Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Blaðsíða 28
52
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000
Hringiðan
Rokkarinn Helgi
Björnsson tók lagið
á styrktartónleikun-
um í Haskolabiói.
Á aldamótatónleikunum, sem haldnir voru
í Háskóiabíói nú rétt fyrir áramótin, voru
veitt verðlaun þeim sem þykja hafa skarað
fram úr í tónlistarheiminum. Björk Guð-
mundsdóttir var valin tónlistarmaöur ald-
arinnar og það voru útvarpsmenn aldar-
innar, þeir Jón og Gulli, sem sáu um aö af-
henda henni verölaunin.
Pálmi Gestsson
heilsar upp á þá fé-
lagana Ingvar Sig-
urðsson, Friðrik Pór
Friöriksson og Einar
Má Guömundsson
áður en frumsýning
kvikmyndarinnar
Englar alheimsins hófst í
Háskólabíói á nýársdag.
>
71
Englar alheimsins voru frumsýndir á nýársdag. Aðalkallarnir máttu rétt vera að því aö
stilia sér upp fyrir Ijósmyndara: Einar Már Guömundsson, Björn Jörundur, Baltasar Kor-
mákur, Hilmir Snær Guönason, Ingvar Sigurðsson og Friörik Pór Friðriksson.
Addi Fannar, í hljómsveitinni Skítamóral,
var í stuði á aldamótatónleikum sem
haldnir voru í Háskólabíói til styrktar Um-
hyggju og Styrktarfélagi krabbameins-
sjúkra barna. Þar söfnuðust um tvær
milljónir, að sögn Einars Bárðarsonar
skemmtanastjóra.
Evrópukórinn söng sig inn í
nýtt árþúsund þegar
Reykjavík tók formlega við
titlinum Menningarborg
Evrópu i Perlunni á
gamlárskvöld.
Júróvisjónstjarnan okkar, Selma Björns-
dóttir, tók nokkur lög ásamt hljómsveit í
Háskólabíói á aldamótatónleikunum sem
haldnir voru þar nú rétt fyrir áramótin.
íslenska kvikmyndasamsteypan
frumsýndi á nýársdag kvikmyndina
Engla alheimsins eftir samnefndri
skáldsögu Einars Más Guömunds-
sonar. Egill Ólafss. r og Sigurjón
Sighvatsson áttu tal .- iman.
Hjónin Þórhild-
ur Porleifsdóttir
og Arnar Jóns-
son rabba við
borgarstjórann,
Ingibjörgu Sól-
rúnu Gísladóttur
,að lokinni frum-
sýningu á Englum
alheimsins.