Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Page 20
Gemsara góla ■ Nú eru tökur á mynd Mikaels Torfasonar, Gems- um, í algleymingi. Á Fókusvefhum er I einmitt glaesilegur Gemsa-undirvefur þar sem fólk getur skoðað allt sem viðkemur myndinni og var að koma feit sending á hann í dag. Þetta ku vera fyrsti vefurinn þar sem fólk getur skoðað hvemig gengur með vinnslu á nýrri mynd en myndin er öll tekin upp á digital-tökuvélar. Þar getur fólk skráð sig ef það vill fá að leika sem „statisti" i myndinni en núna um daginn var einmitt hópur af fólki sem hafði skráð nafnið sitt valið til að leika í parti-atriði. Einnig er hægt að skoða myndir af leikurum, töku dagsins, viðtal og dagbók leikstjórans Mikaels Torfa- sonar og alls kyns góðgæti. OFL leggur upp laupana Hijómsveitin OFL frá Selfossi, sem er hvað þekktust fyrir lagið „Takk fyrir jólin Jesú“, kemur fram í síð- asta skipti á ís- landi um helgina. Eftir það mun hún leggja niður störf ef frá eru taldar samkomur tslendinga í Danmörku á þorra. Það fer þvi hver að verða síð- astur að berja hljómsveitina augum. Síðasti sjens að sjá sveitina er þvi i kvöld, fimmtudagskvöld, á Gauknum og á gamlársdag á Inghóli, Selfossi. mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Síml: 554 6300 • Fax: 554 6303 GUESS Watches íffe Viddi í Greifunum lofar miklu stuði á böllum Greifanna í Broadway og Sjallanum, Akureyri um aldamótin. i p sprelllifandi eiga „Nei, við erum ekki dauðir enn enda menn á besta aldri,“ segir Kristján Viðar Haraldsson, betur þekktur sem Viddi í Greifunum, þegar hann er spurður að því hvort Greifamir séu ekki löngu búnir að vera enda lítið heyrst frá hljómsveit- inni síðustu mánuðina og það eru reyndar 14 mánuðir síðan þeir spiluðu saman síðast. Hljómsveitin er þó síður en svo dauð og það ætlar hún að sanna um áramótin annars vegar á Broadway á gamlárskvöld og hins vegar á nýársdag í Sjailan- um, Akureyri. Þar munu þeir ekki bara spila gamla smelli heldur líka sitt nýjasta lag sem heitir „Viltu hitta mig i kvöld“. Lagið hefur verið leikið töluvert á útvarpsstöðvunum að undan- förnu enda er þetta ekta ára- mótalag. „Það er samt ekki einnota. Það verður líka hægt að spila það áfram þegar alda- mótin eru liðin,“ segir Viddi. Greifamir vom upp á sitt besta á árun- um ‘96-97 en enn þann dag i dag þeir sína tryggu aðdáendur. „Tónlist Greifanna virðist hafa staðist tim- ans tönn og í dag erum við komnir með alveg nýja kynslóð hlustendum segir Viddi og bætir við að á nýrri öld muni Greifamir væntanlega láta meira heyra frá sér. kaupstaö frá kl. 3-4 Stuökropparnir sjá um fjörið. Aldurstakmark 18 ár. Miðaverö kr. 1800. Á mótl sól leikur á aldamótadansleik í Ingólfs- kaffl, Ölfushölllnni. G. Tyrfingsson sér um sætaferðir frá kl. 01.00. Farið verður frá Horn- inu Selfossi á heila tímanum og Blðmaborg Hveragerði á hálfa tímanum. Ekkert álag á vínveitingum. írafár spilar i samkomuhúsinu í Grundarfirði í boði skemmtistaöarins Kristján IX. Hljóm- sveitin hefur fengið nýja söngkonu sem mun að sjálfsögðu mæta. Inngangseyrir 1400 krón- ur. Þotullðið sprengir allt ! loft upp á Mótel Venusi Borgarnesi. Það er vissara að mæta í kvöld því staðurinn verður í rúst á morgun og því ekki opinn. Fyrir börnin Skautahöll Reykjavikur er opin frá kl. 11-15. Laugardagur 1. janúar Popp Setjist niöur fyrir framan imbann kl.13.48 og horfið á hinn margumrædda kór Evrópuradd- irnar flytja hugljúft lag í Hallgrímskirkju (opin dagskrá á Stöö 2). BJörk litla lipurtá verður einnig að trítla fyrir framan kórinn og söngla töfratóna. Þetta tekur ekki nema tólf minútur þannig að það borgar sig að vera mættur í sófann á réttum tíma, bannað að sofa yfir sig. Útsendingin er send út um allan heim og talið er að 2 millur manna glápi. #Krár Nýársgleðin ræður ríkjum á Vegamótum og dj. Tómas heldur uppi stuöi stuöanna. Gleði, gleöi, gleöi... Á Glaumbar heldur ára- mótagleöin áfram. Af hverju að stoppa núna? spyrja barþjónar staðarins og þjóða