Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Qupperneq 22
haf
dansiball
E
X-ið styrkir
veik böm
Útvarpsstööin X-iö 977 hélt sína
árlegu X-Mas jólatónieika 30. nóv-
ember síðastliðinn í Bíóborginni. Að
þessu sinni voru þeir haldnir í sam-
vinnu við Simann Internet,
Eurocard Atlas, Sambíóin og Einka-
klúbbinn. Sjö ís-
lenskar hljóm-
sveitir komu fram
á tónleikunum og
rann allir ágóði af
þeim, sem var 200
þúsund krónur,
óskertur til líknarmála. Að þessu
sinni var það barna- og unglingageð-
deild Landspitalans sem naut góðs af
jólarokkinu. Nú þegar hafa ýmis
líknarfélög lýst yfir áhuga á að
tengjast tónleikunum næsta ár.
Minna mas
á Bytgjunni
Miklar breytingar eru fram imd-
an á útvarpsstöðinni Bylgjunni
98,9. Nýja stefna stöðvarinnar er
„meiri músík minna mas“ og því
hafa nokkrir dagskrárgerðarmenn
fengió að fjúka enda hefur stöðin
ekkert við allt þetta fólk að gera
þegar geislaspilarinn á bara að
rúlla. Menn hafa velt fyrir sér
hvort stöðin sé í fjárhagsörðugieik-
um eða hvort hreinlega sé verið að
losa hlustendur við óþarfa þvaður
en Bylgjan hefur þó verið þekkt
fyrir að vera stöð sem hefur eitt-
hvað að segja en það gæti sem sagt
átt eftir að breytast.
Brain Police
rokkar feitt í
tveimur löndum
Draumur hljómsveitarinnar Brain
Police var sá að gefa út siðustu plötu
aldarinnar eins og hljómsveitarmeð-
limir hafa margoft sagt i viðtölum
við Fókus. Sá draumur verður reynd-
ar ekki að veruleika en þeir munu
hins vegar halda
síðustu tónleika
aldarinnar á Net-
inu kl. 12 á hádegi
á gamlársdag. Um
leið og þetta verða
síðustu nettónleik-
ar á íslandi verða
þeir hinir fyrstu á nýrri öld á Nýja-
Sjálandi. Sveitin er annars að gefa út
plötu um miðjan janúar sem ber
nafniö „Glacier Sun“ og fréttir
herma að titillagið sé 15 mínútna
instrumentallag. Þeir sem vilja hlýða
á strákana spila á gamlársdag geta
skellt sér inn á: www.brainpolice.to
kvöld. Ef þú hefur ekki enn þá keypt miða þá
geturðu bara gleymt því að komast inn í þessa
dýrð þar sem nú þegar eru 200 manns á
biðlista.
®K 1ass í k
Biskup íslands, Karl Sigurbjörnsson, og Radd-
ir Evrópu munu leiða bænastund fyrir friði I
Hallgrímskirkju. Ritningarlestur og bæn veröa
flutt á tungumálum menningarborga Evrópu
árið 2000. Helgisöngur frá borgunum níu
mun hljóma. Bænastundin hefst kl. 17. Að-
gangur ókeypis.
•Sveitin
Parið Heiðar og írls og restin af gæjunum í
Buttercup eyöa áramótunum ! Eyjum og spila
fyrir heimamenn.
Sextett Margot Kiis, sem er skipaður valin-
kunnum djössurum á Norðurlandi, mun
skemmta með söng og hljóðfæraleik frá kl. 22
! Deiglunnl Akureyri. Einnig mun hljómsveitin
Eistland jsland stíga á stokk með gitarleikar-
ann og Akureyringinn Róbert Reynisson sem
stundar gítarnám í Reykjavík. Miðaverð er
1000 krónur en 500 fyrir klúbbfélaga.
Sjallinn á Akureyri tekur á móti nýju ári meö
Greifunum, þeirri góðu hljómsveit.
