi. Við skulum ekki gleyma því að framtíðin er staðurinn þar sem atburðir morgundagsins munu gerast. Mér verður hugsaö til kvæðis Jóhannesar úr Kötlum um jól- in en orð hans gætu aOt eins átt við um árið 2000: „Hvað þá verður veit nú enginn, / vandi er um slíkt að spá, / en eitt er víst að aOtaf verður / ákaflega gaman þá.“ Við erum á fleygiferð inn í framtíð- ina og ég vona að orð skáldsins verði 30. desember 1999 f Ó k U S 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.