fólki inn fyrir 500 krónur. myndlist Hólmfriður Harðardóttir er meö sýningu í Gall- erí + á Akureyri. Sýningin stendurtil 29. janúar. Galleri Sævars Karis er 10 ára. Á þessum 10 árum hafa um 100 listamenn sýnt I galleríinu. Á þessarri samsýningu sýna um helmingur þeirra. Sýningin stendur til 15.janúar. I neðri sölum Llstasafns íslands er sýning sem ber heitiö Vormenn í islenskri myndlist. i sal 1 eru verk eftir Þórarin B. Þorláksson, Ás- grimJónsson, Jón Stefánsson og Jóhannes S. Kjarval. í sal 2 eru verk eftir þær Kristínu Jóns- dóttur og Júlíönu Sveinsdóttu og þá Rnn Jóns- son, Gunnlaug Blðndal og Jón Þorleifsson. Sýn- ingin stendur til 16. janúar. Helgi Þorgils Friðjónsson sýnir i Gallerí M2 á Siglufiröi. Kaffl Reykjavík býöur nýársgestum upp i dans við undirleik hljómsveitar að nafni 8-villt. Hús- ið verður opiö til kl. 04. Miðaverð er 1000 kr. Það verður stórkarlalega skemmtileg allsherj- argleði á Grand Rokk. Hljómsveitin V.S.O.P. fagnar öldinni, lífinu og nýárs- kvöldi. Aðgangseyrir er krónur 1000. Péturspöbbinn í Grafarvogi hafði lokað í gærkvöld en er með opið til kl. 3 i kvðld þar sem trúbador hússins, Rúnar Þór, sér um stuðið. Felicidade-kvin- tettinn treður upp á Rex meö Óskar Guðjónsson og Lenu Palmer í farar- broddi. Á dagskránni er brasiliskur samba jass og bossa nova tónlist. Aö prógramminu loknu munur félagar úr bandinu taka léttan spuna með plötusnúðnum Margeiri sem síðan leiöir veisluna inn í nóttina. Húsið verður opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23.00. Miðaverö er 2000 krónur. Fyrstir til að stíga á stokk á nýju ári á Gauki á Stöng eru strákarnir i Skíta- móral. Sumir hafa sagt þá vera sum- arsmelli en þeir hafa sýnt og sannað að þeir geta lika spilaö vel þó kólna sé farið í veðri. ísafold Sportkaffi, Þingholtsstræti 5, verður opnað kl. 22 og það er eins gott að vera snyrtilega klæddur ætli maður sér þangað fefcur 3 ]Olu Ragnhelður Ólafs og Egill Öm Hjaltalín sýna i Norska Húsinu á Stykkishólmi. Þau sýna þar út árið. Myndlistarmaðurinn Jónas Bragi er með sína fimmtu einkasýningu i sýningarsal Hár og Ust, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Sýningin ber nafnið Bárur og þar eru skúlptúrar og myndverk sem unnin eru úr kristalgleri og öðrum glerefnum sem eru meðhöndluð á at- hygliverðan hátt. Laufey Margrét Pálsdótt- ir sýnir olíumyndir á bólstr- uðum striga á Sólon Is- landus. Sýningin ber nafn- ið Tialdarsýning og stend- ur hún út þrettándann. i Listasafni Kópavogs stendur yfir sýning úr einkasafni Þorvaldar Guð- mundsonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. á verkum í eiguSýningarstjórar eru Guðbergur Bergsson rithöfundur og Guðbjörg Kristjáns- dóttir. Sýningin stendur til 30. jan 2000. Rnnski listamaöurinn Ola Kolehmainen sýnir innsetningu með Ijósmyndum teknum í gyllta salnum í Ráðhúsinu i Stokkhólmi. Sýning Ola Kolehmainen stendur til 23.janúar og er opið í galleriinu fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 - 18. Athugiö! Galleriið verður lokað frá 20 des til 6. jan en hægt verður að sjá sýninguna gegn- um glugga. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir glugga á Bókasafni Háskólans á Akureyrí.Aöalheiður hefur vinnustofu að Kaupvangsstræti 24 á Ak- ureyri og rekur þar einnig Ljósmyndakompuna. Sýningin stendur til 8. janúar árið 2000. Kínversku listamennirnir Tan Baoquan og Wu Zhaliang sýna í Hafnarborginni. „Kaffi, Englar og fleira fólk“ er yfirskrift sýning- ar Lindu Eyjólfsdóttur á akrilmyndum sem hún er með í Gallerí Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Gallerí 101 við Laugaveg sýnir Anatomy of Feelings. Þar gef- ur að líta uppgötvanir sem Haraldur Jónsson gerði með- an hann dvaldi nýverið í sjálf- skipaðri einangrun inni i norskum skógi. Á sýningunni eru teikningar, textaverk og myndband. Guðmundur Björgvinsson er með málverkasýn- ingu í 12 tónum Grettisgötu 64. 20 f Ó k U S 30. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.