Café Menning á Dalvík stendur fýrir nýárs-
fagnaöi ef næg þátttaka verður. Glæsilegur
kvöldverður með fordrykk, skemmtiatriðum og
fíneríiMVeislustjóri: Arnar Símonarsson. Verð
aöeins 6000 krónur. Miðapantanir! s!ma 466-
3350
Á móti sól stígur á nýuppgerðan stokkinn !
Skothúsinu, Keflavík. Þetta er fyrsti dansleik-
ur aldarinnar þar á bæ og allt orðið glansandi
fínt og flott.
•Krár
Villi Goði og félagar
hans í Bítlunum gera
grín að hamförum
helgarinnar á Glaumb-
ar.
voru hvar
hver jir
Það var heljarmikil fagnaöarveisla þegar Kaffi
list var opnað þann 17. desember. Ætla mátti
aö það væri 17. júní eða eitthvað svoleiðis. Vin-
iö flaut og viðstaddir helltu i sig rauðvíni,
hvítvíni og freyðivini í boði hússins. Spanjólarn-
ir voru grand að þessu sinni enda varð varla
þverfótað fyrir gestum í góðum föstudagsgír.
Guðmundur Haraldsson leikari skemmti mynd-
listarkvendisnemanum
Söru Maríu Skúladóttur
svo hún flissaði út! hið
óendanlega. Fréttamað-
urinn Egill Helgason var
einnig fyndinri að vanda
og fólkið kringum hann
flissaði glatt. Friörik Þór
Friðriksson kvik-
myndagúrú hló í laumi á
efri hæðinni en
Hildigunnur Þráinsdóttir leikkona hlq upphátt á
neöri hæöinni. Jóhanna Vigdís Arnardóttir leik-
kona spjallaði smávegis við hina og þessa og
Eggert Þorleifsson leikari spjallaöi og hló á
báða bóga.
Þetta með röðina á Skuggabarnum er að verða
nokkuö þreytt! Laugardaginn 18. des. var hún
að vanda ógeðslega löng
og leiðinleg. Eins og það
séu ekki til fleiri staöir aö
fara á í Reykjavík! Þeir
sem tókst þó að troða sér
inn á yfirfullan staðinn
voru m.a. fótboltamenn-
irnir Rúnar Kristinsson,
Auöunn Helga, Sverrlr
Sverris og Brynjar Gunn-
arsson. Einnig mátti sjá
fullt af KR-ingum á svæðinu, sem og tískutrölliö
Arnar Gauta og Víði Ólafsson, starfsmann i
Byko.
Á miðvikudagskvöldið fýrir Þorláksmessu hitt-
ust nokkrar KR-stelpur á Kaffibrennslunni og
deildu minningum úr boltanum yfir bjór. Þetta
voru þær Olga Einarsdóttir, Edda Júlía, Sigrún
Gréta, Vaka Óttars, Sigríður Fanney og Pálína.
Þær tvær síðastnefndu eru reyndar enn þá í
boltanum.
Mannfjöldinn var svo mikill i miðborg Reykjavík-
ur á Þorláksmessu að líklega mætti setja ann-
an hvern Islending í hverjir voru hvar. En það
verður vist að vinsa úr og
telja upp nokkra útvalda,
eins og Móu söngkonu
sem var á Kaffibarnum.
Ásta Eskimómódel var
líka á þeim merka bar,
sem og Húbert Nói og
Hallgrímur Helgason.
Það var svakastuð á
Kaffibarnum annan í jól-
um og sannir stuðpinnar fjölmenntu á stuðstað-
inn. Þar sást meðal annars til stuöpinnans
hennar Dóru Wonder leikkonu og þúsundvolta-
húmorista. Kristófer Dignus kvikmyndagerðar-
maður leit að sjálfsögðu inn i fylgd ektakvinn-
unnar, Maríu Hebu leiklistarnema. Fleiri kvik-
myndagerðarmenn létu Ijós sitt skína og Gagga
kvikmyndagerðarkvendi og Gunnar Pálsson
kvikmyndagerðarkarl skinu svakalega skært og
vörpuðu sjóðheitum jólaljóma yfir staðinn.
Fahad Jabali aöstoðarleikstjóri lék á als oddi!
geislaflóðinu og kvikmyndaframleiðandinn Þórir
Snær Slgurjónsson Ijómaði af sannri alheims-
Böll
Næturgalinn ! Kópavogi slær ekki slöku við
þessi áramótin. Þetta er þriöja kvöldið I röð
sem þar er boðið upp á fullt prógramm. Að
þessu sinni er það söngkonan Hjördís Geirs-
dóttir sem á að fylla staðinn.
•K 1a s s í k
Sif Tulinius spilar á fiölu og Steinunn Birna
Ragnarsdóttir á píanó í Tónlistarhúsi Kópa-
vogs. Þær leika verk eftir Beethoven, Hándel,
Ysaye, Janacek og Ravel. Tónleikarnir byrja kl.
20.30. Upplýsingar um miða ! síma 570
0400.
Leikhús
Stjörnur á morgunhimni, þriðja sýning, er í
Iðnó í kvöld. Það er margt vitiausara en að
skella sér á þetta verk.
Fyrir börnin
i dag, klukkan 14 og 17, verður Glanni glæp-
ur í Latabæ sýndur! Þjóðleikhúsinu. Magnús
Scheving og Stefán Karl halda áfram að fara á
kostum í þessu kostulega verki.
Midvikudagur
5. janúar
Vínartónleikar Sinfón-
Háskólabíói kl. 20.
Leikhús
y/ Á litla sviöi Þjóðlelkhússins er leikritið
Abel Snorko býr einn sýnt klukkan 20. Missiö
ekki af þessu stykki.
•K 1a s sik
Hinir ártegu og sívinsælu
íuhljómsveitarinnar eru í
ást. Einhvers staðar grillti
í kátan myndlistarkvend-
isnema og það var sjálf
engladrottning alheims-
ins, Sara Maria Skúla-
dóttir. Addi Knúts súper-
reddari mætti í stuðið og
sjálfur Rassi prump, eða
Ragnar Kjartansson
myndlistarnemi, eins og
hann heitir vtst fullu nafni,
veifaði lýðnum ásamt vini sínum og innanbúö-
ardrengnum Þorláki. Rúsínan i pylsuendanum
var Jónsi í Sigur Rós.
Það var líka mikið um jólagleði á nýja Kaffi List
annan ! jólum enda færðu nokkrir stuðpinnarn-
ir, kvikmyndagerðargengið á Kaffibarnum, sig
yfir með Kristófer Dignus og ektakvendið Mar-
íu Hebu ! fararbroddi. Leikarakempurnar Hilmir
Snær og Ólafur Darri sýndu sig og sáu aðra og
gleðin glumdi.
Annan í jólum var haldið heljarball! Valaskjálf á
Egiisstöðum. Hljómsveitin Á móti sól spilaði
með hinn magnaða söngvara Magna í broddi
fylkingar og hélt uppi góðri stemningu. Mikið af
ungu fólki var mætt á ballið, fólki sem dags
daglega heldur sig við nám i Reykjavik. I þeim
hópi var lögfræðineminn Heiöar Ásberg Atla-
son sem er nýkominn til landsins frá Danmörku
og orðinn nokkuð danskur í útliti eftir dvölina.
Systurnar sætu af Jökuldalnum, þær Esther
og Oddný Freyja, voru mættar ! sínu finasta
pússi, sem og vinkonurnar Kari, Hrefna, Inga
og Jónína. Bræðurnir Villi, Dóri og Konni, sem
eiga Egilsstaði í orösins fyllstu merkingu, voru
líka á svæðinu, sem og Helgi Guðjóns, sveitar-
stjórnarmaður frá Fáskrúðsfiröi. Ballið var viö-
Nýársdans-
leikur f Iðnó
„Fyrr á öldinni voru dansleik-
ir í Iðnó hátíðlegustu uppá-
komurnar í skemmtanalífi
Reykvíkinga," segir Anna Mar-
ia Bogadóttir, framkvæmda-
stjóri Iðnós, og bætir við að þá
hafi borgarbúar klæðst sínu fin-
asta pússi og dansað fram á nótt
í þessu helsta menningarsetri
landsins. Á nýárskvöld verður
leikurinn endurtekinn en þá
verður glimrandi flottur nýárs-
dansleikur í Iðnó. Hljómsveitin
Todmobile spilar af einskærri
nýársgleði og dansinn dunar
fram í rauðan dauðann. Að sögn
Önnu Maríu verður nýársdans-
leikurinn einstaklega glæsilegur
enda verður byggt á gamalli
hefð og ekkert til sparað. Húsið
verður opnað gestum á dansleik
klukkan 23.00 og þá borinn fram
rómaður fordrykkur að hætti
hússins. Verð fyrir fordrykk og
dansleik er krónur 5000. Næstu
daga verða ósóttar pantanir
seldar svo það er um að gera að
fjárfesta i miða sem fyrst. Miða-
salan er opin frá 12.00-18.00 og
nánari upplýsingar eru í síma
530-3030.
Hljómsveitin Todmobile spilar á glæsilegum nýársdansleik í Iðnó.
Gullna hliöið er sýnt kl. 20
á stóra sviði Þjóðleik-
hússins. Hér fer Guð-
rún GTsladóttír á
kostum í hlutverki
djöfulsins.
•Kr ár
í Austurstræti 6 er að
Fimmtudágúf
6. janúar
finna barinn Bláa engilinn. Þar er hægt að
taka lagið í karaokevél staðarins. Það ætti að
gleðja marga að það sé loksins kominn kara-
okepöbb! miðbæinn.
•Klassík
Kristinn Sigmundsson syngur sig inn hug og
hjörtu þeirra sem mæta ! Tónlistarhús Kópa-
vogs kl. 20.30. Upplýsingar um miða í síma
570 0400.
Hinir árlegu og sívinsælu Vínartónleikar Sin-
---------[melra á. \
www.visir.is
burðarikt í meira lagi. Fréttir herma að einhverj-
ir hafi verið að gera do do inni á kvennaklósett-
inu og flöskuslagsmál brutust út utandyra.
Sem sagt ekta austfirsk skemmtun.
Á diskókvöldi Margeirs á Astro sama kvöld var
trufluð stemning, fólk var hreinlega límt við loft-
ið og allir meö bros út að eyrum. Plötuspilarinn
Margeir var að sjálfsögðu á staðnum I
diskógallanum ásamt slagverksleikaranum Ými
og leynigestinum Daniel Ágúst sem fór gjör-
samlega á kostum allt kvöldið. Einnig voru á
staönum: Einar og Eiður Snorri, Guðjón i OZ,
Ásta og Þórey Eskimómódelsp!ur, Maggi Jóns
og Steph Gus Gus og 24/7-gengiö sem ætlar
að reyna að slá Fókus út meö skemmtilegheit-
um á blaðamarkaðinum. Módelið Elísabet Dav-
íðs og Roger úr Cure voru einnig á svæðinu,
sem og Brynja X, Arna, Soffía, Ásdís, Kristín
Ásta og Árný ofurfýrirsætur. Þorsteinn Högni
OZ-maöur, Árni Vigfús og Krissl á Skjá 1
stungu inn nefjum, sem og Dóra Takefusa,
Agnar Tr. L'Macks hjá Góðu fólki og Þorvaidur
á Rex. Jagúar-gengið var einnig mætt alveg
eins og það lagði sig og Steini Steph fór úr að
ofan í fyrsta skipti síðan í Rósenberg.
fóniuhljómsveitarinnar eru ! Háskólabíói kl.
20.
Le i khús
Abel Snorko býr einn er klukkan 20! Þjóðleik-
húsinu. Sýningum fer fækkandi og því er ekki
eftir neinu að bíða að skella sér.
Rmmta sýning Gullna hliðsins, jólaleikrits
Þjóðleikhússins, veröur! kvöld, klukkan 20.
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu uppiýsingar í
e-mail fokusSfokus.is / fax 550 5020
Tíska• Gæði* Betra verð
22
f Ó k U S 30. desember 1999